Alþýðublaðið - 03.11.1943, Page 5

Alþýðublaðið - 03.11.1943, Page 5
Miðvikudagur 3. nóv. 1943._______ ALB»TÐUBLAPIÐ Strandgæzla í Bandarikjunum. Á mynd þessari sjást strandgæzlumenn í Bandaríkjunum hleypa hestum. sínum um sand- flaka á vsttirströndinni. Starf strandgæslumannanna er einkum í því fólgið að koma í veg fyrir það, að njósnarar óvinanna eða skemmdarverkamenn komist á land í Bandaríkjunum kafbátum. Er starf strandsæzlumanna mjög mikilvægt talið, en sem gefur að skilja skiptist á skin og skúrir fyrir þeim. Óháð og heiðarleg hiðð. EKKERT er nauðsynlegra í lýðræðislandi, en áreið- anleg blaðaútgáfa. Sérhver grunsemd um það, að á þetta skorti, hlýtur að hafa í för með sér spillingu almennings álits- ins. Hvað snertir blaðaútgáfu í Stóra-Bretlandi, er ekki hægt að segja, að allskostar sé laust við slíka grunsemd, Það er sagt, að blaðaútgáfan sé kom- in yfir á verzlunarsviðið, að auglýsingar séu látnar ríkja yf ir öðru efni vegna ágóðans. Að öðru leyti sé aðalefnið yfir litsgreinar, skrifaðar af ein- hverjum Rothermere eða Kemsley eða Beaverbrook. Þvert ofan í vilja almennings sé ádeilugreinum að fækka vegna óttans um kærur fyrir níðskrif. Opinber , þvingun sé notfærð eftir ýmsum slægvit- urlegum krókaleiðum, allt frá starfi blaðayfirmanns í ein- hverri af stjórnardeildunum til hinna viturlegu sæmdarvið urkenninga til handa blaðaeig endum. Þessar staðhæfingar þurfa athugunar við. Sumar þeirra hafa við nokkuð- að styðjast, en það er vert að benda á það, að ofurkapp í krossferðum fyr ir frelsi blaðaútgáfunnar get- ur orsakað, og hefur í ýmsum tilfellum orsakað, hina röngu hugmynd, að vegir þessa frels- is séu ýmist orðnir uppgrónir eða að gróa upp, og þurfi lag- færingar við. Það er enginn grundvöllur fyrir slíkum get- gátum. Blaðastarfsemin brezka .er eins frjáls og nokkur önnur blaðastarfsemi í heiminum. Það er visssulega einkennilegt, að það fólk, sem mesta umhyggju hefur í sambandi við „árásir“ á frelsi blaðanna, eru venju- lega alls ekiki blaðamenn. Blaðastarfsemin sjálf treystir fullkomlega á mátt sinn til þess að verja áhugamál sín. Ein ákæra hefir aldrei verið borin fram gegn brezku blöð- unum, sem sé, að þeim sé mút- að. Mér er ekki kunnugt um, að í þeim sé neins staðar hægt að benda á eina einustu línu, * sem birt hefur verið fyrir pen- inga. Menn skyldu álykta, að sama mætti segja um opinber blöð allra landa. En því mið- ur er svo ekki. Mútuþægni margra franskra blaða er at- hyglisverð. Þannig gaf rúss- neska sovétstjórnin eftir bylt- inguna út opinber, keisaraleg skjöl, sem sýndu greiðslur til „Le Temps“ og annarra París arblaða, sem höfðu átt að tryggja keisarastjórninni stuðh ing þeirra við rússneska póli- tík og í sambandi við rússnesk lán, sem urmull var af í kaup- höllinnni í París. Slíka verzl- un hefði erlént veldi ekki get- að gert við brezku blöðin að minrusta kosti síðast liðin 50 ár, og sennilega aldrei. Það mæla allar líkur með því, að þetta eigi einnig við blaðamenn sem einstaklinga. Á því er enginn efi, að það er rétt, að blaðamenn við meiri háttar blöð njóta við ýms tæki færi smá aukahagnaðar, fá að- göngumiða að leikhúsum, ef til vill járnbrautarfarseðla, smá- ferðalag m'eð nýju skipi, ferða- lag í sambandi við móttökur G.REIN sú, sem hér birt- ist, er eftir aðalritstjóra hins þekkta brezka blaðs (,The Spectator.“ Wilson Harris. Gerir hún að umtals- efni heiðarleik hlaðanna og pauðsyn þess að þau séu ó- háð hæði í f járhagslegum efn um, fréttahurði og dómum. Greinin er þýdd upp úr „World Digest.“ I erlendra ríkisstjórna eða sendi nefnda, sem ekki fellur almenn ingi í skaut, og jafnvel þótt vera kunni nokkur vinsamleg ummæli um menn- eða fyrir- tæki í fréttadálkunum (ekki í ritstjórnargreinum), þá er það ekkert athugavert, þótt í blaða mennsku verði að sjálfsögðu að forðast allan grun um að vera ekki óháður í fréttaburði. Óbein fjármálaþvingun er annað mál, en þó að tilraunir séu gerðar til hennar, er ekki víst, að þær beri árangur. Þessi’ fjármálaþvingun, sem um er að ræða, er auðvitað í sambandi við auglýsingar. Þær eru nauð- synlegar í nútíma dagblaði. Allir afkomumöguleikar þess byggjast á þeim. Án þeirra yrðf það annað hvort að hækka áskriftaverðið svo gíf- urlega, að úbtreiðslan stór- minnkaði, eða þá að minnka blaðið mikið, en þá myndi sal- an einnig minnka úr öllu valdi, eða að það yrði gefið ýt með stórtapi af einhverjum auðkýf- ing í þágu stjórnmálastefnu hans eða annarra áhugamála, eins og á sér stað með mörg blöð. Auglýsingatek j urnar tryggja það, að blaðið haldist óháð, og það eru öfugmæli, að 'hlutleysi blaðsins sé stefnt í voða af auglýsendum. Kaupsýslumaður mundi réttilega álykta sem svo, að það væri aðeins fjársóun að auglýsa vörur sínar í blaði, sem brýndi fyrir lesendum sínum að kaupa ekki þess íiátt- ar vörur. Blað, sem hlynnt er bindindismálum, myndi tæp- lega fá auglýsingar hjá brugg- unarfyrirtækjum, jafnvel þott það vildi birta þær. Auglýsendur hafa misjafn- lega miklar tilhneigingar til þess að beita þvingunum. Sum ir bókaútgefendur, — en að- eins sumir —, hætta að aug- lýsa, ef þeim finnst blaðið ekki skrifa nógu mikið um bækur þerra. En að setja ritdóma og auglýsingar á nokkurn hátt í samband við hvort annað, er allskostar óeðliiegt. Skylda bókmenntaritstjóra blaðs er að velja úr bókafjölda, þeim sem honum berst, þær bækur, sem hann telur þess virði að skrifa ritdóm um, en láta engar utan- aðkomandí aðstæður grípa þar inn í. Árangurínn af starfi hans verður þá sá, að dálkar hans fá þann svip, að þeir draga að sér auglýsingar. Sama er að segja um þá dálka, sem varða bæjarlífið. Sérstaklega mikið kapp er lagt á að ná í tilkynn- ingar og fundarboð félaga. Blöðin leggja hart að sér til þess að ná í slíkt, og blað, sem hefur bæjarmálaritstjóra, sem hægt er að treysta til þess að láta tilkynnlngar þessar ná bet ur tilgangi sínum með vinsam Jeg ummæli, á það víst að fá rníkið af þeim tii birtingar. En þarna má ekki láta freisting- una einráða, og enn er það al- gengara en vera ætti, að lof- greinar séu ískyggilega áber- andi. G ÆTLAÐI fyrir löngu að minnast nokkrum orðum á liinn nýkosna bæjarverkfræðing, Bolla Thoroddsen. Það er alveg eins dæmi að nokkur embættis- maður, sem kosinn er, sé kosinn í einu hljóði, en þetta átti sér stað með liinn nýja bæjarverk- fræðing. Það er víst áreiðanlegt, að það hefur verið allsendis ó- mögulegt að verða ósammála um hann fyrst þessum 15 ágætu bæj- arfulltrúum tókst, það ekki, því að varla þarf að efast um góðan vilja í þá átt, þá reynslu höfum við sannarlega fengið. EN BOLLI THORODDSEN var kosinn í einu hljóði af öllum bæj- arfulltrúunum og enginn seðill var auður! Hér er um mikið og erfitt starf að ræða og framar öllu vaiiþakklátt, það þekki ég af sam- bandi mínu við fólkið í bænum undanfarin ár. Yfirleitt er bæjar- verkfr. og lögreglunni kennt um allt sem aflaga fer. Ég hygg líka að Bolla Thoroddsen þyki, sem á honum hvíli mikil ábyrgð, og ekki síst, vegna þess einhuga fylgis ráðamannanna, þegar hann var kosinn. BOLLI THORODDSEN mun ekki taka við embætti sínu fyr en Gagnrýni á blöðunum er sennilega réttmætust hvað snertir tilbúin lyf. Mörg aif þeim lyfum, sem mest eru aug- lýst, eru gersamlega áhrifalaus eða jafnvel blátt áfram skað- Ieg, og eru framleidd fyrir tí- unda til tuttugasta hluta þess verðs, sem þau eru seld al- menningi fyrir, eins og rit British Medical Association, „Leynileg læknislyf“, hefur sýnt fram á. Um þetta mál þegja blöð, sem eru mjög áköf í að ljóstra upp um óhæfilega álagningu á öðrum vjarningi, og það verður ekki hjá því komizt að sjá sambandið milli orsakar og afleiðingar. Rétta reglan í þessu var sett fram af C. P. Scott. Núverandi ritstjóri „Manchester Guardian“ ritar svo: „C. P. var ekki hrifinn af útbreiðslu blaða aðeins vegna höfðaíölunnar, né af auglýsing- um aðeins vegna ágóðans. Hann sóttist eftir þeirri út- breiðslu • blaðsins, sem hafði í för með sér auglýsingar, en þær komu * með fjármagnið, sem gerði blaðinu kleift að vera einskonar tæki til út- breiðslu skoðana. Hann reyndi aldrei að koma sér í mjúkinn hjá auglýsendunum, né heldur móðggði þá að ástæðulausu. Hann fylgdist með auglýsing- um, til þess að ekkert ósæmi- legt slæddist með, og hann var vanur að segja, að þeim mun minna, sem ritstjórn og auglýs ingastarfsemi hefði saman að sælda, þeim mun betra væri það fyrir blaðið“. Á hverfandi hveli, þessi mikla kvikmynd hefir ver- ið sýnd nokkrum sinnum undan- farið í Gamla Bíó, og allt af fyrir troðfullu húsi. Mun alveg eins- dæmi að svo mikil aðsókn hafi verið að nokkurri mynd, sem hér hefir verið sýnd. Dráttarvextir falla í tekju-, eigna -og verð- hækkunarskatt, ef þessir skattar hafa ekki verið greiddir fyrir næstkomandi laugardag. um áramót, en þá hverfur Valge.'r Björnsson í' höfnina. Og um og eftir áramótin ætla ég að, senda hinum nýja bæjarverkfræðingi nokkrar línur, því að það er ýmis legt, sem ég hef fengið á heilann viðvíkjandi því sem betur mætti fara og heyrir undir bæjarverk- fræðing og vona ég fastlega að góð samvinna verði milli mín og hins nýja embættismanns. Ég er aldrei ósanngjarn, eins og verk- fræðingurinn veit, en er hins veg- ar nokkuð nöldurssamur og oft með eftirgangsmuni. MÉR ÞÓTTI Vilhjálmur f>. Gíslason skrúfa sig upp í þjóðleg heitunum í lok spjalls síns um daginn og veginn í fyrrakvöld. Mér líkaði sá kafli erindis hans velj.því að sjaldan er góð vísa of oft kveðin, og ekki veitir af, þeg- ar flestir virðast hafa gleymt skyldum sínum gagnvart landinu og þjóðinni og hver heldur "að hann sé sjálfstætt stórveldi og þess umkominn að segja hinu stríð á hendur. VERKAMAÐUR SKRIFAR mér á þessa leið: „Ég vil þakka þér og öðrum, sem hafa hafið umræð (Frk. á 6. síðu.) Unglingar óskasl \ fil að bera blaðið víðs vegar um bæinn ÁLÞYÐUBLáÐIÐ, stmi 4900. Nokkur orð um hinn nýja bæjarverkfræðing en kosning hans er einsdæmi. Ég óska eftir góðri sam vinnu við hann. Þjóðlegheitin í útvarpinu. Verka- maður skrifar athyglisvert bréf.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.