Alþýðublaðið - 03.11.1943, Side 8

Alþýðublaðið - 03.11.1943, Side 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 3. nóv. 1943. ITJARNARBÍO Byssa fil leigu Ameríski lögreglumynd. Veronica Lake, Eobert Preston, Alan Ladd. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Aukamynd: Norskt fréttablað. (M. a. frá Akureyri). Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Síðasta sinn. VILDI BORGA FYRIR SIG Það var í einni borg í Ame- ríku, að ókunnur fer&amaður kom einn gó&an veðurdag inn í bæjarþingsréttinn, settist á aheyrendabekk, lag&i hattinn á hné sér og hlýddi með athygli á um hríð. Dómarinn hét Döary, og var ekki réttlátari enn í me&allagi. Þegar hinn ókunni maður haf&i hlýtt lengi á, var máls- aðili, annar af þeim, sem ráku mál fyrir réttinum, dæmdur i sekt fyrir að hafa sýnt réttin- um fyrirlitning. Þá stóð hinn ókunni maður upp,1 gekk a& grindunum og mælti til dómar- ans: „Hva& var sektin há?“ „Tuttugu krónur“. „Nú, er það allt og sumt?“ sag&i ókunni ma&urinn og tók upp buddu sína. „Gerið þér svo vel! Hérna eru 20 krónur frá mér. Ég hefi nú setið hér í nokkra klukkutíma, og það er víst, að það er óhugsandi, að nokkur maður hafi dýpri fyr- irlitningu fyrir þessum rétti en ég, og ég er fús að borga fyrir það“. * * * ,EKKI VERÐUR í ALLT SÉБ í sókn Bjarna prests á Mæli- felli var bóndi einn gamall og efnaður, sem úthýsti ferðamönn 'um. Prestur vandlætti um það við hann og gerði hann ekki að. Eitt sinn, er prestur t|alaði ’um þetta við karlinn, spyr prestur, hvort hann mundi vilja, að himnaríkisdyrum yrði ekki lokið upp fyrtr honum sjálfum. Þá sagði karl: „Ekki verður í allt séð, séra Bjarni, ég loka samt“. I straumi öriaganna lega þátt í áhyggjum eldabusk- unnar þinnar. Þú ert ósveigjan- (l|4g ! einstafklingishyggjtumann- eskja og framsóknarmaður aft- an úr forneskju.’ Þú og þínir Ííkar eru hættulegri róttækri þróun en þeir afturhaldssömu. meðal hinna afturhaldssömu. — Já, hugsaði ég. En það er þó einstaklingurinn, sem finnur til tannpínu, hungurs og nauðia. En ég sagði það ekki. Þessir ungu vinstri menn eru svo ó- sanngjarnir og einræðissinnaðir og ég var ekki í skapi til að taka upp baráttu. Ég hélt áfram að lesa þessi gömlu blöð. 7. maí 1914, 14. maí 1914. Mér fannst ég heyra rödd Walther Brandts gegnum fjar- lægð rúms og tíma: — Það munu koma þeir tímar, að bund inn verður endi á það óréttlæti, sem skipt hefir mannkyninu í tvær fjandsamlegar fylkingar á liðnum öldum. í húsbændur og þræla. í lávarða og undir- menn. í landeigendur og leigu- i liða. í göfuga menn og ógöfuga. I auðkýfinga og verkamenn. í arðræningja og þá, sem eru eru arðrændir. í kúgara og þá. setm eru kúgaðir. Það er í okkar verkahring að koma 1 kring hinu nýja hagkerfi, sem grund- vallast á kenningum jafnaðar- stefnunnar. Með þróun, ef það er framkvæmanlegt. Með bylt- ingu, ,ef nauðsyn krefur. — For- ustugreinar hans voru orðnar að ösku nú. En einu sinni höfðu þeir iogað af heilagri glóð. Og í öskunni fundust jafnvel glæð- ur. Ég kastaði ekki þessum gömlu blöðum. Ég braut þau vandlega saman og lagði þau í skúffuna á botni fatakistunn- ar minnar. Ég get ekki varizt því, að hjá mér vakna við- kvæmar tiífinningar. þegar ég minnist Walther Brandts. Hann er eini maðurinn. sem ég álít, að ég -hafi raunverulega elskað. með hinni góðu ást, hinni miklu ást, sem Mikael kallar „hina rarmverulegu“. Ef til vill hefði tilfinningum mínum í hans garð verið öðru vísi farið, ef við hefðum gifzt og orðið gömul saman. Það er erfitt að hugsa sér WalV-er g-aml-an;, eldri en hann var 1914. Hann hefði vafalaust orðið þýðingarmikill maður í hinu þýzka lýðveldi. Ef til vill hefði hann orðið borg garstjóri. kannske ráðherra eða eit-thvað því sem líkt. Síðar. þegar Hitler kom til v-ald-a, h-efði honum verið varpað í fangabúðir, misþyrmt eða myrt ur. Ef til vill hefði hann komizt úr landi og orðið einn af ráð- gjöfum Chiang Kai-sheks -eins og Fritz Halban er nú. Eða ef NÝJA BIO GAIV8LA BÍÓ til vill hefð-i -hann snúizt eins og sumir aðrir af foringjum só- síalista og komizt til metorða á vegum n-azistanna. En það er að minnsta kosti fullvíst, að ég hefði aldrei verið þa-r, sem ég er nú. -ef r-aunin hefði orðið þessi. En til hvers -eru allar þessar getgát-ur? En hi-tt má og vera. að -ef -menn á borð við Walther hefðu lifað af stríðið, þá væri Hitler óþekktur -maður í sögu beimsins. Marz, apríl, maí. júní 1914. Fyrstu vikurnar í F 12. voru hræðilegar. Mér var líkt innan- brjóts -eins og einu sinni fyrir löngu síðan, þegar ég hafði set- ið á st-eini 1 hálfa klukkustund. etið ber og dáðst að sólskininu. -Svo velti ég steininum við og varð áhorfandi þess lífs, sem þró-ast í skugganum. Þar blasti við mér kös af ormum og pödd- um, lirfum og -alskonar kvik- indum, hræðilega ljótum, sem skriðu hvert yfir annað og ulltu hver-t um annað. Þetta var ó- hugnanleg sjón, isem ey-ðilagði fyrir mér alla ánægju af degin- um, það sem eftir var sagði ég, -að Bergheim væri falleg borg sem mynd? Sagði ég, að var væri full-komin ró og friður? Var það skoðun mín, að fólkið væri hamingjusa-mt og því þætti vænt um stórhertogann sinn? Jæja, hv-að um það. Ég fékk að skyggnast undir stein- i-nn og það var ekki fögur sjón, sem þar blasti við augum mín- um. — . . . . Ungfrú Sommer, ég ráðlegg yður að kynna' yður þessar hagskýrslur u-m k j ör ieiguliðanna í bændastétt..... Ungfrú Somm-er, vitið þér, að á hverju ári er heilahimnu- bólgufaraldur hér í Giessheim. I Það eru frét-tir áem mega segj- I ast. En það látast nú samt sem áður áttatíu til níutíu börn í þessum hlut-a borgarinnar af þeim ástæðum. Þ-etta kemur hins vegar ekki fyrir í Oden- berg, þar sem ríka fólkið býr, heldur í verkamannahverfinu. Veittu því athygli. . . . . Ung- frú Sommer, réttið mér mynd- irnar af slysinu í kemiska iðn- aðinum.......Ungfrú Sommer, gerið svo vel að tala ek-ki þetta brjóstmylkingarmál. Þér ættuð -að -end-urlesa Karl Marx..... Ungfrú Sommer, hverjar -haldið þér að séu meðaltekjur fag- lærðra v-erkamanna hér í -stór- hertogadæminu? Áttatíu mörk á mánuði fyrir tíu stund-a vinnu d-ag. Hvernig haldið þér, að sex manna fjölskylda fari að því að lifa á áítatíu mörkum. Vitið þér, hver -er meðalald-ur kola- námumanna? Fjörtíu ár. Og i þeir eru útislitnir og sárþjáðir ' „TíflHs" flugsveitin Á hverfanda hveli Stórmynd með: John Carroll (Gone With The Wind) John Wayne Sýnd klukkan 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Sýnd í dag kl. 8. kl. 3.30—6.30: Á ©i'Saegasítamdaa MANNAVEIÐAR (efore I Hang). Boris Karloff (Come On Danger). Með TIM HOLT. Evelyn Keyes Bannað fyrir börn Sýnd kl. 5. innan 12 ára. Bönn-uð börun-m innan 16 ára -af gigt löngu áður en þeir hafa náð þeim -aldri. Hver haldið þér, að styrki þessa öryrkja? Námu- -eigendurnir, sem þeir hafa fórn að líkamsorku sinni og starfs- kröftum? Nei. Ekki heldur -tryggingarstofnanir. . . Hvað segir þér um ' þetta? Hvers vegna -eiga þeir svona mörg börn? Vitið þér ekki að það er ódýrast-a skemmtu-n fátækling- -anna að búa til börn — eða það virðist að minnsta kosti vera það á þeirri stundu, s-em það er gert? Ég h-efi barizt fyrir tak- mörkun barnsfæðinga og ráð- leggingarstöð varðandi kyn- ferðismál. Slíkar stöðvar ætt-u að vera í næsta nágrenni við hverja einustu verksmiðju. Prestarnir hafa af þessum sök- um prédikað gegn rpér af stóln- um — eins og ég væri stjórnleys ingi. Stórhertogafrúin hef- ir m-eir-a að segja stofnað heim- ili fyrir óskilgetin börn. En skiljið þér þetta? Góðgerðar- starfsemin -er smán Fólkið sem vinnur, -á kröfu til þess að get-a lifað sómasamlegu lífi. Það á kröfu til sómasamlegrar lelli -og að -geta dáið á sómasam- legan hátt. Það er allt, sem við biðjum um. Sómasamlegt líf, sóma-samleg kjör. Ég -hefi sagt yður frá blýei-truninni í Fabers- ver-ksmiðjunni, er það ekki? .. -í fyrstu var ég alveg rugluð og -eyðilögð eins og sérhver unglingur verður, þegar hann kem-st að raun um, að vonzkan og rangsleitnin ræður ríkjum í heiminum í stað góðgirni og hjálpsemi, eins og hann hafði BASSI „BOLLA“ — Það væri kannske ekki svo vitlaust! mælti Bassi og var .mikið niðri fyrir. — Ég tek þau bara upp í kaupið. Börkur bar vasaklút fyrir munn sér til þess að leyna glottinu, sem lék um varir honum. , — Allt í lagi við segjum það þá, mælti hann. En það er víst bezt að hafa lagasnið á þessu. Ég læt þér í té viðurkenn- ingu fyrir því, að dýrin séu þín eign en þú lætur mig hins vegar fá viðurkenningu fyrir því, að kaupið sé þér greitt. Börkur hlammaði sér niður á stólgarm, sem stóð við borð úti í horni, þreif blað og penna og skrifaði af kappi örskamma stund. Bassi skrifaði syo undir viðurkenningu þess efnis að vikukaup væri sér greitt, en fékk í staðinn við- urkenningu fyrir því, að hann hefði keypt Fálka og Mick fyrir sömu upphæð og vikukaupið nam. — Jæja, ertu þá ánægður? mælti Börkur og glotti við jafnframt því, sem hann lét viðurkenningu Bassa ofan í borðskúffuna. — Fullkomlega, anzaði Bassi — En þér? Ég er svo sem ánægður, svaraði Börkur. Ha, ha — Þú eignaðist apann í gær, þú hefir víst -gefið því gætur ha, ha, að ég dagsetti viðurkenninguna í gær — ha, ha, svo að það kemur í þinn hlut en ekki minn að standa í brösum við þennan skógarvörð. ef til kemur. Það er skemmtilegra fyrir þig að vita það, að hundurinn hefir verið lögmæt eign þín frá því í gær. YNDA SAGA SORR: Ertu — er-tu viss um að þú getir lent hér Dagur? DAGUR: Ég — ég skal segja þér það eftir svolitla stund, kunningi. ; j Á flugveiUinum: Þetta er amer- ísk flugvél — og ég held að hún sé að hrapa. — N-ei, þeirn tekst að lenda., DAGUR: Jæja, nú er ég viss um lendinguna!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.