Alþýðublaðið - 04.11.1943, Blaðsíða 1
Útvarpið:
20.20 Útvarpshljómsveit-
in Þór. Guðm.
10.50 Frá litlöndum
Axel Thorsteinson
21.15 Lestur ísledninga-
sagna Einar Ólaf-
ur Sveinsson.
5. síðan
flytur í dag grein eftir
Alexander Werth frétta-
ritara Sunday Times í
Rússlandi, um umsátrun-
ina um Leningrad.
XXIV, árganguur. Fimmíudagur 4. nóv. 1943.
286. tbl.
Leikfélag Meykja^Ikiai*.
„Lénharður fógeli"
Sýreisig annaS kvöBd kB. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag.
Engin sýning á sunnudag.
Danshljósnsveit Bjarna Böövarssonar:
í Lisíamannaskálanum
fimmtudagskvöld kl. 10. —
Kynnir: Sigfús Halldórsson.
Fjórir söngvarar syngja með hljómsveitinni, þ. á. m.
ungfrú Guðrún Símonardóttir.
Tríósöngur. --- Skiptidans o. fl.
Aðgöngumiðar frá klukkan 5. — Borð ekki tekin frá. —
Dökk föt æskileg.
Sbipdjóra- og siýrimannafélagió „Groiia".
Árshátíð félagsins verður haldin í Oddfellowhúsinu
fimmtudaginn 11. nóvember ög hefst klukkan 8.30 eftir hád.
Til skemmtunar:
Einsöngur: Sigfús Halldórsson.
Listdans: Frk. Sigríður Ármann.
Aðgöngumiðar verða seldir í Oddfellowhúsinu sunnu-
daginn 7. nóvember klukkan 2—4 og þriðjudaginn 9. nóv-
ember klukkan 4—7 eftir hádegi. — Félagsmenn sýni skír-
teini. Skemmtinefndin.
10 ára afmælisháfi
Sveinafélags húsgagnasmiða
verður haldin í Oddfellowhúsinu laugardaginn 6. þ. m. og
hefst með sameiginlegu borðhaldi klukkan 7.30 e. h. — Að-
göngumiðar í Húsgagnavinnustofunni Innbú, Vatnsstíg 3,
sími 3711, í dag og á morgun og á laugardag í Oddfellow-
húsinu klukkan 3—5.
Aðalfundur Shipstjóra- og siýrimannafé-
lagsins „KárT' í Hafnarfirði
verður haldinn í skrifstofu hafnargjaldkera fimmtudaginn
18. þ. m. klukkan 8.30. síðdegis. — Venjuleg aðalfundar-
störf. Félagar, fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin.
Kaupum notaðar blómakörfur.
MTZvvæ
GARÐASTR.2 SÍMI 1899
eruð ekki í vafa um |
fermingargjöSina.
Bék Dr. SigurSar Nordal,
ÁFANGÁR
í handgerðu alskinnbandi,
er tvímælalaust veglegasta
gjöfin, við hvert hatíðlegt
tækifæri.
Símio fil béksalans og
; láfið senda yður Áfanga.
NÝ BÖK:
Nú er Tréfófur dauéur.
Það þarf ekki að taka það
fram, að bók Sigurðar
Haralz er fyrst og fremst
skemmtilegur lestur. Fyrri
bækur hans, Lassarónar og
Emigrantar, seldust alveg
upp. Eins og fyrri verk Sig-
urðar, eru þetta augnabliks-
myndir úr lífi umkomulauss
fólks, skrifaðar af gáfuðum
manni, sem víða hefir farið
um höf og lönd, lifað marg-
an glaðan dag og notið lífs-
ins, eins og hinir, þó buddan
væri létt.
Bókinkosfaraðeins 20.00
38S8S8SÖS38S8E38S8S8S8E38B8S
Úfbreiðið Áfþýðubiaöið.
Gulrófur.
Gulrætur,
Púrrur,
RAUÐKÁL,
HVÍTKÁL.
Jarðeplamjöl
HEiíSGRJÓN
Þurk. ávextir:
Rúsínur,
Ferskjur,
PERUR,
BLANDAÐ,
FÍKJUR, og
EPLI.
Niðursoðið grænmeti;
Gulrætur,
Baunir, !
Asparagus o. ÍL ýl.iíjlii
Hafnarstræti 16. Sími 2504 og 5471.
TILKYNNING.
Viðskiptaráðið hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð
í greiðasölu:
Pepsi-Cola ...... kr. 1.00 hálfflaskan.
Ákvæði þessi ganga í gildi frá og með 6.. nóvember 1943.
Reykjavík, 3. nóvember 1943.
VerÖlagssí
AII6LÝSID i ALÞÝDUBLADIMII
TILKYNNING.
Með skírskotun til auglýsingar, dags. 2. apríl 1943, um
hámarksverð og hámarksálagningu á greiðasölu og tilkynn-
ingar, dags. 5. október 1843, um hámarksverð á ölföngum,
tilkynnist hlutaðeigandi aðilum hér með, að Viðskiptaráðið
hefir ákveðið, að til viðbótar hinu auglýsta hámarksverði á
ölföngum og gosdrykkjum, sé greiðasölum utan Reykjavík-
ur og Hafnarfjarðar heimilt að bæta við verð hverrar flösku
áföllnum flutningskostnaði, þó ekki hærri en hér segir:
1. í Gullbringu- og Kjósar- og Árnessýslu 10 aurar.
2. í Rangárvallas. og Vestur-Skaftafells. 20 aurar.
3. A) Á Akranési og Borgarnesi.... 20 aurar.
B) Á öðrum höfnum um land allt .... 40 aurar.
Á öðrum stöðum utan hafna í 2. lið má bæta við allt að
10 aurum á flösku, vegna flutnirigskostnaðar á landi auk
flutningskostnaðar á skipi til næstu hafnar samkvæmt 3. lið.
Með tilkynningu þessari er úr gildi fallin tilkynning
frá 19. apríl 1943 um sama efni.
Ákvæði tilkynningar þessarar ganga í gildi frá og með
6. nóvember 1943.
Reykjavík, 3. nóvember 1943.
Verðlagsstjórinn.