Alþýðublaðið - 04.11.1943, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.11.1943, Blaðsíða 2
*________________________________ALÞYÐUBLAÐIQ Fimmtudagur 4. nóv. 1943» Eldhúsumræðunum á alþingi frestað. ONNUR UMRÆÐA fjár- laganna hefst í dag og hafði svo verið til ætlast, að eldhúsumræðurnar yrðu í lok hennar um helgina. En Jþ'vjÆ hefir nú verið| breytt. Eldhúsumræðurnar verða ekki fyrr en við þriðju um- ræðu fjárlaganna. Bæjarstjórnarfundur er í dag í kaupþingssalnum og hefst hann kl. 5. 9 mál eru á dag- skrá. Ásgeir Ásgeirsson segir: Enginsi gerði i vor ráö fyrir áframhaldandl nppbétnm. En nú myndi það kosta yfir 10 milljónir á ári að faalda visitölunni í 250 stigum FRUMVARPIÐ um takmörkun á heimild ríkisstjórnar- innar til að greiða uppbætur á landbúnaðarafurðir var til annarrar umræðu í neðri deild í gær. Við umræð- urnar var það tekið fram af hálfu ríkisstjórnarinnar, að hún mundi samstundis hætta að greiða uppbætur, ef frumvarp þetta næði fram að ganga'. Saitkjötsnáma fandin suð- ur í Hafnarfjarðarhrauni! Stórhoggvið dilkakjðt liggar par i gjám og I gjátnm i tommataM. —..............♦ —.— Hafnfirðingar eru þegar farnir að flytja það heim til sín og neyta þess. SALTKJÖTSNÁMA er fundin í hrauninu við Krísu- víkurveginn, fyrir sunnan Hafnarfjörð! Það voru verkamenn, sem voru að vinna þarna, sem fundu þessa námu — og er hún mjög mikil. Stórhöggvið saltlcjöt liggur þarna í pokum í tonnatali — hafa Hafnfirðingar flutt það í bifreiðum heim til sín í stórum stíl undanfarna daga og eru farnir Maður nokkur í Hafnarfirði, sem þegar hefir neytt af kjöt- inu saigði í samtali við Alþýðu- blaðið í gær. „Þteta er stórhöggvið dilka- kjöt og lítur mjög vel út. Ég •og fjölskylda mín neyttum þess í dag og er það hinn prýðileg- asti matur. Kjötið er í pokum og liggja þeir í gjám og gjótum þarna, og skiptir það áreiðanlega mörg um smálestum. Hér í Hafnarfirði spyrja menn hvern annan undrandi: Hvaðan er þetta kjöt komið þarna í hraungjóturnar.“ Það er líka áreiðanlegt að það verða fleiri en Hafnfirðingar, sem spyrja þessarar spurning- að neyta þess. Reykvikingar einnig byrjaðir að sækja kjöl í námuna! UNDIR RÖKKUR í GÆR voru 10—15 bílar stadd- ar við hina nýfundnu salt- kjötsnámu í Hafnarfjarðar- hrauni til þess að sækja kjöt þangað. Þar á meðal voru nokkrar bifreiðar frá Reykjavík. En með frumvarpinu er svo ráð fyrir gert, að ríkisstjórnin greiði ekki uppbætur úr ríkis- sjóði nema samkvæmt fyrirmæl um alþingis í hvert sinn. Stjórn in telur hins vegar, að með dýr- tíðarlögunum í fyrra hafi sér verið veitt ótakmörkuð heim- ild til að verja fé úr ríkissjóði í þessu skyni. Ásgeir Ásgeirsson tók til máls við umræðuna og fórust honum orð m. a. sem hér segir: Þegar dýrtíðarlögin voru sett á síðastliðnu vori, var það von maiína, samkvæmt útreikninigi ríkisstjórnarinniar, að dýrtíðin gæti raunverulega komizt niður í 230—240 stig. Til þess að svo gæti orðið voru þá ákveðnar nokikrar uppbætur, sem áttu að gilda til 15. sept. En hin al- menna hei-mild ríkisstjórnarinn ar til að greiða uppbætur á inn- lendum markaði var eingöngu iniðuð við það, að stjórnin gæti ef hún vildi, borgað dýrtíðina enn frekar niður með ekki allt- of miklum kostnaði. En nú hafa menn orðið fyr ir þeim stóru vonbrigðum, að verðákvarðanir sex manna nefndarinnar hafa raunveru- lega hækkað dýrtíðina stór- lega, og myndi það kosta stórfé, alltaf yfir 10 millj. króna á ári, að halda vísi- tölunni niðri í 250 stigum, án þess að hin raunverúlega dýrtjð lækkaði nokkuð við það. Þetta er nýtt viðhorf. Og það ætlaðist enginn í fjár- veitinganefnd. eða þeir, sem töluðu hér í deildinni á eftir, til þess, að ríkisstjórnin hefði heimild til að horga landbún aðarafurðir niður á innlend- í fremstu röð, sitjandi, frá vinstri til hægri: Capt. Evans, Vil- hjálmur Þór utanríkismálaráðberra, General Keý, Col. Green,. Bjarni Benediktsson borgarstjóri, Agnar Kofoed-Hansen lögreglu stjóri, Jónatan Hallvarðsson sakadómari og Erlingur Pálsson yf irlögr egluþ j ónn. Kveðjusamsætið fyrir Gol. Green, Islenzia logreglan kveðnr yfir- mann ameriksku Iðgreglnnnar. — ---♦—— --- Samsæti að Hótel Borg fyrir Col. Green* Lögreglustjórinn í* Reykjavík, Agnar Kofoed Hansen, hélt síðastliðið laugar dagskvöld kveðjusamsæti fyrir Colonel Green lögreglustjóra Bandaríkjasetuliðsins, en hann hefir nú dvalið hér á landi og gegnt þessu þýðingarmikla og vandasama starfi undanfarin 2 ár. Héfir samvinnan milli hans og íslenzkrá lögregluyfirvalda alltaf verið með hinum mestu ágætum. Samsætið var mjög fjölmennt og voru meðal gestanna, auk j Col. Greens, yfirhershöfðingi j Bandaríkjahersins hér á landi: j Maj. gen. Key, Vilhjálmur Þór i utanríkismálaráðherra, Bjarni j Benediktsson borgarstjóri, Jó- ( natan Hallvarðsson sakadómari, i yfirmaður Civil Affaires Col. j Lisle, Col. White, yfirmaður ör- i yggislöggæslunnar, Einar Arn- alds, fulltrúi lögreglustjóra, Erl ingur Pálsson yfirlögreglu- þjónn, margir liðsforingjar úr ameríska lögregluliðinu, allir varðstjórar og varavarðstjórar úr iReykjaivíkurlögrieglunini og Brezkur skipstjori dæmdur í hæsiarétti. FyrSr rániS á Guðna- Thorlacius sfýrim. á „Sæfo|örguB“ HÆSTIRÉTTUR kvað í gær morgun upp dóm í máli brezka skipstjórans Christians Agerskows, sem rændi Guðm. Thorlacíus stýrimanni á Sæ- ið er 3 m. hátt, hvítt með svört- á flótta frá varSskipinu Ægi. Undirréttardómurinn var staSfestur í aSal-atriSum. Hanií. var á þá leiS, aS skipstjórinn skyldi sæta tveggja mánaða fangelsi og' aS greiSa 40 þús. króna í sekt (sektinni breytti hæstiréttur í 30 þús. kr.). Enn fremur var afli og veiSarfæri togarans gerS upptæk. ar. AlþýSublaSiS sneri sér í gær fil tveggja kjötsérfræSinga, Jóns Ámasonar framkvæmda- stjóra iSambands ísl. samvinnu félaga og Helga Bergs forstjóra Sláturfélags SuSurlands. TíSindamaður Alþýðublaðs- ins sagði við Jón Árnason: — Það hafa fundizt mörg tonn af saltkjöti í pokum suður í Hafnarfjarðarhauni Getið þér gefið nokkrar upplýsingar um þetta? „Nei,“ svaraði Jón Árnason: — Vitið þér hvaðan allur þessi matur er kominn í hraun- gjóturnar? „Ég vil yfirleitt ekkert um I þettá mál tala,“ svaraði fram- ’ kvæmd ast j ór inn. Alþýðublaðið Iagði sömu spurningarnar fyrir forstjóra Sláturfélags Suðurlands. Hann svaraði: „Ég get engar upplýsingar gefið um þetta aðrar en þær, að ef þarna e reitthvað af kjöti, sem ég hefi ekki heyrt um fyrr en þér segið mér það, þá er það áreiðanlega ekki frá okkur. Sláturfélag Suðurlands saltar eikki kjöt nema i smáum stíl, fyrir einstaklinga.“ Samkvæmt þessu eru því eng ar upplýsingar fengnar um það hver eða hverjir hafa fleygt saltkjötinu þarna suður í hraun ið. Framhald á 7. síðu. ÉÐASTLIDIÐ mánudags- kvöld hófst námskeið það, sem Alþýðusamband íslands hefir efnt til fyrir félaga sína. Er þáttaka í námskeiðinu all- mikil, en enn eru þátttakendur, sem ætla að sækja námskeiðið utan af landi ekki komnir til hæjarins. um markaði til stríðsloka með tugum milljóna króna, án þess að leitað væri sér- stakrar heimildar alþingis. Framsóknarmenn lögðu þá á Framh. á 7. síðu. Námskeiðið fer fram í húsi Prentarafélagsins Hverf isgötu • 21 og verður því hagað eins og hér segir:, A mánudögum verða flutt erindi um ýmis efni, en hina dagana fer fram kennsl-a í eftir- farandi greinum: A þriðjudögum verður -saga verkalýðssamtkanna, kenruari Framh. á 7. síðu. i |oidi annarra manna. Samsætið fór hið bezta fram, og var Colonel Green heiðr-að- ur á ýmsan hátt. Voru honum meðal annars færðir að gjöf manchettuhnappar úr silfri með merki Reykjavíkurlögreglunn- ar, og fánastöng útskorin og vönduð úr íslenzku birki. Aðalræðuna fyrir minni heið- ursgestsins flutti Agnar Kofo- ed-Hansen lögreglustjóri, og gat hann þess, að hin ljúfmann- lega framkoma Col. Greens og skilningur hans á íslenzkum að- stæðum hefði gert samvinnuna milli hinnar erlendu og inn- lendu lögreglu hina ákjósanleg- ustu. Col. Green og Key hershöfð- ingi svöruðu báðir með snjöll- um ræðum, þar sem þeir lýstu virðingu sinni fyrir íslenzku þjóðinni, og árnuðu henni allra heilla. Að sjálfsögðu er það mjög þýðingarmikið, að svo vel tak- ist með val yfirmanna setuliðs- ins hér, eins og raunin varð á um þennan ameríska vel látna yfirmánn lögreglunnar. Aðalfundur Sögufélagsins verður haldinn í kvöld kl. 6 í lestrarsal þjpðskjalasafnsins. Mámskelð AlpýdusfflmfoamdsÍBns s Fyrirlestnr og kennsla nm pjóð- félagsmál og verkalýðsmál. Flestir þátttakendanna úr Reykjavík, en nokkrir munu koma utan af landL iil siarfa. Við ÓSafsvík við GrundaHiörð. VIÐ ÓLAFSVÍK á Snæfells nesi hefir verið reistur lít ill innsiglingarviti. Vitinn sýnir hvítt, r-aut og grænt leiftur á 5 sek. bili, ljós 0,5 s-ek. myrkur 4,5 sek. Ljósmagn 200 HK. Ljósmál 9,5 sm. fyrir hvíta. ljósið, 6.5 sm. fyrir rauða ljósið. og 4,5 sm. fyrir það græna. Hæð log- ans yfir sjó 18 sm. Vitinn stendur á bökkunum austan við Ólafsvíkina. Vitahús björgu — og strauk með hann um lárétt-um röndum. Logtími: 15. júlí til 1. júní. Á Hnausum, norðaustan und ir Kirkjufelli við Grundarfjörð á Snæfellsnesi hefir verið reist- ur lítill innsiglingaviti. Vitinn sýnir hvítt, rautt og grænt leift ur á 5 sek, bili, ljós 0,5 sek., myrkur 4.5 sek. Hæð logans yfir sjó 24 m. Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.