Alþýðublaðið - 05.11.1943, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 05.11.1943, Qupperneq 1
Útvarpið: 21.15 Útvarpsþáttur. 21.35' íipurningar og svör um ísleuzkt mál. 22.0(i Symfoníiitónleikar. XXTV. árgangur. Föstudagur 5. nóvember 1943. HJARTANS ÞÖKK öllum vinum mínum og kunningj- um, sem heiðruðu mig fimmtugan. Óskar Jónsson prentari. S. K. T. DANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Eldri og yngri dansarnir. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 6. ím:( 3355. Ný lög. Danslagasöngvar. Nýir dansar. G. K. R. iil DANSLEIKUR í Ingólfs Café í kvöld klukkan 10. Hljómsveit Óskars Cortes. Aðgöngumiðar í Alþýðuhúsinu frá kl. 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Landmofor, 14 hestöfl, til sölu og sýnis hjá HF. HAMAR. Bókbandselni. Höfum fengið klofið bókbandsskinn, (Skiver), í mörgum litum. ) Leöurverzlun Magnúsar Víglundssonar, Garðastræti 37. Sími 5668. NÝ BOK: Vaxtarrækt eftir Jón Þorsteinsson, íþróttakennara, fæst í bóka- verzlunum, kostar aðeins 10 krónur. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU $ i i FRÁ SNÆFELLINGAFÉLAGINU: , Aðalfundur Snæfellingafélagsins verður haldinn í Oddfellowhúsinu föstudaginn 5. nóvember klukkan 9 síðd. Dagskrá: Venjuleg t aðalfundarstörf. Eftir fundinn verður stiginn dans. Sýnið félagsskírteini við innganginn. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið við Franskaspítalann, Lindargötu, föstudaginn 12. þ. m., kl. 2 e. h. og verða þar seld dagstofuhúsgögn, borð- stofuhúsgögn, ottoman með skáp, eikarborð, stoppaðir stólar, gólfteppi útvarps- tæki, kamína, baðvatnsdúnk- ur, ca. 250—300 1., peninga- skápur, saumavél, vegg- myndir, fatnaður o. fl. Þá verður og seldur vélhefill. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík. AðstoÖarráðskonu vantar á Kleppsspítalann 15. nóvember. Upplýsing- ar í skrifstofu ríkisspítal- anna, Fiskifélagshúsinu og hjá ráðskonunni á Kleppi. Umsóknir sendist til skrif- stofu ríkisspítalanna fyrir 10. þ. m. 9-riasí&.a4rú*“*a- 287. tbl. 5. síðan flytur í dag mjög athyglis verða grein, eítir hinn træga brezka hagfræðing William Bevehidge um út- rýmingu atvinnuleysis eftir stríðið Félagslíf. Guðspekifélagið. Reykjavíkurstúkan hefir fund föstudag 5. þ. m. sama staðar og venjulega. Fundar- efni: Þættir úr lífi eins vel- gerðamanns mannkynsins, Niels Finsens. — Formaður stúkunnar flytur þættina. Gestir velkomnir. Stjórnin. MEISTARA- og 1. FLOKKUR Handknattleiksæfing í kvöld kl. 10 í húsi Jóns Þorsteins- sonar. Mætið stundvíslega. Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 11. nóvember í húsi V. R., Von- arstræti 4 — og hefst klukk- an 8.30. Venjuleg aðalfund- arstörf, lagabreytingar. Stjórnin. Leikfélag Reykjawiknr. „Lénharður fógeti rr Sýning í kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Tvær sfúlkur óskast til aðstoðar á bókbandsvinnustofu. Afgreiðsla Alþýðublaðsins vísar á. Yélrifunarsfúlka, vön bréfaskriftum, gfetur fengið góða atvinnu, nú þeg- ar. — Umsóknir, ásamt meðmælum, sendist afgreiðslu Alþýðublaðsins fyrir nk. laugardagskvöld, merkt: „Framtíð." Barnarúm, með hárri grind, óskast til kaups. Afgr. Alþbl. vísar á. vönbréfaskriftum,geturfengið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.