Alþýðublaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 1
Utvarpið: Ðagskráin hefst kl. 12. 2.00 Ræða ríkisstjóra. 15.00 Útvarp úr hátíða- • sal háskólans. 16.00—19.00 Samfeld dag- skrá úr útvarpssal. 20.20 Ræður: Gísli Sveins- son, Einar Arnórss. og Ólafur Láruss. Miðvikudagur 1. des. 1943 XXIV. árgangux. 25 ár / eru í dag liðin síðan sam- bandslögin milli íslands og Danmerkur gengu í gildi. Af því tilefni skrifar Stef. Jóh. Stefánsson grein um þau á . 4síðu blaðsins í dag. \ S X \ \ X s s s s * * 1 \ I * i ? stúdenta í dag 1. kl. 13: Stúdentar, eldri og yngri. safnast saman í anddyri háskólans og ganga þaðan skrúðgöngu að leiði Jóns Sigurssonar. E>ar mælir formaður Stúdenta-ráðs nokkur orð og leggur blómsveig á leiðið. Að því loknu stefnir skrúðgangan til Austurvallar. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í fararbroddi. 2. kl. 13,35: Herra Sigurgeir Sigursson biskup annast bænarstimd í Dómkirkjunni. Rifeisst|éri íslands Sveinn Björnsson flytnr ræðn af svölum JLlfiingishússins. Fnllveldissamkoma í hátíðasal Háskólans. 3. kl. 14: 4. kl. 15: 1. Ávarp: Páll S. Pálsson, form. Stúdentaráðs. , 2. Ræða: Hermann Jónasson, fyrrv. forsætisráðherra. 3. Hljómleikar: Árni Kristjánsson og Bjöm Ólafsson. 4. Ræða: Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur. 5. Einsöngur: Pétur Jónsson, óperusöngvari. Aðgöngumiðar á kr. 6,00 fást við inganginn. 5. kl. 7,30: Hóf stádenta að Hótel Borg. Ræðuhöld: Bjami Jónsson, vígslubiskup, og Lúðvík Guðmundsson skólastjóri. Söngkvartett stúdenta syngur nokkur lög. Frjáls ræðuhöld. Dans. Stúdentablaðið Hátiðamerki Stúdentar! verður sellt á götunum allan dagin. verður selt til ágóða fyrir Nýja-Stúdentagarðinn. Fjölmennið í skrúðgönguna og mætið í anddyri háskólans kl. 12,45. Stúdentaráð Háskðla fslands. «r $ s $ * s s s s s s s s s s s s s í w . 4 FJALAKÖTTURiNN Vanti yöur bíl ílilLef nimel 13 þá hringið í síma 1633. Sýning annað kvöld kl. 8. Bifreiðastöðin Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. í á morgun. Hreyfill S.F. HJARTANS ÞAKKIR til allra fjær og nær, 5 manna sem með skeytum, gjöfum og heimsóknum, sýndu mér vin- áttu á sextugs afmæli mínu, 11. nóvember síðastliðinn. Ford fólksbifreið, óskast Guð Jblessi ykkur öll. til kaups. Ekki eldra mod- el en 1937. Tilboð leggist Margrét Guðnadóttir, Efstasundi 34. \ inn í afgr. blaðsins íyrir vikulok merkt ,,Ford.“ ' Unglingar óskast til að bera blaðið í eftirgreind hverfi: Mel- Matur og megin ana, Hverfisgötu og Barónsstíg. -— Talið við er bezta gjöfin, sem þú getur gefið sjúkum vini afgreiðslu blaðsins. þínum, því að hún bendir á einfalda og auðfarna Atþýðuhlaðið. sími 4900. leið frá vanheilsu til heil- brigði. Bókin kostar að- eins 20 kr. I.K. Dansleiknr í Alhýðnhúsinn í hvöld kl. 10 s. d. Gömln og nýjn dansarnir Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhúsinu &á kl„ 6 Sími 2826. — Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. s s s s X s s s s s s s s s X S s s s X s s í s \ t. Upplestra- og söngvakvöld: Frú Gerd Grieg leikkona hefir upplesturs og söngvakvöld í Iðnó á föstudags- kvöld kl. 8,30. Frúin les upp „Að klæða fjallið“ og „Bergljót“ eftir Björnsson og kvæði eftir Wergeland. Þá syngur leikkonan nokkur norsk ljóð.. — Ámi Kristjánsson píanóleikari aðstoðar og leikur auk þess einleik „Ballade“ eftir Grieg. Aðgöngumiðar verða seldir á föstudag hjá mundsson og Sigríði Helgadóttur. Ey- I $ * S V \ s S \ * s X s s s s X *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.