Alþýðublaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 8
ALPTPUBLAÐIP BTJARNARBfÖB Tunglið oð fíeyringur (The Moon and Sixpence) Áhrifamikil mynd eftir hinni frægu sögu W. Somerset Maugham's með þessu nafni. George Sanders Herhert Marshall Aukamynd: Frá Alþingishátíðinni 1930. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í hjarta og hug (Always In My Heart) Sýnd kl. 3. Sala aðgm. hefst kl. 11. „Bóndakona hafði fengið „re- cept“ hjá lækni hanaa manni sínum sjúkum, og hafoi lækn- irinn skrifað neðan á það með stórum stöfum: Þarf að lirist- ast vel áður. « Þegar konan 'hafði fengið meðalið á glasi með viðfestum miða, sem sömu orð voru á skrifuð, hristi hún ekki meðal- ið, heldur veslings mannirm sinn, og það svo ctuglega sem hún gat, á undan inngjöfinni. Hélt hún svo þessu áfram á hverjum tveggja stunda jresti og hugðist fara svo vandlegla að, fyrirsögn lækrijsins sem verða mátti. Þegar nú læknirinn kom dag- inn eftir, var sjúklingwrinn dáinn. Læknirinn varð hissa og spurði konuna, hvort meðalið hefði þá enga verkun haft til hins betra. „Æ, blessaður verið þér, herra doktor, meðalið er sjálf- sagt gott, en hann þoldi ekki hristinginn.“ i'fi * SKRIFAÐ STENDVR Prestur á Lancfodandi átti samkvæmt veitingabréfi sínu, að fá meðal annarra hlunninda fáeina faðma af brenni til eldiviðar á hverju ári. Honum voru færðir 4 faðmar fyrsta ár- ið. Það þótti honum of lítið. „Fáeinir er meira en fjórir“, iagði hann. „Hvað er það þá mikið?“ „Átta“, sagði prestur. „Hvernig getið þér ákveðið það svo?“ „Það stendur í ritningunni, mínir elskanlegir“, segir prest- ur. „Postulinn Pétur segir í sín- um fyrsta pistli, 3. kap., 20. segðu hennar konunglegu tign að eyðileggja þig nú ekki með þrældómi. Eg vil að það sé eitt- hvað eftir af þér, þegar ég fæ leyfi næst. — Hvenær verður það? spurði ég. Lestin byrjaði að hreyfast. Ég gekk með henni og hélt í hönd hans. — Á jólunum, vona ég. svar- aði hann. Hraði lestarinnar smá- óx og ég fór að hlaupa við fót. — Þá verðum við að skilja, sagt Kurt. — Vertu sæl. — Eg hljóp nokkra metra enn. Þá var mér orðið um megn að fylgjast með lestinni, og ég sleppti hendi hans. Gufuvélin þeytti gráum gufumekki framan í mig. Þegar hann leystist sundur, var lestin að hverfa inn í yfirbyggðan gang bak við stöðina, og ég sá glampa á bakljós hennar. Ég veit ekki hvernig á því stóð, að mér datt fírti afi allt í einu í hug. Árum saman hafði mér hvorki orðið hugsað til hans né annarra ættmenna minna. Þegar ég var lítið barn, sat hann á skýi rétt hjá guði almáttugum og tók svari mínu hvenær sem þörf krafði. Nú var Futzi einnig kom- inn þarna upp. Ég velti því fyrir mér hvort þeir mymdu enn á- varpa hvorn annan herra Sommer og herra Dobsberg. Gerið svo vel, hugsaði ég, gerið svo vel, þið þarna uppi, að gæta Tillmanns kapteins: hann er eiginmaður minn. Að fáum vikum liðnum hafði gifting mín, hjónaband og skipti við Tillmann kaptein fengið á sig hinn einkennilega, óraun- sæja blæ, sem draumar okkar hafá, þegar við erum að reyna að segja öðrum frá þeim. Þetta var miklu fjær raunveruleikan- um 'heldur en viðfangsefni mín í Giessheim; börnin í vöggun- um; mæðurnar, sem ekki vildu sinna þeim; iestirnar, sem komu með særða menn á næturþeli; kippirnir í andliti Pimpernel; hið föla andlit Önnu, stúlkurnar, sem kom til mín einu sinni í viku til að gera hreint húsið og hafði misst piltinn sinn á víg- vellinum. En að sex vikum liðn- um var þetta allt orðið raun- veruleiki, þegar ég fór að finna ftil ánægju á nýjan leik og dr. Siisskind lýsti því yfir, að ég væri mejð barni. Hera minn trúr, en hvað það verður dásamlegt að finna lítið barn vaxa innan í sér! Aldrei áður hafði mér fundizt ég vera eins sterk og heilbrigð eins og nú, aldrei í hvílíkri samhljóman við allt og alla. Fyrstu þrjá versi: „Örkin var smíðuð, í hverri fáeinar, það er, átta sál- ir, frelsuðust úr vatninu“. mánuðina kastaði ég upp á hver j um morgni. Mér þótti það næst- um því ánægjulegt. Það var að- ferð Eiríku litlu til að bjóða mér góðan daginn og fullvissa mig um það, að hún hefði lifað af nóttina. Eiríka er þýzkt heiti á lyngi, og það hafði alltaf fallið mér vel í geð. Uppáhaldsdúkkan mín hét líka Eiríka. Ég var því ekki í neinum vafa um nafnið, ekki fremur en um það, að barn. ið mitt yrði meybarn. Ég hafði meira að segja ákveðnar hug- myndir um útlit hennar, hvern- ig ég ætlaði að klæða hana og hvernig ég ætlaði að forða henni frá öllum þeim krókum, sem ég hafði orðið að taka áður en ég varð fullorðin. Ef til vill hefi ég verið svona skýr í hugsun og bjartsýn. af því að það hafði verið bætt hálfri mörk við mjólk urskammtinn minn með tilliti til þess að ég var vanfær. Það var engin leikur að vera viðtbúin barnsh(uírð|inium,í hvað barnaföt snerti, á þessum tíma. Það voru ákveðin fyrirmæli um það, hva’ð mikið mætti sauma og það var mjög skorið við nögl. Við það bættist, að ekki var völ á öðru en gerviefnum, sem voru gersamlega ónýt eftir þrjá þvotta. Ég hafði átt við ærna erfiðleika að etja vegna þessa í barnaheimilinu. Stórhertoga- frúin hafði gefið okkur nokkrar tylftir af sínum eigin lökum með í saumaða kórónu. Við klipptum þau niður og notuðum þau með- an nokkuð var eftir af þeim. Eftir það komu engin lök. Út á hjónabandsvottorðið mitt hafði ég einnig fengið þrjú lök. Ætlun mín hafði verið að nota tvö þeirra meðan eitt væri þveg- ið. Eg klippti þau nú niður og bjó til úr þeim ofur smáar barnaskyrtur. Þau voru hrjúf og grófgerð, og ég velti því fyrir ;mér, hvort Eiríka mundi kunna vel við skyrturnar. En iþetta var hrjúfur og grófgerður heimur og henni var því betra að venjast því frá fyrstu tíð. Svo skeði spengingin í Giess- heim. Hún varð á mánudags- morgni í nóvembermánuði. Ég var stödd í K 36, þar sem ég var að líta eftir Möllers-börnunum fjórum. Þau þjáðust af andaírteppu hósta, sem orsakaðist af hinu óholla andlrúmlslotfti í Gilesss- heim. Ég var nýbúín að raða þeim upp á eldhúsborðið til að þvo þeim, hreinsa á þeim nefið og gefa þeim inn meðal, þegar óvæntir atburðir gerðus-t. Það skeði margt í senn. Ég náði ekki andanum. Mér fannst eyrun á mér ætla að rifna, ekki v-egna hins drunandi hávaða í f jarlægð eða skröltsins umhverfis okkur. heldur vegna þrýstingsins. Eitt- Miðvikudagur 1. des. 1943. NÝJA BfO SS „Genfleman Jim,r Sannsöguleg stórmynd. Errol Flynn Alexis Smith Jack Carson. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgm. seldir frá kl. 11. hvað tók mig á loft og slöngvaði mér yfir að eldstónni. þar sem ég brenndi mig á hendinni. Sárs- aukinn vakti mig af dvala eða hálfgerðu meðvitundarleysi eða hvað það nú var. þetta myrkur, sem lagðist yfir mig. Rúðurnar í glugganum voru -brotnar. Spegillinn, prýði heimilisins h-afði skollið niður og lent á einu barninu. Ég komst að raun um, að ég hélt á yngsta drengnum í fanginu. Andartak var hann S GAMLA BfÓ S Útvarpssagan Liljur vallarins (The Tuttles of Tahiti). CHARLES LAUGHTON Jon Hall Peggy Drake Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgm. seldir frá kl. 11. þögull af ótta. Svo grét hann ofsalega og sparkaði í vömbina á mér, rétt eins og hún skyldi vera tóm. Eiríka, hugsaði ég í örvæntingu minni, en nú var ekki tírni til að hu-gsa um hana. Þetta var sku-gg-alegur dagur í Giessheim. Við vissum aldrei með fullum sanni tölu þeirra. sem fórust. Blöðin töluðu um tuttugu og fjóra og nefndi þá hetjur, er hefðu látið lífið fyrir föðurlandið. Nú var svo komið, r* // MEÐAL BLÁMANNA EFTIR PEDERSEN-SEJERBO — En svo hefir hann ekki drukknað, Bob. heldur soltið í hel á eyðiströnd. Það var engu líkara en hudurinn skildi þessi andvörp. Hann horfði í andlit PálS og tók því næst að sleikja hönd hans. Þannig lágu þeir nokkra hríð. En brátt vitjaði sjálfs- bjargarviðleitni hásetans. Hann reis upp öðru sinni og svip- aðist um eftir einhverjum skuggsælum stað. Hann skreidd- ist svo með erfiðismunum hinum mestu lengra upp á strönd- ina, þar sem nokkra lága runna gat að lía. Ekki var því að fagna' að þama væri gott skjól, en afdrep gat það talizt eigi að síður. Enda’ þótt forsælan væri lítil, hvíldist hann furðanlega og leið mun betur en áður. — En þorsti hvaldi hann hins vegar svo mjög að óbærilegt var. Loks ákvað hann að hætta sér út í sólbrunan aftur, ef verða mætti, að hann fyndi eitthvað, sem honum reyndist auðið að svala sér á. Hann var mun þróttmeiri nú en áður. Raunar var hann aumur í öllum liðamótum, en annars kenndi hann sér, einskis meins. Áður en hann yfirgaf runnann hafði hann verið svo framsýnn að losa sig við flest föt sín. Hann var aðeins í treyju og buxum, en fór úr öllu öðru. 'Hann gekk niður í fjöruna, og Bob fylgdi honum eftir. Þar lágu mannverurnar tvær, sem hann hafði komið auga á áður. Hann gekk til þeirra. Hvað sem öðm leið varð hann að dysja líkin. — En — gat það verið að þær létu á sér bæra? Hann stóð kyrr stundarkorn undrun lostinn. rrs a NIGHT CLUB/ EXCU5E ME, LOOTENANT, BUT WOULD WE HAVE TINAE, MAVBE, TO . SAMPLE SOIVAE... THERE HE 15/ THAT’5 THE ONE NME WANT/öET kto--T HIAA/ NEITHER. OF THESE 15 THE MAN FRANT. DE5CRIBED TO U5 THE ITEM WE WANT 15 NOT ON THENA/ - —< ,ÞETA er mielluklúbbur/' — Hvað segir þú um það liðsfor ingi. heldur þú að við höfum EN áður en þeir h)af-a tíma til að ráðslaga meir-a um þetta læð- ast menn að þeim utan úr ANN-AR árásarmaðurinn: „Hvor ugur þessar amanna er sá, er Franz lýsti fyrir okkur. Hann hraða sr þangéað sem Örn er, er þeir komá auga á hann segir einn þeirra: „Þarna er um tíma til að myxkrinu og slá þá .... er ekki með ihlutinn.“ — Þeir hann! Tökum hann!“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.