Alþýðublaðið - 22.12.1943, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 22. des. 1943
ALÞYÐUBLAC5B
«
Attiugið aðeins ein sannindi:
§ Vilfið þér eignazt þýtt skáldverk — þá kaupið:
Dag í Bjarnardai
Hvessir af Helgrindum
Engin leið önnur
Þá hafi$ þér eigEtazt
stórbrotnasta, viðburðaríkasta, heilsteyptasta listaverk, sem þýtt
hefir verið á íslenzka tungu, og það af snilld, er engan samjöfnuð
þolir.
% ViljiS þér fremur eignazt islenzka feék — þá
Soguþælfir landpostanna
BÓK, er geymir hetjusagnir íslenzkra afburðamanna, er börðust
við stórviðri íslands og samgönguleysi löngu áður en brýr, sími
og vegir voru til hér á landi, BÓK, er geymir minningu löngu
liðinna DAGA og MANNA, er „báru eld lífsins í berum lófum
inn í myrkur og kulda einangrunar og samgangnaleysis“. Þessu
megum við ekki gleyma. 'I
Þessar hækur eru is§eudiuguin til sétna ©g vegsauka
Veréa þær því sjálfsögðustu jolagjafirnar í ár
GLÆSILEGAR BÓKHENNTtR veiía GLEÐILEG JÓL:
;
|i|ii
Ronald Fangen:
Hf!eð tvær hendur
tómar
Jakob B. Bull:
VermaÖur E^eregs
Ævisaga Hans Nielsen Hauge
Séra Friðrik Friðriksson:
(auó er @ss hæli
©g styrkur
Safn af ræðum, sem séra
Friðrik hefir haldið undan-
farið ár á' ferðum sínum í
Danmörku. Þær eru þrótt-
miklar og áhrifamiklar eins
og allt annað, sem séra Frið-
rik talar og gerir. — Aðeins
litið verður fáanlegt af þess-
ari bók fyrir jólin.
Skáldsaga
Þessi saga vakti gífurlega
athygli er hún kom fyrst út
1936, enda er Fangen einn
hinn kunnasti og snjallasti af
yngri rithöfundum Norður-
landa. Kynnið yður sjónar-
mið hans á hjúskapar- og
ástamálum.
Þessi bók lýsir baráttu upp
á lif og dauða, baráttu fyrir
frelsi og mannréttindum og
hún varpar ljósi yfir þrek og
þrautseigju norsku þjóðar-
innar í þrengingum vorra
tíma.
Þessar bœkur fást í öllum bókaverzlunum. Þœr eru vand
aðar að frágangi og verðið við allra hœfi.
Bókagerðin L 1 L J A
Nýtt einsöngslag,
VOR,
eftir Pétur Sigurðsson, frá Geirmundarstöðum, með
kvæði eftir Friðrik Hansen, á Sauðárkróki, er
komið í hlj óðfæraverzlanir. — Einar Sturluson söng
lagið í útvarpið á mánudagskvöldið.
ÚTGEFANDI.
ÁikrifSarsfmi Alþýðublaðsins er 4900.
Amerískar
Manchettskyrfur
með föstum flibba nr. 13V2 til 17.
Bindi
Treflar
Hálsklútar
Hanzkar
Skinnjakkar
Skinnblússur
Stormblússur
Húfur
Nærföt
«. fl. hentugar jólagjafir
Sjóklæði & Fatnaður s.f.
Varðarhúsinu. — Sími: 4513.