Alþýðublaðið - 22.12.1943, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIP
Miðvikudagur 22. des. 1943
H elg a fellsbækurnar
skera sig úr
Fallegast og bezt bam
Fremslu höfundarnir
Vönduðust vinna
* *
„Þyrnar“ Þorsteins
Erlingssonar hafa
ekki verið gefnir út
í aldarfjórðung. Mik-
il ritgerð um Þyrna
og höfundinn eftir
dr. Sigurð Nordal,
prófessor, fylgir þessari
útgáfu.
Ekta alskinn 96 kr.
Jón Thoroddsen, eftir
dr. Steingrím Þor
steinsson. Ævisögu
þessa vinsælasta rit-
höfundar þjóðarinn-
ar, höfundar „Manns
og konu“ og „Pilts og
stúlku“, vill hvert
mannbarn þekkja.
Bæði bindin í ekta
alskinni 144 krónur.
Áfangar eftir dr. Sig.
Nordal, prófessor. —
Helmingur bókarinn-
ar er „Líf og dauði.“
Hinn hlutinn eftirfar-
andi hugleiðingar: —
Dialektísk efnishyggja,
María guðsmóðir, Laug-
ardagur og mánudagur,
íslenzk yoga, Samlagn-
ing, Viljinn og verkið,
Kurteisi, Manndráp.
Ekta alskinn 90 kr.
Frelsisbarátta manns-
andans virðist ætla
að verða ein af met-
sölubókunum hér eins
og í heimalandinu —
enda er bókin afburða
skemmtileg og fróðleg.
Verð í ekta skinn-
bandi 72 kr.
Fáum nokkur eintök fyrir jólin af skáldsögum
Jóns Thoroddsen og ævisögu hans, — öll 4 bindin í
fallegu samlitu bandi.
Báiasl@fa; HELGÁFELLS
/ I I • * - (
Aðalstræti (Uppsölum).
Höfum fengið:
Nykomið:
Straujárn
Vegglampa,
fjölda legunda
Borð- og glugga-
viftur
Þeytara, 3 tegundir
Vibratora
Fjölbreytt úrval
af amerfskum
BORÐLÖMPUM
í slofu
Ennþá er eftir nokkuð af ódýrum borðlömpum, skrifstofu-
lömpum og cigarettukveikjurum
Hafið hugfast, þegar þiö kaupið Jóla-
/
gjöfina, aö hún sé sem nyfsömusf
RAPTÆKJAVERZLIJN & VZNNDSTOFA
IiAUGAVBO 46 SÍMl 6858
íslenzk myndlisf kostar í dag kr. 72,00, en vegna gífurlegs kostnaðar við útgáfuna hefir verðlagsstjóri nú fallizt á að bókin yrði hækkuð upp í Ikr. 81,00.
Bókin selsf á því verði ! 1 a morgun | ÚTGEFANDI
•
Sundlaugarnar OPNAR UM JÓLBN: 23. frá kl. IV2 f. md. til 8 e. md. 24. des., föstudag, eins og venjulega. , Lokað báða jóladaga. 31. des., föstudag, eins og venjulega. Lokað 1. janúar. “}l ■ > ' I Stúlku vantar á Kleppsspítal- ann. Upplýsingar hjá yfir- hj úkrunarkonunni. Sími 2319 eða 2317.