Alþýðublaðið - 22.12.1943, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.12.1943, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 22. des. 1943 ALÞYÐUBLAÐIÐ \Bœrinn í dag.l , Næturvörður er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Iðunnarapó- teki. ÚTVARPIÐ: 112.lOt—13.0í> Hádegisútvarp. 12.50 Ávarp frá Mæðrastyrks- nefnd, frú AðalbjÖrg Sig- urðardóttir. 13.00 Þingfréttir. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. flokkur. 19.25 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Valdimar Jóhannsson blaðamaður: Aldarfarslýsing frá önd- verðri 19. öld: Erindi. b) 21.00 Upplestur: Sigurður Einarsson, dósent. c) 21.15 Takið undir! (Þjóðkórinn. — Páll ísólfsson stjórnar). 20.50 Fréttir. Leikfélag Reykjavíkur hefir frumsýningu á hinu nýja leikriti Daðvíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, „VOPN GUÐANNA“, á annan í jólum. — Frumsýning-' argestir eru beðnir að sækja að- aðgöngúmiða sína í dag kl. 4 til 7. Uthoprent. Út af grein um Árbókaútgáfuna, hér í blaðinu í gær, skal það tekið fram, að nýjar Lithoprentvélar hafa enn ekki verið keyptar vestra, en forstjóri Lithoprent ætlaði hins vegar í þessum mán- uði að fara vestur til að festa kaup á slíkum vélum til þess að geta fullkomnað fyrirtæki sitt, en af óviðráðanlegum orsökum gat hann ekki farið. Fleiri flóttamenn frá Danmörku. Sendifulltrúi íslands í Stokk- hólmi hefir tilkynnt stjórnarráð- inu nöfn nokkurra íslendinga, sem flúið hafa Danmörku og komist til Svíþjóðar. Nöfn þeirra verða ekki birt af öryggisástæðum. Stúlka óskast strax á HEITT &KALT |Skreytingarlilir Margir litir. MÁLARINN^ iJohnson's Glo-Coat kr. 7r50 flaskan MÁLARINN Útbreiðið Aibvðublaðið. Frh. af 2. síðu. Framkvæmdarleysi þetta í sámbandi við Krísuvíkurvegirm, ihéfir að þeim sem mest fjalla með vegamálin, vegamálastjóri verið varið með þeim rökum að verkamenn vantaði. 'Nú er svo komið að eigi verð- ur þessari mótbáru viðkomið þar sem atvinnuleysi er í Hafnar firði og því verkamenn fyrir hendi er geta unnið að vega- gerðinni^ að því atbuguðu svo og því sem hér er áður sagt mæl ir allt með því að nú þegar verði hafist handa með að halda áfram byggingu Krísuvíkurvegarins sem þýðir: 1. Flutningur að auslan og austur um sveitir er tryggður að vetrarlagi. 2 iHafnarfjörður kemst í vegasamband við land sitt í Krísuvík og getur því nýtt það. 3. Atvinna skapast fyrir hóp verkamanna og þar með ætti að painnka atvinnuleysið í iHafnanfirði, því vitanlega verða það hafnfirzkir verkam- menn sem sitja fyrir þessari vinnu.“ Ak ranesf erðimar Báturinn fer frá Reykjavík klukkan 10 árdegis á aðfanga- dag jóla og frá Akranesi strax og afgreiðslu er lokið, senni- lega milli kl. 1 og 2 síðdegis. Á jóladag og annan í jólum verður báturinn ekki í förum, en upp frá því eins og venju- lega. Á gamlársdag verður ferð bátsins hagað eins og á að- fangadag jóla. Á nýársdag og annan í nýári verður báturinn ekki í förum, en upp frá þvi eins og ’venju- lega. Skip lil sölu í ráði er að selja Vs. Þór R.E. 158, ef aðgengilegt boð fæst, og er þvi hér með óskað eftir tilboðum í skipið. Verða þau opnuð í skrifstofu vorri fimmtudaginn 30. þ. m. kl. 2 síðdegis. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. „Þór" Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja árdegis í dag. SÚÐIN Tekið á móti flutningi til ísafjarðar í dag. Rafmagnseidavél er þegar orðin vinsælasta leikfangið handa telpum. Fæst nú í öllum helztu leikfangaverzlunum bæjarins Heildsölubirgðir: Erl. Blandon & (o. h.f. Hamarshúsinu. — Sími 2877. JÓLAGJÖFIN 1943 verður af mörgum bætt upp með' Happdrættismiða Laugarneskirkju Þau fyrirtæki og einstaklingar, sem enn hafa ekki tryggt sér miða, ættu að gera það sem fyrst. Fást hjá öllum bókabúðum og 'mörgum verzlunum. 1 S I $ * $ s V S í $ GAGN og GAMAN fyrra hefti, lesbók fyrir byrjendur, kemur aftur í bókaverzlanir í dag. Til jólagjafa: i Smekklegt úrval af alls konar körfu- og kertaskreytingum Blóm & Avextir AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU FREYJUFUNDUR í kvöld í G.T.-húsinu uppi kl. 8.30. 1. Inntaka nýliða. 2. Indriði Indriðason: Hvers vegna ert þú bindindismaður? 3. Framhaldssagan. Fjölmennið stundvslega með innsækjendur ykkar. Æðsti Temgplar. Unglingar óskast til að bera blaðið til kaupenda í eftirgreind hverfi: Norðurmýri — Hverfisgötu — Laugareg — neðri. Talið við afgreiðsluna. Alþýðublaðið, sími 4900. Nýkomin lög: I Sjómannadagsins 2 sönglög eftir Emil Thor- oddsen. VOR, eftir Pétur Sigurðsson I S s s s s s $ s S s * S s Sigurðsson. ^ I * S V S s í Hljómboðar, eftir Þórarin S S Jónsson, I., II. og III. hefti. ^ $ 10 sönglög, eftir Markús ? Kristjánsson. ÞRJÚ SÖNGLÖG eftir Jóhönnu * Hátíðasöngvar Sálmasöngsbókin Vögguvísa oddsen. eftir Emil Thor- Samhljómar c Vestrænir ómar. Öll lög Kaldalóns. 2 sálmar, eftir Böðvarsdóttur. S Guðrúnu í I Tónsnillingaþættir, þýdd ! Theódór Ámasyni. ^S s Guitar- og Mandolin-skólar, ^ eftir Sig. Briem. S | Minningaland, Einarsson. eftir Sigfús S S Keisari nokkur mætur mann, ^ raddsett af Sigf. Einarssyni s ) Eldgamla ísafold, ritað með s eigin hendi af síra Hall- S dóri Jónssyni. Jólalög, eftir Guðmundu Nielsen. Mikið úrval af Klassiskum & s ^DansIaga s s' - s s s s s s s s s s s s s v’, V tekið upp í dag. Allt tilvðldðr s s * l S s s s s s s s s nótum S S s * s S\ * i s s s Hljóðfærahúsiðí S ■ ' : : ^ Ferðafónni { er gjöf fjölskyldunnar. ^ Mikið úrval af \ S s $ $ s s ÍHIjóðfærahúsiðt iDANSPLOTUM tekið upp þessa dagana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.