Alþýðublaðið - 22.12.1943, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.12.1943, Blaðsíða 8
alþyðublaðið Miðvikudagur 22. des. 1943 BTJARNARBiœ Karlar í krapinu (Laxceny Inc) Edward G. Robinson. Jane Wyman. Bönnuð bömum innan 16 ára. Bannað fyrir börn innan 12 ára. Sýninjí kl. 7 og 9. Kl. 5: Flotinn í höfn (The Fleet’s In) Dorothy Lamour VINNUKONAN: Góðan daginn, frú Jónsson. Við erum nú í voxhreingerningu hér, en ég veit, að frúin á von á yður, því að ég heyrði hana segja, að líklega mundi fjandinn reka yður hingað einmitt í dag. * sfs * KENNSLUKONAN: - Hvað hefir móðir þín látið þig fá við kvefinu, Jón litli? Jón: Vasaklút, fröken. * * * FRÚIN: — Þvoðuð þér sil- unginn, Guðrún, áður en þér létuð hann í pottinn? Vinnukonan: — Nei, það gerði ég ekki. Hvers vegna hefði ég átt að fara að þvo hann, sem alla sína ævi hefir verið í vatni? ❖ ❖ ❖ — Fárðu ekki langt út í sjó- inn, Siggi minn. — Já, en pabbi er langtum lengra úti. — Já, en hann er líka líf- tryggður. ❖ * ❖ Hún: — Það er svo dimmt hér inni, að maður finnur alls ekki munninn á sér. Hann: — Má ég hjálpa yð- Ur að finna hann, ungfrú? * * ❖ Skrifstofustjórinn: — Ég hélt að þér væruð trúaðir á máls- háttinn gamla: Morgunstund gefur gull í mund. Skrifstofuþjónninn: — Það er ég nú líka, en morguninn ér hara alltaf svo fjári snemma dags. '5' 'i' »5* Hún . (ástleitin): .— .Fyrsta ástin er heitust er það ekki? Hann: — Jú, en ég er nú samt ákaflega ástfanginn í þér. mér hvernig maður hann er. Ef hann líkist nokkuð systur sinni, get ég ekki skilið, hvers vegna þú hefir valið hann. Þú átt ekki heima í þessari fjölskyldu frek- ar en fiskur á þurru landi. Segðu ekki neitt. Ég veit. Eg þekki þið miklu betur en þú þekkir þig sjálf. Jesú María, en hvað þú værir nú einmana, ef þú þó hefðir mig ekki til að tala við. __ Einn góðan veðurdag slæ ég þig utan undir, Manfred, sagði ég. Ég var mjög reið og mest vegna þess, að það var nokkur sannleikur í því, sem hann sagði. Barnið í kjöltu minni kepptist við að taka til sin eins mikið af fæðunni á eins skömmum tíma og unnt var. — Ef þetta er ekki hungrað- asta barnið, sem nokkru sinni hefir verið til! sagði ég. Skeið- in glamraði við nýjustu tönnina og Martin litli fór að skelli- hlæja. — Jæja iþá. Ekki ást. En þú gætir að minnsta kosti kennt í brjóst um mig. Þú gætir verið mér góð í meðaumkunarskyni. Eða er líka til of mikils mælzt með því? mælti Maufred. — Þú þarfnast ekki með- aumkunar, Maufred, sagði ég. Ég* * kenndi mjög í brjósti um drenginn. Ég 'hefði viljað taka hann í kjöltu mína og hugga hann. — Hlustaðu á mig, Marion, sagði hún. — Kieyptirðu ekki ofurlítið af hrossakjöti fyrir fá- um dögum. Þú varðst að fara bæinn á enda eftir því og síðan að standa í biðröð í fimm klukkustundir , gerðirðu það ekki? Og þú varst svo hrædd um, að hrossaketið yrði allt bú- ið, þegar þú kæmist að, að hendurnar á þér skulfu — svona sjáðu. Hann hélt skjálfandi höndunum upp að augunum á mér, og ég hrökk ósjiálfrátt aft- ur á bak. — Og þegar þú snerir heimleiðis aftur með hrossa- kjötsbitann, varstu hamingju- söm eins og þú hefðir bjargað l'ífi þínu. Jæja. — Jæja, sagði ég. — Ef hrossakjötið er nógu gott handa þér, þá er með- aumkunin nógu góð handa mér. En svo kom ofurlítið fyrir tveimur dögum síðar. Það virt- ist ekki hafa mikla þýðingu. þegar það skeði, heldur síðar — á þeim skuggalegu tímum, sem í hönd fóru' Um morguninn var það aug- lýst í biöðunum, að hægt væri •að fá keypt fimmtíu pund af káli á sölutorginu, ef maður gæti komið með handkerru. Það'var ofurlítið frosið, en not- hæft eigi að síður. Þetta var síórfenglegt tækifæri. Þegar ég hafði gefið Martin litla að borð-a og háttað hann, lagði ég á stað vönglöð í huga. Irmgard og Elísabet voru báðar 1 Detfurth hjá gamla herra Tillmann. Það var því ekki öðrum til að dreifa en mér að rækja þetta erindi. Ég fékk léða handkerru hjá húsverðinum og hóf ferðina glöð og ánægð. Það var kalt í veðri og götur borgarinnar snævi þaktar. ‘Það blés jafnan snapur vindur úr norð-austur- átt frá hinum fjarlæga Norður- sjó. Fólk hafði ósjálfrátt van- izt því, að halla sér upp í storm- inn um leið og það sté út úr húsum sínum. Ég dró kerruna mína alla þessa leið. Yfir mjóa á, eftir fátækrahverfinu hinum megin hennar og þangað, sem sölutorgið var. Það var dapurllegt mn að litast. Söluibyrgin stóðu galauð. Mér fannst ég vera áþekkust götusópara. þegar ég sniglaðist þarna um í þeirri von að hafa eitithvað ætilegt upp úr krafs- inum. Stundum gaf markaður- inn manni þá hryggilegu hug- mynd, að það mundi vera kom- inn heimsendir og gróska jarð- arinnar væri þorrin. Stundum dreymdi mann líka um sölutorg með kjöti og fuglum, eggjum og ávöxtum, hlöðum af brauði og hangikjöti. Enn þann dag í dag, þegar sölutorgin eru vel birg, ásækja mig stundum þessar draumsýnir — rétt eins og ég kynni að vakna upp við það á hwerri stundu, að ég væri enn í Hahnenstadt og sylti. Það er ef til vill það, sem framtíðin ber í skauti sínu, sulturinn og eymdin, sem kemur áður en stríðinu er lokið. I Það var venjulega mannþyrp- ing fyrir framan hin fáu sölu- byrgi, þar sem seldur var mat- arskammturinn þann daginn. Þar voru þrætur, æsing og nöldur. Sumir stjaka frá sér, sumir eru virðulegir, sumir sjálfbirgingslegir, sumir góð- lyndir og hjálpsamir. Það er hægt að fá góða hugmynd um mannlegt eðli, ef maður þarf að bíða í röð í nokkur ár eftir matarskammtinum sínum. Það smárökkvaði meðan við þok- uðumst áfram hægt og hægt. Frostið beit okkur í tær og fingur. En að lokum fékk ég þennan ótrúlega fjársjóð, fimm- tíu pund af káli. Því var kastað á kerruna mína, og ég sneri heim’ á leið harla hamingjusöm, enda þótt ég væri ofurlítið þreytt. í hvert sirm, sem ég nam istaðar, þuklaði eg á flutningi mínum. Mér fannst vera ein- kenniieg lykt af þessum dýr- mæta farrni, en huggaði mig við, að hún myndi vera úr hern- um en ekiki af kálinu mínu. Ég reyndi að hraða mér eftir megni en kom ekki heim fyrr en í BHB NYJA BIO „Nú er það svart, maður!" (Who Done It?) BUD ABBOTT LOU COSTELLO Sýningar í dag klukkan 5, 7 og 9. myrkri. í nálega heila kiukku- stund hafði égt óttazt mjög, að að Martin litli mundi hafa vaknað og steyptv sér fram úr rúminu áínu. Loksins var ég þó komin í Riede og bað hús- vörðinn að hjálpa mér með kál- ið upp stigana. — Hvað hafið þér nú náð í þarna, frú Tillmann? spurði hann. — Kál? Og svona mikið? — Hann þefaði. — Drottinn minn dýri, en ólyktin af því! sagði hann. — Ég held ekki að GAMLA BIO í grespum dauðans (JOURNEY INTO FEAR) Joseph Cotten Dolores Del Rio Orson Welles Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9 og á fram- haldssýningu kl. ZVz—6Vz. það taki því að bera það upp. Það fyllir bará eldhúsið yðar með fýlu. , Ég þuklaði á kálinu. Það var slepjulegt og ólyktinhi af því fá engin orð lýst. Þessi fjár- sjóður var þá einskis virði. Þetta var daunill, úldin hrúga. Hús- vörðurinn hjálpaði mér til að kasta því í sorpkyrnuna. — Þarna sérðu frú Tillmann. Heiðarlegt fólk eins og þér og frú Oberinspektor sveltir og fær ir fórnir fyrir föðurlandið. En MEBAL BLÁMANNA EFTIR PEDERSEN-SEJERBO var mjög þurr og sólbruninn mikill. — Það eru litlar líkur á því, að ferð okkar beri tilætl- aðan árangur, mælti Wilson. — Og þó-------. Hann tók að grafa í jörðina með brotinni trjágrein. Efst var jarðvegurinn þurr og sendinn, en þegar neðar kom tók hann á sig vatnsgráan litblæ og varð mun hrjóstrugri. — Og þó, endurtók hann og rétti úr sér, — það hlýtur þó að vera hér vatn fyrir. Ella gæti enginn gróður fest hér rætur. Að ráði Wilsons skildu þeir félagar til þess að geta leitað um stærra svæði en annars hefði unnt verið. Páll hélt lengra út á brún höfðans, en Englendingurinn kaus að halda leitinni áfram þar, sem hann var kominn. Bob fylgdist með Páli. Því fór alls fjarri, að hann færi með gáskalátum. Það var engu líkara en hundurinn skildi það, að mennirnir þreyttu leit sína af alvöru og að kapp þeirra var því engin uppgerð. n Enda þótt Páll væri þess mjög óðfús að rækja hið mik- ilvæga erindi sitt sem fljótast, gat hann eigi varizt því að horfa fram af höfðanum. Dýrlegra útsýni hafði. hann aldrei augum litið fyrri. Hafið blasti við í víðáttu bláma síns. Bylgjurnar örluðu við kóralrifin, sem lágu skammt frá landi og reynzt höfðu mörgum farmanninum viðsjárverðar feigðarnafir. Þar hafði skip það, er Páll var á, brotnað og félagar hans farizt. /Það mátti næsta undarlegt heita, að bylgjurnar skyldu engu líki hafa skolað á land. Við því höfðu þeir félagar þó búizt dag hvern. En sennilega hafði straumurinn borið þau á haf út eða þau höfðu orðið bráð hinna gráðugu ræningja sævarins — hákarlanna. Páli hryllti við þeirri tilhugsun. •SL1P9 SOMEONE BLSE'S PASSPORT VOUR POCKET AND THEN GBJS H1MSELF SHOT/ NEXT, A GANG OF THUG5 TRIES TO GFT the passport back/ something TELLS ME THtS 6 BIGGER THAN J THIMK/ sorry/ but you shouldn-t TAKE CHANCES/ HULLO, ANTON ? PUT THROUGH an outside call W FOR ME, WILL YOU ? 1 STAY. AWAY FROM THE PHONE, YOU DOPE/ IT S Tl/WE THE AUTHORITIES KNEW ABOUT THIS/ X’LL CALL COL. ^ KEDARI OF THE ] SECRET POLICE/ J STEFFI: (Reynir að gera sér það, að einhverjir samsærisíé- ÖRN: Það er tími til þess kom- grein fyrir málinu). „Ein- hverjum tekst að lauma vega- lagar reyna að ná vegabréfinu aftur. Það mætti segja mér, að inn að yfirvöldin íái að vita um þetta. Eg ætla að hringja STEFFI: „Snertið ekki símann, kjáninn yðar! — Hún reynir að hringja). Því miður, vinur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.