Alþýðublaðið - 04.01.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.01.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.20 Tónleikar Tónlist- arskólans. 20.45 Erindi: Uppreisn Catilínu gegn róm- verska lýðveldinu (dr. Jón Gíslason). XXV. árgangur. Þriðjudagur 4. janúar 1944. 1. tbl. Nýársrœða ríkisstjóra er birt orðrétt á 4. og 5. síðu blaðsins í dag. LEBHFÉLAG REYKJAVÍBCUR „Vopn guðanna” eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Sýning annað kvöEd kl. 3. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 til 7 í dag. Áskorun um framvísun reikninga. Sjúkrasamlag Reykjavíkur beinir þeirri ákveðnu ósk til þeirra manna félagá og stofnana, bæði hér í bænum og annars staðar á landinu, sem eiga reikninga á samlagið frá síðastliðnu ári að framvísa þeim í skrifstofu þess, Tryggva- götu 28, hið fyrsta og eigi síðar en fyrir 20. þ. m. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. Til attaugunar fiyrir verðbréfaeigendur. Sérstök athygli verðbréfaeigenda er vakin á því, að vextir eru elski greiddir af útdregnum bankavaxtabréf- um Landsbanka íslands eftir gjalddaga þeirra. Þegar útdregin bréf eru innleyst, skulu fylgja þekn allir vaxtamiðar fyrir tímann eftir gjalddaga þeirra. Vanti slíka vaxtamiða, er upphæð þeirra dregin frá andvirði hinn útdregnu bréfa, 'hvort sem greiðsla á þeim kann að hafa farið fram eða ekki. Hér með er skorað á alla eigendur bankavaxtabréfa að gæta þess að framvísa útdregnxun bréfum til greiðslu á réttum gjalddaga. í febrúarmánuði ár hvert eru aug- lýst í Lögbirtingablaðinu númer þeirra bankavaxta- bréfa, sem útdregin eru til innlausnar 2. janúar næst á eftir, svo og númer áður útdreginna bréfa, sem hafa ekki komið fram til innlausnar. Útdráttarlistinn er sér- prentaður og fæst ókeypis í bankanum og útbúum hans og hjá flestum sparisjóðum landsins. Þess skal getið, að í ársbyrjun 1943 voru óinnleystar rúmlega 200 þúsund krónur af bankavaxtabréfum, út- dregnum til innlausnar 2. janúar 1942 éða fyrir þann tíma. Er hér um að ræða tilfinnanlegt vaxtatap fyrir eig- endur bréfanna. Hinn 2. janúar 1944 'koma til innlausnar 4,4 millj. kr. af bankavaxtabréfum og er það langhæsta upphæðin, sem útdráttur hefir farið fram á til þessa. Er því sér- staklega nú áríðandi, að verðbréfaeigendur kynni sér útdráttarlistann, ef þeir vilja komast hjá vaxtatapi. LANDSBANKI ÍSLANDS. VerzEunarmaður. Ungur, reglusamur verzlunarmaður getur fengið at- innu hjá þekktu verzlunarfyrirtæki hér í bænum nú þegar. Framtíðaratvinna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn í af- greiðslu Alþýðublaðsins merkt: „Reglu- samur“, fyrir 8. þ. m. i^VMMMk’waa Nokkrar reglusamar stúlkur geta fengið atvinnu í verksmiðju, nú þegar. Upplýsingar í síma 3600. Tanngarður hefir fundist. Upplýs- ingar í síma 5443. Tvö nýlíiku hús með lausum íbúðum til sölu. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. Heima kl. 5—7. STARFSMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Jélatrésfagnaður og jéladanslelkur fyrir félaga og gesti verður haldinn miðvikud. 5. jan. í Listamannaskálanum — Fjölbreytt skemmtiskrá. — Aðgöngumiðar fást hjá — Bæ j arskrif stof unni. Sundhöllinni. Hafnarskrifstofunni. Rafveitunni. Slökkvistöðinni. F arsótt arhúsinu. Baðhúsinu. NEFNDIN Barnakerra óskast til kaups. Upplýsingar í síma 4906.. iólatrésskemmfun Knattspyrnufélagsins FRAM verður haldin föstudag- inn 7. janúar kl. 4.30. Dansleikur fyrir fullorðna verður klukkan 10. Aðgöngumiðar verða seldir á fimmtudag og föstudag í Líúllabúð, Hverfisgötu 59. Rakarastofu Jóns Sigurðssonar, Týsgötu 1. Veggfóðr- aranum, Kolasundi, og Verzlun Sigurðar Halldórs- sonar, Öldugötu 29. Rifvél. Ný Remington-Noisless skrifstofuvél fæst í skiptum fyrir góða ferðaritvél. — Upplýsingar í afgreiðslu / Alþýðublaðsins. gTTl'l U.yHHTfU ,1 „Þór" Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja fram til kl. 3 síðdegis í dag. ri Sverrir" Tekið á móti flutningi til Sands, Ólafsvíkur, Grund- arfjarðar, Stykkishólms og Flateyjar í dag. Samkeppni, Teiknistofa landbúnaðarins efnir hér með til samkeppni um uppdrátt að íbúðar- húsi á sveitabýli. 1. verðlaun 3000 krónur. 2. verðlaun 2000 krónur. 3. verðlaun 1000 krónur. Starfsmenn teiknistofunnar taka ekki þátt í samkeppninni. Nánari upplýsingar um tilhögun og kröfur keppninnar fást hjá forstöðumanni Teiknistofunnar. — STÚKAN ÍÞAKA. Fundur í kvöld. Br. Friðrik Á. Brekkan flytur erindi. — Húsmál stúkunnar framvegis. Úfbreiðið Alþýðublaðið. Slúlkur til afgreiðslu í brauðsölubúð, vantar okkur nú þegar. Alþýðubrauðgerðin h.f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.