Alþýðublaðið - 04.01.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.01.1944, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 4. janúar 1944. ALÞÝÐUBLAÐflÐ 1 Maðurimi minn, Magnús BVflagnússbn, umsjónarmaður, andaðist að heimili sínu, Frakkastíg 20, sunnudaginn 2. janúar. Jarðarförin verður auglýst síðar. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Guðfinna Jónsdóttir. Minningarguðsþjónusta fer fram að tilhlutun vorri í Dómkirkjunni miðviku- daginn 5. janúar klukkan 2 e. h., um þá félaga vora: Anton B. Björnsson og Hreiðar B>. Jónsson — sem fórust með Vb. Hilmi. r r Iþróttasamband Islands Knattspyrnufélag Reykjavíkiir % Knattspyrnufélagið Víkingur rrrrmiYTrrrmrrrrmTYTYT^^ AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU af eftirtöldum stærðum fyrirliggjandi: 600—650x16 og 900X18. I \ m ( SKÚLAGATA bl iíni 171» ) s s S s s s s s s s s s s s s s s s s S Unglingar óskast strax til að bera blaðið til kaupenda víðs vegar um bæinn. Talið strax við afgreiðsluna. Alþýðublaðið, sími unum út og kvaddi slökkvilið- ÍBœrinn í dagÁ Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. ÚTVARPIÐ: 12.10—',13.0j0 Hádegisútvarp. 15.30-—16.0Ö Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: Strengjasveit leikur undir stjórn dr. Urbantcshitseh: a) Hádel: Hirðingjasöngur út ,,Messias“. b) Corelli: Jólakonsert í g-moll. 20.45 Erindi: Uppreisn Catilinu gegn rómverska lýðveldinu (dr. Jón Gíslason). 21.10 Hljómplötur: Kirkjutónlist. 21.50 Fréttir. Jón Þórarinsson, sem unnið hefir í fréttastofu útvarpsins, alllengi, er farinn til Vesturheims til tónlistarnáms. Hef ir hann fengið frí frá störfum í 2 ár. Skíðaferðir. Ungt fólk fór á skíði á sunnudag og skemmti sér vel. Veður var gott og skíðafæri sæmilegt. Hjónaband. Á nýársdag voru gefin saman í hjónaband á Eskifirði, ungfrú Brynhildur Stefánsddóttir, Þver- holti 7, Rvík og Kristinn Júlíus- son lögfræðingur, Eskifirði. Hjónaefni. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Bergþóra Sigmarsdóttir, saumakona, Klapp- arstíg 16, og Karl Sveinsson verzl- unarmaður, Reynimel 54. ðnðniBBdnr Jðnsson frá Marfepri. Framhald á 6. síðu. ir framgangi mála og stefnu, er hann barðist fyrir. Með Guðmundi er fallinn í valinn einn af brautryðjend- um verkalýðshreyfingarinnar. Hann lézt á heimili sínu 22. des. síðastliðinn. Um langt skeið hafði hann kennt þess sjúkdóms, er varð hans bana- mein. En þann sjúkdóm bar | hann af hinu mesta þreki og gegndi skyldustörfum fram á síðustu stundu. Við, sem áttum þess kost, að þekkja Guðmund og starfa með honum, söknum vinar í stað, og þökkum honum trúa fylgd við sameiginlegar hugsjónir. Ég vil taka mér í munn orð Björnsson: ,,Þar sem góðir menn fara eru Guðs veg- ir.“ Hann var góður maður, er við, sem þekktum hann, minn- umst með virðingu. Sigurjón Á. Ólafsson. Mafcðlubúðin, ASal- stræli 16. Lausar máltíðir. Smurt brauð og veizlumatur. Sími 2556. Úlbreiðið ÁlbÝðublaðið. Lækmsbústaðuriuo m sjúkrabúsið að Brekku i Fliótsdal brennurtil kalúra kola. IFYRRINÓTT um kl. 4 kom upp eldur í læknisbústaðn- um og sjúkrahúsinu að Brekku í Fljótsdal og brann hvort tveggja til kaldra ko'la. Mann- björg varð, en engir sjúklingar voru í sjúkrahúsinu. Innbú fórsit.í eldinum, svo og öll verk færi læknisins og sjúkrahúss- ins, en lyfjabirgðum læknisins var bjargað. Læknisbústaður- inn og sjúkrahúsið var gamalt steinhús, ibyggt 1907, tvær hæð- ir og kjallari, niðri var sjúkra- húsið með rúmum fyrir 8 sjúkl- inga, en uppi var íbúð læknis- ins, Ara Jónssonar, en hann varð fyrir mjög mikXu tjóni. Ókunnugt er um upptök elds- ins. Þ]éfD8ðir og Ino- brot BDi ðramétin. Bnxum með 2500 fer. stolið frá sofandi manni. A LL MÖRG INNBROT og þjófnaðir voru fram- in um áramótin. Á nýársnótt var farið inn í herbergi, þar sem sofandi maður var. Buxur hans lágu þar á stól og voru þær teknar. í einum vasa þeirra var veski, og í því 2500 krónur. Buxurn- ar fundust fyrir utan húsið, en veskið með peningunum var horfið. Sömu nótt var brotizt inn í veitingast. Fróðá á Laugav. 28 og stolið þaðan 126 kr., 48 vindlingapökkum og 8 bjór- flöskum. Þá var og brotizt inn í gufupressustofuna Stjarnan í Kirkjustræti. Þar var mikið af fatnaði, en enn er ekki vitað með vissu hverju stolið var. í fyrrinótt var farið inn í herbergi, þar sem sofandi mað- ur var og stolið úr fötum hans 170 krónum. í sama kjallara, en í öðru herbergi var stolið 60——* 170 krónum úr vösum ann- ars sofandi manns. Þá var einnig brotist inn hjá G. Ólafsson & Sandholt og „kassa-apparatinu“ stolið. — Fannst það svo í gærmorgun tómt á Grettisgötu. í því munu hafa verið 60—70 krónur. NoregssöfnoBic. Frh. af 2. síðu. sem veitist til þess að koma til hjálpar því ,fólki, sem þess hefur mest þörf í Noregi. Síðustu gjafirnar, sem bor- izt hafa eru þessar: Kvenfélag Keldhverfinga kr. 400.00. Eiríkur Hjaitarson, Rvk. 200.00. Söfnun úr Skrið- dalshreppi 1.095.00. Frá Hús- mæðraskólanum á Laugum 270.00. Kvenfél. Bergþóra Ölf- usi 200.00. R. J. 100.00. Krist- jana Jónsd. Rvk. 25.00 Kvenf. Snót, Hellu Strandas. 617.15 Kvenf. Döggin, Eskifirði 578.00. Kvenféi. Hlín, Grenivík 550.00 Kvenf. Glæður Hóimavfk 287.35 Margrét Ingimundard. Vestm- eyjum 18.00. Áður tilkynnt 809.588.95. Samtals 813.929.45 Auk þess hefur borizt mikið af fatnaði, sem enn er ekki bú- ið að meta eða flobka.“ Sex naona nefodin sfðari áraognrslans. Frh. af 2. síðu. verðbólgunnar, var þó um það, að það skyldi eingöngu gert á kostnað launþega og bænda, eða með því að dýrtíðaruppbót skyldi ekki greidd nema á 90% af grunnkaupi og landbúnaðar- afurðir lækka í samræmi við það. Við viljum enn fremur taka það fram, að framkvæmd þessarar tillögu hefði ekki lækk að verðbólguna eða dýrtíðar- vísitöluna nema mjög lítið. Eftir því, sem næst verður kom izt, hefði vísitalan varla lækkað við það nema um ca. 4—5 stig. Við hlutum því af framan- greindu, að greiða atkvæði gegn þessari tillögu, en lögðum hins vegar til, að tollar væru af numdir af nauðsynjavörum. Eftir útreikningum hr. hagfr. Torfa Ásgeirssonar að dæma, myndi það lækka dýrtíðarvísi- töluna fljótlega um a. m. k. 20 stig. En slík ráðstöfun myndi kosta ríkissjóð í lækkuðum toll- tekjum um 8,5 millj. króna á ári. Nú er það kunnugt, að ríkissjóður kaupir niður vísitöl- una um 14 til 15 stig með niður- greiðslu á verði landbúnaðaraf- urða á innlendum markaði með um 15 milljónum króna. Eftir okkar tillögu myndu því hver 2 vísitölustig ekki kosta ríkis- sjóð nema 0,85 millj. króna, en eins og ríkissjóður kaupir nú niður vísitöluna, kosta hver tvö stig um 2 millj. Þess ber að gæta, að ríkissjóður sparar í fyrra tilfellinu um helming upph. í lækkuðum útgjöldum vísitölulækkunar og í því síð- ara tilsvarandi. Þegar sýnt var, að um tvö svo gagnólík sjónarmið var að ræða, eins og fram kom í þess- um tillögum okkar og • fulltrúa Búnaðarfélagsins, töldum við tilgangslaust að leggja fram fleiri tillögur um lækkun verð- bólgunnar.“ Sæmundur Ólafsson hafði þá sérstöðu, að þó að hann væri samþykkur hinni sameiginlegu tillögu Alþýðusambandsfulltrú- anna um niðurfellingu tolla á nauðsynjavörum, þá taldi hann einnig nauðsynlegt, að leið- rétta það misræmi milli afurða verðs og kaupgjalds, sem skap- azt hefði við samkomulag hinn ar fyrri sex manna nefndar, og lét því bóka eftirfarandi á næst síðasta fundi nefndarinnar: „Sæmundur Ólafsson óskar bókað, að hann telur, að það verð á landbúnaðarafurðum, sem hin svo nefnda sex manna nefnd ákvað, sé ekki í samræmi við laun launþeganna í landinu, og að leiðrétta beri það mis- ræmi, sem þar er á, og að niður greiðslur á dýrtíðinni með fram lögum úr ríkissjóði beri að stöðva þar til slík leiðrétting hefir verið framkvæmd og aðr- ar raunhæfar dýrtíðarráðstaf- anir.“ í séráliti fulltrúa Búnaðar- félags íslands segir að lokum: „Eins og sjá má á nefndar- álitinu, hefir þetta. samtal bænda og verkamanna ekki borið neinn sýnilegan árangur. Hins vegar hefir ekki komið neitt það fram í þessu sam- starfi, sem fjarlægt hefir það sjónarmið, að nauðsyn beri til að gagnkvæmur skilningur sé á starfi þessara stétta og vilj- um við fulltrúar Búnaðarfélags íslands lýsa því yfir, að við teljum að rétt hafi verið stefnt hjá ríkisstjórninni að gera þessa tilraun.“ Eldsvoðl í Hverfis- gðtn 59 B. E LDUR varð laus í húsinu Hverfisgata 59 B á annan nýársdag. Höfðu unglingar far- jð þar ógætilega með eldföng. Kom eldurinn upp í svefn- herbergi á efri hæð hússins í íibúð Haraldar Eiríkssonar pípu- I lagningamanns. Voru tveir ungir synir þeirra hjona þar inni. Þegar móðir þeirra 'leit inn í herbergið, varð hún elds- ins vör. Bjargaði hún drengj- íð þegar a vettvang. Eldurinn jókst mjög á skammri stundu. Urðu miklai' skemmdir í íbúðinni, áður en því tækist að ráða niðurlögum hans. Miklar skemmdir urðu og á neðri 'hæð og í kjallara af völdum vatns, Inmbú Haraldar var váitryggt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.