Alþýðublaðið - 16.01.1944, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 16.01.1944, Qupperneq 7
AL>YÐUBLAÐK> Sunnudagur 15. janúar 1944 7 Bœrinn í dng.j Talar í Iðnó í dag um Næturlæknir er í nótt í Lækna- varð stofunni sími 5030. Helgidagslæknir er Úlfar Þórð- arson, Sólvallagötu 18, Sími 4738. Næturvörður er í Iðunnarapóteki ÚTVARPIÐ: 11.00 Morguntónleikar (plötur): a)Kvartett í G-dúr eftir Mozart. b) Mansöngur. Op. 8, eftir Beetoven. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 14:00 Messa í Hallgrímssókn (séra Sig- urbjörn Einarsson. 15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Þættir úr „Töfraskyttunni“ eftir Weber. 18.40 Barnatími (Ragnar Jóhannes son, séra Jakob Jónsson, Eggert Gilfer o. fl.). 19.25 Hljómplötur: Lög eftir Chopin. 19:50 Auglýsing- ar. 20.00 Fréttir. 20.20 Samleikur á harmoium og píanó (Eggert Gilf- er og Fritz Weisshappel): Hugleið ing um sálmalagið: „Ofan af himn- um hér kom ég“ eftir Hasselstein. 20.35 Erindi: Ósýnilegir flutning- ar (Sigurður Einarsson dósent). 21.00 Hljómplötur: Norrænir söng- varar. 21.15 Upplestur (dr. phil. Guðmundur Finnbogason). 21.35 Hljómplötur: (Klassiskir dansar): 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. (Dans hljómsveit Þóris Jónssonar, kl. 22.00—22:40). Á MORGUN: Næturlæknir er í nótt í Lækna- varð stofunni sími 5030. Næturvörour er í Iðunarapóteki. ÚTVARPIÐ: 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Vinnu haeli berklasjúklinga. séra Eiríkur Albertsson, dr: theol). 20.55 Hljóm plötur: Szigeti leikur á fiðlu. 21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Thoroddsen alþingismaður). 21.20 Útvarpshljómsveitin leikur íslenzk alþýðllög. — Einsöngur: séra Garð ar Þorsteinsson syngur lög eftir norsk tónskáld. 21:50 Fréttir. Dag skrárlok. Orðsending frá útgerðarmanni m. b: Austri G. K. 210, Birni Gottskálkssyni Skálavík, Seltjarnarnesi. — Að gefnu tilefni, út.af blaðaummælum leyfi ég mér vinsamlegast að biðja blað yðar að birta eftirfarandi: Kl. 0.10 13. þ: m. símaði herra Jón Bergsveinsson erindreki Slysa- varnafélags íslands til mín og tjáði mér, að m. b. Autri, sem var farið að óttast um, væri kominn í höfn á Patreksfirði og öllum rinönnum þar um borð liði vel. Þá mæltist Jón ennfremur til þess. að ég tilkynnti nánustu vanda- mönnum skipshafnarinnar þessi tíðindi og var mér það ljúft, enda gerði ég það þá þegar. Sigurður Noídal prófessor. SIGURÐUR NORDAL próf- essor er einn af þeim þjóð- kunnu mönnum, sem tala á fundi lögskilnaðarmanna í Iðnó kl. 2 'í dag. Hraðskilnaðarflokkarnir ætluðu , að þagga niður rödd hans með því að synja honum um leyfi til þess að flytja 2 erindi um skilnaðarmálið í út- varpið. En þeim tekst það ekki. Sigurður Nordal prófessor tal- ar fyrir Reykvíkingum í dag. Heilsaverndarerindi á fnsdi Mvenfélags AllíýMlokksins a :nað kvðid. 11 VENFÉLAG Alþýðu- flokksins efnir til fræðslu- og skemmtifundar .annað kvöld kl. 9 stundvís- lega í fundarsal Alþýðubrauð gerðarinnar. Aðalefni fundarins verða er- indi, sem þeir flytja um heilsu- vernd Jónas KrLstjánsson læknir Björn L. Jónsson veðurfræðing- ur og Helgi Tryggvason kenn- ari. Félagskonur eru hvattar til að f jölmenna á fundinum, en all ar Alþýðuflokksbonur eru vel- komnar meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar á 2 kr. fást í aðal- toúð Alþýðuibrauðgerðarinnar, hjiá hverfastjórum og við inn- ganginn ef eitthvað verður eftir. Síðasfi dagur atkvæðagreiðsl- unnar I Dagsbrún er í dag Allsherjaratkvæða- GREIÐSLAN í Dagsbrún liefir nú staðið í tvo daga og virðist þáttakan í henni hafa verið ör og jöfn. Verkamenn munu hafa veitt því athygli að Morgunblaðið birti 1 gær grein um þessa at- kvæðagreiðslu, þar sem verka- menn eru hvattir til þess að taka ekki þátt í atkvæðagreiðsl- unni. Það blað veit hvað það syngur. Það veit, að ef verka- menn sýna það tómlæti að sitja heima og taka ekki þátt í at- kvæðagreiðslunni, þá hefir það þau áhrif á áframhaldandi baráttu verkamanna að veikja hana mjög og styrkja málstað atvinnurekenda, enda ekki óeðli legt — eftir reynslu liðinna ára að dæma, að atvinnurek- endur gangi á lagið ef þeir finna tómlæti meðal verkalýðsins um eigin hagsmunamál. Það er I ekki nóg fyrir verkamenn að segja þann sannleika að betra hefði verið að segja upp samn- ingum þegar það var hægt á síðasta sumri. — Gerð mistök verða ekki aftur tekin — en betri er hálfur skaði en allur. Nú er í öllu falli aftur tækifæri til þess að fá endurbætur á kjörum sínum — en þær fást því aðeins að verkamenn fylki sér einhuga um kröfurnar um bætt kjör. — Ef yfirlýsing verkamanna við þessa atkvæða greiðslu verður nógu öflúg, verða líkurnar því minni að til verkfalls þurfi að koma. í dag er síðasti dagur alls- her j aratkvæðagreiðslunnar. Stendur hún til klukkan 22 í kvöld. Fylkið ykkur saman í dag, verkamenn, sýnið vilja . ykkar og einhug. Svarið Morg- j unblaðinu á eftirminnilegan » hátt. Hristfnar, dóttur okkar og systur, sem andaðist 9. þ. xn. fer fram frá Dóm- Hrkjunni þriðjudaginn 18. þ. m. og hefst með bæn að helmili okkar, Spítalastíg 4 B klukkan 1 e. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Jófríður Kristjánsdóttir, Sigurður Magnússon og böm. Þökkum hjartanlega auðsýnda hluttekningu og vinsemd við fráfall og jarðarför móðursystur okkar, Kristínar Einarsdóttur. Guðrún, Ingveldur og Kristin Jóhannsdætur. Saltkjöt. Höfum til: Heiltunnur frá Borgarfirði eystra og DjúpavdgL Hálftunnur frá Flatey á Breiðafirði, Djúpavogi og Bakkafirði. Sendum heim í Reykjavík samdægurs, ef pantað er fyrri hluta dags, en út um land með fyrstu ferð. — Samband ísl. samvinnufélaga. Þeir, sem fórnst. Frh. af 2. síðu. Guðmundur Einarsson, háseti, Bárugötu 36, fæddur 19. jan. 1898, kvæntur og átti 2 börn, annað á 1. ári og hitt 10 ára. Gunnlaugur Guðmundsson, há- seti, Óðinsgötu 17, fæddur 15. jan. 1917, einhleypur. S gurður Viggó Pálmason, há- seti, Bræðaborgarstíg 49, fæddur 25. nóv. 1894, ekkju- maður, en átti 2 börn, 11 og 13 ára. Valdimar Hlöðver Ólafsson, háseti, Skólavörðustíg 20 A, fæddur 3. apríl 1921, hjá foreldrum sínum. Amór Sigmundsson, háseti, Vitastíg, fæddur 3. okt. 1891, kvæntur. Gísli Eiríksson, háseti, Vífils- götu 3, fæddur 1. apríl 1894, kvæntur og átti 3 uppkomin börn, en eitt 14 ára. Magnús Jónsson, háseti, Frakkastíg 19, hjá foreldr- um sínum, fæddur 11. ágúst 1920. Guðmundur Þorvaldsson, há- seti, Selvogsgötu 24 í Hafn- arfirði, fæddur 7. des. 1899, kvæntur og átti 6 börn, það yngsta 4 ára, en það elzta um tvítugt. Aðalsteinn Ámason, háseti, Efstasundi 14 Langholti), fæddur 16. sept. 1924. Ari Friðriksson, háseti, líörpu- götu 9 (frá Látrum í Aðal- vík), fæddur 4. apríl 1924. Jón Ólafsson, háseti, Keflavík, fæddur 22. marz 1904. (Mynd af Aðalsteini Árna- syni, háseta, hefir blaðið ekki getað náð í). Ítalía. Frh. af 3. síðu. stöðvar Frakka, en þeim var öll um hrundið. Bandamenn þrengja nú æ meir hring'inn um Cassino og sumar hersveitir þeirra reyna að sækja framihjá borginni til þess að komast aftan að henni. Stórskotalið bandamanna hefir haft sig mikið í frammi og látið kúlnahríðina dynja á varnar- virkjum Iborgarinnar og hafa Þjóðverjiaf orðið að Íáta undan síga. Veður er nú gott á ítalíuvíg- stöðvunum og eru nú. loftárás- ir gerðar í stærri stíl en áður, bæði á Ítalíu sjálfri og á ýmsar stöðvar iÞjóðverja í Júgóslavíu. Mikill fjöldi stórra sprengju- flugvéla, varðar orrustuflugvél um, réðust á Mostar-flugvöllinn í Júgóslavíu. Sprengjur féllu á flugvélabyrgi og urðu miklar sprengingar, en eldar feomu upp. Þá var og ráðizt á skipalest við Sibenik, svo og ýmis hafnar- mannvirki og hlauzt mikið ijón af. iEnginn tíðindi hafa borizt frá vígstöðvum 8. hersins. Rússland. Frh. af 3. síðu. þessa atburði, en viðurkennir, að þýzki herinn vestur af Sarny hafi komið sér fyrir í nýjum varnarstöðum. Gyðingurinn I gangandi. Frh. af 3. síðu. kaupsýslumenn, og sögurnar um sviksemi þeirra og pretti í viðskiptum eru mikið til uppáfinning keppinauta þeirra, sem ekki gátu staðið þeim á sporði. Að vísu eru þar undantekningar eins og hin síðari ár, og mun orðið upprunnið í þriðja ríkinu. Vandamálið er í því fólgið, að Gyðingar höfðu komið sér alls staðar annars staðar. MÖNNUM HEFIR orðið mjög tíðrætt um Gyðingavandamál vel áfram. Þeir áttu afbragðs rithöfunda, eins og til dæmis Stefan Zweig, Lion Feucht- wanger og Jacob' Wasser- mann, sem auðguðu bók- menntir heimsins með fág- uðum listaverkum sínum. — Ritsnillingar nazista urðu undir í samkeppni við menn sem þessa — og fundu sárt til þess. Þeim reyndist einnig ókleyft að hafa upp á manni af þeirra sauðahúsi, sem reyndist jafnslyngur Albert Einstein í tölvísi. Þessir menn urðu því fyrir hatri hinna „þjóðlegu“ — enda þótt þeir hefðu ekki, svo vitað sé, haft nein afskipti af stjórn- málum meira en gerist og gengur. HINS VEGAR LIGGJA hinar eiginlegu rætur Gyðingaof- sóknanna dýpra, en það yrði of yfirgripsmikið mál, að rekja það hér. Engar áreiðan- legar tölur eru fyrir hendi um fjölda Gyðinga í heiminum. Ætla mætti, að þeir séu ná- lægt 20 milljónir samtals, þar af um helmingur í Ev- rópu. En Gyðingum hefir fækkað allverulega, eins og kunnugt er, síðan „hreinsun- arstarfsemi“ þeirra Himmlers og félaga hans hófst fyrir alvöru. * TIL ER munnmælasaga um Gyðinginn gangandi, sem er dæmdur til þess að ráfa eirð- arlaus land úr landi, allt til enda veraldar. Sagt er, að saga þessi hafi fyrst komizt á kreik á fyrri hluta 13. ald- ar. í henni segir, að maður sá, er gætti dyranna hjá Ponti- usi Pílatusi hafi slegið Jesús, er hann var leiddur á brott til krossfestingar. Snemma á 17. öld hefir sagan breytzt á þann veg, að nú er Gyðingur- inn gangandi skósmiður í Jerúsalem og nefndur Ahas- verus. Á leið sinni til Gol- gata hvílist Jesús andartak við hús hans, en skósmiður- inn hrekur hann á brott. Jesús á þá að hafa sagt — að honum verði refsað með því að flakka hvíldarlaust um heim allan til dómsdags. í FORNUM BÓKUM má finna frásagnir um menn, er segj- ast hafa séð Gyðinginn gang- andi. Hann er skorpinn, sam- anfallinn af elli og mosavax- inn. Á jólanótt má hann hvíl- ast örskamma stund. Styðst hann þá við plóg úti á akri, en verður brátt að halda á- fram píslargöngu sinni. ÞETTA er að vísu munnmæla- saga, en hún er engu að síð- ur táknræn fyrir þessa ógæfu sömu þjóð, sem er dæmd til þess að hrekjast land úr landi, réttlaus og smáð. Von- andi fer það svo, að við, sem nú lifum, megum sjá fyrir endann á píslarsögu þessara meðbræðra okkar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.