Alþýðublaðið - 26.01.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.01.1944, Blaðsíða 4
« ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 26. janúar 1944 Sjémannafélagi 563 um \--------------- Sjóslysin og öryggismál sjömannastéttarinnar. fUj>(|dublo5i5 Otgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. ftitstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4901 og 4902. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. í Alþýðuprentsmiðjan h.f. BRÉF RÍKISSTJÓRA til al- þingis, sem strax um helg- ina varð kunnugt allri þjóðinni af frásögn útvarpsins og blað- anna, er nú aðalumræðuefni manna um land allt. En fyrir alþingi sjálft hefir það enn ekki verið lagt, þó að það bærist forseta sameinaðs þings í hend- ur þegar á föstudagskvöld, eða sólarhring áður- en það var birt í útvarpinu. Svo vandlega ligg- ur forseti sameinaðs þings á bréfi ríkisstjórans, að heldur lætur hann falla niður fundi á alþingi, eins og í gær, en að hann geri þá sjálfsögðu skyldu sína, að skila því í hendur þings ins, sem það er stílað til. Svo hræddir eru hraðskilnaðargarp- arnir við þá tillögu, sem fram er sett í bréfi ríkisstjórans. * En því meira er um að-vera út af því í innstu klíkum þeirra. Flokksfundir eru kallaðir sam- an dag eftir dag í alþingishús- inu og ,,lýðveldisnefndin“ er látin setjast á rökstóla, og þar er rætt fram og aftur, hvað til bragðs skuli taka. Það er ekki hægt að banna bréf ríkisstjórans, eins og er- indi Árna Pálssonar prófess- ors í Tjarnarbíó eða erindi Sig- urðar Nordal prófessors í út- varpinu, því það er þegar orðið kunnugt þjóðinni fyrir til- verknað ríkisstjóraskrifstofunn ar, sem sendi það bæði blöðum og útvarpi eftir að það hafði verið sent forseta sameinaðs þings. Og því eru nú blöð hrað- skilnaðarliðsins sett í gang. „Leiðin er mörkuð í lýð- veldismálinu“, segir Morgun- blaðið í aðalritstjórnargrein sinni í gær. Þjóðfundur „myndi seinka svo afgreiðslu málsins, að ekki væri við unandi“ — fyrir óðagotsliðið vitanlega. Og Þjóðviijinn tekur undir við íhaldsblaðið. Honum þykir það bara ekki leggja nógu mikla áherzlu á, hve hroðaleg bylt- ing það væri, ef kvatt væri til þjóðfundar um skilnaðarmál- ið. “Þjóðfundur er . . venju- legast í sögunni byltingarsinn- uð samkunda“, segir hann í að- aalritstjórnargrein sinni í gær. „Samkvaðning slíks þjóðfund- ar táknar algert rof á tengslum við fortíðina. Ef alþingi íslend- inga afhendir vald sitt í hend- ur þjóðfundi með einföldum lögum, er það semur, þá eru alþingismennirnir þar með að brjóta lög og stjómarskrá og leggja alþingi niður.“ Þannig farast Þjóðviljanum nú orð. Öðruvísi mönnum áður í>rá! Hér skal ekki frekar rakin hræsni hraðskilnaðarblaðanna, sem mánuðum saman hafa róið að því öllum árum að skilnað- armálið yrði leyst með þeim hætti að brotin yrðu lög og gengið á gerða millíríkjasamn- inga. Hér skal heldur ekki á þessu stigi málsins farið út í neinar deilur um þjóðfundartil- lögu ríkisstjórans. Alþýðublað- ið vill aðeins benda á það, hvílíkt hneyksli það er, að for- seti sameinaðs þings og ein- OFT HEFIR SYRT AÐ í hugum reykvískrar al- þýðu, þegar borizt hafa fregnir um slys, sem skilið hafa eftir stór skörð í fylkingar sjómannastéttarinnar, og svift fjölda heimila lífshamingju og fyrirvinnu. Af völdum slysanna breytist á svipstundu allt líf hundraða manna og kvenna á hinn ömurlegasta hátt. Konur og börn verða íyrir- vinnulaus, heimili leysast upp, uppeldi barna og unglinga fer út um þúfur. Glæsileg ma.nns- efni ná aldrei fullum þroska eða settu takmarki sökura skorts og umkomuleysis. Líf fjölda fólks er glatað eða því störspillt. Þessar og aðrar afleiðingar sjóslysanna eru alþjóð kunnar, enda verður ekki borið á móti því, að löggjafarvaldið hefir mjög mikið látið þessi mál til sín taka. Mesti fjöldi af lögum og reglugerðum hafa verið gefin út til öryggis sjófarendum. Skipaeftirlitið hefir verið stór- aukið, bæði í orði og á borði, hleðslumerki hafa verið lög- boðin á öllum skipum, sem sigla á milli landa, siglinga- tæki, björgunartæki og allur útbúnaður stórbættur. En þrátt fyrir allt þetta fjölgar sjóslysum í sífellu, þó ekki séu talin með þau slys, sem hægt er að fullyrða að staf- að hafi af styrjaldarástæðum. Eðlilegar orsakir sjóslysa hafa lengst af verið taldar eftir farandi: Strönd, ásigling á ann- að skip, árekstur á hafís eða annað rekald, vélabilanir eða aðrar bilanir, ofhleðsla. . Ekki hefir þótt mikil hætta á ferðum fyrir vel útbúin og öfl- ug hafskip að mæta illviðrum úti á rúmsjó ef skipið er ekki ofhlaðið og sneitt verður hjá óhöppum. Sú skoðn hefir verið ríkjandi á meðal sjómanna, að togurunum væri ekki hætta búin í rúmsjó á fiskiveiðuin hér við land, að frátöldum fiskimiðum úti af Vestfjörðum og Norðurlandi að vetrarlagi, ef skipunum væri sæmilega við haldið og útbúnaður þeirra í lagi. Þessi skoðun virðist hafa haft við allmikla reynslu að styðjast allt fram á síðustu ár. Fyrir nokkrum _ árum, þegar togararnir veiddu mest á Hala- miðunum og Hornbankanum í skammdeginu, þótti flestum þeir úr allri hættu, er komið var suður fyrir Látrabjarg og það þó vont væri veður. En nú á síðustu tímum virð- ist þetta hafa breytzt, þar sem togarar vel viðhaldnir og vel útgerðir hafa horfið á þessum slóðum í engum aftakaveðrum, eft'ir því sem bezt verður vitað. Af hverju stafar þessi breyt- ing? Vel má vera, að skipin hafi farizt af beinum styrjaldar ástæðum, og ef til vill hefir hin illkynjaða Lóndrangaröst, sem hverjir klíkubræður hans úr hraðskilnaðarflokkunum skuli leyfa sér að stinga bréfi ríkis- stjórans undir stól dögum sam- an í stað þess að leggja það fyr- ir alþingi, sem það er stílað til, aðeins af því að það truflar eitt hvað hinar vísu fyrirætlanir þeirra. Og að endingu: Hve lengi Fiskurinn varð einnig að vera vel verkaður til þess að hann kæmist í verð. Þá var lögð að- aláherzlan á að f-íska verðmik- inn fisk og verka hann sem allra bezt, um aflamagnið var minna skeytt. Togararnir voru því aldrei mjög hlaðnir á ís- fiskveiðum enda var það f jarri hugsun togarasjómanns á þeim tímum að togarar gætu farizt í rúmsjó, án þess áð verða fyrir ásiglingu eða öðrum óhöppum, þó vont væri veður. Skömmu eftir að stríðið hófst var sett hámarksverð á ísvar- inn fisk erlendis. Jafnaðist þá verðið á flestöllum fisktegund- um, og krafan um vöruvondun féll niður. Aflasala togaranna byggðist því að öllu leyti á því, hvað mikinn fisk þeir gátu flotið með. Þá var það, að tekin var upp sú skipun í íslenzkri togaraútgerð, sem með réttu má nefna ,,helstefnu“. Tekið var að.hausa fiskinn í skipin, fækkað var hillum í lestunum og dregið mjög úr ís- uninni, hver smuga var fyllt af fiski. Þegar fiskurinn er haus- aður fellur hann miklu þéttar saman heldur en óhausaður. Farmur skipanna varð af öllum þessum ástæðum of þungur — skipin ofhlaðin. Fyrir stríð var hámarkslöndun úr 300—- 330 smálesta togara 32 til 35 hundruð körfur, én eftir að aflamagnskapphlaupið hófst, varð meðallöndun. úr sömu skipum 42 til 46 hundruð körf- ur. Sölur skipanna hækkuðu — gullæðið hófst. Tekjur útgerðarmanna og skipverja urðu ævintýralega háar, allt slampaðist þetta ein- hvern veginn af, skipin flutu með ofurþungann vonum fram- ar. — Þá var það að framsýnir út- gerðarmenn, að því er virðist í samráði við skipstjórana og án allra mótmæla annarra skip verja, tóku að láta stækka lestarúm skipanna, „stækka þau“ eins og það var orðað. Af lcolarúmunum var tekið í fiskilest sem nam rúmi fyrir 5 —8 hundruð körfur af fiski. tekið í fiskilest sem nam rúmi fyrir 6—8 hundruð körfur af fiski. Það verður að viðurkenn- ast að þessar breytingar á skip- unum hefðu verið til bóta, ef rétt hefði verið á haldið. Hefði verið skilið ef lir fremst í lestun- um tómt rúm, sem svaraði því, sem lestarnar voru færðar aftur, hefðu skipin farið betur með sama þunga og jafnvel heldur meiri. Enda munu vera til skip- stjórar, sem þannig haga hleðslu skipa sinna eftir „stækkunina“. En hitt er þó það venjulegasta að hin stækkaða lest er fyllt til hins ýtrasta, engin smuga eftir- skilin ekki einu sinni „svelg- steisinn“, þannig að ókleift er að komast að dæluútbúnaðinum ef með þarf og hann stíflast. Úr 300 smálesta skipi er land- að nú allt að 6 þúsund fcörfum lætur alþingi bjóða sér slík vinnubrögð? Er ekki virðing þess nú þegar orðin nógu lítil hjá þjóðinni, þó að það bæti ekki gráu ofan á svart með því að láta hin alvarlegu að- vörunarorð og ráð ríkisstjórans í skilnaðarmálinu sem vind um eyru þjóta, eins og því máli er nú komið í höndum þess? ferðina. Ástand skipanna verður þá á þessa leið: Lestin er að verða eða orðin yfirfull af haus- uðum, lítt ísuðum fiski, kola- rúm eru að tæmast. Skipið „ligg- ur því á nösunum11 ofhlaðið að framan, en vanhlaðið að aftan. aftur á skipinu er komin sívax- andi „dekklest“, sem raskar þyngdarhlutföllum skipsins og gerir það mjög valt á kjölnum. Til viðbótar við þetta er svo brynvörnin á stjórnpallinum. sem gerir nokkra , yfirvikt, en sakar ekki á flestum skipum ef iþau eru rétt hlaðin. Á síðunum eru veiðarfærin mismunandi vel uppbundin og stífla spúgötin þegar skipið fyllir og torveldar að sjórinn renni út aftur. Þannig á sig komin verða svo þessar vesalings gömlu en góðu fleytur að mæta skammdegis- vetrunum á endimörkum Norð- ur-Atlantshafs og Norður-ís hafs. Er nokkur furða þó hörmu- lega takist til öðru hvoru, og ætli að þurfi nokkra „Lón- drangaröst“ til þess að ríða þann ig ásigkomnum skipum að fullu? Hver ber þa ábyrgðina á þessu ástandi? Ég held að hæpið sé að sakfella hér nokkurn sérstakan aðila. Fáir trúa því að útgerðar menn hefðu látið stækka lest- arnar í fullri andstöðu við skip- stjórana og skipshafnirnar og því síður er líklegt að þeir víttu skipstjórana fyrir það að koma á skipunum hæfilega hlöðnum, ORYGGISMÁL sjómanna eru nú mjög rædd í blöð- um bæjarins. í forustugrein Vísis í gær um þessi mál er m. a. komizt að orði á þessa leið: „Þess hefir orðið vart, að sum- ir menn líta svo á að hér sé um of viðkvæmt mál að ræða, þannig að æskilegast sé að blöðin gæti alls hófs í umræðum um málið. Vitanlega er það rétt að málið er viðkvæmt, einkum ef menn skyldu ætla, að blaðaskrifin miðuðust fyrst og fremst við ákveðin til- efni, en þá er rétt að lýsa því yfir í eitt skipti fyrir öll, að svo er ekki Hitt vakir einvörðugu fyrir blað- inu að ræða málið almennt, á þeim grundvelli annarsvegar hvað gera megi fyrir aukið öryggi sjómanna, en hinsvegar að gætt verði fyllstu vöruvöndunar á útfluttum sjávar- afurðum. Ekki alls fyrir löngu hafa spunnizt umræður í brezkum blöð- um út af innflutningi fisks til Stóra-Bretlands, en þar hefir því verið haldið fram að íslenzkir botn vörpungar flyttu skemmdan fisk til landsins og í rauninni óhæfan. Vitanlega má segja sem svo, að slíkar umræður hafi við engin rök að styðjast, en í því felst eng- , in trygging og þarf því málið rannsóknar við, enda mun engum reynast affarasælt til frambúðar að byggja atvinnurekstur sinn og afkomu á slíkum vöruflutningum. Hver þau mistök, sem kunna að verða í þessu efni geta stórskaðað íslenzku þjóðina, ekki aðeins um stund heldur til langframa. Því varðar það miklu að hið opinbera fylgist vel með því ^ð hve miklu leyti ásakanir erlendra blaða kunni að hafa við rök að styðjast og hlutist jafnframt til um að úr verði bætt, megi sök eða mistök rekja til framleiðsluhátta hér við land eða flutning milli landa.“ Anglýsingar, sem birtast eiga í Alþýðublaðinu, verða að vera komnar til Auglýs- ingaskrifstofunnar í Alþýðuhúsinu, (gengið inn frá Hverfisgötu) fjuir M. 7 að krtUL SifiMÍ 4906. ef allir skipstjórar gættu þess að ofhlaða ekki. Hitt má vel vera að útgerðarmönnum líki ekki miður að taka við hinum auknu aflasölum, sem af of- hleðslunrii leliða, þegar þær fást án alls áreksturs. Skipstjórarnir gætu kippt þessu í lag, en metnaður þeirra og ofurkapp samfara daufri félagshyggju verður þess valdandi að þeir munu aldrei óneyddir gera neitt til verulegra úrbóta, hvorki sem einstakling ar eða félagar í stéttarfélögum sínum, sem væri þó ef til vill eðlilegasta lausnin. En þá hinir skipverjarnir ? Hafa þeir ékkert til þessa máls áð leggja? Rétt- arfarsleg staða undirmanna á skipum er sú, að varla er þeim kleift að taka ráðin af skipstjór anum á meðan skipið er í hafi, þó að hann sé að fremja hæpinn, verknað eða jafnvel lagabrot. En rétt eiga undirmenn jafnan Framhald á 6. síðu. [ I Þjóðviljanum ræðir Jóhann J. E. Kúld þetta sama mál. Hon um farast orð m. a. sem hér segir: „Fyrir þessa styrjöld höfum við íslendingar ekki náð þeim árangri á sviði öryggismálanna á hafinu sem aukin tækni síðustu ára hefði verið með felldu á þessu sviði. Dánartala drukknaðara manna var hlutfallslega mikið hærri hér en hjá frannþjóðum okkar er sams konar útgerð stunda. Hver er orsökin? spyrja menn. Eg hygg að þrjár meginorsakir liggi til grundvallar þessum slæma árangri. í fyrsta lagi hefir viðhald og endurnýjun skipastólsins sjálfs ekki haldizt í hendur við bætt öryggistæki skipanna. í öðru lagi hafa sum af skipum landsmanna aldrei fullnægt þeim kröfum, sem gera verður til styrk- leika þeirra skipa, sem héðan eiga að stunda veiðar að vetrinum. Því veður eru hörð og sjólag oft óvenju slæmt á íslandsmiðum. Þriðja orsökin er sú, að í hinni geigvænlegu, hörðu sjósókn okkar hefir oft gætt meira kapps en for- sjár. Er ekki tími til kominn fyrir hið opinbera að grípa hér röggsam lega í taumana? Þið munið máske segja, að ekki sé sannað að mann- tjón hafi orðið af þessum orsök- um. Eg veit að það er erfitt að leggja fram þarna beinar sannan- ir. En er ekki margt sem bendis á, að slysaorsök hafi verið ofhleðsla þegar skipin hvert af öðru hverfa í djúpið, skammt frá landi þar sem sjólag er sérstaklega hættu- legt og ekkert rekur úr þessum skipum? Frfc. á 7. stöu. einn togaraskipstjórinn upp- \ af fiski. Auk aflans í lestum, er götvaði nú alveg nýlega, orðið ' svo lýsið geymt í fötum aftur þeim að grandi. Ekki er það á skipinu. Þegar mikið aflaat síðartalda þó líklegt. ) er það mikill þungi, sem þann- Fyrir stríð var mjög mis- j ig bætist á skipið ofan þilfars, jafnt verð á fiskitegundum á 1 jafnóðum og kolin í kolarúmun- hinum erlenda ísfiskmarkaði. I um þverra þegar líður á veiði-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.