Alþýðublaðið - 27.01.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.01.1944, Blaðsíða 1
Ú tvarpið: 20.20 Útvarjpshljómsveit- in leikur. 20.50 Frá útlöndum: Björn Fransson. 21.15 Lestiu- íslendinga- sagna dr. Einar Ól. Sveinsson. XXV. árgangur. Fimmtudagur 27. janúar 1944. 21. tbl. 5. síðan flytur í dag athyglisverða grein um norska málarami Ekivard Manch, er lézt s. 1. sunnudag: LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR luðanna w eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Sýning klukkan S i kvöld. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Félag íslenzkra hljóðfæraleikara. "/ í Listamannaskálanum fimmtudaginn 27. janúar kl. 10. — Hljómsveit F. í. H. og Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar leika fyrir dansinum. Aðgöngumiðasala hefst klukkan 5 á fimmtudag í skálanum. AðaUansleikur skáfafélaganna verður í kvöld (fimmtud.) í Tjarnarcafé og hefst kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar í Tjarnarcafé frá klukkan 5—6.30 eftir hád. Nefndin. ÁRSHÁTÍÐ Nemendasamhands og Skólafé- lags Samvinnuskólans verður í Tjarnarcafé 30. janúar n.k. og hefst með sameigin- legri kaffidrykkju klukkan 8.30. — Minnst verður 25 ára afmælis skólans. ; Til skemmtunar: Ræður. — Söngur. — Dans. Aðgöngum. fást í Verzl. Brynju og í Samvinnuskólanum. Undirbúningsnefndin. Nokkrar stúlkur geta komist að í Garnastöðinni við Rauðarárstíg. Upplýsingar á staðnum og í síma 4241. i | Nokkrar saumakonur ^ vantar okkur. Einnig stúlku við fóðurklippingar og fleira. | KlæÖaverzlun Andrésar Andréssonar hf. Ég undirritaður annast framtöl til skattstofunnar í Reykjavík. PÉTUR JAKOBSSON Kárastíg 12. Sími 4492. r x 8^9 Aímælisháfíð félagsins verður haldin að Hótel Borg næstkomandi laugardag og hefst með borð- haldi klukkan 7.30 sd. Aðgöngumiðar þurfa að sækjast í skrifstofu félagsins í dag. Stjórniri. Starfs- stúlka óskast á Elliheimili Hafn- arfjarðar frá næstu mán- aðamótum. Upplýsingar hjá ráðskon- unni. Sími 9281. Gúmmfhanzkar Hitapokar Dolkar Fot® Album Hárspennur INNRAMMANIR Getum aftur tekið að okkur mynda- og mál- verkainnrammanir. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. HéðinshöfSi h.f. Aðalstræti 6B. Sfmi 4958. SVIálverkasýning. Jóhann M. Kristjðnsson sýnir í Safnahúsinu (Þjóðminjasafninu) við Hverfisgötu, í dag og næstu daga, 2 málverk frá Gullfossi, ásamt fleiri málverkum. Húsið er opið klukkan 10—10. iHvífir silkihálsklúfar fyrir herra, nýkomnir. Laugavegi 47. rrrrnYryTVTYTYTrrrrrrrrr^^ Rennilásar opnir niður úr í öllum stærðum. ) - Lífsfykkiabúðin h.f. Hafnarstræti 11. — Sími 4473. S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ( V s i s s s s Alþýðuflokksmenn í Hafnarfirði. Arshátíð ! flokksfélaganna verður í Góðtemplarahúsinu næst- komandi laugardag, 29. þ. m. klukkan 8.30. fÉ..'.. V' ; Fjölbreytt skemmtiskrá. Þar á meðal alveg nýtt — sérkennilegt skemmtiatriði. Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 2 á laugardag í Góðtemplara- húsinu. NB. Skemmtunin er eingöngu fyrir félagsmenn og gesti þeirra. l«V! ■ Stjórnir félaganna. \ | 1 ! I I I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.