Alþýðublaðið - 28.01.1944, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 28.01.1944, Qupperneq 8
ALgmJBLAÐIÐ Pöstudagur 28. jauúar 1944. ■TJARNARBIÖH Töfrakúlan (The Magic Bullet). Áhrifamikil kvikmynd um baráttu og sigra mik- ilmennisins Paul Ehr- lichs. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson. Bönnuð fyrir börn innan 12 ára. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. „ÞÚ ÆTTIR að skammast þín jyrir letina, sonur,“ sagði faðirinn, „þegar Georg Wash- ington var á þínum áldri, var hann orðinn umsjónarmaður og vann baki brotnu.“ „En þegar hann var á þínum aldri,“ sagði sonurinn hæversk- ur á svip, „var hann orðinn forseti Bandaríkjanna.“ „HVERNIG kynntist þú seinni manninum þínum,“ spurði vin- konan. „Ó, það var voða róman- tískt,“ svaraði nútímakonan, „ég var að fara yfir götu í fylgd með fyrri manninum mínum sálaða, þá kom seinni maðurinn minn í bíl og ók yfir hinn. Þetta var upphaf vináttu okk- ar.“ VEGNA mjög tíðra slysa, var það leitt í lög að bifreiðstjórar skyldu halda um stýrið með báðum höndum en ekki, eins og svo oft va rraun á, hinni ut- an um unga stúlku, sem hjá honum sat. Þessu var strang- lega framfylgt og stöðvaði lög- reglan því Lúlla-landa umsvifa laust þegar hann eitt sinn ók með dömu sér við hlið og hélt fast utan um hana með hægri hendi: „Hvað er þetta Lúlli,“ sagði lögregluþjónninn, „þú veizt þó hvað lögin segja. Þvi ekki að nota báðar hendur?“ „Nú, ég neyðist til að stýra með annarri,“ svaraði Lúlli hinn rólegasti. sfranml örlaganna svaðinu. Viðurinn var rennvotur og regnið buldi á hon>um í stríð- um straumum. Ég tók upp lykil og bjóst til að opna útihús, þar sem ég geymdi birgðir mínar af niðursoðnum matvælum. Hurð- in hafði verpzt og ég varð að ýta duglega á hana. — Gott kvöld, móðir góð, sagði ó'kunin bassarödd inni í myrkrinu. Hjartað hætti að slá í brjósti mínu, því að það var alltaf talað svo mikið um ræn- ingja og stigamenn í fjöllun- um — enda þótt á heimili mínu væri ekki neitt, er menn myndu fýsa að stela. Ég lýsti í þá átt, er íiöddin hafði borizt úr, og sá iþá ólögulegt hrúgald af gömlum fötum liggja á hillu innan um krukkur með niðursoðnu græn- meti. Allir höfðu tamið sér að sjóða niður framleiðsluvörur sínar. Það var ein af þeim list- um, sem þessir erfiðleikatímar höfðu kennt okkur. — Óttizt ekki, móðir, sagði hrúgaldið. Ég hefi ekkert illt í hyggju. Það rignir, sjáið þér til. Þér neitið mér ekki um húsa- skjól? — Hvernig komust þér inn? spurði ég ringluð. Hrúgaldið sett ist upp og lét tvær berar fætur lafa fram af hiliubrúninni. Þær voru ataðar auri og þrjár tær vantaði á annan þeirra. Hljóð heyrðist úr öðrum enda hrúg- aldsins, þar sem höfuðið var. — Móðir, ef þér viljið fyrdrbyggja, að ræningjar komist hér inn, þurfið þér að búa betur um dyrn ar. Ég opnaði þær með vasa- hnífnum mínum, skiljið þér? Ég lét nokkrar krukkur í svuntu mína. — Ég 'hefi engu stolið, sagði maðurinn. Þetta var gamall maður, enda þótt rödd hans væri sterk og ungleg. Hann hafði snjóhvítt, sítt hár og and- litið var rist djúpum rúnum. Það minnti á landakort með ám og fjöllum. Augun voru vötnin á kortinu. Þau voru blá og lágu djúpt. — Mig sker innan af hungri, en ég stal ekki neinu, endurtók maðurinn. — Ég þori Iþo ekki að ábyrgjast mig, ef ég verð mikið svengri, sagði maður inn og horfði hlæjandi á mig. — Hvaðan komið þér? spurði ég hann. Hann gerði óljósa hreyfingu í norð-vesturátt. — Þarna að handan. Yfir þessi fjöll, sagði hann. — Þér eigið þó ekki við, að þér hafið farið yfir Watzmann í þessu veðri? sagði ég. Hann var nú kominn niður af hiHunni. Vatnið rann úr tötrum hans og myndaði poll við fætur hans. — Watzmann eða: einhver annar maður, móðir, sagði hann glað- lega. — Þú hefir aldrei verið í Himalayfjöllum. móðir. Það eru fjöll en ekki moldvörpuhaugar. — Hvað vitið þér um Hima- layafjöll? spurði ég. — Ég hefi verið Iþar, í Whitley leiðangrinum ’98. Ég veit, hvað þér hiugsið nú. Þér hugsið: ,hvílíkur lygari!1 En sjáið nú þara til. Hann fletti frá sér skyrtunni, eða því, sem hann kallaði skyrtu, og fitlaði við keðju, sem hann bar um háls- inn. Grár hárlubbi óx á brjósti hans og handleggirnir voru tattöveraðir. •—- Sjáið, sagði hann, og dró fram skrýtilegt leðurhyiki, sein hann bar á líkama síaum Hann settist á hækjur sínar og tók upp úr 'hylkinu ýmsa minjagripi. sem hann raðaði í kjöltu sína. Að síðustu dró hann upp gulnaða úrklippu úr iblaði, ærið velkta. Það var gamaldags mynd, eins og þær, sem prýddu heimilis- Iblöðin fyrir mörgum árum síð an. Á myndinni sást hópur manna í skringilegum fjall- göngubúningi. — Þessi hérna, það er ég, sagði hann og benti með dökkum, ibeinaberum fingri á einn manninn. — Myndarlegur náungi þetta, er það ekki? Þetta vár ”98 og síðan hefir mikið vatn runnið til sjávar. Hann kom mununum aftur fyrir í leðurhylkinu og stakk því síðan inn á sig. Á komandi árum lærðist mér að skilja, hvíiíkjur faikna fjánsjóður þetta var í augum Max, og hvílíkan trúnajð ihann hafðd veitt mér með því að sýna mér innihald þess eftir svo stutta við kynningu. Það var þetta hylki, sem að síðustu reið baggamun- inn fyrir Max og framseldi hann örlögum hans .... Börnin komu niú út í dyrnar og hrópuðu á mig: hvers vegna ég væri svona lengi og hvert Martin ætti að koma og hjálpa mér? — Nei, í'öllum hamingj- unnar bænum verið kyrr þar, sem þið eruð, ég ©r alveg að koma, kallaði ég til ibaka. Max hlustaði með augsýnilegri á- nægju á hinn þríraddaða söng: — Flýttu þér. flýttu þér! Við þurfum að fá kvöldmat! ! — Þín ibörn? spurði hann mig. — Tvö þeirra, sagði ég. — Það er — það er hjá okkur lítil, svört stúlka. Þér skiljið, það er síðan svarta hernámsliðið var hér. Hann brosti. — Svart, hvítt, allt gegnir það sama máli, sagði hann. — Ef þú hefðir séð fólk með öllum þeim litum, sem ég hefi séð móðir góð, þá myndir þú ek'ki vera hissa á neinu. Þeg- ar inn úr skinninu kernur, eru allir eins. iSprettu á skinninu, og úr þeim öllum blæðir rautt blóð. Meiddu þau, og öll gráta þau salti og tárum . SS NYJA BIÖ SB S GAMLA BIO Bi Sögur frá Man- Afbrýðissamar haifan. Rita Hayworth. konur Ginger Rogers. Henry Fonda. (The Feminine Touch). Charles Laughton. Rosalind Russell. Paul Robéson. Don Ameche Edward G. Robinson. Og 46 aðrir þekktir Kay Francis. leikarar. Sýnd klukkan 7 og 9. Sýnd klukkan 6.30 og 9. FLÓTTI UM NÓTT. Ellery Fly by night). ræður gátuna. Richard Carlson, Leynilögreglumynd með Nancy Kelly. Ralph Bellamy og Sýnd kl. 5. Margret Lindsay. Börn innan 14 ára fá Sýnd klukkan 5. . ekki aðgang. — Þér virðist hafa farið víða .sagði ég. Þetta viðræðu- form var ekki algengt í Einsied- el og það var skemmtilegt að ibreyta til. Ég fór út í dymar og horfði á rennblautan viðinn minn. — Hvílík eyðilegging! sagði ég örvilnuð. — Hvar er foóndinn? spurði Max. — Hver? spurði ég. — Það er enginn bóndi. Ég er ein mín liðs með foörnunum. Um leið mig í vörina. Ef til vill höfðu nágrannarnir rétt fyrir sér í því, ég væri hálfgegguð. Það gat haft ófyrirséðar afleiðingar að segja þessum flækingi að eng inn karlmaður væri á theimil- inu. í flöktandi skini ljóskers- ins gat ég ekki foetur séð en að það 'kæmi skuggalegt blik í augu hans. — Enginn karlmað- ur? sagði hann. — Það er af- leitt. Enginn til að verma bólið yðar. Komdu, ég skal bera hann. EV8EÐAL B-LAMANNA EFTIR PEDERSEN-SEJERBO — Kannske, að þeir komi hingað ekkert, mælti Páll sýnu léttara. Enginn svaraði. Þeir félagar fylgdust með sérhverri hreyfingu villimannanna í eftirvæntingu. Blökkumennirnir stigu á land, eins og Hjálmar hafði sagt, eða réttara sagt nokkrir bátanna stefndu upp að strönd inni, eins og þeir hygðust lenda. En brátt breyttu þeir stefn unni og héldu förinni áfram meðfram ströndinni. Aðeins nokkur af förum þessum voru róðrarbátar. Hitt voru timburflekar, sem báru aðeins nokkra rnenn hver. Nú voru þeir komnir það nærri að sjá mátti, að villi- mennirnir voru málaðir um allan líkamann. Þeir voru prýddir strikum og alls konar pírumpári. Gargkenndur klið- ur margra radda barst til eyrna þeirra félaga. Bob, sem setið hafði að því er virtist eigi síður eftir- væntingarfullur en þeir félagar, tók allt í einu að hlaupa um og gelta. , Þetta varð til þess að Wilson leit af honum á félaga sína, og það duldist ekki, að 'honum var ráðafátt. Enda þótt Wilson harkaði brátt af sér, hafði Páll orðið þessa var, og óttinn áltók hann að nýju. Ef Wilson missti móðinn, hvað þá um hina. ' Og allt í einu sá Páll fram á það, hvað það var, sem Wilson óttaðist: Bob gat hæglega beint athygli vill.imann- anna að þeim félögum með þessum látum sínum. Enn var hættan raunar hverfandi lítil. En kæmu þeir W-ÍSk é %Æ&r.. I i Ffi fei „ TOURISTS/ i ARE4NÍ j/ DON’T WÖRRY RO:-iT vviTR A /' A30UT THEM/ KœL ^THÍ2.EE hours of SEARCHING AND NO LUCK/ WE’LL HAV£ SOME LUNCH AND DECIDE WHAT COMES MEVT / TOOT: ,;Ég þekki ykkur Axne- ríkumenn! Þér viljið ekki tala áf frjálsum vilja svo að.. VAfiRÐMAÐUR: (uppi) „Tveir amerískir henmerm eru héma fyrir uitan í bifreið. AiNNAR: „— Það eru ferða- menn .... Við skulum ekkert skipta okkur af jþeim“ STEFIFI: (fyrir utan) ,}Nú höf- um við leiitað áragnuslaust í þrjá íáma. (Hjéma er matsölu- hús. — Við skulum fá okkur einhvem þita, þár til við á- kveðum, hvað næst stouli til 'bragðs tatoa.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.