Alþýðublaðið - 29.01.1944, Síða 7
Laugardagur 29. janúar 1944.
•♦0000000®00<3>O00®0O<!X3>0^<3><3>é
Næturlæknir er í nó.tt í Lækna-
■varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfsapóteki
ÚTVARPIÐ:
19.25 Enskukennsla, 1. flokkur.
19.25 Hljómplötur: M. A. kvartett
inn syngur.
20.00 Fréttir.
20.20 Leikrit: „Daníel Hertz“,
eftir Henri Nathansen (leik-
stjóri: Haraldur Björnsson).
23.30 Fréttir.
23.40 Dansliög.
Hallgrimsprestakall.
Messa á morgun kl. 2 e. h. séra
Sigurbjörn Einarsson, kl. 11 f. h.
barnaguðsþjónusta, sér Jakob Jóns
son, kl. 10 f. h. sunnudagaskólinn.
Hafnarfjarðarkírkja.
Messa á morgun kl. 2, séra
Oarðar Þorsteinsson. Börn, sem
eiga að fermast á þessu ári og
næsta ári komi í kirkjuna til við'
tals.
Hafnarfjörður.i
Árshátíð Aiþýðuflokksfélaganna
í Hafnarfirði er í kvöld í Góðtempl
arhúsinu.
VerzlunarmannaféL Reykjavíkur.
heldur afmælishátíð sína að
Hótel Borg í kvöld (laugar-
dagskvöld) og hefst hún með borð-
haldi kl. 7V2.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir Óla smaladreng kl. 5 á
morgun og hefst sala aðgöngu-
miða kl. 1 á morgun.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir Vopn guðanna annað kvöld
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til
7 i dag.
Leikfélag templara '
sýndi í fyrrakvöld í Iðnó sjón-
leikinn „Tárin“ eftir Pál J. Árndal
Húsið var þéttskipað áhorfendum,
og komust færri að en vildu. Léik-
urinn þótti takast með ágætum.
'1 ráði er að næsta sýning „Tár-
anna“ fari fram í Hafnarfírði á
þriðjudaginn kemur.
Félag járniðnaðarmanna
heldur árshátíð sína í kvöld í
Tjarnarcafé og hefst hún með
feorðhaldi kl. 3.
Árshátíð Dagstamnar
verður í kvöld í Iðnó og Alþýðu-
húsinu. Margt verður til skemmt,-
unar, ræðuhöld, upplestur, kvik-
myndasýning og dans. Gömlu dans
arnir verða í AlþýSuhúsinu. Dags-
brún er nú 38 ára gömul.
Hjónaefní
Nýlega hafa opinberað trúlofum
sína ungfr. Öndís Önundardóttir,
Bakkastíg 8 og Bjiörgvin Leó Gunn
arsson Bakkastíg 4.
Skíðafélag Reykjavíkur
ráðgerír að fara skíðalör næst-
komandi sunnudagsmorgun. Lagt
á stað kl. 9 frá Austurvelli. Far-
míðar seidír hjá L. H. Muller í
dag frá kl. 10 til 4- til félagsmanna
en frá 4 til 6 til utanfélagsmanna
ef óselt er.
Banasiúkan ,Unnur‘
nr. 38: Fundur á morgun kl.
10 fyrir hádegi.
Stúkan ,Jólagjöf‘ heimsækir.
Barnastúkan ^Svava'
nr. 23: Fundur á morgun kl.
1 eftir hádegi.
V /
Barnast. ,Æskan‘ nr.
1: Fundur á morgun kl.
3.30 eftir hádegi.
Barnast. „Díana“ nr.
54: Fundur á morgun kl.
3.30 (uppi).
MóSir okkar og tengdamóðir,
Arnbförg GísSadóttir,
andaðist að heimili sínu, Barónsstíg 13, að morgni þess 28. þ. m.
Kristín GuSmundsdóttir. Brvnjólfur Jónsson.
Sólveig Jónsdóttir. Gísli Guðmundsson.
Hér með tilkynnist, að bróðir okkar,
Jén Arnórsson,
andaðist að heimili sínu Piney, Manitoba, Canada, hinn 17.
september 1943. )
Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna.
Guðrún Arnórsdóttir. j
Móðir og tengdamóðir okliar,
ÁstríÓur Jónsdóttir, fyrrverandi SlósmóÖ&rF
andaðist 27. janúar að Bergþórshvoli.
Jenny og Jón Skagan.
Áslaug og Helgi Sivertsen.
tmmowmmmémBœwmmmaM
til flutnings í samræmi við nið-
urröðun vöruflokkanna.
Nokkrum nauðsynjavörum,
svo sem skömmtunarvörum,
fóðurvörum, olíum, áburði og
timbri, er að mestu ráðstafað
í hvert einstkat skip héðan.
Samkvæmt skýrslu, er Við-
skiptaráðinu barst, laust eftir
áramótin, nam þá vörumagn í
New York, bókað til flutnings,
um 7.000 smál. eftir að ráðstaf-
að hafði verið í skip þau, sem
þá voru í New York. Nokkur
hluti þessara vara mun þó ekki
hafa verið tilbúinn til afgreiðslu
Síðast liðið ár voru fluttar
hingað til lands frá Ameríku,
samt. 84.645 smál. af vörum
Þar af voru fluttar með skip-
um Eimskipafélagsins ca. 34.732
smál., með þrem fastleiguskip-
um ca. 31.077 smál. og með
aukaleiguskipum og skipum á
vegum herstjórnarinnar 18.836
smál.
Um allar flutningaráðstafan-
ir, hefir orðið að vera samvinna
við Eimskipafélag íslands. Hef-
ir sú samvinna verið hin ákjós-
anlegasta. Segja má einnig, að
afskipti ráðsins af flutnings-
málunum hafi mætt skilningi
hjá innflytjendum.
Ástandið í flutningamálun-
mun verða all erfitt fyrstu mán
uði þessa árs, einkum á meðan
stendur á flutningi áburðar, en
að óhrey-ttum núverandi að-
stæðum og skipakosti má gera
sér vonir um, að það lagist
nokkuð, er á árið líður.
Náttúrufræðafélagið
heldur fund í fyrstu kennslust.
háskólans á mánudagskvöld kl. 8.30
Jón Eyþórsson flytur erindi um
Kötlugjá og Mýrdalsjökul.
Ármenningar!
Skíðaferð verður í Jósefsdal á
sunnudagsmorgun kl. 9 frá íþrótta
húsinu. Svigkepprii fer fram fyrir
drengi og fullorðna. Farseðlar
seldir í Hellas, Tjarnargötu 5, til
kl. 4, laugardag.
Málverkasýning
var opnuð í Safnahúsinu við
Hverfisgötu í gær. Sýnir Jóhann
M. Kristjánsson framkvæmdar-
stjóri þar tvö stór málverk af
Gullfossi ásamt nokkrum minni
myndum, þar á meðal útsýni yfir
Reykjavík og útsýni frá Grábrók-
arhrauni í Norðurárdal með Baulu
í baksýn. Sýningin verður opin
næstu daga frá kl. 10—10.
Húsaleigsn í Hifla-
borg.
Frh. af 2. síðu.
Að minnsta kosti verður að
krefjast þess, að bæjaryfir-
völdin gefi einhverja viðunandi
skýringu á þessu dularfulla
nýja mati.
Sagt er og að allt húsnæði,
sem þeir Steinþór og Einar
meti, hækki mjög. Er það ein-
kennileg útkoma — og virðist
að minnsta kosti að fulltrúi
kommúnista, sem að þessari
leiguhækkun vinnuir, sé annar
á borði en í orði!
Skipaeffirlifið.
Frh. af 2. síðu.
eigi eridurskoðuð, og virðist þó
full þörf á því.
Flm. leggja engan dóm á,
hverju hin einstöku sjóslys eru
að kenna, þó að eigi verði var-
izt þeirri hugsun eftir blaða-
skrifum um málið, að annað
hvort sé einhverju ábótavant
við reglurnar um skipaeftirlitið
eða þá að skipaeftirlitið sjálft
sé eigi nógu öflugt.
Má í því samlbandi benda á.
iað í skipaeftilitinu er enginn
skipaverkfræðingur starfandi,
og virðist það þó eðlilegt.
Atburðir hinna síðustu mán-
aða hafa orðið því valdandi, að
almennar kröfur eru upp koran
ar um rannsókn á þessum mál-
•um. Menn vilja fá úr því skorið,
ef unnt er, hverjar orsakir era
til slysanna, en jafnframt getur
líf margra manna verið undir
því komið, að sú þekking, er
slík rannsókn kann að leiða í
ljós. verði notuð til hins ýtr-
asta til þess að koma í veg fyrir
að slysu-m haldi áfram, efir þvf
sem mannlegur máttur megnar.
iÞessa reynslu verður að not-
notfæra tafarlaust, og miðar tíl-
laga þessi að því, að svo verði
gert. Flm. telja eðlilegast, að
löggjöf um þeta verði undirbú-
in af fulltrúum frá samtökuim
sjómanna og útvegsmanna og á
iþan nhátt náist beztur árangur,
enda verði nefndinni tryggð að-
stoð skipaverkfræðings, er sé
formaður hennar.
ViSskiptaráðið.
Frh. á 7. síðu
við var að etja. En samkvæmt
upplýsingum V iðskiptamála-
ráðuneytisins, biðu um 40 þús.
smál. af vörum flutnings frá
Ameríku um áramótin 1942—
1943. Af þessu var auðsætt, að
fara varð gætilega í veitingu
nýrra innflutningsleyfa, ef
koma átti í veg fyrir, að vörur
héldu áfram að safnast fyrir
á afgreiðslustöðum í Ameríku
og híða flutnings um lengri
tíma og ef takast átti að ná
tökum á flutningamálum og
færa birgðimar niður í magn
það, sem samsvaraði flutninga-
möguleikum. Hér var og um
það mikið vörumagn að ræða,
að úthlutun i ýmsum vöruflokk
um mátti telja óþarfa fyrst um
sinn.
b. Gildandi samninga um inn
flutning til landsins. En þegar
um áramöt var búið að veita
innflutningsleyfi fyrir og festa
kaup á öllu því vörumagni í
sumum flokkum, er fáanlegt
var til 30. júnl 1943, samkvæmt
áðurnefndum samningum.
c. Ráðstöfun Gjaldeyris- og
innflutningsnefndar næsta ár
á undan. En á því ári voru leyf-
isveitingar mjög rúmar. Inn-
flutningur frá Ameríku var
ekki heftur verulega og frá
Bretlandi mátti heita, að hann
væri í rauninni frjáls, einkan-
lega síðari hluta ársins. Af
þessu leiddí, að allmiklar birgð
ir voru hér í landinu af ýmsum
vörum, og að miklar vörubirgð-
xr lágu á afgreiðslum erlendis
og biðu skipsrúms. Af sömu á-
stæðum var einnig óvenjul .ga
mikið í umferð af leyfum um
áramót. 1 mjög mörgum til-
fellum höfðu leyfishafar þegar
gert ráðstafanír í sambandi við
þessi leyfi. Varð því ekki kom-
izt hjá að framlengja þau.
Að framangreindum atriðum
athuguðum, varð stefna V'ý
skiptaráðsins sú, að draga fyrst
um sinn úr leyfisveitingum fyr-
ir öllum vörum, nema brýnum
nauðsynjum, þ. e. nauðsynleg-
um neyzluvörum og nauðsyn-
legum vörum vegna útflutnings
framleiðslu. Innflutningur
þeirra vara var veittur án tak-
markana, eftir því sem hægt
var að fá þær. Ennfremur var
leitast við að bæta úr nauð-
synlegum þörfum innlends iðn-
aðar.
Gjaldeyrísleyfi til náms og
nauðsynlegra ferðalaga voru
veitt án veruiegra takmarkana.
Jafnskjótt, sem rættist úr
mestu flutningaerfiðleikunum,
voru gerðar almennar úthlut-
anir í ýmsum vöruflokkum, svo
sem rafmagnsvörum, búsáhöld-
um, skófatnaði, vefnaðarvöru,
einstökum byggingarvörum
o. il.
Á síðast liðnu ári minnkaði
innflutningur frá Bretlandi
mjög, en óx að sama skapi frá
Ameríku. Sumar vörutegundir,
sem áður fengust frá Bretlandi,
fengust nú aðeins frá Ameríku.
Þannig var það t. d. um skó-
fatnað og búsáhöld, vefnaðar-
vöru að miklu leyti og ýmsa
fleiri vöruflokka. >
Skipfing innflutningsleyfa á
milli innflytjenda hefir löngum
verið deiluatriði. Skömmu eft-
ir að Viðskiptaráðið tók til
starfa, lét það, að fyrirlagi Við-
skiptamálaráðuneytisins, safna
skýrslum í ýmsum vöruflokk-
um um fyrri innflutning og
innkaup þeirra aðila, sem ósk-
uðu að koma til greina við ú+-
hlutun innflutningsleyfa fram-
vegis. Skýrslur þessar voru
látnar ná til áranna 1938—’42.
Var ætlunin að reyna að fá
með þessu fastari grundvöll
undir skiptingu innflutnings-
leyfa, en verið hafði. Skýrslu-
söfnun þessari var lokið síðari
hluta ársins. Hafa síðan verið
gerðar úthlutunarskrár eftir
skýrslunum og sumar þeirra
þegar verið teknar í notkun nú.
Verða skýrslur þessar væntan-
ALÞYÐUBLAÐIÐ
lega lagðar til gi-undvallar í að-
alatriðum við úthlutun leyfa á
þessu ári.
Að gefnu tilefni skal eftir-
farandi tekið fram um innflutn
ing ávaxta, bifréiða, leikfanga
og skrautvara:
Þurrkaða ávexti hefir verið
reynt að flytja inn eftir því,
sem unnt hefir verið, enda hafa
þeir verið fáanlegir hér mestan
hluta ársins. Nýja ávexti var
ekki unnt að flytja inn fyrri
hluta ársins, vegna erfiðleika á
flutningum. Þegar rætast fór
úr flutningavandræðunum, var
komið fram á vor og þótti þá
ekki fært að flytja þá, vegna
skemmdarhættu. Seint á s.l.
sumri veitti ráðið innflutnings-
leyfi fyrir um 360 smál. af nýj-
um eplum. Komu þau hingað
fyxir jólin. Sítrónur hafa verið
fluttar inn allt árið. Nú nýlega
haí'a veii'ð veitt innflutnings-
leyfi fyrir nokkru af þurrkuð-
imi, nýjum og niðursoðnum á-
vöxtum. Mun Viðskiptaráðið
leyfa innflutning ávaxta eftir
því, sem skiprúm og aðrar á-
stæður frekast leyfa.
Viðskiptaráðið veitti engin
ný leyfi fyrir bífreiðum s. 1.
ár. Á árinu voru þó fluttar inn
95 nýjar fólksbifreiðar, sem
Bifreiðaeinkasalan hafði keypt
á árinu 1942, fyrir milligöngu
Viðskiptanefndar. Einnig voru
fluttar inn 70 notaðar fólksbif-
reiðar, sem Gjaldeyris og inn-
flutningsnefnd hafði veitt inn-
flutningleyfi fyrir á árinu 1942.
Síðan Viðskiptaráð tók til
starfa, hefir það ekki veitt nein
ný gjaldeyrisleyfi fyrir leik-
föngum, keramikvörum, skraut
vörum úr gulli og silfri eða
öðrum þeim vörum, sem hægt
er að nefna glysvarning og ó-
þarfa.
Árið 1942 nam heildarinn-
flutningurinn kr. 248,02 millj.
en árið 1943 nam hann 247,9
millj. Verzlunarjöfnuður var
‘ó'hagstæður s. 1. ár um kr. 14.09
mill. en árið 1942 var hann ó-
hagstæður um 47,6 millj. Inn-
s'tæður bankanna erlendis hafa
hins vegar aukist á árinu um
nal. 153,7 millj. króna.
Búast má við, að vöruútveg-
un frá Ameríku verði nokkru
erfiðari á yfirstandandi ári, en
verið hefir, og að fleiri vöru-
tegundir verði skammtaðar til
útflutnings en áður.
Viðskiptaráðið hefir látið
gera nákvæmlega sundurliðaða
áætlun um vöruþörf landsins á
þessu árí. Þessi áætlun hefir
verið sendi sendiskrifstofum ís-
lands í Washington og London,
ásamt rökstuddri greinargerð
fyrir því, hversvegna hlutað-
eigandi vöru er þörf. Má gera
ráð fyrir, að áætlun verði höfð
til hliðsjónar við úthlutun til
íslands í þeim vöruflokkum,
sem takmarkaðir verða til út-
flutnings.
Flutningsviál.
Eins og áður er sagt, var
talið, að í byrjun ársins 1943
lægju um 40.000 smál. af vör-
um í höfnum vestan hafs og
biðu flutnings. Þessi vörusöfn-
un, sem aðallega hafði til orðið
síðustu mánuði ársins 1942, var
að skapa öngþveiti í flutnings-
málunum, sem varð að ráða
fram úr. Jafnframt því, sem
Viðskiptaráðið dró úr nýjum
leyfisveitingum til vörukaupa
Ameríku, eftir því, sem framast
var unnt, var reynt að koma
skipulagi á vöruflutningana, er
tryggði flutninga brýnustu
nauðsynja fyrst og fremst og
síðan jafnaði aðra vöruflutn-
inga, þannig, að ekki þyrfti að
koma til þess að þurrð yrði á
einstökum vörutegundum,
meðan óþarflega mikið kæmi af
öðrum. I þessu skyni var gerð
skrá yfir allar vörur, er flytj-
ast áttu frá Ameríku, þar sem
vörurnar voru flokkaðar með
tilliti til þess, hve telja mátti
þær nauðsynlegar. Þessi skrá
var síðan send afgreiðslu Eim-
skipafélagsins í New York og
lagt fyrir hana að bóka vörur
Nesprestakall.
Messað í kapellu háskólans kl.
2 á fnorgun.
ÚtbreiSið Albvðublaðið.