Alþýðublaðið - 02.02.1944, Page 1

Alþýðublaðið - 02.02.1944, Page 1
Útvarpið: 20.30 Kvöldvaka: Um Flat eyjar framfarastift- un: (Lúðvík Krist- jánsson). Kvæði kvöldvökunnar. — Kafil úr Heljar- slóðarorrustu, (Jón Sigurðss.). XXV. árgangur. Miðvikudagur 2. febrúar 1944. 25. tbl. 5. síðan flytur í dag fróðlega grein um viðhorfin á Balkan- skaga, eftir þektan grísk- an stjórnmálamann. Hlulavelta vennadeildar Slysavarnafélagsins hefst klukkan 3 í dag í Lisfamannaskálanum. Kvíðið ekki kuldanum Fylgist með tímanum 10 tonn af kolum getið þér fengið á 50 aura tonnið, — Fáið yður gullúr eða stálúr fyrir 50 aura ef heppnin er með. á hlutaveltunni í dag. Allt á einum sfað: Málverk, ljósakrónur, kvenkápur, dívanteppi, gasofn, karlmannsrykfrakkar, ferð til ísafjarðar, kjöt í hálfum skrokkum, búsáhöld, niðursuðuvörur, sportvörur, hvejti og allt til bökunar, regnkápur, liúfur, hattar, bækur, barnaföt, leikföng, lyfjaskrín, kvenveski, sjóklæðnaður, skartgripir og ótal margt fleira. Inngangur 50 aura eins og áður. Og svo er málefnið ffyrír öllu Drátturinn kostar 50 aura eins og fyrir stríð. aaaas „Vopn guðanna" eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Sýning kiukkan 8 í kvöld. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. KARLAKÓR IÐNAÐARMANNA Söngstjóri: Róberí Abraham. Einsöngur: Annie Þórðarson. Undirleikur: Anna Pjeturss. Samsöngur í Gamla Bíó fimmtud. 3. febr. klukkan 11.30 e. h. stundvíslega. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl. Sigfúsar Eymunds- sonar og hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. Rennilásar 18 og 19 cm. BARNAKOT nýkomin. Unnur (homi Grettisgötu og Barónsstígs). VIKUR HOLSTEINN EINANGRUNAR- PLÖTUR Fyrirliggjandi. PÉTOR PÉTURSSON Glerslípun & speglagerð Sími 1219. Hafnarstræti 7. BALDVIN JONSSON Héraðsdómslögmaður VESTURGÖTU 17 SÍMI 5545 UNGLINGA j' vantar okkur nú þegar til að bera blaðið í eftirgreind hverfi: Austurstræti Bræðraborgarstígur Framnesvegur Laugaveg neðri Ránargötu Sólvelli Hátt kaup. Talið strax við afgreiðsluna. Alþýðublaðið. — Sími 4900. Vélstjórastarf Vélstjóra, með rafmagnsprófi, vantar til þess að gegna starfi 2. vélstjóra við síldarverksmiðju vora á Djúpavík næsta sumar. Starfstíminn hefst í apríl og lýkur í okt. Umsóknir, ásamt meðmælum ef fyrir hendi eru, sendist á skrifstofu' Alliance h/f., Reykjavík, og verða þar gefnar allar upplýsingar viðvíkjandi starfinu. Djúpavík h.f. INNRAMMANIR Getum aftur tekið að okkur mynda- og mál- verkainnrammanir. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Héðinshöfði h.f. Aðalstræti 6 B. Sími 4958. .Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur Almennur félagsfundur verður haldinn í Iðnó (uppi) fimmtudaginn 3. febr. kl. 8.30. DAGSKRÁ FUNDARINS: 1. Félagsmál. 2. Kosnir 8 viðbótarfulltrúar í fulltrúaráð flokksins. 3. Erindi, Ástandið í þjóðlífinu: Gylfi Þ. Gíslason, dósent. 4. Önnur mál. Félagar, fjölmennið og mætið stundvíslega. — STJÓRNIN. rm e „ESJA“ Hraðferð til Akureyrar seinni hluta vikunnar. Pantaðir far- seðlar óskast sóttir og flutningi skilað á morgun. Knafíspyrnuféfagið VALUR Skemmtifundur verður haldinn í Tjarnarkaffi niðri í kvöld klukkan 8V2. — Skemmtiatriði og dans.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.