Alþýðublaðið - 20.02.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.02.1944, Blaðsíða 2
V i*Ml .«S '*0s«iwsf«jaw®i Sonnuúagur 20. febrúár 1944» ! Dagsbrúnardéilán: • © ræða ylð SÁTTASEMJARI ríkisins, Jónaían Hallvarðsson, ásamt sáttanefndinni, en hún er skipuð þeim Emil Jónssyni alþingismanni, Pétri Magnússyni alþingismanni og Brynj- ólfi Bjarnásyni alþingismanni, hefir nú hafið samkomulags- tilraunir milli Dagsbrúnar og Vinnuveitendafélagsins. Mun sáttasemjari hafa rætt við aðila á föstudag og eitt- hvað í gær. f dag kl. 10 f. h. mun stjórn Dagsbrúnar og samninganefnd bennar mæta til viðtals hjá sáttasemjara. Þá ræddi ríkisstjórnin og í gær við stjórn Dagsbrúnar og var forseti Alþýðusambandsins einnig viðstaddur þær viðræður. Einbagnr meðal armanna i vlnnn Alhliða stuðniogur Alþýðusainbandsins‘ Skipaskoðunarstjóri myndi bafa sam- þykkt stórbreytingar á skipinu án þess að fyrir honum lægju teikningar af máttarviðum skipsins! RÍKISSTJÓRNIN afhenti blöðunum í gær útdrátt úr skýrslu um rannsókn þá, sem sjódómur Reykjavíkur, en hann var skipaður þeim Árna Tryggvasyni borgardóm- ara, Jóni Axel Pétuússyni, hafnsögumanni og Hafsteini Bergþórssyni útgerðarmanni, framkvæmdi á orsökum Þor- móðsslyssins, aðfaranótt 18. febrúar 1943. VERKAMANNAFÉLAG IÐ DAGSBRÚN hélt fjölmennan fund á föstudags- kvöld til þess að ræða um vinnudeiluna og aðstöðu fé- Jagsins. Ríkti mikill einhugur á fund inum og gerði hann eftirfarandi samþykkt: . .Fjölmenn ur fundur Verka- mannafélalgsins Dagsbrun löi febrúar 1944 lýsir yfir sam- þykki sínu við -þá framkomu fé- lagsstjórnar og aðstoðarnefnd- ar, að halda fast við samnings- uppkast félagsins, sem miðað er við, að samningar takizt án verk falls. Ef atvinnurekendur hins- vegar néyða félagið út í verk- fall fyrir hinu sanngjarna og réttláta samningstilboði þess, er fyrir liggur, áskilur félagið sér rétt til að endurskoða samn- ingstilboðið með tilliti til þess tjóns, er atvinnurekendur myndu baka verkamönnum með því að neyða þá til vinnu- stöðvunar.“ Guðgeir Jónsson forseti Al- þýðusamibandsins mætti á fund- inum og lýsti yfir fullum stuðn- ingi Alþýðusambandsins við fé- lagið i yfirstandandi deilu. Gaf hann á fundinum eftirfar andi yfirlýsingu: „Um leið og Alþýðusamband ið ítrekar yfiriýsingar sínar um stuðning við hinar sanngjörnu iröfur Verkam.fél. Dagsbrúnar og skírskotar til hréfs sambands ins i!2. febr. s. 1. til sambands- félaga í Rvík og nágrenni, sam- þykkir miðstjórnin að leggja fyrir stéttafélög Alþýðusam- bandsins eftirfarandi: 1. Sérhvert sambandsfélag sjái um að meðlimir þess taki ekki upp verk, sem Dagsbrún- armenn kynnu að leggja niður vegna deilunnar, né vinni að afgreiðslu flutningstækja á sjó eður landi í bága við hagsmuni Dagsbrúnarmarma, ef til vinnu stöðvunar kæmi. 2. Sambandsfél. séu við því búin, hvenær sem á þyrfti að halda og Alþýðusambandið legg ur svo fyrir, að hefja virka sam- úðarbaráttu með Dagsbrún. 3. Sambandsfélögin um land ■allt, foúi sig þegar í stað undir fjársöfnun til styrktar Dags- brúnarmönnum, með lilliti til ihugsanlegrar vinnustöðvunar. SamJbandstjórn samþykkir að fela skrifstofu sambandsins og forseta, að undirbúa fjár- söfnunina. Fé því, sem safnað verður sé úthlutað af þar til kjörinni nefnd Dagsbrúnar.“ Ennfremur voru eftirfarandi samþykktir gerðar: „Um leið og fundurinn lýsir ánægju sinni yfir því, að stjórn félagsins skuli hafa tilnefnt fjölmennt eftirlitslið vegna yf- irvofandi verkfalls og tilkynnt •lögreglustjóra þessa ákvörðun, felur fundurinn stjórn félags- ins, eftirlitsliðinu og öllum fé- lagsmönnum að halda í heiðri' öll ákvæði vinnulöggjafarínn- ar og ákvarðanir félagsins varð andi verkfallið og stuðla að því, að verkfallið, fari fram á fullkomlega skipulegan og frið- samlegan hátt.“ „Til þess að efla samheldni og samhjálp verkamanna í þéirri deilu, sem yfir vofir, samþykk- \r fundurinn, að þeir meðlimir Dagsbrúnar og aðrir verka- menn, sem ekki þurfa að leggja niður vinnu, greiði vikulegt gjald til slyrktar verkfalls- mönnum." „Fjölmennur fundur í Vmf. Dagsbrún sendir stjórn Alþýðu- sambands íslands bróðurlegar kveðjur og þakkar henni fyrir þá ómetalegu aðstoð, er hún hefir veitt Dagsbrún. Fundurinn fullvissar stjórn Alþýðusámbandsirís um, að hún getur hvenær sem er reitt sig á fylgi Dagsbrúnar í bar- áttu Alþýðúsambands íslands fyrir hagsmunum íslenzkrar alþýðu og þjóðarinnar í heild.“ Éftirfarandi tillaga frá Guð- mundi Jónssyni var samþykkt einróma. „Fundur í Vmf. Dagsbrún haldinn 18. febr. 1944, lýsir því yfir, að hann ber fullt traust til stjórnar félagsins, að leysa deilu þá, er nú fer í hönd með fullum sóma fyrir félagið í heild og til hagsbóta fyrir hvern einstakan félagsmann.“ Skýrsla þessi hefir nú legið hjá stjórnarráðinu, lengst af hjá dómsmálaráðherra, í hálft ár og hafa ítrekaðar kröfur ver ið bornar fram um birtingu hennar. Útdrátturinn úr skýrslunni er svohljóðandi: V/s Þormóður (fyrst e/s Acsendent, síðar e/s Alda) var tréskip (úr eik), smíðað í Lowstoft árið 1919, 101 ,brúttó‘ smálest að stærð. Karl Friðriks- son, útgerðarmaður og Jakob Jónsson, skipstjóri, Akureyri, keyptu skipið í Yarmouth á Englandi um mánaðamótin maí júní 1939, og var kaupverðið £400-0-0. Jakob og tveir aðrir skipstjórar skoðuðu skipið í Yarmouth áður en kaupin voru ráðin og fundu þeir ekkert at- hugavert við skipið. Eigendur leituðu leyfis atvinnu- og sam- göngumálaráðuneytisins til kaupa á skipinu, og leyfði ráðu- neytið það með bréfi dags. 8. ágúst 1939, að því tilskildu, að skipaskoðun ríkisins teldi skip- ið fullnægja gildandi ákvæðum um öryggi skipa. — Skipinu var síðan siglt hingað til lands, og gekk sú ferð vel. Skipið var búið til síldveiða um sumarið 1939 og bar þá ekki á neinu, nema hvað leki kom fram við ,,skammdekk“. Um haustið fór skipið eina ferð til Skotlands og varð þá enn vart þessa leka. Skipið lá síðan um kyrrt á Ak- ureyri þar'til í janúar 1940, að það fór til Hafnarfjarðar. Ætl- ins og síðan hafa eftirlit með framkvæmd verksins, en í ráð- um um breytingar voru þeir Ólaftir B. Björnsson útgerðar- maður á Akranesi, Gísli Jóns- son, eftirlitsmaður skipa og véla, og starfsmaður hans, Er- lingur Þorkelsson, vélstjóri. Með bréfi, dags. 1. marz 1941, sendi skrifstofa Gísla Jónsson- ar skipaskoðunarstjóra upp- drátt af nokkrum hluta hinna fyrirhuguðu breytinga og ósk- aði þess jafnframt, að skipa- skoðunarstjóri léti sem fyrst vita, hvort hin nýja yfirbygg- ing' og fyrirkomulag hennar mætti vera eins og þar var ráð fyrir gert. Þessu bréfi svaraði skipaskoðunarstjóri aldrei; tel- ur það þafa mislagst hjá sér, eins og nánar greinir í fram- burði hans fyrir dóminum, en kveðst annars búast við því, að hann hefði samþykkt uppdrátt- inn, og víst er um það, að skipa- skoðunarmaðurinn Pétur Otta- son hafði eftirlit með aðgerð- unum, og verður ekki séð, að hann hafi haft neitt að athuga við hina fyrirhuguðu breytingu eða framkvæmd hennar. enda fékk skipið haffæriskírteini eft ir breytinguna, eins og lög standa til. Það var Slippfélagið í Reykjavík, h.f. Hamar og s.f. Stálsmiðjan, sem önnuðust að- gerðir þær, er hér um ræðir, en þær voru í stórum dráttum þessar: Vélarreisn (,,keis“), stýrishús og eldfoús voru tekin í burtu og nýtt sett í staðinn. unin var, að það flytti ísfisk til | Var hin nýja yfirbygging Ö11 Englands, en í fyrstu erðinm , hr járni og miklum mun hærri breytbt 263 stig. Kauplagsnefnd og hagstofan hafa reilsnað út vísitöluna fyrir febrúar- mánuð. Breytist vísitalan ekki frá því, sem hún var síðasta mánuð og er því 263 stig. varð það fyrir áfalli, laskaðist yfirbyggingin, sjór og kolasalli komst í farminn og varð skipið að snúa aftur til íslands. Gert var við þetta 1 Hafnarfirði, byggt nýtt stýrishús á skipið og fremri hluti . vélarreisnar (,,keis“) endurnýjaður. Skipið stundaði síðan veiðar hér við land og fór nokkrar ferðir með fisk til Englands, án þess að nokkuð sérstakt kæmi fyrir, en ! um haustið 1940 seldi h.f. Unn- ur, sem keypt hafði skipið af Karli , Friðrikssyni og Jakobi Jónssyni, firmanu Bjarna Ól- afssyni & Co. á Akranesi skip- ið fyrir 65 þús. kr. Stérbreytingar gerð- ar á shipiiin. Skipið hafði frá upphafi ver- ið með gufuvél, en hinir nýju eigendur, sem ætluðu skipið til fiskflutninga, ákváðu nú að setja ,,diesel“ vél i þa^, til þess að farrými þess notaðist betur. Meðan beðið var eftir vél þess- ari, átti að fara þrjár ferðir með fisk til Englands (um haustið 1940), en vegna þess að léka varð vart í skipinu, var hætt við að fara fleiri en tvær ferðir, og skipinu síðan lagt, þar til aðgerðirnar á skipinu hófust í janúar 1941. Skrifstofa Gísla Jónssonar hér í bæ, tók að sér að gera teikn- ingar af breytingum þeim, er gera átti á skipinu, fá þær sam- þykktar af skipaskoðun rikis- Sámníngar «m sölu kjöls og fisks undir- rilaSir í gær. Sama verð og í fyrra. en hin eldri, eins og teikning- arnar bera með sér. Nýr hval- bakur úr tré var settur á skip- ið, aðal-þilfar endurnýjað að miklu leyti og nýtt bátaþilfar sett. Innsúð (,,garnering“) var endurnýjuð að miklu leyti. Gufuvélin og ketillinh, ásamt útbúnaði, voru tekin burtu og og ný 240 ha. Lister „diesel“ vél og 16 ha. Lister hjálparvél settar í staðinn, svo og fjórir olíugeymar, er tóku alls 12 þús. litra, í framanvert vélarrúm. Langbönd voru sett í lestina til styrktar, en bönd skipsins, húf- sýjur og byrðingur var að öllu leyti óbreytt. Þessum aðgerð- um öllum var ekki lokið fyrr en í júlí 1941 og kostuðu þær alls um 250—260 þús. kr. Skipið fór síðan nokkrar ferðir til Englands, án þess að nokkuð sérstakt bæri til tíð- inda. Um haustið 1941 var skíp- ið svo leigt Skiþaútgerð ríkis- ins til vöruflutninga til Vest- ur- og Austurlands, en ar munu og stundum hafa ver- ið með. í einni af þessum ferðum tók skipið niðri á Djúpavogi og laskaðist þá kjölurinn o. fl. Var skipið þá tékið í Slipp til við- gerðar, enda hafði og orðið vart þilfarsleka i þessum flutn- ingaferðum haustið 1941. í nóvember 1941 var skipið selt h.f. Hæng fyrir 350 þús. kr„ og að lokinni þessari aðgerð (um áramótin 1941—42) var skipið enn selt, þá fiskveiða- hlutafélaginu Njáli, og var jVT ÝIR viðskiptasamningar ” yoru í gær undirritaðir milli Islands annars vegar og Bandaríkjanna og Bretlands hins vegar. Varða þeir sölu fisks og kjöts. Gildir sama útflutn- ingsverð fyrir báðar þessar af- urðir okkar eins og var síðast liðið ár. Samningana undirrit- aði fyrir fslands hönd Magn- ús Sigurðsson, bankastjóri, fyr- ir Bandaríkin R. H. P. Feidl- er og fyrir Bretlands hönd F. S. Andersen.....................J kaupverðið einnig 350 þús. kr. Eftir þetta var skipið fyrst notað til flutninga á Akranes og Bíldudal, og í þeim ferðum kom tvisvar leki að skipinu: (með stýrisstefni). 1 ofviðri þann 15. jan. 1942 rak skipið á land austan við dráttarbraut- ir Slippfélagsins í Reykjavík- urhöfn og brotnaði það nokk- uð og varð talsvert lekt. Fóru. fram aðgerðir vegna þess í Slipp 19.—30. jan. og 2.—4. febr. s. á. Skipið fór síðan til Englands og gekk sú ferð vel, nema hvað skrúfublað hrotn- aði. og leki kom fram með vél- arreisn (,,keis“). Aðgerðir fóru fóru fram í Englandi. Fór skip- ið enn tvær ferðir til Englands, en í þeirri síðari hreppti það ofveður á heimleið (2. apríl 1942). Kom þá fram mikill leki á skipinu aftanverðu, svo og með vélarreisn (,,keis“), og höfðu dælurnar rétt undan. Einnig skemmdist ýmislegt annað á skipinu. Skipið komst þó klakklaust til Reykjavíkur, og fóru síðan fram aðgerðir á skipinu. Síðan fór skiþið a. ni. k. eina ferð til Englands og gekk hún vel. Um mánaðamót- in júní—júlí 1942 var skipið svo enn leigt Skipaútgerð rík- isins til vöruflutninga. Var fyrst farið milli Reykjavíkur og Vestfjarða, síðan til Vest-h mannaeyja og loks til Breiða- fjarðarhafna. Voru fluttar stykkjavörur í lest, á þilfari olía og benzín í tunnum, svo og timbur. Farþegar voru stund um með og greiddu þeir far- gjöld, sem umþoðsmaður Skipa útgerðarinnar um þorð inn- heimti ög tók við. Algengast var, að 6—8 farþegar væru með í hverri ferð (eitt sinn þó 27 farþegar), og komu þeir sér fyr- ir í hásetaklefa og öðrum vist- arverum skipverja, en alls vorö 18 hvílurúm í skipinu. Um þessar mundir voru 27 björg-’ unarbelti í skipinu. Skipverjar voru sjö í þessum flutninga- ferðum. 1 ferðum þessum bar enn á leka, sérStaklega þilfars- leka, og var hvað eftir annað reynt að bæta úr með hamp- þéttingu og þessháttar. Mlklll leki. Þann 10. nóv. 1942 hélt skip- ið af stað í eina slíka ferð frá Reykjavík til Breiðafjarðar- hafna og var m. a. hlaðið olíu og benzíni í tunnum á þilfari. Farþegar voru með. Vindur var rtokkur vestan og mikili1 sjór. Úti á Faxaflóa kom mikill Frh. á 7. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.