Alþýðublaðið - 20.02.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.02.1944, Blaðsíða 3
ALPYÐUBLAÐIÐ Rússar elfa flótta Þjóðverja frá Sfaraya Rússa Bardagar byrjaðir aftur um Krivoi Rog. RÚSSAK sækja fast á hæla Þjóðverjum frá Staraya Rússa og veita beim ekki stundlegan frið á undanhaldinu. Stefna þeir liði sínu til járnbrautarbæjarins Dono, suðvestur af Staraya Russa. Síðast meginvirki Þjóðverja á þessum slóðum er Pskov, en hún er afar-þýðingarmikil sem varnarstöð gegn innrás Rússa í Eistland. Rússar sækja að þeirri borg úr tveim áttum. Eru Þjóð- verjar nú sem óðast að reyna að koma hersveitunum undan, sem hafast við á milli Ilmen-vatns og Pskov. 'Sunnudagur 20. febrúar 1944. jtm ■ "öSitwíití’Sí; ð'Á' Ótrúlegt - en satt. EINHVERN TÍMA, þegar eða ölíu heldur, ef heim- urinn er orðinn heilbrigður og menn fámir að hugsa sæuúlega skýrt, verður ef til vill spurt í sunnudagsblöðtnn og grínútgáfum, hver sagði: Ég vil heldur lifa eins og ljón í einn dag en eins og lamb í hundrað ár. Og þá mun einhver minnugur maður segja, að það hefði verið hinn illræmdi, en jafnframt skoplegi stjómmálamaður Benito Mussolini. Einvöldum allra tíma og einkum hinna seinni tíma hefir ávallt orðið á að láta detta út úr sér ein- hver ,,spakmæli“, sem síðan hafa verið tuggin ofan í 'fólkið þar til það var farið að trúa því, að sá sem sagði þau, hefði verið einhver hugsuður. Um tíma hvíldi -einhver dularfull hula, eitt- hvað leyndardómsfullt yfir orðunum „rnare nostrum“, haf vort, en svo kallaði Mussolini Miðjarðarhaf, í stíl Fom-Rómverja, sem hann reyndi að stæla á svo skop- legan hátt. Alveg á sama hátt og Þjóðverjar hugsuðu iim orðin ,,Deutschtum“ eða þýzkdómur, „Blut und Boden“, blóð og jörð og fleira slíkt, sem heppilegt þótti til þess að sannfæra menn um hina háleitu köllun hinna norrænu Germana. A EINUM STAÐ segir Hitler í bók sinni „Mein Kampf“, sem fræg er fyrir rökvillur og þvætting: „Mannkynið hefir ávallt þroskazt mikið í styrjöldum. í friði myndi því hrörna“. Svona speki framgengur af munni eins umsvifamesta stjórnmála- manns 20. aldarinnar, og. fjöldinn allur klappar sam- an lófum og öskrar „Sieg Heil“. Þetta er nú lífsskoðun í lagi. Þetta er dálítið annað en orðagjálfur lýðræðissinn- anna. Svona tala karlmenn og miklir hermenn, sem fæddir eru til þess að ráða örlögum heillar heimsálfu. EINN MESTI áhrifamaður Þýzkalands heitir Dr. Ley. Hann er einkum kunnur fyrir heimskulegar ræður og fruntalega framkomu á al- mannafæri. Árið 1938 sagði þessi spekingur meðal ann- ars: „Eftir fimm ár mun hin þýzka kona fæða börn sín 'í skotgröfunum með byssu í hönd“. Einhver skyldi nú ætla, að til væri heppilegra fæðingarheimli en skotgrafir, en bersýnilega eru hér á ferð nýjar skjaldmeyjar, nýjar valkyrjur, sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þessu og öðru eins er þyrlað framan í þjóð, sem alið hefir heimskunna vís- indamenn, r.ithöfunda og listamenn á öllum sviðum. I>ETTA Á RÆTUR SÍNAR að rekja til skoðanakerfis nazista, sem byggist að miklu leyti á fáránlegum kenning- um kynflokka og yfirburði eða vanmátt einstakra þjóða- hópa. Þótt undarlegt megi virðast hafa nazistar margar Hljómleikar í New York tll ágóða fyrir iandflótia Dani. IVT ÝLEGA voru haldnir sér- * * stakir hljómleikar í Metropolitanóperunni í New York til ágóða fyrir 11 þúsund danska flóttamenn, sem leitað hafa hælis í Svíþjóð. Tónlista- menn níu þjóða lögðu fram krafta sína í þessu skyni, heims kunnir söngvarar, tónlista- menn og hljómsveitarstjórar. Henrik Kauffmann, sendi- herra Dana í Washington, á- varpaði gestina, sem voru um 4000. Lýsti hann þrengingum dönsku þjóðarinnar og hvatti hann menn til þess að sýna samheldni til þess að ráða nið- urlögum ofsóknaraflanna og tryggja lokasigurinn. Stúkur óperuhússins voru skreyttar fánum Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar. Hinn frægi danski söngvari, Lauritz Melchior, var aðalhvatamaður hljómleikanna. Söng hann eitt lag, en tók einnig þátt í kórsöng 200 manna söngflokks Norðurlandabúa. Sænska' söngkonan Karin Branzell tók einnig þátt í söngskemmtuninni. af þessum firrum um yfir- burði hins norræna, eða ger- manska kynstofns frá Eng- lendingnum Houston Stew- art Chamberlain og Frakkan um Gobineau, en síðan hafa nazistar aukið þær og end- urbætt og ctregið hinar furðu legustu ályktanir. Þeir halda því fram, að hinn norræni kynstofn hafi ótvíræða yfir- burði yfir allra aðra; hann sé fæddur til þess að drottna yfir öðrum og því verði að „halda honum hreinum“. EINN AF KYNÞÁTTASPEK- INGUNUM, Staemmler að nafni, stakk upp á því, að gera ófrjó börn, sem féllu tvisvar á prófi. Það þarf ekki að taka fram, að þetta er sagt í fúlustu alvöru. SS-sveitir Hitlers eiga að vera sem allra norrænastar. Heitmey SS-manns er mæld og vegin, svo ugglaust sé, að afkvæmin verði sem allra glæsilegust. Þær mega ekki vera nema svo og svo mörgum senti metrum lægri en eiginmað- urinn og ekki má það sjást á kinnbeinum þeirra eða höfuð Þjóðverjar eiga í vök að verj- ast og eiga þarna í höggi við æfðar skíðamannasveitir. Rúss- ar flytja birgðir og skotfæri á véllmúnum vöruibifreiðum. Er búizt við hörðum bardögum um Pskov og að Þjóðverjar muni verjast þar af kappi, enda er þeim enn opin leið þangað til birgðafl.utninga. iStaraya Rússa var sögð eitt öflugasta virki Þjóðverja á öll- um austurvígstöðvunum og hafa áður geisað harðir bardagar um iborgina. Er talið, að rússneskar hersveitir, sem komu frá suð- urbakka Ilmenvatns hafi átt mikinn þátt í því að ná borginni úr höndum Þjóðverja. Tókst þeim að brjótast gegn um stál- og steinsteypuvirkin og urðu Þjóðverjar þá að láta undan síga. I Berlínarfregnum er sagt frá því, að Rússar hafi byrjað harðar árásir við Krivoi Rog í Dniepr-bugnum, en í Moskva- fregnum hefir ekkert verið látið uppi um neina meiri háttar við- ureign þar syðra. Þá segir þýzka útvarpið frá því, að herflokk- um vestan Cherkassy, sem Rúss ar höfðu umkringt, hafi tekizt að brjótast til meginhers Þjóð- verja, þrátt fyrir illviðri og tor- færur. Yfirleitt gera Þjóðverjar lítið úr frásögn Rússa um ger- eyðingu hinna þýzku herfylkja við Cherkassy og segja hana á- róður einn. Fáar fregnir hafa borizt af öðrum vígstöðvum í Rússlandi og litið virðist hafa verið um meiriháttar loftárásir. Blaðið Rauða stjarnan Moskva birti í gær mynd af Eisenhower hershöfðingja, á samt ágripi af æviferli 'hans, í tilefni af því, að hann hefir ver ið sæmdur Suvarovorðunni. lagi, að nokkur dropi slav- nesks blóðs kunni að finnast í æðum þeirra. ÞETTA KANN AÐ ÞYKJA ýkjukennt, en svona er það nú samt. Fyrir nokkrum ár- um, fyrir stríð, ætlaði ung norsk stúlka að giftast Þjóð- verja, SS-manni. Hún þurfti að láta rannsaka í kirkjubók- um allt til ársloka 1700, hvort nokkur Gyðingur hefði laumast inn í fjölskylduna. Það er ótrúlegt, en satt. Síð- an slitnaði upp úr trúlofun- inni, en það er önnur saga. — Ekki er öll vitleysan eins, geta menn sagt. Bandamenn sökkva 32 kaupförum. P LOTAMÁLARÁÐUNEYT- IÐ í Washington tilkynnti í gær, að amerískir kafbátar á Kyrrahafi, hafi enn sökkt 13 kaupförum Japana, sem voru samtals 68 þúsund smálestir. Alls hafa Japanar þá misst Ítalíuvígstöðvarnar. þESCARA Aquila ■SanT^þáÍpI|.Yrtöna ITALY Cetand jSSulmoi^^ Germctris'lfalian ‘SionfrlaA i:__* 'Guarctno. Siegfríed Liné •£gnone / Alfedena Iserniá CASSINO: .Vittori Fondi' %■ ^orígjipno R. MinturnqkL. Þ •Piedmonte, t’áetá [STATUTE MILFS Á kortinu sjást stöðvar þær, sem mest hefir verið barizt um á Ítalíu undanfarið. Anzio-vígstöSvarnar sjást samt ekki, þær eru norðar. Línan til hægri táknar vígstöðuna eins og hún hefir verið fram til bessa, en línan til vinstri táknar hinar öflugu víg- girðingar Þjóðverja. Neðarlega á miðri myndinni sést Cassino, sem harðir bardagar geisa um. Víggirðingarnar eru öflugastar við Pescara við Adríahaf, efst til hægri, og við Cassino. Bandamenn vinna nokkuð á vsð Cassino. O ARDAGAR fara stöðugt harðnandi á Anzio-svæðinu og verður ekkert lát á árásum Þjóðverja. Er talið, að þeir tefli fram 4 herfylkjum á litlu svæði, ásamt miklum fjölda skriðdreka. Eru nú háðir þarna harðari bardagar en nokkru sinni fyrr, síðan bandamenn fóru að berjast á Ítalíu og talið tvísýnt um úrslitin. Þjóðverjum hefir ekki tekizt að rjúfa varnarbelti bandamanna, en á einum stað við Carroceto hefir þeim orðið lítið eitt ágengt. Við Cassino hafa bandamenn sótt nokkuð fram, tekið tvær aæðir skammt frá horginni og 'árnibrautarstöðina sunnan henn ar. Annars hafa engar breyting- ar orðið á afstöðu herjanna á bessum slóðum. Orrustur eru harðari við Anzio, svo sem fyrr getur. Þá hefir borið á því, að loftárásir Þjóðverja hafa farið í vöxt og aldrei verið harðari í ítalíustyrj öldinni til þessa. Hafa þeir mjög aukið loftvarnasveit- ir sínar og er skothríð úr loft- varnabyssum þeirra geysihörð. Er svo að sjá, sem þeir hafi flutt á vettvang allar þær loftvarna- byssur, sem þeir megi án vera á öllum vígstöðvum á Ítalíu, Samt hafa flugmenn banda- manna ekki legið á liði sínu og 'áðist hvað eftir annað á stöðvar Þjóðverja að baki víg- límmni. í fyrradag gerðu Well- ington-flugvélar skæðar árásir á samgönguleiðir og birgðalest- r Þjóðverja við Anzio og hlaust allmikið tjón af. 597 skip síðan ófriðurinn hófgt á Kyrrahafi. Þá' tilkynna Bret- ar, að þeir hafi sökkt 19 óvina- kaupförum á Atlantshafi og Kyrrahafi. Fréttaritarar syðra segja, að á ýmsu velti og örðugt að segja fyrir um úrslitin. Síðan á mið- vikudag hafa Þjóðverjar misst um 20 skriðdreka í bardögunum. við Anzio. Loffárás á Rhodos. RÁTT FYRIR slæm veður- skilyrði hafa bandamenn rerið aíhafnasamir yfir Eyja- hafi og gert margar loftárásir á skipakost Þjóðverja þar. Meðal annars var ráðist á skip á höfninni á Rhodos og var skipunum sökkt en önnur urðu fyrir skemmdum. Ein þýzk flugvél af gerðinni Messer- schmitt 109 reyndi að ráðast gegn flugvélum bandamanna, en var skotin niður. ITT HUNDRUÐ norskum stúdentum, sem sluppu frá Osló, þegar Nazistar lokuðu háskólanum þar, hefur verið veitt hlýleg móttaka af stú- dentum við háskólann í Upp- sölum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.