Alþýðublaðið - 23.02.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.02.1944, Blaðsíða 1
Vívarpið: 21*15 Kvöld.vaka: — Ferð til Reykjavíkur og Akraness fyrir 50 árum (Kristín Jak- obsdóttir. — H. Hjörvar flytur). XXV. árgangur. Miðvikudagur 23. febrúar 1944 43. tölublað 5. síöan Elytur í dag fróðlega og skemmtilega grein um uppruna og ættarfortíð Roosevelts Bandaríkjafor- seta. Grundvöl menmngar Hákon jarl skýtur á land upp öllum lærðum mönnum. (Myndin er úr útgáfu Helgafells á Heimskringlu). eru rii Snorra Sturlusonar. er f|arstæ$a — fullkomin fjar- sfæða aé Heimskringla, er hið ódauðlega listaverk hins glæsilega norræna og stórgáfaða íslenzka rithöfundar, Snorra Sturlusonar, sé óaðgengilegt nútíma íslendingum. Enginn sann- menntaður íslendingur er til —- og verður aldrei til — nema hann kunni skil á HEIMSKRINGLU og öðr- um snildarverkum Snorra Sturlusonar. Fornbókmenntir okkar, og þá fyrst og fremst rit Snorra Sturlusonar, hafa skipað okkur sess meðal menningarþjóða heimsins og það er höfuðnauðsyn í baráttu vorri fyrir sjálfstæðri menningu á ókomnum tímum að æskulýður landsins haldi áfram að sækja til þeirra andlegan þrótt og þjóðlegan metnað. Islendingar! Tryggið börnum yðar einfak af Heimskringlu! Gerin HEifVISKRINGLU að HeimiIisritiyðarS LEIKFÉLAG REYKJAVfKUR rr „VOPN GUÐANNA eftir Davífi Stefánsson frá Fagraskógi. 20. Sýning annaó kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. S t ú 1 k u vantar í Kaffistofuna á Skólavörðustíg 8. Upplýsingar hjá forstöðu konunni í dag frá kl. 5—8. heldur Sundfél. Ægir í Oddfellowhúsinu í kvöld (öskudag). Aðgöngumiðar seldir í dag á sama stað eftir kl 5. Allir íþróttamenn velkomnir. RAKARI út á landi, sem hefir húsgögn og áhöld, óskar að komast í félag við rakara í Reykjavík, sem lagt gæti til vinnustofu. Þeir, sem vilja sinna þessu leggi nöfn sín og upplýsingar, auðk. „Rakarastofa“, í póst- hólf. 584. Verzlunln verður lokuð um óákveðinn fíma vegna breytinga. Feldur h.f. Ausutrstræti 10. Oskudagsdansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. — Gömlu og nýju dansarnir.. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Hlfómsveit Óskars Cortez Hafnarfjaróar Apótek vantar unglingspilt. Skrifslofum vorum verða lokaðar allan dagimi í dag vegna jarðar- farar Ásgríms Sigfússonar framkvæmdastjóra. H.F. Sviði Hrímfaxi H.F.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.