Alþýðublaðið - 23.02.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.02.1944, Blaðsíða 3
mhrikudagur 23. febrúar 1944 ..ii, : iij . ALÞYÐUBLAÐC& 8 n m oiN. 33 U M EÍTT SKEIÐ, ekki aUs > fyrir löngu, var. ekki um knnað meira rætt en hina margumtöluðu ráðstefnu í Teheran, og var það að von- um. í fyrsta skiptá í sögunni hafði hið dularfulla, lokaða Kússland, sent mannn út af örkinni til viðræðna við for- vígismenn tveggja mestu „auðvaldsríkja“ heimsins, þá Churchill og Roosevelt. Og það var eriginn smákarl, sem liafði lagt land undir fót í þessu skyni. Það var sjálfur Jósef Stalin, hinn viðsjáli ■Grúsíumaður, harðasti kom- únisti vorra daga, sem lagt hafði á sig hættur og vanda þessa ferðalags og komi.ð til riióts við forustumenn hinna engilsaxnesku stórvelda. 'Vera má að ráðstefna þessi hafi verið afar áhrifairík, og skal það ekki rengt hér, en hins vegar hvílir enn nokk- »r hula yfir aðgerðum þess- ara stjórnmálamanna, að minnsta kosti yfir ákvörðun xm þeirra, hvað snertir ým- is smáríki Evxópu, sem virð ast næsta hugleikin „föður Stalin“ og áhrifamönnum kommúnistaflokksins rúss-1 neska. Hefir verið á þetta drepið, lítillega þó, áður í þessum dálkum, og skal því ekki endurtekið. HN RÁÐSTEFNA ÞESSI ER, ýmisa hluta vegna, næsta táknræn fyrir þá hugarfars- breytingu, sem virðist hafa orðið með kommúnistum víða um heim. Það er alkunna, hvernig þeir nudda sér utan í Stalin og Rússland nú á dög um, vegna þess, hversu vask lega Rússar hafa staðið sig í baráttunni gegn nazistunum þýzku, og talið það sér til gildis og vegsauka, ef Vat- utin eða Konev hefir tekizt að útrýma þýzku herfylki eða svo. Áður fyrr þótti það góð latína meðal kommúnista að segja, að Bretland og Bandaríkin væru svívirðileg auðvaldslönd og að þeir Churchill og Roosevelt væru hálf- eða algerðar auðvalds- bullur. Er þetta alkunna og óþarft að rekja frekar. En nú kveður við allt annan tón. Málgagn kommúnista hér í bæ, „Þjóðviljinn,“ birti í gær langa grein eftir Krist- in Andrésson magister, þar sem hann kemur víða við. Greinin, sem nefnist „Skál fyrir Stalin mikla“, fjallar um ýmsa hluti, bæði erlenda viðburði og innlenda og verð ur ekki rædd nánar hér, enda þótt hún sé að ýmsu leyti athyglisverð. En þar ' eru þélr Churchill og Roosevelt kallar „tveir voldugustu fulltrúar auðvaldsríkjanna“ (ekki arðræningjar eða neitt þess háttar). Um Churchill segir höfundurinn að hann sé eftirmaður Chamberlains, en honum „stórum virtari og fremri“, og skal það ekki rengt. En Chamberlain heit- inn, sem raunar reyndist þjóð sinni miður heppilegur forystumaður á örlagastundu, Bandamenn ganga á land. Á myndinni sjást Bandaríkjahe.’menn vaða á land við Arawe á Nýja Bretlandi ekki alls fyrir löngu. Gefur myndin nokkra hugmynd um erfiðleika þá, sem við er að stríða, þegar innrás er gerð, sér í lagi ef varnir eru öflagar og skothríðin er látin dynja á innrásarhernum. Churchill segÍB’: ðldimi ijáki á jessu ári. En ég hefi ekki heidur sagt, að henni Ijúki ekki á jþessu ári. WNSTON CHURCHILL,' forsætisráðherra Breta, flutti ræðu i neðri málstofu brezka þingsins í gær. Fjallaði ræðan um styrjöldina og ýmislegt í sambandi við hana. Er þetta fyrsta styrj- aldaryfirlit Churchills síðan hann varð heill heilsu eftir lungna- bólguna. Þingheimur fagnaði honum vel, bæði er hann hóf máls og í miðjum kliðum. Churchill sagði meðal annars, að hann vildi ekki spá því, að Evrópustyrjöldinni lyki á þessu ári, en hins veg- ar vildi hann ekki fortaka, að svo kynni að fara. Hann ræddi mikið um lofthernaðinn yfir Þýzkalandi að undanfömu og sagði að bandamenn nryndu auka loftárásirnar er fram í sækti. Honum varð einnig tíðrætt um kafbátahernað Þjóðverja og sagði, að bandamönnum 'hefði tekizt að sökkva um helming af kafbátaflota Þjóð- verja og hefði þeim mistekizt tilraunir þeirra til þess að hefta flutninga frá Bandaríkjunum til Bretlands. Þá sagði Chur- chill að Þjóðverjar hefðu orðið að draga saman seglin í loft- hernaðinum. Þeir yrðu nú að hafa um það bil Vö hluta orr- ustuflugvéla sinna í Vestur- Evrópu, vegna sívaxandi loftá- rása Breta og Bandaríkjamanna á iðnaðarstöðvar Þýzkalands. í fyrra hefði brezki flugherinn verið stærsti flugher í heimi, en nú væri flugher Bandaríkja- rnanna orðinn stærri og enn ynnu Bandaríkjamenn að því að auka flugflota sinn og efla. Churchill kvað Breta nú framleiða fleiri flugvélar en Þjóðverjar, og ámóta mikið og Rússar. Hins vegar væri flug- vélaframleiðsla Bandaríkja- manna helmingi eða þrisvar sinnum meiri en framleiðsla Þjóðverja. Forsætisráðherrann vísaði á bug þeim getgátum, að sam- komulag Rússa og Breta væri gerði ekki annað en það, sem Molotov, eitt af átrúnaðar- goðum og forystumönnum „Þjóðviljans" gerði nokkru síðar, að undirrita samning við Þýzkaland, sem í orði kveðnu átti að tryggja frið, en raunverulega þýddi stríð. ÞAÐ er eftirtektarverður hlut- ur, hvernig „Þjóðvíljanum“ hefir jafnan tekizt að gera sér mat úr hverju því, sem gerist úti í heimi og ætla má, að gæti orðið til fylgis- aukningar Sósíalistafloknum. Sumum mönnum er enn í fersku minni, hver orð kom- múnistar töldu sér sæma að viðhafa um Sikorski, forsæt isráðherra Póllands. Hann átti svo seni ekki upp á pall borðið hjá þeim. En svo ferst hann méð voveiflegum hætti og er lítið á hann minnst um hríð. Einn góðan veðurdag finnst kommúnistunum ís- lenzku ástæða til að fara á stað með róg og illkvitnisleg ummæli um forystumenn Pólverja, sem aðsetur hafa í London. Þeir eru „fasista- ltlíka og annað þaðan af verra, en á hin bóginn er Sikorski orðinn látinn sæmd armaður. Þá er reynt að slá mynt út á hinn látna bar- dagamann, á svipaðan hátt Frh. á 7. síðu ekki eins gott nú og á Teheran- ráðstefnunni. Sagði hann, að samvinna þessara stórvelda væri með ágætum, og um landa- mæradeilu Pólverja og Rússa sagði hann, að hann væri sam- mála Stalin um það, að Pólland yrði að rísa af grunni eftir styrjöldina frjálst og óháð. Churchill var fáorður um styrjaldarhorfurnar. Hann kvaðst ekki vilja spá neinu um það, hvenær Evrópustyrjöldin tæki enda. Hann sagðist ekki vilja ábyrgjast, að það yrði á þessu ári. Hins vegar vildi hann ekki fortaka, að svo kynni að fara. Hann upplýsti, að Þjóðverj ar hefðu enn um 300 herfylki, sem væru enn vel vígreif, enda þótt sum þeirra væru heldur þunnskipuð. Hann lagði og áherzlu á, að loftárásir bandamanna á Þýzka- land hefðu létt mjög undir með Rússum, enda væru ýmsar helztu iðnaðarborgir Þýzkalands í rústum og samgöngukerfi lands ins í mestu ólestri. Þjóðverjar hörfa frá Krivoi Rog. W*% JÓÐVER.TAR hafa tilkynnt, að þeir hafi yfirgefið Kri- voi Rog, síðustu varnarstöðina í Dniepr-bugnum. Þetta hafði ekki verið staðfest í Meskvu þegar síðast fréttist í gærkveldi Hins vegar var vitað, að rúss- neskar hersveitir hefðu um- kringt borgina og var fall henn ar talið yfirvofandi. Voru bar- dagar byrjaðir í úthverfum. borgarinnar, sem er mikilvæg iðnaðarborg. Er þar mikil stál- framleiðsla og iðnaður ýmisleg ur og höfðu Þjóðverjar lagt mikið kapp á að víggirða hana sem bezt. Norðar á vígstöðvunum sækja Rússar fram í þrem fylkingum í áttina til Pskov og verður að- staða Þjóðverja erfiðari með hverjum degi. Bandaríkjamönnum veröur ve! ágengf á Kyrrahali. RÁ Kyrrahafsvígstöðvun- um berast þær fregnir, að Bandaríkjamenn hafi nú náð á sitt vald Eniwe-tok eyju í Marshall-eyjaklasanum. Voru þarna háðir snarpir bardagar áður en Japanar urðu að gef- ast upp. Tojo forsætisráðherra Jap- ana hefir látið svo um mælt um hinar síðustu breytingar á her- stjóm Japana, að vegna hinnar nýju sóknar Bandaríkjamanna á Kyrrahafi, hafi orðið að styrkja og efla herstjórnina. í sama streng taka sum Tokio- blöðin og segja, að tími sé kom inn til þess að grípa til harð- hentra ráðstafana. Hlé á bardögum við Anzio og líðindðlaust frá Cassino. ----——...... \ ÞJóðverlar iiafa orSSS fyrir miklu tjóni. TjF-'l AÐ ER NÚ berlegt, að Þjóðverjum hefir gersamlega ** mistekizt að hrekja’ bandamenn úr varnarstöðvum þeirra og út í sjó, eins og fyrir þeim vakti með hinum heift- arlegu árásum við Anzio. Er nú nokkurt hlé á bardögum á þessum slóðum, en Kesselring marskálkur, sá er stjómar herjum Þjóðverja, er nú að vinna að því að bæta í skörðin, en Þjóðverjar hafa orðið fyrir miklu tjóni, bæði á mönnum og hergögnum. Til nokkurra átaka hefir komið, einkum hafa stórskotaliðssveitir átzt við, en að öðru leyti er kyrrt á þessum vígstöðvum. Engar nýjar fregnir. hafa borizt af bardögunum á Cassino-svæðinu. Livorno. Á einum sólarhring voru gerðar um 500 árásir á stöðvar Þjóðverja og birgðalest- ir, en lítið var um árásir af Þjóð- verja hálfu. Þýzkir hraðbátar reyndu að nálgast Anzio-land- göngusvæðið, en amerískar flug- vélar réðust þegar á þá með sprengjukasti. Sprengja féll á einn þeirra og var honum hleypt á land, hinir lögðu á flótta. í fregnum bandamanna er sagt, að állt sé með kyrrum kjör um á Ítalíu-vígstöðvunum, en á hinn bóginn segja Þjóðverjar í fréttum sínum, að miklar stór- skotaliðsviðureignir eigi sér stað. Flugmenn bandamanna hafa sig enn mikið í frammi. Meðal annars var ráðizt á jám- brautarmannvirki við Orte og hafnarmannvirki í Imperia og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.