Alþýðublaðið - 23.02.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.02.1944, Blaðsíða 2
*Uf>YÐUBLAfM«> .>• N c; ■ .. : ; .. ' ■ ;; i:Ji Miðvikudagur 23. febrúar 1941 Vinnnfriðnrinn tryggtjðBir : Samningsuppkastið sam- pykkt af Dagsbrún i gær. Kaup í almennri dagvinnu hækkar úr kr 2.10 upp í kr 2,45, en sérstakur Vélskipasmíöar: Þingsályklunartil- laga Aiþýðuflokksins samþykkl á alþfngi í gær. SÍI)ARI umræða um þings- ályktunartillögu Alþýðu- flokksins um rannsókn á nauð- syulegri fyrirgreiðslu vegna vél- skipasmíða innan lands fór fram i sameinuðu þingi í gær. Allsher j arnefnd hafði orðið sammála um að leggja til að tillagan yrði sam þykkt með ofurlítilli breytingu Ásgeir Ásgeirsson fylgdi áliti allsherjarnefndar úr hlaði með stuttri ræðu. Frekari umæður urðu ekki, og var tillagan sam- þykkt með samhljóða atkvæð- um, eftir að samþykkt hafði verið breytingartillaga allsherj- arnefndar með 26 atkv. gegn 4. Ung stúlka hverfur - og finnsf. SEXTÁN ÁRA gömul stúlka hvarf hér í bænum í fyrra -dag og kom ekki heim til sín í sumarbústað í Fossvogi í meira en hálfan sólarhring. Auglýsti lögreglan eftir stúlk unni í gær, en þá kom hún von bráðar heirU. Er það furðuleg framkoma hjá unglingum að hverfa þann- ig að heiman. skipavinnutaxti fékkst ekki. Fagmannakaupid, kr. 2.90, helzt óbraytt9 era nokkrIr”launaflokkar [fiaœkkaöir rapp í MJÖG FJÖLMENNUR fundur í Verkamannafélaginu Dagsbrún, sem haldinn var í Iðnó í gærkvöldi sam- þykkti í einu hljóði samningsuppkast það, sem stjórn félags- ins hafði xmdirritað með fyrirvara í fyrrakvöld — og er það því orðinn lögformlegur samningur milli Dagsbrnnar og Vinnuveitendaféalgsins — og hinu yfirvofandi varkfalli af- stýrt. Með samningunum er grunnkaup í almennri dagvinnu hækkað úr kr. 2-10 upp í kr. 2.45, en Dagsbrún hafði farið fram á kr. 2.50. Gildir kaup þetta, eins og áður, einnig í skipa vinnu, en farið hafði verið fram á sérstakan skipavinnutaxta kr. 2.70. — Kaup svokallaðra fagmanna, kr. 2.90, helzt ó- breytt, en nokkrir launaflokkar, sem voru lægri, eru hækk- aðir upp 1 það. Breytingarnar á kjörum verkamanna, sem þessir samn- ingar hafa í för með sér, eru eins og hér segir: Almenn dagvinna kr.: 2.45, í stað kr.: 2.10 áður. Eftirvinna er greidd með 50%álagi og nætur og helgi- dagavinna með 100% álagi. Kaup í svokallaðri fagvinnu helzt óbreytt, enda var ekki gerð krafa um hækkun þess. Hins vegar fara nokkrir vinnu- flokkar upp í fagvinnukaup, eins og hér segir: Vinna við kol og salt verður greidd með kr.: 2.90, í stað kr.: 2.75 áður. Vinna við gæzlu hrærivéla verður kr.: 2.90, í stað 2.40. Handlangarar hjá múrurum fá kr.: 2.90, í stað kr.: fiýtt (arpegaskip leykjnttH' og Borga Pað er norskt og hefur Skallagrímiir í Borgarnesi tekið það á leigti. Dýralæknir í Eyjum. JÓHANN Jósefsson flytur í neðri deild frumvarp til laga um breytingu á lögunum nín dýralækna. Vill hann að bætt verði við dýralækni í Sunn lendingafjórðungi, er hafi aðset ur í Vestmannaeyjum. Frumvarp þetta er flutt að tilhlutun Búnaðarfélags Vest- mannaeyja. Samhliða aukinni xæktun í Eyjum hefir kúm fjölgað þar mjög. Hins vegar hefir þeim fækkað aftur síðustu árin vegna óeðlilegs kúadauða. Enda þótt Vestmannaeyjar séu lítið svæði, miðað við önnur dýralæknaumdæmi landsins, telur flutningsmaður samgöngu erfiðleika eyjaskeggja fullkom- lega réttlæta það, að þar eigi sérstakur dýralæknir sæti, enda hafi þeir raunverulega engin not af dýralækni á Selfossi. UTGERARFÉLAGIÐ „Skaíla grímur“ í Borgarnesi hefir ákveðið að taka á leigu norskt skip, sem er í Englandi og heit- ir „Ranen“. Er það 463 brúttó- smálestir að stærð með stóru og góðu farþegarými og gengur 11 mílur. Þetta skip kemur í stað Lax- foss og verður það, eins og sést á framanrituðu, fullkomnara en hann, og uppfyllir miklu betur þarfirnar fyrir flutninginn milli Reykjavíkur og Akraness og Borgarness. I þessu norska skipi eru auk myndarlegra farþegasala 70 svefnklefar, 30 á fyrsta far- rými og 40 á öðru farrými. Félagið ,,Skallagrímur“ hef- ur ákveðið að taka skipið á leigu frá 1. apríl. Það hlýtur að vekja fögnuð, að Skallagrímur hefur ráðizt í að taka þetta skip á leigu, pví að síðan Laxfoss fórst, hafa ver- ið mikil vandræði með flutn- inga milli Reykjavíkur og Borg- arness. -'WI.-Jj* ■ - - 2.10. Hjálparvinna í vélsmiðj- um verður greidd með kr.: 2.90, í stað kr.: 2.75. Vinna við lýsisbræðslu og gæzlu véla í togurum í höfn kr.: 2.90, í stað kr.: 2.10. Bifreiðastjórar hjá kolaverzlunum fá kr.: 3.00, í stað kr.: 2.75, en ef bifreiðar- stjórinn ber sjálfur kolin, fær hann kr. 3.60. Ryðhreinsun og botnhreinsun skipa o. fl. verður greidd með kr.: 2.90, í stað kr.: 2.10. Þessi atriði snerta kaupið, en auk þess gengust þessar breyt- ingar: 7.veikindadagar, í stað 6, kaffitímar lengjast um 5 mín- útur, verða 20 mínútur í stað 15 mín. Sérstakur matartími, ef unnið er að nóttu verður kl. 3 —4 og verður greitt fyrir hann. Þá er eitt atriði eftir að semja um, en það ér krafa Dags- brú'ár um vinnutryggingu, sem er í því falin, að stóratvinnu- rekendur tryggi vissum fjölda verkamanna sinna stöðuga vinnu. Hefur sáttasemjari og sáttanefndin lofað að hafa á hendi samkomulagsumleitanir um það mál í einstökum atrið- um. Talkór skáta hyllti !s- leiizka fáoann. C KÁTAR efndu til á- ^ gætrar skemmtunar í Iðnó í fyrrakvöld, en þeir efna alltaf einu sinni á ári til slíkrar hátíðar. Húsfyllir var í Iðnó og mikil gleði, enda tókust skemmtiatriði mjög vel. Skátahöfðinginn dr. Helgi Tómasson flutti ræðu í byrjun hátíðarinnar, en síðan hófust skemmtiatriðin og voru þau mörg og ágæt. Hátíðinni lauk með því að fán inn var hylltur á virðulegan' hátt, en skátum er kennt að elska fána þjóðar sinnar og sýna honum virðingu. Það var talkór skáta sem hylti fánann og var þetta mjög áhrifarík stund, sem lauk með því að fáninn var feldur til i kveðju — en um leið var þjóð- Nýju sjúkrabílarnir. Myndin er tekin úti fyrir brunastöðinni í Reykjavík og sýnir tv«- af hinum fjóru nýju sjúkrabílum rauða krossins, — það eru bíl4 arnir lengst til vinstri og lengst til hægri. Einn af nýju bílunum hefir þegar verið sendur til Ákuireyrar og sá f jórði, sem er á lei#. til landsins, verður sendur til Seyðisfjarðar. Fjáröíiuoarsíarfsenii með tnerkjjasolit um iaud allt í tíag. songurinn. sungmn. 13 AUÐI Kross íslands efn- ir til fjársöfnunar með merkjasölu, fyrir starfsemi sína um allt land í dag. Rauði Krossinn er einn stærsti og merkasti líknarfélagsskapur í landinu og er þess að væntá að menn sýni skilning sinn á starfsemi hans með því að styrkja hann og styðja. Nú eru starfandi í landinu 9 Rauða kross deildir með á þriðja þúsund meðlimi, en auk þess eru starfandi 30 ungliðadeildir með um eitt þúsund meðlimum. Fram til síðustu ára hefur starfsemi Rauða Kross íslands eigi miðast við hernaðaraðgerð- ir, enda íslendingar eigi hern- aðarþjóð. Var eitt af fyrstu verkefnum Rauða Krossins að sjá sjúkum og særðum fyrir tækjum til flutninga, er sjúkra- flutningur var nauðsynlegur. Hefur Rauða Kross íslands nú tekizt að endurnýja sjúkrabif- reiðarnar e ^voru orðnar mjög úr sér gengnar. Hafa 2 nýjar reiðarnar er voru orðnar mjög sjúkraflutninga í Reykjavík. Önnur þeirra stór, og getur hún ílutt 4 sjúklinga í einu. Hefur Rauði Krossinn nú 3 sjúkrabif- reiðar í Reykjavík. Þá hefur ein sjúkrabifreið verið útveguð Rauða Krossdeild Akureyrar, og er hún nýtekin í notkun þar. Ókomin er enn þá ein sjúkra- bifreið, sem ætluð er Rauða Kross-deild Seyðisfjarðar. Mun hún annast sjúkraflutninga á Austurlandi, eftir því sem vega kerfi leyfir. Hafa þessi bifreiða- kaup orðið félaginu og félags- deildunum mjög kostnaðarsöm, sem að líkindum lætur. Árið 1943 hafa aðeins í Reykjavík verið farnar 1890 ferðir í sjúkraflutningaskyni, að vísu mest innan bæjar. Þó hafa verið farnar um hálft ann- að hundrað ferðir út um land á ári hverju. Slökkvistöðin í Reykjavík hefur eins og kunn- ugt er, annast sjúkraflutning Rauða Krossins þar, og ávallt leyst það starf af hendi með mestu prýði. Þá hafa verið teknir í notkun sjúkrasleðar. Eru slíkir sleðar mjög nauðsyn- legir, þar sem skíðaíþrótt er iðkuð til muria. Frh. á 7. síðu framin í Reykjavík á 1 Í6 ungir piltar hafa framið 29 innbrot og þjófnaði. ¥ FBROT unglinga færast mjög í vöxt hér í bænum. Hefur Sveinn Sæmundsson yí- irlögregluþj ónn skýrt bloðuú- um svo frá, að á undanförnupi 7 vikum hefðu 16 unglingar framið 29 innbrot, en alls hafa yfir 100 afbrot verið framin hér í bænum á þessum stutta tíma, svo að segja má, að lögreglan hafi haft nóg að gera undan- farið eða síðan um áramót -—og hefur henni líka tekizt að upp- lýsa flest þeirra. Eins og áður segir, frömdu 1(5 piltar 29 innbrot og þjófnaði. Við flest þessara innbrota vorut 4 piltar saman. Austurleiðin: gan m rædd á alþingl í gær. ILLAGA Eiríks Einarssonar o. fl. uin að kjósa nefndv skipaða fimm mönnum, til að komast að raun um skynsamleg ustu og réttustu lausn í sam- göngumálunum milli Reykjavík ur og héraðana austan f jalls var rædd í sameinuðu þingi í gær. Eiríkur Einarsson fylgdi til- lögunni úr hlaði með alllangri ræði og dvaldi einkum við nauð syn þess að kveða niður allan ágreining í þessu máli og kom- ast að sameiginlegri og réttri niðurstöðu í málinu. — í frek- ari umræðum, sem um tillög- una urðu kom fram sú skoðun, að hún mundi naumast miða að þessu marki. Þess væri engia Frh. á 7. flíðm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.