Alþýðublaðið - 25.02.1944, Síða 1

Alþýðublaðið - 25.02.1944, Síða 1
5. síðan íljrtur í dag fróðlega og skemmtilega grein um Persiu, sem nú hefir ver- ið skírð upp og nefnd Iran. Úíwarpið: MJ« Útvarpssagaa. frl.lS Frá sjónarhóii lög- lögreglunnar. Agnar Kofoed-Hansen. 21.40 Spurningar og svör um íslenzkt mál. Björn Sigfússon. XXV. árgangw. Föstudagur 25. febrúar 1944. 45. tölablað. Fasteignaeigendafélag Reykjavíkur heldur LFUHD þriðjudaginn 29. febr. kl. 8,30 í Kaupþings- salnnm í Eimskipafélagshúsinu. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, 2. Önnur mál. Stjómin. Aðaldansleikur íþróttafélags Reykjavíkur verður í Tjarnareafé 11. marz n. k. — Nánar auglýst síðar. YORK liðþjálfi fæsf nú affur í bókaverzlunum Dötnu — i ' kápur peysufatafrakkar rykfrakkar regnkápur kjólar pils o. fl. Allt með miklum afslætti. Herra föt frakkar rykfrakkar regnkápur. KiæÓaverzlun Andrésar Andréssonar hf. Fyrir 6 krénur á mánuði fáið þið þezta og læsilegasta dagblað lands- ins og gildir það verð í Reykjavík og nágrenni. Ann- arstaðar 5 kr. (Ekki 4 kr., eins og misprentast hafði í fyrri auglýsingu). KAUPIÐ ALÞÝÐUBLAÐEÐ Kolaneta- slöngur Kolanotablý\ Kork Bætigaru Felligaru Teinalínur G E Y S I B H. F. Veiðarfæraverzlun. Sleinhús við Hverfisgötu til sölu, Nánari upplýsingar gefur PÉTUR JAKOBSSON löggiltur fasteignasali Kárastíg 12. Sími 4492. BALDVÍN JÓNSSON HÉRAOSDÓMSLÖGMAÐUR MÁLFLUTNÍNGUR — INNHEIMTA VESTURGÖTU 17 SÍMI 5545 TiL SÖLU milliliðalaust: 4 herbergi ásamt eldhúsi, búri, geymsl- um og rúmgóðum sal hentug- um til veitinga. Sérstakt tæki færi fyrir konu, sem vill skapa sér sjálfstæða atvinnu eða hjón, sem þannig er á- statt urn að konan vill eða þarf að skapa heimilinu aukn ar tekjur. Söluverð er 50 þús. útborgun 35 þús. Tilboð legg- ist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir laugardagskvöld merkt: Tækifæri. I fjarversi minni til mánaðamóta gegnir Sveinn Gunnarsson bæjar og sjúkrasamlagsstörfum mínum MATTHÍAS EINARSSON AðsMarsfúlku f eidhús vantar nú þegar í veik- indaforföllum. Húsnæði fylgir. Upplýsingar hjá ráðskonunni Gildaskálanum í Aðalstræti 9 Ferðaáætlun fyrir Akranes -- Borgarnesbát frá 24. febr. tii 11. marz ’44. Frá Rvík Frá A.-nesi Ffá B-nesi kL kL kl. Fimmtudagur 24. febr. 11,30 16,00 föstudagur 25. — 11,30 16,00 laugardagur 26. — 12,00 14,00 19,00 mánudagur 28. — 11,30 15,00 þriðjudagur 29. — 7,00 9;oo : .'óL’V miðvikudagur 1. marz 11,30 16,00 fimmtudagur 2. — 11,30 16,00 föstudagur 3. — 11,30 15,00 laugardagur 4. — 10,00 12,00 17,00 mánudagur 6. — 11,30 15,00 þriðjudagur 7. — 10,00 12,00 17,00 miðvikudagur 8. — 11,30 16,00 fimmtudagur 9. — 11,30 16,00 föstudagur 10. — 11,30 16,00 laugardagur 11. — 11,30 13,30 18,30 Þá daga, sem báturinn fer til Borgarness er gert ráð fyrir viðkomu á Akranesi aðeins á inn leið til Borgamess, vegna farþega og pósts. Skipaúterð ríkisins Afgreiðsiur okkar og skrifstofur verða lokaðar allan laugardaginn 24. febrúar. J. i>oriáksson & Norðmann ÞráfS fyrir kauphækkanir, aukna dýrtíð og hækkandi vísitölu, fæst Alþýðublað- ið enn fyrir hið lága verð, 6 krónur á mánuði í Reykjavík og nágrenni. öerist áskrifendur. Sími 4906 og 4900. ennilásar fyrirliggjandi. Lífsfykkjabúðin h.f. - Hafnarstræti 11. — Sími 447J. Reykvíkingar! Urvals sallkjöl feast aú og framvegis í Hestum kjötbúðum bæjarins.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.