Alþýðublaðið - 25.02.1944, Side 3

Alþýðublaðið - 25.02.1944, Side 3
125. febrúar 1944. ALÞYÐUBLAÐ80 91 Jítalíustyrjöldin Eins og kunnugt er hafa bandamenn tilkynnt, að innrás muni verða hafin á hendur Þjóðverjum, og eigi , 'hún að reka smiðshöggið á hrun hinnar þýzku hernaðar vélar. Það vakti mikla at- hygli þegar herir banda- manna undir forustu Eisen- howers hershöfðingja réðust a land á Ítalíu síðsumars í .fyrra, enda var það merki- í legur atburður. Þá höfðu ! bandamenn, í fyrsta sinn, sótt Þjóðverja heim, ef svo mætti segja, þeir börðust ekki lengur á erlendum vett vangi, á brunasöndum Libyu eða ísauðnum Svalbarða. ; Hinn frægi 8. her Montgo- merys fékk enn tækifæri til ; þess að sýna, að hann væri ■ fremri „Afrika-Korps“ • Rommels. Það er mál manna, . sem vit hafa á þessum hlut- um, að landgangan á Sikiley hafi tekizt með ágætum og að innrásin á Ítalíu hafi ekki verið lakari hernaðarafrek. Það var ekki hernaðarsigur eingöngu, heldur var sigur- inn líka siðferðilegs eðlis. Kenningunni um „Festung Europa,“ Evrópuvirkið, hafði verið hrundið og þeim Diet- rich og Göbbels skorti áróð- ursefni um stundarsakir. AÐ VÍSU voru Þjóðverjar ekki lengi að finna út, hvers vegna varnir þeirra hefðu bilað, það var vegna Vitt- orio Emanuels konungs, Badoglio marskálks og ann- arra, sem reynzt höfðu svo miklir ódrengir í „frelsisbar áttu“ hinnar ítölsku þjóðar. Það er að vísu ástæðulaust að hlaða neinu hrósi á þessa tvo heiðursmenn þótt þeir ; hafi snúið baki við hinum germönsku yfirboðurum sín um, enda þótt það, út af fyr- ir sig, sé góðra gjalda vert. En hins vegar getur það tæp, ast gleymst, að Vittorio Emmanuele konungur er sá sami, sem tók Mussolini upp á arma sér eftir hina skop- legu „göngu til Róm“ og gerði hann einvalda í þessu landi. . aðilar miklar birgðir til aðþreél bandamanna hefja sig til flugs að baki víglínunni, en mcð þessum hætti flytja ófriðar- Á þessari mynd sést ein flugvngdra hersveita. í baksýn er eldfjallið Vesúvíus, sem er álíka frægt og 'Hekla. Bandamenn halda uppi hörðum loftárásum á Þpkiiii .......•»..—■■ ÞJóðverjár rálSast enn á London. ENN hafa bandamenn farið til mikilla árása á Þýzkaland og þýzkar stöðvar handan Ermarsunds. Marauder-sprengju- flugvélar, sem amerískir flugmenn stýrðu, réðust á flugvöllinn við Gize Rijn í Hollandi og nutu þær stuðnings orrustuflugvéla. Þá var og ráðizt á ýmsar stöðyar í Þýzlcalandi sjálfu, meðal ann- ars á flugvélasmiðjur í Gotha og kúluleguverksmiðjur í Schwein- furt. Voru árásir þessár gerðar að degi til, skömmu eftir að þýzkar útvarpsstöðvar höfðu greint frá heiftarlegum loftorrustum yfir Norðvestur- og Mið-Þýzkalandi. í tilkynningum Þjóðverja er frá því skýrt, að mörg hundruð þýzkra orrustuflugvéla hafi kom ið til móts við flugvélar Banda- ríkjamanna þegar orrustuflug- vélarnar, sem fylgdu þeim, höfðu núið heim. Var o gsagt, að mikill fjölcLi sprengjuflug- véla hefði verið skotinn niður, en ekkert hefir verið tilkynnt í bækistöðvum ibandamanna um flugvélatjón í árásum þessum, enn sem komið er. Um svipað leyti voru brezkar flugvélar á ferð yfir stöðvum Þjóðverja í Norður-Frakklandi. Segja sumir fregnritarar, að ráð izt hafi verið á ýmsar verksmiðj ur, sem framleiða „leynivopn“ Þjóðverja, svo sem rakettubyss- ur og árásarflugvélar, sem stjórn að er með rafmagnsstraum. Hins vegar hefir ekkert verið látið uppi um þessi mál í Bretlandi. í fyrrinótt fóru brezkar Mosqu- ito-flugvélar til árása á ýmsa staði í Vestur-Þýzkalandi og komu allar heilar heim aflur. Smáskip brezka flotans sökktu þýzkum hraðbáti á Erm- ársundi. Reyndi hraðbáturinn að ráðast á skipalest, en varð þegar í stað fyrir árásum Breta, sem sökktu honum án þess að verða fyrir nokkru tjóni sjálfir. I fyrrinótt var enn gerð loft- árás á London, og var það fimmta nóttin í röð. Nokkurt tjón varð, en Berlínarfregnir um árás þessa eru taldar mjög ýktar. Engu að síður eru árás- ir þessar taldar hinar' hörðustu síðan 1941. Fjórar þýzkar flug- vélar, voru skotnar niður yfir Bretlandi, en ein var skotin niður yfir Belgíu, er hún var á heimleið. Fregnritarar segja, að árásir þessar séu aðallega gerð- r r til þess að stappa stálinu í Þjóðverja heima fyrir, sérstak- lega vegna hinna hörðu árása á Þýzkaland nú um helgina. Ekki er talið, að tjón á mannvirkjum Rússar íaka járnbrauf arbæinn Dno. lO* ÚSSAR tilkynna, að jám- brautarbærinn Dno sé nú á valdi þeirra og sé ekkert lát á sókninni. Sækja Rússar að borginni Pskov úr þrem áttuxn, úr norðri, vestri og suðri. Þá hafa Rússar einnig tekið járn— brautarbæ milli Luga og Pskov, sem talinn er hafa hernaðarlegt gildi. Er nú svo komið, að herir Þjóðverja í norður-Rússlandi eru í yfiirvofandi hættu og bú- izt við, að þeim verði tortímt, ef ekki tekst að koma þeim undan meðan tími er til. Af öðrum< víg- stöðvum þar eystra hafa engar fregnir borizt. sé tilfinnanlegt í árásum þess- um. Minna um bardaga á ámio- svæðinu og við Cassino. Ldftárás g©rÓ á feorgina Steyer i AusturríkS "i-T ÚÁ ÍTALÍU berast þær fregnir< að Þjóðverjum verði A ekkert ágengt í áhlaupum þeirra við Anzio, en hins vegar virðast bandamenn ekki hafa bolmagn til þess að sækja fram. Þjóðverjar höfðu mikinn viðbúnað til þess að hefja sókn, en henni var afstýrt áður en til átaka kæmi, vegna þess hve könnunarsveitir bandamanna voru vel á verði. Er talið, að athafnaleysi Þjóðverja stafi af hinum mikla ósigri á laugardagmn var, en þá urðu þeir fyrir meira tjóni en viðurkennt hefir verið. 1EKKI BER heldur að gleyma því, að þegar de Bono, sá er Mussolini lét taka af lífi ekki alls fyrir löngu, Grazi- ani, sem hafði hið hugþekka viðurefni „slátrarinn“, höfðu gefizt upp á því að murka lífið úr fáklæddum blökku- mönnum suður í Abyssiníu, til þess að auka veg og virð- ingu hins nýja rómverska hemisveldis, tók Badoglio við og rétti hlut Ný-Rómverj anna með eiturgashernaði og sprengjuflugvélum. Abyss- iniumenn kunnu lítið til þessarar hernaðarlistar. Þeir mundu aðeins eftir því, að feður þeirra höfðu gersigrað ítalskar hersveitir við Adua laust fyrir aldamótin síð- ustu. í tilefni af því hafa latínufróðir menn snúið orð takinu ,,per ardua ad astra“. gegnum örðugleikana til stjarnanna, upp í „per Adua ád astra,“ og þar með varp- að nokkuri rýrð á herkænsku Cæsars vorra daga. NÚ HEFIR verið barizt á Ítalíu { um all-langt skeið, en banda mönnum hefir ekki orðið mik ið ágengt síðan þeir tóku Napoli. Sumir hafa borið hernaðarafrek þeirra saman vði afrek Rússa, sem gera ekki annað en að taka borgir og þorp af Þjóðverjum. Þetta er erfitt mál, og geta leik- menn tæpast gert sér grein fyrir, við hverja örðugleika er að etja. Ýmsir herfræðing ar hafa bent á, að alltaf tek- in: tíma að flytja vistir og hergögn sjóleiðis, það sé ekki sambærilegt við það, að geta dregið að sér það, sem á vantar, með járnbrautarlest um eða bifreiðum. Þá er þess og að geta, að á Ítalíu- vígstöðvunum er mjög fjöll- ótt, þar sem meginátökin hafa gerzt og tíðarfar hefir verið óvenju slæmt í vetur. Hafa bandamenn átt í höggi við Þjóðverja þar, sem þeir þeir höfðu komið sér ramm- lega fyrir á fjallstindum og skörðum, þar sem illkleift var að sækja að þeim. ÞVÍ sambandi væri freistandi að minnast á bardagana um klaustxið við Cassino. Þjóð- verjar sverja og sárt við leggja, að enginn þýzkur her maður hafi hafzt þar við, cg séu því bandamenn að fram kvæma menningarspjöll með árásum sínum á þaS. í tilefni af þessu hefir mörgum orðið á að minnast þess, sem Þjóð verjar gerðu þegar þeir réð ust á varnarlausar borgir, svo sem Rotterdam, sem mun að mestu leyti í rúst- um, Belgrad eða Molde. Þá var ekki minnzt á menning- arverðmæti, né heldur það, sem nazistar hampa hvað mest í útvarpsáróðri sínum, að sprengjur hafi fallið á „skóla, kirkjur, sjúkrahús og gamalmennahæli“, enda er ekki annað sýnna, sam- kvæmt Berlínarfregnum, en að Bandamenn leggi slíkar stofnanir í einelti. Frá Cassino hafa engar nýjar fregnir borizt, sem benda til að umskdpti hafd. orðið á hardög- um. Eiga bandamenn þar í hörð um bardögum og má varla á milli sjá, hver aðilinn hafi bet- ur. Lofther bandamanna hefir verið athafnasamur og ráðist eftir föngum á hinar ýmsu stöðvar Þjóðverja aftan við víg línuna. Auk þess var ráðizt á borgina Steyer í Austurríki, og var þetta mesta árásin, sem gerð hefir verið á þýzt land frá bækistöðvmn á Ítalíu. Banda- menn misstu samtals 7 flugvél- ar í hesrnaðinum yfir Miðjarð- arhafi. 22 þýzkar orrustuflug- vélar voru skotnar niður yfir Austurríki. Frá NoregL Samkvæmt fregn í sænska blaðinu „Dagens Nyheter“ hef- ir enn einn norskur stúdent, Karl Krohn, lögfræðinemi frá Oslo, látizt í þýzkum fangabúð- um. Hann var í haldi þar sem heitir Alcase. Nánari fregnir um andlát hans eru ekki fyrir hendi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.