Alþýðublaðið - 21.03.1944, Side 4

Alþýðublaðið - 21.03.1944, Side 4
^LPTÐUSLAOin Þriðjudagur 21. ISÍl Otgeíandl: Ritstjóri: AlþýSonokkuriim. Stetán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Bímar ritstjórnar: 4901 og 4902. simnr afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð i lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Jón Blðndal: Þegar lygararuir nrðu að sýaa lit. ÞEGAÍR hinn skipnlagslegi aðskilnaður var gerður milli Alþýðuflokksins og Al- þýðusambandsins haustið 1940, varð ekki hjá því komizt, að endurskipuleggj a fyrirtæki þau, Alþýðuhúsið Iðnó, Ingólfs Café og Alþýðubrauðgerðina, sem flokkurinn og sambandið höfðu rekið og stjórnað hafði verið af hinu sameiginlega fulltrúaráði þeirra í Reykjavík, fulltrúaráði verkalýðsfélaganna; því að upp frá þeim tíma hlutu fulltrúaráð- in að verða tvö, annað fyrir flokksfélögin, en hitt fyrir sam bandsfélögin. Fyrirtækjunum var þá, sam- kvæmt lákvörðun hins gamla fulltrúaráðs, hreytt í hlutafé- lög, og eru öll stærstu verka- lýðsfélög höfuðstaðarins, sem •þá voru í Alþýðusambandinu, svo og Alþýðuflokkurin, hlut- halar í þeim. Fór skipulags- breyting þessi fram að vel yfir- lögðu ráði, að afstöðnum tveim- ur umræðum í hinu gamla full- trúaráði, og er enginn, sem við hana var riðinn, í neinum efa um það, að hún hafi í alla staði verið lögleg, enda var hún sam- þykkt af fulltrúaráðinu að heita má í einu hljóði. En ekki leið á löngu þar til einstakir hatursmenn Alþýðu- flokksins fóru að reyna að gera hann tortryggilegan í sambandi við þessa óhjákvæmilegu skipu- lagsbreytingu á fyrirtækjunum um leið og flokkurinn og sam- bandið voru aðskilin. Gaf Héð- inn Valdimarsson, sem fyrir skömmu hafði þá svikið hinn gamla flokk sinn og gengið 1 lið með kommúnistum, tóninn í þeirri rógsherferð, og bar það upp á hina gömlu samherja sína í Alþýðuflokknum, að þeir hefðu „stolið“ fyrirtækjunum! Var höfðað mál á hendur hon- um fyrir slík illyrði og þau dæmd dauð og ómerk, en hann sjálfur í sekt; og hefði þar með átt að vera lokið þeim rógburði, ■ef við nokkurn veginn ærlega menn hefði verið að ræða. En þó að rógur Héðins væri dæmdur dauður og ómerkur, og Héðinn sjálfur teldi sér eftir það ekki sæma, að haida hon- um áfram, klígjaði forsprakka •kommúnista ekki við ,að taka hann upp eftir honum; og mim öllum enn í fersku minni, hvem ig þeir reyndu að gera ályg- arnar um ,,stuld“ Alþýðuhúss- ins Iðnó, Ingólfs Cafés og Al- þýðubrauðgerðarinnar, að aðal- áróðursmáli sínu gegn AJiþýðu- flokknum við bæjarstjórnar- bo^ningarnar í Reykjavík og þær tvennar alþingiskosningar, sem fram fóm árið 1942. Munu þess íáreiðanlega fá dæmi, þótt víðar væri Leitað, en hér á landi, að nokkur stjórnmálaflokkur ‘hafi háð soralegri kosningabar- áttu, en kommúnistar með ■þessum visvitandi rógburði sín- um og álygum á Alþýðuflokk- inn í kosningunum það ár. Síðan hefir verið hljótt um þetta mál af hálfu kommúnista, einnig í Þjóðviljanum, þar til í Afgreiðsla skilnaðarmáls- ins og lýðveldisstofnunin. I. ALÞINGI íslendinga hefir nú fyrir nokkrum dögum einróma tekið ákvarðanir um skilnað við Danmörku og lýð- veldisstofnun á íslandi. Er þar með lokið undirbúningi þessa máls af þess hálfu og kemur þá til kasta þjóðarinnar þar sem hún á eftir að leggja sam- þykki sitt á ákvarðanir alþingis. Þar sem ég hefi hér í blaðinu tekið nokkurn þátt í umræðum um þessi mál, á meðan alþingi hafði enn eigi endanlega af- greitt þau, þykir mér rétt að gera nokkra grein fyrir afstöðu minni til þeirra, eftir að end- anlegar ákvarðanir hafa verið teknar á alþingi. Að vísu er, samkvæmt yfirlýsingu allra að- ila, aðeins um bráðabirgðalausn að ræða, hvað snertir lýðveldis- stjórnarskrána og mun ég í síð- ari grein minni ræða lítillega um hana og um framtíðarstjórn arskrána og þann undirbúning, sem ég tel að nauðsynlegur sé, áður en frá henni verður end- anlega gengið. Ég hef enn ekki hitt nokkum mann utan þing- mannahópsins, sem er ánægður með. þá lýðveldisstjórnarskrá, sem alþingi nú hefir sam- þykkt, svo þess verður að vænta að ekki verði löng bið á því að hafizt verði handa um að endurbæta það verk, sem byrj að hefur verið á með samþykt hennar, enda keppast þingmenn irnir og blöðin við að afsaka stjórnarskrána með því, að að- eins sé um bráðabirgðaskipulag að ræða. Verður þó ekki xsagt annað en að nógur tími hafi verið til undirbúnings, ef hann hefði verið notaður. ■r &rj- - II. Ég og ýmsir aðrir úr hópi Alþýðuflokksins og lögskilnað- armanna, höfðum haldið því fram, að það hefði verið að öllu leyti sæmilegast og hyggileg- ast að fresta formlegum sam- ■bandsslitum og lýðveldisstofnun þangað til bæði löndin væru aftur frjáls og hægt væri að ræða málin í bróðemi. Við það myndi enginn réttur glatast og aðstaða íslands gagnvart öðrum þjóðum ekki verða veikari af þeim sökum, heldur þvert á móti. Þessi skoðun mín er enn í dag algerlega óbreytt. En ýmsir af þeim, sem hafa viljað bíða, hafa lagt á það megináherzlu, að afgreiðsla skilnaðarmálsins yrði með þeim hætti, í fyrsta lagi, að hún færi fram á algerlega öruggum réttarlegum grundvelli, að réttur íslands til sambandsslita væri hafinn yfir allan efa, einnig frá lagalegu sjónarmiði, í öðru lagi, að öll þjóðin gæti staðið saman um hana, enda er það nauðsynlegt til þess að sambandsslitin geti orðið óvé- fengjanleg. Ég tel þessi atriði uppfyllt að svo miklu leyti með þeirri lokaafgreiðslu sem málið fékk á alþingi, að allir íslend- ingar hljóti sem einn maður að greiða atkvæði með niðurfell- ingu sambandslaganna við þjóð- aratkvæðagreiðsluna í vor. All- ir íslendingar, að svo fáum undanteknum, að þeir eru ekki teljandi með, hafa um langt skeið verið sammála um að sambandslögin skyldu feld úr gildi, aðeins hafa menn deilt um hvenær hinn rétti tími væri óeiningin hefir fyrst og fremst stafað af því, að nokkrir stjórn- málaforingjar hafa viljað fella þau úr gildi áður en lög stóðu til, en sem betur fer hefur sú stefna orðið að lúta í lægra halda og getur þá sú þjóðar- eining, sem raunverulega hefur verið til um málið, fengið að njóta sín. Annað hefði líka verið frámunalegt giftuleysi ís- lenzku þjóðarinnar. III. Morgunblaðið og Tíminn hafa byrjað á metingi um það, hverj- um muni aðallega að þakka | það samkomulag, sem náðist í þinginu að lokum og nefna þar aðallega til Hermann Jónasson og Ólaf Thors. Ég ætla mér ekki að blanda mér í þá deilu, en hitt er rétt, að þessir tveir menn hafi á lokastigi málsins sýnt meiri ábyrgðartilfinningu heldur en aðrir forystumenn hraðskilnaðarliðsins og er það að sjálfsögðu þakkarvert. Þess- um mönnum mun og flestnm öðrum betur hafa verið ljóst sem fyrrv. forsætisráðherrum, hversu djarft hraðskilnaðarlið- ið hefur teflt með viðkvæm- vikunni, sem leið. Þá er í fund- ariboði frá fulltrúaráði verka- ■lýðsfélaganna, sem nú er stjórn að af kommúnistum, auglýst, í öllum dagblöðum höfuðstað- arins og útvarpinu, að rædd verði tillaga um „málshöfðun vegna sölu á eignum fulltrúa- ráðsins.“ Þegar á þann fund kem ur, liggur þó ekki fyrir nein til- laga um málshöfðun, heldur stinga kommúnistar upp á því, að verkalýðsfélögin, sem að full trúaráðinu standa, verði „spurð“ að því, hvort þau óski þess, að fulltmaráðið höfði „riftunarmál gegn kaupendum eignanna." Tveir af þeim AJþýðuflokks- mönnum, sem fundinn sátu og vom í stjórn hins gamla fulltrúa ráðs, þeir Guðgeir Jónsson, for seti Alþýðusambandsins, og Jón Axel Pétursson, bæjarfulltrúi, bám þá fram aðra tillögu þess efnis, að samþykkt yrði nú þeg ar, „með tilliti til þessa sáfelda rógs, er um þessar ráðstafanir gengur, og ályga á einstaka menn í verkalýðssamtökunum," að „salan verði sannprófuð fyr- ir dómstólunum". En svo undar lega bregður þá við, að kommún istar neyta meirihluta síns á fundinum til þess að hindra, að sú tillaga sé borin undir atkvæði Og það eitt er samþykkt, að „spyrja“ verkalýðsfélögin, eins og þeir sjálfir lögðu til. Sjaldan eða aldrei hafa komm únistar afhjúpað hina vondu samvizku sína eins eftirminni- lega. Þeir hafa árum saman breitt út þann róg, að Alþýðu- flo.kkurinn eða einstakir forystu menn hans hafi „stolið“ Alþýðu húsinu Iðnó, Ingólfs Café og Al- þýðuibrauðgerðinni af verkalýðs félögunum og láta nú í veðri vaka, að þeir vilji láta fulltrúa- ráð verkalýðsfélaganna fara í mál út af því. En þegar ákveðin tillaga um það er lögð fyrir fund fulltrúaráðsins af tveimur þekkt um Alþýðuflokksmönnum, og lygararnir og rógberarnir verða loksins að sýna lit, þá þora þeir ekki að fara í mál, og hindra beinlínis, að sú tillaga sé borin undir atkvæði fundarins! En róginn þarf þrátt fyrir það, að vekja til nýs lífs. Þess vegna samþykkja þeir, að senda hann í spurningarformi út í verkalýðsfélögin. Þar á svo að halda álygunum áfram. En fyr ir dómstólana má málið um- fram alla muni ekki koma! Þannig eru vinnubrögð og samvizka kommúnista í þessu máli! ustu velferðarmál íslenzku þjóð arinnar. Aðeins örfáir menn hafa haft aðstöðu til þess að dæma um málið, þar sem skjöl- um þess hefur verið og er hald- ið leyndum fyrir öllum öðrum. Meginþorri alþingismanna hef- ur greitt atkvæði blindandi um málið, treystandi á flokksfor- ingjana. Það munu ekki vera yfir 3—4 menn í hverjum flokki, sem hafa haft tækifæri til þess að kynna sér öll aðal- skjöl málsins. Ég ætla ekki að þessu sinni að rekja hina ömurlegu sögu ábyrgðarleysis og mistaka, sem átt hafa sér stað í skilnaðar- málinu. En íslenzka þjóðin má með réttu vera kvíðin um framtíð sína meðan viðhöfð eru slík vinnubrögð í stærstu vel- ferðarmálum hennar. Hún verð ur að kenna stjórnmálaforingj- unum og flokkunum, að það sé glæpsamlegt framferði, sem ekki verði þolað, að nota við- kvæmustu utanríkismál henn- ar til atkvæðaveiða. Ég held að flestir, sem fylgst hafa með málinu í blöðunum frá upphafi, geti áttað sig á þeim atriðum, sem snúa að stjórnmálaflokk- unum. En mér þykir rétt að minnast örfáum orðum á þann þátt, sem núverandi ríkisstjórn hefur átt í lausn málsins, því ýmsum hefur reynst hann tor- ráðinn. Auglýsingar, sem birtast cjga i Alþýðublaðmu, verða að vera komnar til Auglýs- ingaskrifstofunnar í Alþýðuhúsinu, (gengið inn frá Hverfisgötu) fyrir kl. 7 að kvöldi. Sími 4906. Það var á allra vitorði eftir ræðuna 1. des. 1942, að Björa Þórðarson forsætisráðherra var andvígur hraðskilnaði. Ýmsir menn þóttust fullvissir um sömu skoðun dómsmálaráðherr ans, Einars Arnórssonar. En svo skeði það einkenni- lega 1. nóv. sl., að forsætisráð- herrann las upp yfirlýsingu þess efnis, að ríkisstjórnin væri reiðubúin að taka þátt í að fram kvæma skilnaðinn hvenær serra væri. Það skipti hana engu máli„. 'hvort beðið væri fram yfir 20. maí eða ekki, eða jafnvel fram að síðustu áramótum. NokkruE síðar lýsti Einar Arnórssón dómsmálaráðherra því yfir að 20. maí skipti engu máli, þvl sambandslögunum hefði ekki verið sagt upp af íslands hálfu. Það er enn óupplýst hvers- vegna ríkisstjórnin gaf yfirlýs- inguna 1. nóv. og það er eruu Frh. af 6. síðu. TÍMINN gerir í aðalrit- stjórnargrein sinni á laugardaginn þann ósið að um- talsefni, að stimpla hvers kon- ar baráttu fyrir umbótum á þjóðfélaginu sem kommún- isma, og bendir á, hver hætta stafar af því, meðal annars, hver greiði kommúnistum hef- ir verið gerður með því. Tím- inn segir um þetta meðal annars: „Fræg er sagan af óknyttapilt- inum, sem lagði það í vana sinn að hræða fólk með því að hrópa: Úlfur, úlfur. Þessu hrópi hans var anzað nokkrum sinnum, en brátt fór fólk að þreytast á gabbi hans og skeytti því engu. Þegar úlfur- inn loksins kom og pilturinn tók að hrópa á hjálp, var því engu sinnt og úlfurinn fékk að leika við hann eftir vild sinni. Þessi saga er næsta táknræn fyrir bardagahætti afturhalds- manna á íslandi. Um langt skeið hafa þeir lekið þá list að kalla nær allar umbætur kommúnisma og alla umbótamenn kommúnista eða kommúnistavini. Einna gleggsta dæmið um þetta er barátta aftur- haldsins gegn Jónasi Jónssyni. Um langt skeið voru allar umbætur, sem hann beittist fyrir, nefndar kommúnismi og hann stimplaður sem óalandi og óferjandi komm- únistavinur. Það er vafalaust, að þessi þrá- láti áróður afturhaldsins hefir hjálpað því nokkuð í bili. Það hefir tekizt að blekkja fáfróðustu og auðtrúuðustu sálirnar. En þeg- ar stundir hafa liðið fram, hafa á- hrifin í mörgum tilfellum orðið gagnstæð við tilganginn. Ymsir hafa farið að álíta, að kommún- isminn væri ekki eins fráleitur og bölvaður og af var látið, þar sem sjálfsögðustu og réttlátustu um- bætur voru kallaðar kommúnismi. Með þessum hætti hafa margir menn verið blekktir og þeir veri® látnir missa sjónar á því, hvaði kommúnismjinn raunverulega er. Þeim hefir verið kennt að álítai hann miklu betri og skaðlausari en hann er. Raunverulega hafa þeir menn, sem staðið hafa fyrir þessurm kommúnistahrápum, verið béztu áróðursmenn kommúnismans og stuðlað miklu meira að viðgangí hans en kommúnistaforsprakkarn- ir sjálfir. Fyrir atbeina þeirra fylgja nú margir frjálslyndir menn kommúnistum, því að þeir dæma eftir hinum sífelldu heróp- um afturhaJdsins, að allar um- bætur og félagslegt réttlæti séu kommúnismi. Þótt afturhaldssinnum mætti fyrir löngu vera það Ijóst, aft þeir vinna kommúnistum þægast verk með þessari áróðursiðju sinni, halda þeir henni eigi a® síður áfram.“ Þetta er sahnarlega tímabær hugvekja og þótt fyrr hefði komið. En hversu margir era ekki þeir, jafnvel í flokki Tím- ans sjálfs, sem enn syndga í þessu efni og styðja Nkommún- ista með því á hinn margvísleg- asta hátt? Hver t. d. gerist eins oft sekur um það í seinni tíð og einmitt formaður Fram- sóknarflokksins, að þakka eða kenna kommúnistum um allar þær kjarabætur og réttarbæt- ur, sem verkalýðurinn fær, þó að vitað sé, að langflest það, sem til aukinna réttinda og betra lífs hefir horft fyrir verkalýðinn, hefir verið verk Alþýðuflokksins? Og hverjum er hjálpað með slíkum sögu- U: .i <■> «íðu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.