Alþýðublaðið - 21.03.1944, Page 7

Alþýðublaðið - 21.03.1944, Page 7
% Maðurinn minn og faðir okkar, Sigurgeir Þórðarson, andaðist á Landssptalanum 19. marz s. 1. v Jarðarförin verður auglýst síðar. Sigríður Erlendsdóttir og börn. Jarðarför tCristJáns Sigurðssonar hefst með húskveðju að heimili hins látna, Bergstaðastrœti 28 B., kl 2 e. h., miðvikudaginn 22. marz. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Aðstandendur. Þriðjudagur 21. marz 1944. ^ ii !■■■«■■ m iii iii i—■■ I I 11.11 i i ÍBœrmn í dag.| Næturlæknir er í nótt í Lækna- varðstofunni, sími 5030. NæturvÖrður er í Ingólfsapó- teki. Næturakstur aniiast Bifreiða- stöð íslands, sími 1540. ÚTVARPIÐ: 12.10.—13.00 Hádegisútvarp. 13.00—15.00 Bænda- og hús- mæðravika Búnaðarfélags- ins: Ýmis erindi. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Eistland og Eystra- salt (Knútur Arngrímsson kennari). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Svíta í G-dúr fyrir celló, eftir Joh. Seb. Bach (dr. Edelstein). 21.15 Erindi bænda- og hús- mæðlravikui Búnaðarfélags- ins: Um byggingarefni og byggingamál (Jóhann F. Kristj ánsson arkitekt). 21.40 Hljórpplötur: Norðurlanda- söngvarar. 21.50 Fréttir. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Bjarna Jónssyni, ung- frú Steinvör Fjóla Steingríms- dóttir, Fossvogsbletti 6 og Jóhann- es R. Jóhannesson, Vitastíg 3. Skfðamót á Akorejrri á sunnndag. Frá fréttaritara Alþýðu- 'blaðsins á Akureyri. FYRiRI hluti skíðamóts Ak- ureyrar fór fram við Dauðs mannshóla á sunnudaginn. Keppt var í þremur flokk- um í svigi karla. Keppt var um svigmeistarabikar Akureyrar. Hlutskarpastur varð Magnús Brynjólfsson (K. A.). Fyrstur varð í B-flokki Guðmundur Guð mundsson (K. A.), fyrstur í C- flokki varð Vignir Guðmunds- son (Þór). K. A. vann svigbikar Akureyrar til eignar fyrir bezta fjögurra manna sveit. Skíðamótið heldur áfram næsta sunnudag. Keppt verður í bruni karla, svigi drengja 13— 16 ára, kvennasvigi og göngu karla og unglinga. Hafr. Kemisk hreinsun. - Fafapressun. Áyalt fljótt og vel af hendi leyst. Fatapressun P, W Biérsng. Afgreiðsla Traðarkotssundi 3. Sími 5284. (Tvílyfta íbúðarhúsið). Bióma- og matjurta- fræið er komið. Blómabúðin Garður Garðastræti 2. — Sími 1899. Úlbreiðið AlþýðublaSiS. Skíðamót á Siglufirði. Keppt I göngu á sunnudag. Frá fréttaritara AiLþýðu- blaðsins á Siglufirði. IÞRÓTTARÁÐH) á Siglu- firði hefir efnt til skíða- móts, sem stendur yfir um þess ar mundir. Fer mótið fram við Skíðafell á Saurbæjamesi. Snjór er nú lítill á Siglufirði og hefir það tafið mótið. Á sunnudaginn var keppt í göngu og urðu úrslit þessi: Fyrsti flokkur, 12 km. vanga: 1. Ásgrímur Stefánsson (Skíða- fell), 32.57 min. 2. Jón Þor- steinsson (Skíðafell) 33.47 mín. 3. Jónas Ásgeirsson (Skíða- borg) 34.00 mín. 17—18—19 ára flokkur, sama ganga: 1. Haraldur Pálsson (Skíðafell), 30.32 mín. 2. Val- týr Jónasson (Skíðafell), 35.28 mín. 10—11 ára flokkur, 2 V km. ganga: 1. Örn Norðdal (Skíða- fell), 7.38 mín. 13—14 ára flokkur, 4 km. ganga: 1. Sverrir Pálsson (Skíðafelli) 16.50 mín. Á jörðu var nýr frostsnjór. Hægur skafrenningur var og fauk í slóð. Um næstu helgi verður sennilega kenpt- í stökki og svigi. Um 50 íþróttamenn hafa begar tilkynnt bátt+öku sína í landsmótinu, sem háð verður á Siglufirði um pásk- ana. Viss. 10 500 000 krónur. Meinleg prentvilla slæddist inn í grein Sæmundar Ólafssonar um Dagsbrúnarsamningana á sunnu- daginn. í>ar stóð, að það væru kr. 10 500.00, sem ráðsmennska komirt únista í Dagsbrún hefði fært í vasa íslenzkra og erlendra atvinnurek- enda á einu ári, með því að Dags- brúnarsamningunum var ekki sagt upp ári áður en gert var; — en átti að vera kr. 10 500 000.00 — tíu milljónir og fimm hundruð þúsund — eins og raunar augljóst ér af því, sem á undan var farið. Skfðanót Bvikar. Frh. af 2. síðu. í skíðagöngu a- og b-flokks, urðu úrslit þau, að Björn Blöndal (KR) varð fyrstur, á 1 klst. 20 mín. 20 sek., annar varð Hjörtur Jónsson (KR) á 1 klst. 21 mín. 47 sek. og þriðji Stefán Stefánsson (Á) á 1 klst. 21 mín. 49 sek. Brautin var um 14 km. Skíðastökkskeppnin fór svo fram á sunnudag. Var keppt á stóra pallinum að Kolviðarhóli og er það í fyrsta skipti, sem keppt er á honum. í stökki 17—19 ára urðu úrslitin þessi: Haukur Benediktsson (ÍR), hlaut 208.8 stig. Stökklengdir hans voru 30.5 og 32 metrar. Lárus Guðmundsson (KR), hlaut 201.6 stig. Stökklengdir 29 og 29.5 metrar. Magnús Guð mundsson (SSH), hlaut 200.5 stig. Stökklengdir 28 og 31 metrar. í skíðastökki 20—32 ára a) og b flokki), sigraði Sveinn Sveinsson (ÍR), hlaut 211.7 stig. Stökklengdir 35.5 og 35.5 metrar. Sverrir Runólfsson (ÍR), hlaut 204.8 stig. Stökk- lengdir 32 og 32.5 metrar. Stefán Stefánsson (Á), 'hlaut 198.2 stig. Stökklengdir 29 og 29.5 metrar. Lengstu stökki náði Bjöm Blöndal (KR), 36 metrum, en hann féll í stökkinu. Brunið átti að fara fram eftir hádegið," en vegna hríðarveðurs varð að hætta við það. HSTÐUBI ~Bff> áðatfundnr Náltúru- lækningafélagsins. AÐALFUNÐUR Náttúru- lækningáfélags fslands var í Tjamarcaíé sunnudaginn 19. xnarz s. L Fundir hafa verið 8 á árinu, auk eins útbreiðslufundár og eins skemmtifundar, til þess að minnast 5 ára afmælis félags- ins, sem var í jan. s.l. S.l. suraar var farið í grasa- ferð upp undir Skjaldbreið. Yíir 50 manns tóku þátt í för- inni og öfluðu mikilla grasa. Hagur félagsins nú með miklum blóma. Félagatal- an hefír meira en þrefaldazt á tæpu ári, og telur félagið nú um 780 félaga. Á gengu milli 20 og 30 inn í fé- ! lagið, og daglega bætast við nýir félagsmenn. Félagið hefir gefið út 3 bæk- ur, sem allar mega heita upp- seldar. Ákveðið hefir verið að gefa þá síðustu, „Matur og megin“, út aftur nú þegar. Á fundinum var samþykkt skipulagsskrá* fyrir Hælissióð félagsins. Söfnunarnefnd hefir verið starfandi fyrir sjóðinn, og eru komnar í hann t"'nar 50 þúsund krónur. í stjórn sjóðs- ins og til að annast fjársöínun voru kosin: Frú Guðrún Þ. Björnsd., Pétur Jakobsson fast- eignasali, Frú Fanney Ásgeirs- dóttir og frú Kristjana Carls- son, en formann skipar stjórn félagsins. Félagið mun gangast fyrir því, að gerð verði efnagreining á ýmsum innlendum nytjajurt- um, villtum og ræktuðum, og er lítilsháttar byrjað á því. Sl. sumar gat stjórn félags- ins útvegað félagsmönnun ó- dýrt grænmeti, og væri æski- legt að geta haldið því áfram. Akveðið hefir verið, að Matstofa félagsins taki til starfa í vor. Stjórn félagsins hefir von um, að geta útvegað félags- mönmjm ísienzkar, þurrkaðar dirykkjurtir næsta sumar eða hausí, og til notkunar í staðinn fyrir útlent te eða kaffi. Stjórn félagsins skipa nú: Jónas Kristjánsson, forseti, og meðstjórnendur Björn L. Jóns- son, Hjörtur Hansson, Sigur- jón Pétursson, allir endur- kosnir, og Axel Helgason lög- regluþjón, sem var kosinn í stað f rú Rakelar P. Þorleifs- son, en hún baðst undan endur- kosningu. Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritið: „Ég hef komið hér áður“, í næstsíðasta sinn, ann- að kvöld. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4 í dag. Amerískir ódrengir. Frh. af 3. síðu. Press og blaðið New York Times. Hann reyndist brátt ginnkeyptur fyrir loforðum Þjóðverja og ritaði fyrrver- andi starfsbræðrum sínum opið bréf frá Berlín, þar sem hann lætur í ljós fyrirlitn- ingu sína á lýðræðisskipu- laginu og lýsir yfir því, að þátttaka Bandaríkjanna í styrjöldinni sé uppgjöf fyrir kommúnismanum. MEÐAL ANNARS HEFIR Best þessi komizt svo að orði í útvarpserindum frá Berlín: Ég er þakklátur for- sjóninni fyrir það, að Evrópu og Þýzkalandi vor gefinn maður eins og Adolf Hitler, og ég er líka þakklátur fyrir það, að Þjóðverjar reyndust nægilega skynsamir ti þess að fela honum forsjá málá sinna til þess að geta bjargað Þýzkalandi og Evrópu allri, svo og Ameríku ur klóm bol- sévismans. — Það er nokk- urn veginn augljós hlutur, að kommúnisminn, eins og hanri birtist í Rússlandi og starfs- hættir kommúnista yfirleitt, hæfa ekki Norðurlanda- þjóðunum, né heldur lýðræð isríkjum heimsins yfireitt. En á hinn bóginn er erfitt að skilja menn, sem þakka forsjóninni fyrir „náðargjöf1* slíka sem Adolf Hitler og bófaflokk hans. ANNAR ÞEIRRA MANNA, sem bezt hafá gengið fram í því að vinna á móti þjóð sinni heitir Frederick W. Kalten- bach. Hann er af þýzku bergi brotinn, en fæddur í Iowa í Bandaríkjunum. Þessi maður sagði meðal annars á þessa leið í þýzka útvarpið: Roosevelt hefir orðið vel á- gengt. Honum hefir tekizt að steypa Ameríku úti í styrj öldina, sem hann hefir keppt að um langt skeið. — Má geta nærri, hvar Kaltenbach þessi hefir gengið í skóla í Þýzkalandi síðan styrjöldin hófst. Manni finnst maður heyra rödd Göbbels leggja honum orð í munn. Kaupum tuskur hæsta verði. Búsgagoayionnstofan: Baldursgöfu 30. Joseph Stalin, hinn rússneski (á miðri myndinni) sést á myndinni hér að ofan ganga sér til hressingar fyrir framan bústað rússneska sendiherrans í Teheran í Iran, en þar fór hinn sögulegi fundur þríveldanna Rússlands, Bandaríkjanna og Englands fram. H. H. Arnold hershöfðingi, yfirmaður flughers Bandaríkjanna, sést til vinstri, en Winston Church- ill, forsætisráðherra Breta, er til hægri í einkennisbúningi flugmarskálks. Hann snýr baki að. *

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.