Alþýðublaðið - 21.03.1944, Page 8

Alþýðublaðið - 21.03.1944, Page 8
Al>YQUBLAÆH5> l»riftjodagar 21. «arz 1944. BTJARNARBICSS Yfir Kyrrahafið (Across the Paeific) Spennandi amerískur sjónlekiur. Ilumphrejr Bogart, Mary Astor Sidney Greenstreet Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum innan 16 ára j s. y Fl G VIÐSKIPTAREIKNING UR Einu sinni var góður og gild- ur bóndi, sem lagði það í vana sinn að heita oft á Strandar- kirkju, en þar eð kirkjan varð sjaldan við áheitunum og eins vegna reglusemi í öllum við- skiptum, hélt hann sérstakan reikning við hana og færði til tekna ef hún varð við áheiti, annars til skuldar, ef áheitið brást. Við áramót ár hvert gerði hann upp áheitareikninginn og færði á skattaskýrslu sína: „Útistandandi skuld hjá Strandarkirkju fyrir svikin á- heit kr......“ * * * MÓÐIR Ólafar frá Hlöðum hét Magðalena Tómasdóttir, en ýmsir sögðu hana dóttur Sig- urðar í Katadal. Hún var hag- orð vel, gáfuð og kvenskörung- ur mikill. í æsku vár hún látin gæta barns, en mun hafa þótt starf- ið leiðinlegt. Um það er þessi vísa: Yndisbjarma ég engan finn af þeim grunni skína. Einatt jarmar óþektin(n). Eykur harma mína. Son átti hún, sem hér Job. Þótti hann gott mannsefni og var augasteinn móður sinnar, en fór ungur til Ameríku. Haft er eftir Sigurði föður hans, þeg- ar honum þótti Job ódæll: ■ „Vertu þolinmóður, Job litli, eins og hún móðuir þín segir að hann nafni þinn hafi verið.“ * * * ÞAÐ ER aðeins eitt, sem konan virðist kæra sig um — það er að elska og vera elskuð. Jettie Horlick. stnumi ðrlaganna miönnum, sem Jóni mundi hafa geðjast að. 6. Leiðsögumaðurirm skilaði fei;ðamönnunum tveimur heilu og höldnu inn í aðalherbergi seeluhússins að Arli. Hann minnti á trémann í klæðum úr slitnu leðri. Hann hafði einnig hálseitlabó'lgu, og befði mátt ætla, að það gerði hann illa fær- an til fjallaferða, en iþað virt- ist þó ekki há honum hið minnsta. — Hér sé guð, sagði hann og snaraði af sér vaðsekkn um sínum og vaðsekk yngri ferðamannsins, sem hafði gefizt upp á leiðinni og féll nú ör- magna niður á bekk í horni her- bergisins. Leiðsögumaðurinn hengdi reipið á snaga og reisti exirnar þrjár upp við vegginn hjá exi Kristófers. — Tveir tnæturgestir, sagði hann við gæzlumann sæluhúss- ins. — Ég fer yfir að Alm. Þeir halda áfram til Arlingen í fyrra- málið. Rödd hans lýsti svo mik- illi fyrirlitningu að Kristófer leit upp úr bréfinu, sem hann var að lesa, og kinkaði kolli í hughreyst ingarskyni til fjallgöngumann- anna tveggja. Þeir hímdu á bekknum eins og tveir bögglar, sem leiðsögumaðurinn hefði lagt frá sér. Annar var sver og þyngslalegur. Sá yngri og grennri, sem ekki hafði reynzt fær um að bera vaðsekkinn sinn, var grænn í framan. — Þetta er erfið ferð, ef þið eruð óvanir, sagði Kristófer til að hjálpa þeim til að öðlast sjálfs virðingu sína á nýjan leik. Hann talaði þessa svissnesku þýzku, sem alltaf er fremur bros legt tungumál, en var hálfu gamansamará í munni Kristó- fers en ella. — Erfitt? Alls ekki, svaraði sá digri mikilmennskulega. — 'Það er ekki hægt að bera það saman við Zug Spitze og jafn- vel ekki við jafn auðvelt fjall og Gross-Glockner. Ef • við hefðum lagt af stað í morgun eins og ég ætlaðist til, þá hefði þetta ekki verið neitt. Síðdegis meyrnar jökull- inn auðvitað og sólin gerir manni erfiðara fyrir. Kafið þér nokkru sinni klifið Zug Spitze? Kristófer svaraði ekki en tók að lesa bréfið að nýju. í sér- hverju sæluhúsi hafði maður kynni af svona gorturum. Yngri ferðamaðurinn með græna and- litið sagði skelfdri röddu: — Það var bara þegar ég hrapaði niður, niður — — almáttugur guð — — niður niður------ — Ég hafði hann í reipinu, sggði leiðsögumaðurinn við gæzlumanninn. Hann ávarpaði ferðamennina aldrei beint, hann var svo yfirlætisfullur, þegar þeir áttu hlut að máli. — Skrám aði sig svolítið á höndunum og enninu. — Ég hefði getað farizt. Ég hefði getað molað höfuðið. Þeg ar bergsnösin brast og ég féll niður lengra og lengra, greip mig tilfinning, sem ég mun aldrei gleyma. Aldrei. — Þetta er allt í lagi, Georg, allt í lagi, sagði sá feiti. — Leið sögumaðurinn hefði getað sýnt meiri varúð, það segi ég. Þegar ég kleif Gross-Glockner —• — — Ef hann er svona mikil hetja, hví skyldi hann þá ekki vera í stríðinu? sagði leiðsögu- maðurinn við gæzlumanninn. 'Ferðamennirnir töluðu báðir þýzku með prússneskum hreim. — Ég er þyrstur, sagði sá yngri ákafur. Ég er ákaflega þyrstur. Get ég fengið bjór? — Það væri réttara fyrir yður að bíða ofurlítið, sagði Kristófer, án þess að líta upp úr bréfinu. — Þér kærið yður vafalaust ekki um að f á lungnabólgu. — Tvo bjóra, sagði sá feiti. — Og einn handa leiðsögu- manninum. Samtals þrjá. — Mjólk handa mér, sagði leiðsögumaðurinn og fékk sér sæti á bekknum við hlið Kristó- fers. — Hvenær komst þú hing- að? spurði hann. — Um fjögur-Ieytið. — Þú hefir verið fljótur. —' Frekar, sagði Kristófer. — Ég hefi gaman af að skoða útsýnið um þetta leyti dagsins. Ut um gluggann var víð út- sýn til Vallisalpanna. Háir tind- ar gnæfðu upp úr jökulbreið- unni, sem virtist vera endalaus í húmi kvöldsins. — Hammelin gamli sagði mér, að þú værir farinn, sagði leiðsögumaðurinn. — Já, það er tími til kominn fyrir mig að halda heimleiðis. Leiðsögumaðurinn spýtti út í hornið og þreif drykkjarkönn- una, sem gæzlumaðurinn hafði sett fyrir framan hann og teyg- aði mjólkina. Eitlarnir á hálsi hans hreyfðust upp og niður í hvert skipti, sem 'hann kingdi. Hann þurrkaði af yfirvara- skeggi sínu og setti frá sér mjólkurkönnuna og sagði síð- an: — Okkur þykir öllum mið- ur að þú ferð. En það er eins og þér sögðuð. Nú er tími til kominn fyrir hvern og einn að fara heim til föðurlands síns. Hann hækkaði röddina og bætti við: — Það er nóg af þessum stóryrtu, huglausu dólgum, sem flækjast um í staðinn fyrir að halda sig þar, sem þeim ber. Það voru ekki aðrir í her- berginu en þeir, s'em þegar hef- ir verið getið. Kristófer og leið- sögumaðurinn sátu í einu ’horn- inu og þýzku ferðamennirnir sa nýja mé isSm í SB«ftMLA BSð BB Eiginkonur H if , Kynsféðir koma - hljómlislamanna. kynsióðir fara. (Orshestra Wives) (Forever And a Day) Skemmtileg „músikmynd“ Aðalhlutverk: Ray Milland Charles Laughíon Lynn Bari Ann Rutherford, Carole Laandis Virginia Gilmore, Cesar Romero, BSílSIV' Glenn Miller og hljómsveit hans. . Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ida Lupino Merle Oberon Sýnd kl. 7 og 9. II MORÐ í NEW ORLEANS Preston Foster Albert Dekker. Sýnd kL 5, ÍBönm innan 12 ára fá ekki aðgang tveir í öðru horni. Milli þessara tveggja horna var svo gervöll heimstyrjöldin síðari. — Komdu, við skulum fara út og horfa í sjónaukann, sagði sá feiti við þann græna. — Ég skal skýra fyrir þér útsýnina. Gæzlumaðurinn leit á eftir þeim um leið og þeir fóru út úr dyrunum. — Nazistanjósnarar? sagði hann. — Hvað annað? sagði leið- sögumaðurinn. Þessir náungar eru alls staðar. Ég hefði átt að láta litla bjánann hrapa nokk- ur hundruð metra. Kristófer tók út úr sér píp- una og tróð í hana tóbaki. — Viltu prófa mitt? sagði hann og rétti leiðsögumanninum tóbaks- ílátið, en hann hafði slegið ösk- una úr pípu sinni samtímis. — Þakka boðið, sagði hann og tróð í pípu sína. Á pípu- hausnum var falleg mynd: ung- ur skógarvörður að kyssa MEÐAL BLAMANNA EFTIR PEDERSEN-SEJERBO félaga 'höfðu svo mjög til þurrðar gengið, að þær gátu aðeins enzt í nokkra daga enn. Vatnsbirgðirjiar voru þó mun minni, og þeir áræddu ekki að fá sér nema smásopa, enda þótt þeir liðu lítt bærilegar þrautir af völdum þorstans. En til allrar hamingju féll mikil næturdögg úti á sjónum, og ef þeir höfð- ust við úti á flekanum um nætur, höfðu þeir mjög hresstst að morgni. Á áttunda degi eygðu þeir hæðir og f jöll í vesturátt, og eftir það tók gróðurinn að aukast að nýju. Um hádegi á níunda degi stigu þeir á land á stað nokkrum, þar sem mik- ill jarðgróður var fyrir hendi, og allt benti til þess að vatn myndi að hafa. Nú gafst þeim þess kostur að hvíla sig eftir þrautir þær, sem þeir höfðu orðið að þola af völdum þorsta og svengd- ar. — Nú gátu þeir slökkt þorsta sinn og satt hungur sitt að vild sinni. Og þegar þeir héldu för sinni áfram, óx skógurinn að nýju, og allt var eins og það áður var. Aðeins eitt skorti; skjaldbökumar. Þeir félagar urðu nú að verja mun meiri tíma í það að afla sér nauðsynlegrar fæðu en áður var. En dag nokkurn varð breyting á ferðalagi þeirra. Þeir komu að bjargi, er skagaði út í sjóinn, og þrátt fyr- ir mikið erfiði og endurteknar tilraunr tókst þeim ekki að koma flekanum framhjá því. Alltaf hrepptu þeir mótvind og mótstraum. Það virtist vonlaust> að þeim myndi takast að sigrast á viðnámi bergs þessa. V II A « SKOTLIÐAR: „Þetta er Mar- % a a A auder-flugvél! Sjáðu þetta er dásamlegur fugl.“ FLUGSTJÓRINN: ,,Hver fjár irm er þetta? Þeir bara veifa til okkar.“ ÖRN:: „Þeir hafa enn ekki kom ið auga á fylgdarlið okkar.“ — — En skyndilega fylgdarliðið í ljós! kemur

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.