Alþýðublaðið - 22.03.1944, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 22.03.1944, Qupperneq 2
Miðvikúdágur >22. iíúuf* IS44. ( Nú vantaði ekki roggsemina 1 Opinber réttarrannsókn út af gðml- nm gerðabóknm fnlltrúaráðsins. Kommúnistar vilja ná í gamlar gerðabækur Alpýðuflokks- ins og Einar Arnórsson ú að hjálpa peim til pess! 4in INAR ARNÓRSSON dómsmálaráðherra hefir nýlega -C* fyrirskipað, samkvæmt kröfu kommúnista' opinbera réttarrannsókn út af gömlum fundargerðabókum Fulltrúa- ráðs verkalýðsfélaganna', frá þeim tímum, er það var sam- eiginleg stofmm Alþýðuflokksins og Alþýðusambandsins hér í Reykjavík. Hófst réttarannsókn þessi í gær og var þá kölluð fyrir rétt stjóm Fulltrúaráðsins, eins og hún var skipuð á þeim tíma, er Fulltrúaráðið fór með pólitísk mál Alþýðuflokksins hér í bænum, svo sem ákvarðanir um framboð flokksins til þings og hæjarstjom- <* ® Haraldur Guðmundsson. AðalfandDF Aípýðnílohksfél. Daraldnr Gnðmnnds- son endnrkosinn fortnaðnr. Alþýðuflokksfé- LAG Reykjavíkur hélt aðalfund sinn í fyrra kvöld. Formaður félagsins, Harald- ur Guðmundsson, flutti langt og ýtarlegt erindi um stjórn- málin og stjómmálahorfurnar, en ritari og gjaldkeri gáfu skýrslur um starfsemi félagsins og hag þess. Þá fór fram stjórnarkosning á fundinum, og hlutu kosningu: Haraldur Guðmundsson, for- maður, Helgi Hannesson, Arn- grímur Kristjánsson, Guðmund ur R. Oddsson, Ingimar Jóns- son, Sigurður Jónasson og Ás- geir Torfason. í varastjórn félagsíns voru kosin: Hólmfríður Ingjalds- dóttir, Jón Axel Pétursson og Nikulás Friðriksson. Endurskoðendur voru kosn- ir: Jón Brynjólfsson og Jón Leós. Fundurinn fór mjög vel fram og lýsti áhuga fundarmanna fyrir málefnum flokksins. Bishpi vel fapaS í Hitti að rrsáll fjöSda ís- lenzkra námsmanna f KaSiforníy* T SAN FRANCISCO hefir biskupi íslands, fulltrúa íslenzku ríkisstjómarinnar og íslenzku kirkjunnar, verið veitt ar stórfenglegar móttökur, en fciskupinn hefir.nú þegar áunn- ið þjóð sinni marga vini meðal Bandaríkjamanna. Hin opinbera móttökuvið- höfn fór fram í skrifstofum borgarstjórans, Rogers Lapham, í ráðhúsi San Francisco. Sam- kvæmt uppástungu borgarstjór ið. <Frh. á 7. síðu.) ar. Ragnar Jónsson fulltrúi saka- dómara hefir rannsókn þessa máls með höndum. Kallaði hann fyrir í gær þá Jón Axel Péturs- son, bæjarfulltrúa, Guðgeir Jóns son, forseta Alþýðusambands- ins, Sigurð Ólafsson gjaldkera Sjómannafélagsins, Hallbjörn HaUdórsson prentara, Jónas Guð mundsson, eftirlitsmann bæjar- og sveitarstjórnarmálefna og Runólf Péturssón iðnrekenda. Alþýðublaðið átti í gær stutt samtal við fulltrúa sakadómara að yfirheyrzlunum loknum, en hann varðist allra frétta. Mál þetta er þannig til kó'm- ið, að kommúnistar, sem síðan aðskilnaðurinn milli Alþýðu- flokksins og Alþýðusambands- ins var gerður og hafa náð meiri Muta í Fulltrúaráðinu og stjórn þess í sínar hendur, heimta að fá hinar gömlu fundargerðabæk ur Fulltrúaráðsins í sínar hend- ur, enda þótt að þær séu gerða- bækur Aliþýðuflokksins frá þeim tíma og fjalla að mestu um póli tískar ákvarðanir hans. — En með því að þeir hafa ekki getað sölsað þessar gerðabækur und- ir sig, hafa þeir fengið Einar Arnórsson til þess að ganga í málið og fyrirskipa opinbera réttarannsókn á því, hvar bæk- urnar séu niðurkomnar. — M& segja að Einar Arnórsson hafi sýnt meiri röggsemi í að fyrir- skipa réttarrannsókn til hjálpar kommúnistum í þessum fjar- stæða málatilbúningi þeirra, heldur enn í því að leiða í ljós sannleikann um Þormóðsslysið, og gera þær ráðstafanir út af niðurstöðum sjódómsins í því máli, sem öll þjóðin hefir lengi beðið eftir. Norðmenn efna til skiða- stökkméts á snnnndaglnn. ©g bjóða fslenzkiam skíðastðkk^ mðnniim að prejrta wlð s%. "jl/í IKILL og skemmtilegur * viðburður í skíða- og íþróttalífi okkar Reykvíkinga verður á sunnudaginn kemur. Normannslaget og norskir hermenn, sem hér dvelja hafa ákveðið að éfna til skíðastökk móts að Kolviðarhóli á sunnu daginn. : Jafnframt hafa þeir ákveðið, að bjóða íslenzkum skíðastökks mönnum til að þreyta við sig á mótinu — og munu þeir á- reiðanlega fagna því boði. Alþýðublaðið sneri sér í gær til Andresen ritara við norsku sendisveitina hér og spurði hann um þetta: „Jú, þetta er ákveðið — en veðrið ræður nú — eins og allt- af áður. Ef veður verður vont, verður mótið að farast fyrir.“ — Hversu margir þátttak- endur verða af hálfu Norð- manna? „Oft hafa hér verið margir og góðir skíðamenn í bænum, en nú eru þeir ekki eins margir. Þátttakendur af okkar hálfu verða 15, allir hermenn, röskir og ágætir piltar — en, án þess að ég vilji gera lítið úr kunn- áttu þeirra, þá vil ég segja það, að við Norðmenn eigum betri garpa í skíðaíþróttinni.“ — Og þið hafið boðið ís- lenzkum stökkmönnum? „Já, er við snerum okkur til formanns skíðadeildar íþrótta- félags Reykjavíkur og báðum um leyfi til að nota hinn góða stökkpall þess — og hann tók þeirri beiðni ákaflega vel — báðum við hann að koma boð- um okkar til skíðamannanna, sem hann lofaði.“ Það er ekki ólíklegt, að f jöl- mennt verði við Kolviðarhól á sunnudaginn. Mótið á að hefj- ast kl. 12 á hádegi, en þátttak- endurnir verða kallaðir upp kl. 11.30. öJafSr tll msiÉ8l® ílis berklasjðliIlBp. Þessar gjafir hafa borist síð- ustu daga: Starfsfólk Sambands ísl. sam- vinnufélaga kr. 2.950.00, Verzl- unin Olýmpía 157.00, Prjónastof an Malín, starfsfólk 305.00, Karlakórinn Ernir, Rvík, 1.000.00, Ónefndur, afh. Morgun blaðinu, 10.00, Starfsfólk Lands bankans, 1.350.00, Safnað af Böðvari Grímssyni Hafnarfirði 4.375.00, Kona, afh. af Morgun- blaðinu, 50.00 R. og Kr., 100.00, Starfsfólk Skóiðjunnar, 150.00, Þormóður Eyjólfsson, ræðism. Frh. á 7. <áðu Samvinnufélagsbátairnir ó ísafirði. Stlórnmála- oa fræðslnrlt Alpýðnflokksins. AlÞýðuhreyllngln og ísafjðrðnr. Eftir Hannibai Valdimarsson skólastjóra FJÓRÐA bókin 1 stjóm- mála- og fræðsluritaút- gáfu Alþýðuflokksins er kom- in út. Heitir hún „Alþýðu- hreyfingin og ísafjörður“ og er skrifuð af Hannibal Valdi marssyni skólastjóra á ísa- firði. Er rit þetta í sama broti og hin þrjú stjórnmála- og fræðslu rit Alþýðuflokksins, 68 blaðsíð- ur að stærð og prýtt miklum fjölda mynda frá ísafirði, er lýsa landsháttum þar, bygging- um, framkvæmdum og atvinnu- lífi. Ritið fjallar, eins og nafnið bendir til um samtök verkalýðs ins í „Rauða bænum“ og bar- áttu þeirra fyrir bættri andlegri og efnalegri afkomu alþýðunn- ar og vexti og viðgangi bæjar- félagsins. Er þróuninni á ísafirði fylgt af mikilli skarpskyggni gegnum árin, skýrt frá þeim fyrirtækjum sem risið hafa upp í skjóli alþýðusamtakanna og fyrir atbeina þeirra og sýnt fram á hvaða þýðingu þau hafa haft og hafa fyrir verkalýðinn og bæjarfélagið. Nær þessi saga Hannibals Valdimarssonar frá því í febrýar 1916, er ísfirskir sjómenn bundust fyrst samtok- um og stofnuðu „Hásetafélag ísfirðinga“ og til dagsins í dag. Er þessi saga stórfróðleg fyrir alla þá, sem hafa löngun til að fyilgjast með og kynna sér sögu og starfsaðferðir íslenskrar verkalýðssamtaka til skamms tíma. í formála fyrir þessu riti sínu segir Hannibal Valdimarsson: „Hvernig sem á því kann að standa, hefir ísafjörður dregizt mjög inn í þjóðmálaumræður síðari áratuga, og það hefi ég sannfærzt um af eigin reynd, að hvar sem er á landinu, jafnt sunnanlands sem norðan — aust a.n lands sem vestan, erú ttietm sólgnir í að heyra um Ísafjöí'ð,, hvernig þar s'ó ástatt í verkalýðs málum, atvinnutnálum, verzlun armálum; hvaða leiðir þar hafi verið farnar í fátækramálum og bæjarmálum almennt o. s. frv., o. s. frv. Það er eins og menn búist hvarvetna við, 'að allt hljóti að vera að meira eða minna leyti öðru vísi á ísafirði en nokkurs staðar á byggðu bóli. Hér skal ekkert farið út í það, að skýra af hverju þessi al- menni ísafjarðar-áhugi lands- manna sé sprottinn, en vafalaust eigum við ísfirðingar þar mikið Morgunblaðinu að þakka. í þessari grein verður minnzt á nokkur ísfirzk fyrirtæki, sem alþýðan hefir skapað með sam- takamætti sínum, og þannig rak inn rauði þráðurinn í þeirri sögu, sem segir frá, hvernig Isa fjörður varð þess heiðurs að- njótandi að verða um land allt þekktur undir nafninu Rauði bærinn.“ Breirtmgar ð loboa- artlia sðlsbúða I snmar. Sl. 7 á föstnðöpm og U. 12 á \T ERZLUNARMENN hafa ** nýlega samþykkt á fundi í félagi sínu að ganga ,að samkomulagstilboði sér- greinaverzlana um breyting- ar á lokunartíma sölubúða frá því sem áður hefir verið. Verzlanir í eigu meðlima í Félagi kjötkaupmanna eru þó undanskildar samkomulaginu. Samkvæmt samkomulagi þessu, verður sölubúðum lok- að á föstudögum kl. 19, í stað kl. 20, yfir sumarmánuðina og þeim verður lokað á laugardög- 1 um kl. 12 en var áður lokað I kl. 13. '■ Þetta mál hefur verið rætt alllengi undanfarið af verzlun- armönnum. Hafa verzlunar- menn að vísu ekki fengið allt það fram, sem þeir vildu, en þeir hafa unnið 2 tíma við þetta samkomulag. Að sjálfsögðu þarf það ekki að verða til neinna óþæginda fyrir fólk, þó að búðum sé lokað fyrr á föstudagskvöldum og á laugardögum en verið hef- ur undanfarin sumur. Fólk venst mjög fljótt hinum nýja lokunartíma. Oorgiriáitíiri lýslr efíir vIífiBts. EIR, sem eftir kl. 9 aí kvöldí þess 25. nóvembei mánaðar s. I. hafa haft tal af eða vita um ferðir Páls sálugí Jónssonar skipstjóra á m. s Hilmi Is. 39,eru vinsamlegí beðnir að snúa sér til skrif stofu borgardómara' í Arnar hvoli. Hallgrímssókn. Föstumessa í Austurbæjarckól- anum í kvöld kl. 8.15.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.