Alþýðublaðið - 22.03.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.03.1944, Blaðsíða 7
MiSvikndagm* 22j > man 11944. AL8>TPU81"0»P I "varðstofunni, sími 5030. Næturvörður :ér í Ingólfsapó- teki. Næturakstur annast Litla bíl- srtöðin, sími 1380. ÚTVARPIÐ: 13.00—15.00 Bænda- og hús- mæðravika Búnaðarfélags- ins. Ýmis erindi. 19.25 Hljómplötur: Söngvar úr óperum. Æ0.30 F östumessa í Hallgríms- sókn, séra Sigurbjörn Ein- arsson. Sl.1’5 I .völdvaka: a) Upplestur úr l iateyjarbók (Sigurður Nor t al prófessor). b) Kvæði kvöldvökunnar. c) íslenzk söhglög (plötur). Föstumcssa i fríkirkjnnni i kvöld kl. 8.15. Sjötugur er í dag Guðm. G. Guðmundsson, Klapp- arstíg 9. Xeikfélag Reykjavíkur sýnir leikritið „Ég hef kómið liér áður“, í næstsíðasta sinn kl. S í kvöld. — Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Happdrætti K. R. Það verður enginn frestur á drætti í happdrætti Knattspymu- félags Reykjavíkur. Dregið verð- mr næstkomandi þriðjudag 28. þ. an. — og ekki degi seinna. Hefir sala á happdrættismiðum þá stað- ið í 3 mánuði og gengið ágætlega. En betur má ef duga skal, og er því heitið á alla góða drengi og !konur, sem nokkurs meta líkam- lega heilbrigði sem ófrávíkjan- legt skilyrið fyrir heilbrigði á and lega sviðinu, að kaupa miða þessa ■elzta knattspyrnufélags bæjarins — og hver veit, nema eftir sé það aiúmerið, sem upp kann að koma þegar dregið verður. — Það yrði ekki alveg ónýtt að færa frúnni jþessa 3 ófáanlegu, en ómissandi hluti: Kæliskáp, þvottavél og strauvél núna um mánaðamótin í stað kvittana fyrir útsvari, tekju- og eignarskatti eða einhverju því- líku. GJAFIR TIL VINNUHEIMIL- ISINS: Frh. af 2. síðu. Siglufirði, 1.000.00, Bernhard Petersen, stórkaupm., 1.000.00, Guðný Þ. Guðjónsdóttir, Berg- fstr. 3, 1.000.00, Safnað af Páli Sigurðssyni, presti, Rolungavík, 1.725.00. Rauðar, grænar, bláar, hvít- 1 ar, svartar, silfraðar, koprað- ar og gylltar. H. Tofl. Skólavörðustíg 5. Sími 1035. 5 ' Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja til hádegis á norgun. „ESJA<á Austur um land til Bakka- fjarðar í vikulokin. Flutn- ingi á liafnir milli Djúpa- vogs og Bakkafjarðar veitt móttaka á morgun meðan rúmleyfir. Pantaðir farseðl- ar óskast sóttir á morgun. Biskupi vel fagnað Frh. af 2. síðu. ans var farið í smáferðalag um Giant Redwood-skóginn, sem er í nágrenni borgarinnar. En trén í skógi þessum eru svo risavaxin, að gerð hafa verið göng fj’-rir bifreiðar i gegnum stofna þeirra. Er viðhöfninni í ráðhúsinu var lokið, höfðu fréttaritarar blaða og útvarps tal áf biskupi. Fréttaritararnir vildu einkum fræðast um framfarir á sviði menningar- og félagsmála á ís- landi, og ræddi biskupinn lengi um þau málefni. Hann minntist á höggmyndasmiðinn Einar Jónsson, en verk hans eru vel kunn í Bandaríkjunum, og hann skýrði kerfi það, sern ís- lenzka ríkisstjórnin starfaði eftir við úthlutun styrkja til listamanna, rithöfunda og tón- skálda. Um þrjújeytið ávarpaði bisk upinn The Commonwealth Club of California, en það er félag forustumanna á sviði félags- og verzlunarmála. Meðal áheyr- andanna var major general John Marston, yfirmaður Kyrrahafsdeildar landgöngu- liðs Bandaríkjanna, en Marston stjórnaði liði því, sem gekk hér á land, 7. júlí 1941. Er biskup- inn hafði lokið ávarpi sínu, tók Marston til máls, hann bað biskupinn að flytja íslenzku þjóðinni þakklæti sitt fyrir vinsemd hennar í garð ame- rískra hermanna, sem dvalizt hafa á íslandi. Að kvöldi fyrsta dagsins, sem 'biskupinn dvaldist í Kaliforníu, komu 23 íslenzkir námsmenn saman á heimili séra S. Octa- vius Thorlákssonar, til þess að fagna biskupi. Séra Thorláks- son (sonur Niels Steingrims Thorlákssonar frá Stóru Tjörn- um í Ljósavatnsskarði) aðstoð- aði við stofnun félags íslenzkra námsmanna í Kaliforníu fyrir ári síðan, og hann bauð félags- mönnum að hafa afnot af heim- ili sínu sem fundarstað. • Hér á eftir fara nöfn náms- fólksins, sem biskupinn hitti á heimili séra Thorlákssonar: Einar Kvaran, forseti félags- ins, Kristjana Eggertsdóttir, Kristín HalldórscÍóttir, Einar Eyfells, Anna Óláfsdóttir, Ásta Lóa Bjarnadóttir, Iðunn Ey- lands, Sigríður Valgeirsdottir, Grímur Tromberg, Bragi Frey- móðsson, Kistján Karlsson, Har aldur Kröyer og kona hans, Ragnheiður, Aðalsteinn Sig- urðsson, Jóhann Hamiesson, Ólafur Thorarensen, Þórarinn Reykdal, Kolbrún Jónsdóttir, Helga Tryggva, Gunnar Sig- urðsson og kona hans, Elinborg Þórarinsson. Gunnar er á för- um til St. Louis Missouri, en þar mun hann stunda nám við flugskólann Parks College. Gunnar mun leggja stund á stjórnarstörf viðvíkjandi flug- samöngum. Enn fremur var Sturla Ein- arsson, prófessor í stjörnnu- fræði við Kaliforníu-háskólann og ráðunautur íslenzkra náms- manna við háskólann, við- staddur. Ratrnir Fiitna. Frh. af 3. síðu. við setulið Þjóðverja. Finn- ar vita, hvað borgarastyrjöld er, og það er því skiljanlegt, að þeir fari sér varlega í þessum efnum. ÞAÐ ER ÁREIÐANLEGT, að braut Finna í náinni framtíð verður þyrnum stráð, hvern- ig svo sem ófriðurinn fer. Þeir eiga erfiða göngu fyrir höndum. Allir þeir, sem norrænni samvinnu unna, hljóta að óska þess, að Finnland hætti allri samvinnu við Þjóðverja. En jafnframt má og óska þess, að þeir verði ekki fyrir þungum búsifjum af hálfu Rússa, enda má minnast þess, þegar rætt er um erfiða afstöðu Finna, að það voru Rússar, sem upphaflega réð- ust á þá, en ekki öfugt, hvað Bifreiðaeigehdiir! Bif reiðasi jórar l Látið okkur smyrja, hreinsa óg bóna bifreiðar yðar. Getum eftir nokkra daga sótt og skilað bifreiðum til þeirra, sem þess óska, eftir sam- komulagi. Laugavegi 168. — Sími 5347. í Kaupþingsalnum í kvöld kl. 8,30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörl. 2. Önnur mál. STJÓRNIN aukna dýrtíð og hækkandi vísitölu, fæst Aiþýðublað- ið enn fyrir hið lága verð, 6 krónur á mánuði í Reykjavík og nágrenni. Gerisf áskrifendur. Sémi 4906 eg 4900. Bezt sð augtýsa s Atþýiublaðinu. svo sem kommúnistarnir segja um það mál. Finnar hafa sýnt það, að þeir eru nbrræn menningarþjóð, tengdir öðrum Norðurlanda- þjóðum traustum böndum. Þeir eru smáþjóð, sem á það skilið að fá að lifa í friði, bssði fyrir ásælni Rússa og Þjóðverja. Fornir og nýír Pýramidar. Hér að ofan gefur að líta hina góðu, gömlu og traustu egypzku pyramida, en allt í kringum þá hafa verið reist tjöld hermanna 20. aldarinnar. Myndin er tekin frá Mena-húsinu í utjaðri Cairo-horgar, meðan hinn frægi fundur átti sér sjálfsagður dvalarstaðar þjóð- glæsilegasta hótelið í Cairo og þótt víðar væri leitað, enda mjög sótt af ferðamönnum og sjálfsagður dvalarstaður þjóðhöfðingja og stjórnmálamanna þegar leið þeirra liggur um Cairo.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.