Alþýðublaðið - 06.04.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.04.1944, Blaðsíða 8
* TPUgL>,D^ HmmtndagDi 6. aprfl 1944 5<!P/ L00</ THE B0V5, REALLY MI55ED U5/THE WHOLE FIELD 19 COMIN’ TO GIVE U5 A REGEPTION/ VVHEW / AND THAT’S -f THAT, BOVS/ J-- DA- IAQA {Tre glada tokar) NYJA bio Vordagar við GAMLA Blð B sýnir á annan í páskum: BAMBI Bráðskemmtileg sænsk gamanmynd. Elof Anrle .. ..... ' ... * .4 Níls Proppe John Botvid Sýnd 2 páskadag kl. 3, 5, 7 og 9. HAPPIÐ Ejtirfarandi vísa, sem höf- undurinn hefir sent „Heyrt og séð“ til birtingar, er ort af því tilefni, að einn morguninn, þeg- ar Helgi Hjörvar kom á fætur, var stærðar lúða fyirr utan dyrnar hjá honum, merkt „Helgi Hjör“ og var Óli í Fitjakoti sendandinn: s Fyrr en Hjörvar fór á löpp flestir sváfu í roti. Að honum bárust óvænt höpp frá Óla í Fitjakoti. Jónas frá Grjótheimi. "" V-- ■ v * TIL LESENDANNA Sendið skrítlur, skopsögur, lausavísur og spakmæli til birt- ingar hér í dálkinum. „Heyrt og Séð“ þiggur allt slíkt efni með þakklæti. * * * BIBLÍUHANDRIT Bókasafnið í Vatikaninu er eitt hið stærsta bókasafn í heimi. Þar eru um 260.000 bæk- ur og 30.000 handrit. Dýrmæt- asta handritið er biblíuhandrit- ið Corex Vaticanus frá því um 350 e. K. Það er 759 bókfells- blöð, hver síða þrídálkuð og 42 línur í hverjum dálki. Handrit- ið var lengi óaðgengilegt, unz Tischendorf gaf það út 1876. Seinna kom kaþólsk útgáfa af því, en það var fyrst á árunum 1889—1890, sem það varð að fullu aðgengilegt öllum vísinda- mönnum, því að þá var það allt Ijósprentað. * * * ÉG hefi ekki trú á þeim mönnum, sem láta það bíða dauða síns að hjálpa öðrum með peningum sínum. Georg Eastman. forrngi, þá.ætti hann þó að taka á móti refsingu sinni án þess að blikna. — Hann gerir það. Hann vill þola sína refsingu. En ég vil ekki gera það og Mikael vill ekki heldur gera það. — Ég er óánægður með Mikael, ef hann setur sig upp á móti þessu. Ég hefi reitt mig á, að'hann myndi flytja með sér nokkuð af heimspeki okkar til Bandaríkjanna. Þar bíður mikill vettvangur þýzkra Ame- ríkumanna eins og hans. En ég sé, að hann á mikið ólært enn. Þetta er fyrsla lexian, og það er bara betra, ef hún særir haxm. Sú hugmynd hans að fela sig bak við svuntuna þína og senda þig til að betla um vægð fellur mér ekki í geð. Svo að þetta er það, sem þú vildir gera úr Mikael, hugsaði ég, og mér kólnaði af angist. Útsendara fyrir nazista! — Hlustaðu nú á mig, Hell- muth. Þú talar um að leita skjóls bak við kvenmanns- svuntu —- — sagði ég. — Þú kannt að vera mikill maður, maður, sem ber að óttast og dá. En í mínum augum ertu alltaf pilturinn, sem ég varð að fela fyrir lögreglunni, þegar þú hafðir komið þér í vandræði. Manstu eftir stóru, bláu svunt- unni, sem ég notaði í Einsiedel? Og hvað þú varst sárfættur? Og hve hræddur? Mér er þvert um geð að minna þig á, að ég hjálp- aði þér, þegar þú varst í slæmri klípu, en þú neyðir mig til þess. Mér er óljúft að innheimta gaml ar skuldir, og ég mundi ekki gera það vegna mín sjálfrar, jafnvel ekki vegna Mikaels. En það er vegna Hans Streit, og ég segi þér, að þú verður að gera eitthvað fyrir hann, hvort sem þú ert fylgjandi undantekning- um e^a ekki. Ég gerði undan- teknirigu, þegar þú áttir hlut að máli, og það var alveg jafn and- stætt mínum meginreglum og hugmyndum eins og þetta kann að vera gegn þínum. Ég veit ekki, hvað Hellmuth hugsaði um þelta, því að á and- liti hans urðu engin skapbrigði greind. Helzt mátti ráða af svip hans einhvers konar hægláta forvitni, eins og hann vildi segja: Þú ert skrýtinn fugl, Maria frænka; þú æðir beina leið í gin ljónsins. — Við skulum ekki verða til- finningasöm um of, sagði hann, og lét talið falla um þetta efni, þegar hér var komið, I stað þess hóf hann þegar mák um listir, hina nýju, þýzku list, sem var sígild í fegurð sinni, sagði hann. Hann ráðlagði mér að fara á á- kveðna sýningu, náði í vagn handa mér ,og kvaddi mig bros- andi, þegar ég ók af stað. * i Afskipti Hellmuth af máfinu búnir að lenda. Nú skulum við sannarlega taka vel á móti þeim“. HANK: „Sjáið flugstjóri, strák- arnir hafa sannarlega saknað okkar. Þeir eru bara allir á harða hlaupum til þess að fagna okkur“. (Springtime in the Rockies) Dans og söngvamynd í eðli- legum litum, Aðalhlutverk: Betty Grable John Payne Carmen Miaranda Cesar Bomero Harry James og hljómsveit hans. Sýnd 2 páskadag kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. enni hans og hendur heitt og þurrt, og þegar ég að lokum lét hann mæla sig, var hitinn 37,6. Það var ekki mikill hiti, én ekki heldur heilbrigt. Þetta var hit- inn, sem Manfred Halban hafði haft lengst af. Svona er þá kom ið, hugsaði ég. Litli skýhnoðr- inn úti við sjóndeildarhring Mikaels var nú orðinn að svörtu og þungbúnu skýi, sem byrgði alla útsýn, en það var óreglu- legt og óformað, eins og ský eru ávallt. Morguninn eftir hafði Mikael eðlilegan líkamshita. Hann fór meira að segja á fæt- Litskreytt teiknimynd gerð af snillingnum WALT DISNEY eftir skáldsögu Felix Saltens. Sýnd á annan í páskum: kl. 3, 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3. IAðgöngumiðar seldir sam- dægurs frá kl. 11 f. h. ur, át morgunverð og fékk sér göngu. Hann hitti Önnu-Lísu og fór í stutta heimsókn til Hans. Að þessu loknu var hann glað- ur og reifur. Þetta er ekkert. Ég er bara úr jafnvægi, sagði ég við sjálfa mig. Um kvöldið var hitinn 37,8, og ég lá vakandi alla nóttina og hugsaði. Nei, hann hafði ekki neinn hósta. Það er æsingin, hugsaði ég. Það er ofvænið og biðin og óttinn um Hans Streit. Af smánarlegu hugleysi frestaði ég því dag eftir dag að fara með piltinn til læknis. komu heldur seint, því að taug- ar Hans Streit höfðu gersam- lega bilað. Hann missti vald á sér og skaut sig. Honum fórst það illa úr hendi eins og jafnan er rauninn um þá menn, sem raunverulega fýsir ekki að deyja. Kúlan var tekin úr vinstra lunga hans og læknarn- ir töldu líkurnar fyrir því, að hann myndi halda lífi, fimmtíu á móti fimmtíu. En þessi hara-kiri hans, ásamt afskipt- um Hellmuth, virtust hafa haft talsverð áhrif. Yfirlýsing var gefin um það, að ef Hans Streit hélai lífi mundi hann verða settur á ný í hina virðulegu stöðu sína í hernum. Anna-Lísa kom til að segja Mikael frá þessu, og frú Streit skrifaði mér bréf til að tjá mér þakkir sín- ar og virðingu. Það var bersýni- legt, að á okkur lagði ljóma af Hellmuth og við vorum ekki lengur skoðuð sem úrhrök. Nú þurftum við ekki annað en bíða nokkrar vikur til að sjá, hvort Hans næði sér eða ekki. Ég var næstum því undrandi yfir því, að við skyldum hafa sloppið ó- meidd og ósködduð til þessa vegna amerísku vegabréfanna okkar. Ég hringdi. til Jóns og talaði við haim í þrjár mínútur, óskaði honum gleðilegra jóla og tjáði honum, að við mundum dveljast í Þýzkalandi enn um hríð, en ég byggist við að hafa Mikael heim með mér. Ég var miður mín af söknuði eftir New York, eftir Jóni og ýmsu öðru, eins og til dæmis eldhúsinu mínu, ísskápnum og Columbus- hr ingleikahúsinu. Það er engum vafa undirorp- ið, að þessar vikur, sem liðu í angist og bið, fyrst eftir dómi herréttarins yfir Hans Streit og síðan eftir því, hvor lífið eða dauðinn myndi bera hærri hlut í baráttunni um hann, hafa flýtt fyrir hámarkinu í sjúkdómi Mikaels. Sjóndepra hans, sem hafði ágerzt hægum skrefum, tók nú risaskref í áttina til hins verra. Þegar hann dvaldist ekki á sjúkrahúsinu og beið þess, að honum yrði leyfður aðgang- ur að sjúkrastofu Hans Streit, lá hann í rúmi sínu, órakaður og ógreiddur, sneri sér til veggj ar og hafði gluggana byrgða. Hann tók við timaritum og bók- um, sem ég færði honum, en hann las ekki í þeim. — Þær eru svo heimskulegar sagði hann. — Og auk þess syfjar mig bara af því að lesa. En hann svaf ekki. Hann lá bara í eins konar móki dag og nótt. Á fárra klukkustunda fresti reis hann á fætur og skrúfaði frá vatninu í baðherberginu. — Hvað er að þér, Mikael? spurði ég. Og hann svaraði: — Ég var að fá mér heitt steypibað. Það er kalt, er það ekki? Þrátt fyrir það var MEÐAL BLAMANNA EFTIIÍ PEDEKSEN-SEJEEBO / þekktu þjóðflokk hans og hvíta föður. Þeir félagar höfðu þó gefið þessum orðum hans lítinn gaum þá stundina. En þegar blökkumennirnir voru famir, sagði hann þeim alla ferðasöguna, og það sem mestu máli skipti í sambandi við hana, var það að Talvoarnir höfðu skýrt honum frá því, að á ferðum sínum inn í landið hefðu þeir komizt í kynni við þjóðflokk, er hefði skýrt þeim frá hvítum manni, sem hefði tekið sér bólfestu meðah þeirra ásamt börnum sínum, og blökkumennirnir nefndu hinn mikla föour. — Það er hann! Kaliano var svo sem ekki í neinum vafa. — Þetta getur enginn annar verið en hann, fullyrti hann, er þeir félagar hreyfðu andmælum. Kaliano var svo glaður yfir þessu, að hann dansaði eins og barn kringum kofa þeirra, svo að þeir félagar fengu varla varizt brosi. — Nú eigum við um tvær leiðir að velja, mælti Wilson. — Annað hvort reynum við að ná til byggða siðaðra manna með því að fylgja ströndinni, eða við leggjum á eyðimörk- ina. Við getum vissulega vænzt þess, að vinir okkar muni veita okkur aðstoð sína eftir föngum. En þar sem lengra reynist til Geraldon en ég bjóst við, og við mégum vænta þess, að þjóðflokkar, sem við þekkjum ekkert til, verði á leið okkar, tel ég ráðlegast, að við leggjum á eyðimörkina. Þeir félagar hófust nú handa um að undirbúa ferð sína sem bezt. Það reið mjög á því að vera sem bezt úr garði gerðvir áður en lagt væri upp í ferðalag sem þetta'. éa/mm/?a THEVVE LANDED/C’MON, ] FELLAS/ LET’S GIVE 'EM A J .Má 7 REAL WELCOME/ )—' j111 ♦•XXC A SS3 & ÖRN: „Jæja, drengir. Þá er þessu lokið!“ Á VELLINUM: „Nú eru þeir B TJARNARBlðSS Nkkaleg þrenning

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.