Alþýðublaðið - 18.04.1944, Page 8

Alþýðublaðið - 18.04.1944, Page 8
jtmmtíNSL í strauml ðrlaganna BB riARNARBttSS Mánudag kL 5, 7 og 9. Lilla kirkjuroftan (Fröken Kyrkrátta) Bráðskemmtileg sænsk gamanmynd. Margnerite Viby Edvin Adolphson SJÁ, HVE ILLAN ENDA . . . Raunaleg lok á ástarævintýri nokkru hafa vakið umtal mik- ið í Berlín. Rexhauser heitir maður, ritstjóri í Berlín, all- nafnkunnur og hatursmaður mikill jafnaðarstefnunnar. í des emher s. I. strauk hann til Sviss með fylgikonu sinni, er raunar var kona annars ritstjóra. Þau áttu litlum vinaatlotum að fagna þegar þangað kom, og allt var þeim andstætt. Þegar þau komu til Bernet Oberland voru þau orðin leið á lífinu og að kvöldi dags fóru þau á afvikinn stað úti á fjöllunum, tóku bæði svefnlyf og ætluðu að deyja saman í faðmlögum. En um morguninn röknuðu þau bæði iúr rotinu — menn bar að og þau voru flutt í næstu manna- híbýli. En nú kom það í Ijós, að bæði hafði kalið á fótum í frostinu um nóttina og drfep hljóp brátt í fæturna. Þau voru þá flutt í sjúkrahús og þar voru báðir fætumir teknir af þeim hvoru fyrir sig. (Vísir 1914). * * * ÞÓ að kamelljónið sé aðeins sjö þumlungar á lengd getur það veitt flugu, sem er í 12 þuml. fjarlægð, án þess að hreyfa sig úr stað. Það veiðir hana með tungunni, sem er með límhnúð á endanum. * * * VELDU þér ekki aðra sem eiginkonu en dóttur góðrar móður. * * * HEIMSKAN er helzta lífs- björg lögfræðingsins. (Dr. x). komu veggir herbergisins míns aftur í ljós, og ég hverf á ný á fund raunveruleikans. Stóru, þýzku koddarnir undir vöng- um mínum voru votir, og það var af þeim daufur ilmur af stroknu líni. En friður og djúp kyrrð hélzt með mér. Ég heyrði kirkjuklukkuna slá tvö högg og féll að því búnu í svefn Það hafði snjóað um nóttina og í morgunsárinu voru göturn ar huldar hvítum snæfeldi. Öll hljóð voru þögnuð og trén stóðu hreyfingarlaus undir byrði sinni, nema þegar ein- staka grein teygði úr sér og losaði sig við snjóinn sem féll niður og þyrlaðist upp. Það var myrkt af nótt enn og götu- sópararnir voru ekki komnir ý vettvang til að sópa snjónum saman í hrúgur. Göturnar voru auðar, hvítar og svartar, líkt og negativ ljósmynda- plata. Það var logn og hin sér- stæða kyrrð vetrarmorgunsins, þegar nýfallinn snjór hylur jörðina. Meðan við þrömmuð- um gegnum snæviþaktar göt- umar, rifjuðust þessir morgnar upp fyrir mér frá verunni í Einsiedel, þegar ég var að brjótast gegnum snjóinn heim- anað frá okkur og til hónda- bæjarins að Gabel, og hvað það hafði verið hlýtt og nota- legt að koma inn í fjósið, þeg- ar ég kom eftir mjólkinni. — Heldurðu ekki, að það sé skemmtilegt í Einsiedel á degi eins og þessum? sagði Mikael, og ég brosti. Hvenær sem við vorum í návist hvors annars J um nokkra hríð, tóku hugsanir okkar sömu stefnu. — Jú, þar er fallegt, nema ef því hefir verið breytt í fanga búðir. — Hver sagði þér það? spurði Mikael skjótlega. — Einhver, sem hefir verið þar. Flóttamaður. Gamall vin- ur minn. Það var raunar Shani Kern. Þeir sköðuðu hann á hægra eyra, en það er annað en gaman fyrir hann, þar eð hann er tónskáld, sagði ég, og svo varð stundarþögn. — Ég skal bera skíðin þín, sagði Mikael, eins og hann vildi með persónulegri góðvild bæta upp ranglætið, sem nazist arnir frömdu. Þegar allt kemur til alls, þá er það hið bezta, sem hægt er að segja um okkur mennina, að við höfum takmarkalausa hæfileika til að vera hamingju söm mitt í óhamingjunni. Þessi dagur var okkar og við gerð um allt, sem í okkar valdi stóð til að hafa sem mesta ánægju af honum. Þetta var ekki hinn skuggalegi gærdagur, né heldur hinn kvíðvænlegi morgundag- ur. Þetta var nútíminn, og nú- tíminn var ánægjulegur þrungin fjöri og fyndni. Þetta hófst með sjóðhedtri flóaðri mjólk, sem við drukkum í litlu kaffistofunni andspænis járnbrautarstöðinni, og ánægjan óx því meir, sem á daginn leið. Lestin var troð- fúll af kátu og frjálslegu fólki, sem þyrsti í snjóinn og fjalla- loftið. Það var hálfgerð fuggu- lykt af gömlu, bláu skíðafötun- um mínum, því að ég hafði ekki komið í þau síðan Mikael fór frá Ameríku. Ég gróf hökuna niður í kragann og lét hrjúft efnið nuggast við húðina. Ég var hamingjusöm yfir því að vera nú aftur að fara á skíði með drengnum mínum. Ein- hver lék á munnhörpu og stúlka hafði gítar. Von bráðar voru allir farnir að syngja. Við sátum þétt saman á hörð- um trébekkjunum og góður fé- lagsandi ríkti í hópnum. Það voru sungnar þessar heimsku- legu og einskisverðu vísur,, sem skíðafólk um allan heim syngur. Og um stund var hægt að gleyma því, að maður var staddur í ríki, þar sem rang- snúinn þjóðernistilfinning réði ríkjum. Á lítilli stöð fórum við af lestinni og stigum upp í vagn, sem beið okkar þar. Síðan var haldið áfram lengra upp á við. Vegurinn gegnum skóginn hafði verið hreinsaður og á báðar hendur honum stóðu tré þakinn snjó. Þau hölluðust á- fram eins og þau væru að virða okkur fyrir sér. Við sáum nú til háfjallanna, sem bar við morgunhimininn í tíginbor- inni ró. — Þú ættir að líta til baka, éður en við beygjum, sagði Mikael. — Er ekki þetta þorp líkt leikfangsþorpunum hjá Eichheimer, héðan að sjá? Ég leit niður dalinn, þar sem húsa- þökin bar við hæðimar. Bænda býlin líktust hvort öðru. Húsa- garðurinn var þakinn snjó. Að- eins á einum stað í hverjum húsagarði gat að líta dökkan blett. Það var mykjuhaugurinn því að mykjan bræddi af sér snjóinn. Reykinn frá reykháf- unum lagði upp í tært morgun- loftið. Meðan ég var enn að virða fyrir mér þorpið skaut ein- hverju upp' í huga minn, sem krafðist athygli. — Hvað sagð- irðu, að þetta þorp héti? spurði ég Mikael. — Alpendorf, svaraði haann. — Hvers vegna spyrðu að því? — Ég veit það ekki. Það Þriðjudagnr 18. apríl 1944. B8S NYJA Blð SSB Vordagar við Dans og söngvamynd í eSli- legum litum. Aðalhlutverk: Betty Grable Jehn Payne Carmen Miaranda Sýnd kl. 9. Keppinautar á leikvelli („It Happened in Flatbush") Carole Landis LLoyd Nolan. Sýnd kl. 5 og 7. hljómaði kunnuglega, svaraði ég- — Hvað er um að vera? Sástu vofu? spurði Mikael. Þú ert orðinn of skarpur og skiln- ingsgóður, Milky minn litli, hugsaði ég. Mér brá talsvert, þegar ég þekkti aftur veginn, sem ég hafði farið eftir með Walter Brandt, daginn, sem haann fór í stríðið. Sólin var komin upp þegar SaCAMLA BIO B Tvíburasyslur (Two-Faced Woman) GRETA GARBO Melvyn Dongias. Sýnd kl. 7 og 9 MaSurinn sem mlssti vnEnnBð (Street of Chance). Burgess Meredith, Claire Trevor. Sýnd kl. 5. við náðum til áfangastaðarins, og það var biturt þarna uppi. Við stöppuðum niður fótunum til að hlýja okkur, meðan við litum eftir því, að bílstjórinn tæki skíðin okkar ofan af þaki vagnsins og aðgreindi þau. Sól- in varpaði margvíslegum lit- brigðum á snjóinn, eins og hirðulaus málari skyldi hafa helt þar niður litunum sínum. En gamla Paradísarkráin hafði orðið að víkja fyrir nýju hóteli. MEÐAL BLAMANNA EFTIR PEDERSEN-SEJERBO XIV. Þeir gengu upp fjallið. Þeir félagar gengu hægt og sóttist gangan erfiðlega, enda höfðu þeir þungar byrgðar að bera. Þeir gerðu sér þó allt far um það að halda hópinn. Þeir urðu að nema staðar öðru hverju til þess að hvíla sig, og þó var engu líkara en byrgðarnar yrðu sífellt þyngri. Þetta hafði þeim fundizt á hverjum degi upp á síðkastið, en þó var raunin sú, að þær urðu sífellt léttari sem gaf að skilja. Talvoamir höfðu forustuna, en Kaliano rak lestina'. Enda þótt byrgði hans væri léttust, var hann þó auðsýnilega þreyttastur þeirra félaga, enda illa fær til slíkrar vinnu em þessarar. Þó kvartaði hann ekki né kveinkaði sér, og þegar félagar hans spurðu hann, hvort hann væri kominn að niðurlotum, lét hann sér nægja að brosa til þeirra, svo að skein í tennur hans. Þaðan, sem þeir voru nú staddir, var ágætt útsýni. En þeir höfðu engan tíma til þess að dást að náttúrufegurðinni. Bara halda áfram! En eftir skamma stund hljóta þeir að taka sér nokkra hvíld og þá er hægt að gefa útsýninu nokk- urn gaum. En -hvað gekk eiginlega að Talvounum? Páll gaf þessu fyrstur gætur þeirra félaga og vakti at- hygli Wilsons á því. W YNDA- S AlS A OFFURSTINN: „Það er ágætt að þið eruð komin mr. Denny. í nafni allra yfirmanna og undirmanna hér, býð ég ykk- ur öll hjartanlega velkomin. Þér getið ekki ímyndað yður hvað leikara- og skemmti- flokkar þessir eru hermönn- unum okkar mikils verði.“ Mr. DENNY: „Það gleður okk- ur að geta hjálpað svolítið til.“ OFFURSTINN: „Þetta er al- veg eins og að fá sérstaka sendingu að heiman. Skemmt anir ykkar skapa nýtt and- rúmsloft, þær fá hermennina til að hætta að hugsa um erfið leika dagsins í dag og óviss- una um framtíðina." LIÐSFORINGI (hefur náð í eina blómarósina og fer nú að útskýra fyrir henni „.... Og þegar búið er að festa skrúfurnar er vélin sett af stað, þá hitnar boltinn og skapar þrýsting, sem síðan drífur stóra vísirinn, sem loks

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.