Alþýðublaðið - 27.04.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.04.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.20 Útvarpshlj ómBveit- in: Þór. GuSraundss. 20.50 Prá útl. Axel Thor- steinsson. 21.15 Spumingar og svör um íslenzkt mál. Bjöm Sigfússon. XXV. árgangur. Fimmtudagur 27. apríl 1944. 92. tbl. 5. síðan flytur í dag athyglisverða grein um viðureign þýzks kafbáts og amerísks tund- urspillis úti á Atlantshafi. I. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í þvöld kl. 9. — Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. ÖlvuSum mönnum bsmnaður aðgangur. , Hlfómsveit Öskars Cortez Téngistafélagió „I álögum rr ? óperetta í 4 þáttum. ^ Höfundar: Sigurður Þórðarson og Dagfinnur Sveinbjörnsson. | Sýning í kvöld kl. 8. ^ðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 2. Næsta sýning annað kvöld kl. 8. Sala að þeirri sýningu hefst kl. 4. ■ f! .7} ........ .W'.,:.:í‘T-í. Betri bók er varla hægt að velja til fermingargjafa en þessar: Guð er oss hæli og sfyrkur Eftir séra Friðrik Friðriksson. ,\ Vormaður Noregs Ævisaga Hans Nielsen Hauge, eftir Jabob B. Bull. Þessar bækur fást énn hjá flestum bóksölum. Bókagerðin LILJA Kvenfélag Alþýðuflokksins Bazar verður opnaður í Góðtemplarahúsinu á morgun föstudag, kl. 3 stundvíslega. Mikið af góðum og nauðsynlegum munum. NEFNDIN Yörubifreið Chevrolet model 1934, 2 toima í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 9141 kl. 1(1—12 f. h. næstu daga. Bókin sem vekur mesia eftirleki, heiiir Alll er lerlugum færl Fæsi hiá næsla bóksala - Verð kr. 15 $ 1 $ * s \ s s s s s i SEL SKELJASAND eins og að undanfömu. Sími 2395 Grettisgötu 58 A Nýkomið: Prjónasilki, undirföt og satin náttföt. H. TofL Skólavörðustíg 5. Sími 1035. BAIOVI N JÓNSSON VSSTUROÖTU tr SÍM1 554S HÉaAesoÖMBLÖGMABtM! — tNNHBIMTA FASetSNASAIkA — VeHBBRÉFASALA Jón Sigurðsson. forseti Þeir, sem vilja eignast fallega, steypta veggmynd ívangamynd) af Jóni Sigurðssyni, forseta, gjöri svo / vel og snúi sér til tfPensibins", Laugavegi 4, er gefur allar nánari upplýsingar. Myndin er þar til sýnis. St. FREYJA nr. 218. Fundur í kvöld kl. 8,3Ö í G. T.-húsinu niðri. Endurupptaka Inntaka Kosning embættismanna Spilakvöld. Þeir, sem enn eiga óskilað happdrættismiðum eru áminnt- ir um að gjöra það tafarlaust. Æðstitemplar St. FRÓN. Sumax-fagnaður. Fundurinn í Templarahöll- inni á Fríkirkjuvegi 11 hefst í kvöld (fimmtudag) kl. 8 (ekki 8M>). — Upptaka nýrra félaga. Skemmtiatriði: 1. Iir. Ludvig C. Magnússon, skrifstofustjóri: Ávarp. 2. Frk. Guðrún Símonardóttir: Ein- söngur. 3. Hr. Jónas Sveinsson, læknir: Erindi. 4. Hr. F. Weisshappel: Einleikur á píanó 5. Hr. Valur Gíslason, leikari: Sjálfvalið efni. Að loknum fundi og þessum skemmtiatriðum, verður haldið til Templarahússins í Templara sundi, þar heldur áf'ram sum- arfagnaður stúkunnar og hefj- ast samtímis (um kl. 11) þessi skemmtiatriði: 1. Kaffisamdrykkja í leftsal hússins. 2. Dans í stóra salnum. Allir templarar velkomnir. Ungmennafélag Reykjavíkur heldur gestamót í Góðtemplarahúsinu annað kvöld 28. þ. m. — hefst kl. 8,30. Skemmtiatriði verða Kórsöngur — ræður (stuttar) Björn Sigrússon, magister, Þorsteinn Jósefsson, rithöfundur, Jón Helgason, blaðamaður, Guðmundur G. Hagalín, rithöfundur. DANS. Hljómsveit hússins leikur. Aðgöngumiðar fást í verzluninni Gróttu, Laugavegi 19 og við innganginn eftir kl. 7 annað kvöld. Stjómiu. STÚLKUR vantar í eldhúsið á Kleppsspítalanum, sem fyrst. Uppl. í skrifstofu rkissptalanna, Fiskifélagshúsinu. Alhogið að láta hreinsa sumarfalnað yðar í tæka tíð Laugaveg 7. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.