Alþýðublaðið - 04.05.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.05.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.20 Útvarpsbljórasveitin (Þórarinn Gu8- mundsson stjómar). 20.50 Frá útlöndum (Björn Franzson). 21.15 Spumingar og svör við íslenzkt mál (Bjöm Sigfússon). (tyri*ntU*tð XXV. árgangur. Fimmtudagur 4. maí 1944 97. tölublað. 5. síðan flytur í dag mjög fróðlega grein um jafnaðarmanna- stjórnina á Nýja Sjálandl, sem nú er búin að vera við völd í 9 ér. íslandslýsing samliðarsaga Á Blaðamennirnir segja okkur sögu líðandi stundar. Árni Öla hefir manna lengst stund- að blaðamensku hér á landi og á hinum langa starfsferli sínum hefir hann ferðast um nær allt fsland. í bók sinni „Landið er fagurt og frítt segir Árni Óla okkur frá mörgum markverðustu viðburðum síðustu þrjátíu ára, jafnframt því sem hann kynnir okkur með heillandi ferðalýs ingum ýmsa fegurstu hletti fslands. Frá fyrstu kvikmyndatöku á íslandi (Borgarættin). Sem sýnishom af efni bókarinnar má nefna þessa kalfa: Á aitHað hundrað lYiyndÍr frá ÖllUm landS- Fyrsti kvikmyndaleiðangur á íslandi. fjÓrðungUm prýða bólcína. Fyrsta farþegaflugið milli Rvíkur og Akureyrar. Álög á Steinum. Elsti kirkjugarður í kristnum sið. Einsetumaður í Svínadal. Á æskustöðvum Matthíasar. Á tófugreni. U íslenzk gestrisna. Grímseyingar. Fyxsta ísl. farþegaflugvélin. BÓKFELLSÚTGÁFAN H.F. ^.'■saaRji Fjalakötturinn Állt í lagir lagsi Sýning í kvöld kl. 8. UPPSELT. Mótorvélamaður Vanur móturvélamaður óskast nú þegar. Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjömssonar Skúlatúni 6. Sími 5752. Þelta er sumarbókin 1944 I. K. Dansleikur Fimmtudaginn kl. 9. Gömlu og nýju dansamir. Aðgönguimðar frá klukkan 6. Súni 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Hljómsveit Óskars Cortez Tónlisiarfélagið rr „I áiögum óperetta í 4 þáttum. Sýning annað kvöld kL 8. Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4—7. AUGLÝSID í ALÞÝÐUBLAÐINU Reminglon skrifstofuritvél í ágætu standi til sölu. HÉÐINSHÖFÐI H.F, Aðalstræti 6 B. Sími 4958. Barnasokkar allar stærðir. Kven-silki- og ísgamssokkar. H. TOFT. Skólavörðust. 5. Sími 1035. Samkeppni um lag við ættjarðarljóð Þjóðhátíðarnefnd lýðveldisstofnunar á ís- landi hefir ákveðið að efna til samkeppni með- al tónskálda þjóðarinnar rnn lag við hátíðar- ljóð þau er verðlaun hlutu í ljóðasamkeppninni. Heitið er 5000 króna verðlaunum fyrir lag, er telst þess maklegt. Þeir, sem taka vilja þátt í samkeppninni vitji ljóðanna á skrifstofu Alþingis næstu daga. Frestur til þess að skila lagi er ákveðinn til 1. júní n. k. kl. 12 á hádegi, og skal ljóðunum skilað á skrifstofu nefndarinnar í Alþingis- húsinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.