Alþýðublaðið - 17.05.1944, Page 8

Alþýðublaðið - 17.05.1944, Page 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 17. maí 1944. •« STJARNARBfOSa Víkingar vega um ótlu I Aðalhlutverk: PAUL MUNI Sýnd kl. 7 og 9. Jacaré meinvætlur frumskóganna Sýndkl. 3. VEIÐIMENNSKA. Englendingur við veiðivatn í Ameríku: „Er góð veiði í hessu vatni?“ Maður á staðnum: „Svo er, lagsi“. Englendingurinn: „Hvaða teg undir veiðast hér?“ M. á st.: ,Allar tegundir, lagsi/ Englendingurinn: „Hvað var hahn þungur, stærsti fiskurinn, sem þér veidduð hér á allri æfi yðar?“ M. á st.: „Ja — við erxim nú ekki vanir því að taka með okk ur neinar lyftivélar, þó að við fáum okkur í soðið, og ég er heiðarlegur maður og kæri mig ekki um að vera að tiltaka ncina þyngd, en það sá á fjöruborðinu, þegar ég dró hann upp úr.“ • * * SOF Í FRIÐI — ÞAÐ ER SAGT, að einu sinni hafi gamall og góður biskup legið vakandi í rúmi sínu og hylt sér andvaka, áhyggjufull- ur vegna máttar hins illa í heiminum. Þá fannst honum hann heyra Drottin segja við sig: „Far þú að sofa, biskup minn. Ég skal vaka það, sem eftir er næturinnar.“ * * * ÞAÐ, SEM SKILUR mennina kannske mest frá dýrunum, er löngun þeirra til þess að taka inn lyf. Sir W. Oster. • • • TIL LESENDANNA SENDIÐ „Heyrt og séð“ skrítlur o. fl. til birtingar hér í dálkinum. • * • GÖMUL AUGLÝSING: RÚM TIL SÖLU í Mjóstræti hjá konu, sem hægt er að táka í sundur!“ 'þeirra, en ég get ekki látið það afskiptalaúst, þegar góðir vinir eins og Klara og — og Renate haifa komizt í vafudræði, eða er það ihægt. — Ég býst ekki við, að þú getir það, svaraði Jón ánægju- lega. Ég hafði nokkrar áhyggjur af því, að drengurinn minn skyldi vera farinn að ala ást í brjósti strax aftur. Klara klædd ist í rauða kroiss einkennisbún- ing, sem hún hafði átt síðan á stríðsiárunum, og Mikael virt- ist vera viðl'íka eftirvæntingar- fullur eins og leikari, sem er um það bil að stíga inn á leilc- sviðið, líkt og Manfred Hal- bán, þegar hann átti að fara að leika í störum hlutvefkum. Klara hafði fengið leyfi til að koma til Bandaríkjanna sem gestur. Vegabréf hennar og þetta leyfi greiddi för henn- ar yfir landamærin. En þeg- ar ég leit á vegabréfið henn- ar, komlst ég að raun um, að hún hét ekki Klara Balbi. Sam- kvæmt vegabréfinu var nafn hennar ungfrú Przestapinsky. Aðeins gamia Austurríki gat lagt þegnurn sínum á herðar að bera slík nöfn. En vegabréfið, þar sem Klara var nefnd þessu fjarstæðukennda nafni, kom að góðu haldi, og nú var hún kom- in til Prag heilu og höldnu. í handitöskunníi minni hafði ég símskeyti frá Mikael, sem tjáði þessi góðu tíðindi. Jón hafði sjálfur tekizt á hendur að koma Florian Rieger úr landi. Hann hafði haft tals- verðan viðibúnað í þvú skyni. Þrír af piltunum höfðu verið kvaddir til að taka þátt í þessu með honum. Þeir áttu að gera þetta sakleysiislegt og trufia at- hygld landamæravarðanna, ef nauðsyn kynni að krefja. Þetta fylgdarlið ábti að benda til þpss, að Flori væri aðeins einn af þessum háværu og kærulausu , erlendu kaupsýslUmönnum. Þessi réð höfðu verið ráðin að næturlagi í heriberginu okkar. Jón’ hafði útvarpið opið alla nóttina. Þjónarnir voru önnum ' kafnir við að reiða fram drykki og báru í staðinn úr býtum á- litlegar upphæðir í þjórfé. Spilaborðið stóð á miðju gólifi og piltarnir sungu Sweet Ad- eline klukkan fjögur um morg- uninn. Þeir höguðu sér í hví- vetna eins og fólk ímyndaði sér að ríkir Ameríkumenn gerðu, voru háværir og létu mikið á sér bera. Hið nýja yfirskegg Flori haffði verið rakað af og stór, amerísk homspangargler- augu sett á hann. Eina vegaibréf ið, sem Jóni hafði tekizt að afla og til greina kom að nota, var amerískt. Aðeins Ameríkumenn virtust vera tilleiðanlegir til þeirrar ævintýramennsku að rísa gegn vilja yffirvaldanna. Mifcael hafði eytt mörgum klukkustundum til að kenna Flori að segja á ensku „ég skil ekki þýzku,“ með sómasamieg- um Brooklyn-framburði, því að eigandi vegabréfsins, Jake Con- ley, var frá Brooklyn. Nú voru þeir á leiðinni með járnbraut- arleS't, allir fimm, en þeir gátu ekki verið komnir til landamær- anna enn. Tfminn sniglaðist á- fram og hugur minn var bund- iftn við Jón og Florian Rieger. Mér fannst ég næstum því sjá þá í jlárnforautarvagninium, þar sem þeir væru að spila brigde við forúna pappakassann hans Jóns. Þeir myndu biðja um mik- ið af drykkjarföngum og .vera svo háværir, að enginn gæti veitt því athygli, hve Jake Con- ley væri þögull. Ég 'hafði áhyggj ur af því, að FHbri myndi brégð- ast bogalistin í þessu hlutverki. —- Svaraðu ekki, ef þú verður óvarpaður á þýzku. Troddu bóm ufl í eyrun, svo að þú heyrir sem minnst. Og í guðsbænum snúðu þér ekki við, þó að ein- hver kalli þitt rétta nafn. Hafðu ekki hanzka. Ýttu hattinum svo Ilítið lengra afftur, svona. Láttu sem þú sér sofandi, drukkinn eða eitthvað. Þú varst í stríðinu, var það efcki? Þá heffirðu ein- hvem tímann komizt í hann krappann en sloppið þó. Ailt í lagi. Þetta er stríð. Gættu bín foara vel, drengur. Flori virtist kikna undir öll- um þeirn góðu ráðum, sem hon- um voru ráðin. Hann var dufob- aður upp ný föt.og honurn var fengin ferðataska, er bar merki skipsins, sem talið var, að hann hefði komið á yffir Atlantshaffið. Tas'kan var svo fylit af amerísk- um skyrtum og nærfötum og öðrum ffarangri, sem eðlilegt þótti að hann heffði meðtferðis. Þeir höfðu látið honum í té am- eriískt armbandsúr og pakka af amerískum blöðum til að bera undir hendinni. Og þeir höfðu jaffnvel munað eftir að stinga nokkrum sendibréfum með utanláskrift Jake Conley í brjóst vasa hans, ásamt veski Jake, sem í var mynd aff frú Conley og tveimur börnum þeirra hjóna. En þrátt fyrir allt þetta foöffðu þeir áhyggjur. — Hann foeffir aldrei tekið þátt 1 knatt- spyrnu, sögðu þeir. — Ef hann gætir siín ekki ákaflega vel, er allt unnið fyrir gýg. Ég gerði mér í hugarlund, að Jón hefði sterkasta tilhneigingu til að I gefa Flori sterkan skammt af svefnlyffi, áður en þeir legðu upp eða slá hann í not og drasla hon- um meðvitundarlausum yfir landamærin. Er mér varð hugs- að til alls þess, er fyrir gæti fcomið, var mér heldur ekki rótt innanbrjóists. Ef ég heíðji haft gullkroíss eins og Renate, myndi ég áreiðanlega grípa um hann í þögulli bæn, eins cg Renate gerði milii þess sem hún neydd- jfíÍBB.# •i&ai'&íú NYJA BIO Heillastjörnur. „Thank Your Lucky Stars“ Dans og söngvamynd, með Eddie Cantor Joan Leslie Bette Davis og m. fl. Sýning kl. 4, 6,30 og 9 DuEarfullu morðin (TIME TO KILL) Bönnuð. börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5. ist til ac spú i bréípokann. Flngvéjia kom á áfángastað klukkan nvi unr kvöitiið. Það wra bú zt við eslijmi me'> karl.-iéiir. ina klukkan fjögur, en hún kom ekki fyrr en klukkan sex. Ég minnist þessara klukkustunda mjög óljóst, líkt og fyrstu stund anna éftir uppiskurð, þegar á- hriff svefnlýfflsiins eru að fjara brott. Það rigndi, þegar við kom um. Mikael lá í rúminu með hita, en hann var næstum því S GAMLA Blð a a Kötturinn (CAT PEOPLE) Spennandi og dular- full mynd. SIMONE SIMON KENT SMITH TOM CONWAY Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Lífvörðurinn (LADY BODYGUARD) Anne Shirley Eddie Albert Sýnd kl. 5. í otf góðu skapi. Kliara hafði far- ið út. Sennilega hafði hún enga eirð í sér til að halda lcyrru fyr- ir* Renate lék hjiúkrunarkonu um stund, en þegar kirkjuklukk- unum var hringt, skrapp hún í kirkju til að biðjast fyrir. Mikæl sofnaði, og Klara kom ekki atftur. Hvað nú, hugsaði ég og hryllti við hinni lön-gu bið, sem við áttum fyrir höndum. Guð, sem hafðd gert þó nokkur kraítaverk mín vegna til þessa MEÐAL BLÁMANNA EFTIR PEDEBSEN-SEJERBO — Við látum eitt yfir alla ganga, mælti Páll með mynd- ugleik. — Það skal aldrei verða, að við yfirgefum þig. Loks gerði Kaliano það að tillögu sinni, að hann yrði eftir hjá Wilson, en Páll og Hjáimar héldu áfram förinni ásamt Búatýru, unz þau fyndu aðsetursstað þjóðflokks hans og fengju hjálp. Þeir félagar efuðust engan veginn um einlægni og trú- mennsku blökkumannsins né það, að hann myndi gæta fé- laga þeirra eins vel og þeir sjálfir. En eigi að síður luku þeir Páll og Hjálmar upp einum munni um það, að þeir myndu aldrei yfirgefa stað þennan nema Wilson væri í för með þeim. Það varð því úr, að Búatýra skyldi fara ein og leita uppi samlanda sína. í helli í klettinum, þar sem var sæmileg forsæla. þrátt fyrir hinn brennandi sólarhita, sem úti var, lá Wilson í ó- ráðí,þungt haldinn af hitasótt. Vinir hans gátu eigi betur séð en hann væri svo að segja í andaslitrunum. - Kaliano hafði lagt leið sína út á sléttuna, og þar hafði honum auðnazt að leggja pokadýr að velli. Þegar hann hafði fært björg þessa heim í hellinn, var tilreidd hin gimilegasta máltíð úr kjötinu. Málsverðurinn veitti þeim Páli og Hjálm- ari aukinn þrótt, en þó fór því fjarri, að þeir nytu hans eins og skyldi, vegna þess að Wilson fékkst ekki einu sinni til þess að líta við matnum, Þrem dögum eftir brottför Búatýru sáust nokkrir dökk- ir dílar úti á sléttunni, er hreyfðust í áttina til staðar þess 1YNDA* 8AGA Á FLUGVELLINUM: „AUir tilfoúnir, skipið ykkur í fylk- ingu. Þetta verður regluleg orrusta. Gætið ylckar því vel. Skilurðu?" ÖRN: „Em allar byissur í lagi?“ FLUGMAÐUR: „Já, hlaðnar og athugaðar að fuíllu. ÖRN: „Haffið tframfoyssumar í orrustufæm standi. Ég vil ekki aðeins láta skjóta á mig, foeidur verðið þið að haga ykk ur eins og í fullkominni orr- 'Ustu við óvini.“ KATA (kemur): Öm, farðu ekki. Ég verð að fá að talia við þig!“

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.