Alþýðublaðið - 20.05.1944, Qupperneq 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Laugardagur 26. maí 1944.
STMRNARBlðSS
Viðsjárverðar konur
(Dangerous Blondes)
Bráðskemmtilegur amerískur
sakamála- og gamanleikur.
Allyn Joslyn
Evelyn Keyes
Edmund Lowe
John Huhbard
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð fyrir börn ingri en
12 ára.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Jacaré meinvæilur
frumskóganna
Sýnd kl. 3 og 5
í sSraumi ðrlaganna
SELSV ARARORRUSTA.
Eftirfarandi exindi urðu til
eftir að fregnir bárust af við-
ureign Péturs Hoffmanns við
soldátana:
Harkalega hurðir skók
her um dimma nóttu.
Upp þá Pétur eoci tók
að honum margir sóttu.
Kappans ekki kjarkur brást.
Kaus hann strax að verjast.
Aldrei fyrr í Selsvör sást
svoddan hetja berjast.
Axar greiddi höggin hann.
Hugur fylgdi og kraftur.
Blaði og skalla beita kann,
bæði fram og aftur.
Þegar Pétur brandi brá,
bragna þynntist flokkur.
Blóði drifinn, benjum frá
byltist margur skrokkur.
* * *
SÆTTI EKKI TÍÐINDUM.
Fyrir nokkrum árum voru
tveir af stórefnamönnum bæj-
aarins að gifta saman börn sín.
Fólk var að stinga saman nefj-
um á götunni og skeggræða um
brúðkaupið. Var ekki fjarri því,
að sumir öfunduðust yfir ham-
ingju ungu hjónanna, sem voru
nú orðin tengiliður milli þess-
ara tveggja auðmanna.
Sigga gamla B. bar þar að,
sem fólk var að tala um gift-
inguna en fannst lítið til um t
þennan viðburð og segir glott-
andi:
„Þetta er svo sem ekki nýtt,
að þau búi saman, tíkallinn og
krónan.“
ég hefi nokkru sinni heyrt:
,í*ökk, herra Conley/ Og ihvað
hieMurðu að sivo hafi gerzt? Þeg
ar við vorum rétt sloppnir inn
í lesitina, skýtur þessum manni
upp aftur. Og án þess að líta
á Rieger segir hann hátt og
snjallt: ,Góða ferð, herra Rieger
barón ofg hoillartíka framtáð!1
Skrýtið fólk, landar þínir. En
ég get sagt 'þér, að ég var ó-
styrkur í hnjáliðunum. . . .
Ég horfði á vindling Jóns
hreyfast upp að munni hans,
og hann varp þungt öndinni. —
Og hvað annað koim fyrir?
spurði ég.
— Hvað annað? Já, það var
dálítið annað, sem var jafnvel
enn hræðilegra. Þegar við vor-
um komnir yfir landamærin,
skipuðum við okkur í einskonar
biðröð tl að fá aðgang að snyrti-
herbergi karlmanna eftir alla
eftinvæntinguna. Og meðan við
biðum, þreif þessi náungi, Ri-
eger, hönd mána og kyssti hana.
Aiveg einis og barnið þarna áð-
an. Það er það grólbölvaðasta,
sem fyrir mig 'hefir komið á
lífsleiðinni. Karlmaður að kyssa
hönd mma. Drottinn minn góð-
ur, það var eins og fimm hundr
uð brekkusniglar væri að skráða
upp í ermina mína -------
— Jæja, þú bjargaðir nú lífi
hans, gleymdu því ekki, Jón,
vinur minn, sagði ég og hló í
myrkrinu. — Synir Auisturríkis
eru aldir upp í þeim sið af mæðr
um sínum að kyssa á hendur.
Dætur Auisturríkis líka —
svona------.
Ég kyssti á hönd Jóns í myrkr
inu, og ég unni honum svo mjög
að á þessari stund gleymdi ég
Mikael og augum hans.
Þegar við vorum að neyta
morgunverðar í herbergi mínu
morgundnn eftir, kom lítill,
feitlaginn maður og spurði eft-
ir Florian Rieger. Fyrst var
drepið á dyr og inn kom þessi
maður, í stað þjónsins, sem við
höfðum átt von á.
— Mér þykir leitt, að valda
ónæði svona sneanma dags, sagði
hann. — En ég kem í þýðingar-
miklum erindagerðum. Hefi ég
þá ánægju að ræða við Florian
Rieger barón? spurði hann og
sneri sér að Flori.
Jón skildi 'hann ekki, þvá að
maðurinn talaði þýzku. KJara
ýtti við Flori undir borðinu til
að áminna hann um að koma
ekki upp um sig.
— Þetta er mitt herbergi.
Yður skjátlasf víst, sagði ég í
skyndi og setti frlá mér boll-
ann minn. — Þetta er eigin-
maður minn, herra Sprague, og
vinur hans, herra Conley, sem
ekki skilur þýzku. Þér verðið
að tala við mig og skýra mér
frá, hverá þér óskið:
— Ég tflyt yður orðsendingu
frá móður yðar, herra barón,
hélt feiti maðurinn láfram —
án þess að hirða hið minnsta
um ándmiæli mín og sneri máli
sinu einvörðungu til Flori. Það
varð augnabliksiþögn. Renate
missti niður skeiðina sána. Hún
hafði verið að taka skurnið af
linsoðnu eggi fyrir Mikael.
— Móðir yðar, barónsfrú Alo-
isia Rieger, sem foýr í Villa
Tannenruh í Thaya, sagði mað-
urinn og dró uonlslag upp úr
brjóstvasa sánum. — Eg hefi fyr
irrnæli um áð færa yður þetta
bréf tfrá henni. Óskið þér eftir
að lesa það? Jæja, mér er á-
nægja að desa það fyrir yður.
Litli, feiti maðurinn tók upp
gleraugu, kom þeim fyrir á nef-
inu á sér og tók bréfið úr urrt-
slaginu, sem ekki var lokað.
— Kæri sonur, las hann á-
herzlulaust. — Ég hefi verið
handtekin og ég verð höfð d
haldi, þangað til þú ert aftur
kominn til Vínanborgar. Viltu
gera svo vel og koma tafarlaust
og bjarga Mfi hinnar óhamingju
slömu móður þinnar. '
Hann lagði bréfið á borðið
fyrir framan Flori, milli smjörs
ins og lávaxtamauksins. — Þér
þekkið rithönd móður yðar?
spurði hann mjúkur d máli. —
Flori las bréfið, leit upp og las
það aftur, og braut því næst
saman munnþurkuna sína með
fjarhuga tilburðum.
— Flori — — sagði Klara.
Mikael sat stífur í stólnum og
hin litla hönd Renate hvdldi d
hendi hans. Hún japlaði á flétt-
ingunum sínum, en hún hvorki
grét né æpti. Jón ýtti stólnum
sínum aftur á bak og stóð upp.
— Hvað er eiginlega á seiði?
sagði hann.
— Ég veiti yður tíu minútna
frest til að taka ákvörðun yðar,
herra barón sagði litli maður-
inn alúðlega. — Það bdða tveir
menn úti tfyrir til að fylgjast
með yður á heimleiðinni, ef þér
ákvarðið að fara heim. Þér skilj
ið, að við foeitum ekki ofibeldi
Etf þér hverfið heimleiðis aftur
gerið þér það algerlega af tfús-
uim og tfrjálsum vilja. Er frún-
um ísaima, þó að ég reyki?
Hann hveikti sér í vindlingi
og sýndi þá fáguðu hóttvísi að
ganga út að glugganum og lézt
hortfa út um bann.
— Klara? sagði Flori.
— Já, kæri-------- svaraði hún
og hortfði fást á hann milli von-
ar og ótta.
— Þú skilur, að ég get ekki
ýfirgefið móður mína d höndum
þeirra?
— Já, Flori.
— Þú fyrirgefur mér, ef ég
fer aftur?
'Klara kinkaði kolli.
— Þú myndir ekki óska eft-
ir mér við slíku verði, eða mynd
ir þú gera það?
— Auðvitað ekki, Flori.
— Ég viissi það, sagði hann.
— Renate?
ISSéSí NYJA BIO
8AMLA BIO
Vörðurinn viÖ Rín 1 ! Seinheppni
(„Watch on the Rhine,,) fréttaritarinn
BETTE ÐAVID PAUL LUKAS (They Got Me Covered)
Bönnuð foörnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. Spennandd og sprenghlægileg / 5 gamanmynd. BOB HOPE
4 Barnasýning kJ. 2. DGROTHY LAMOUR '
Söngvaeyjan BETTY GRABLE og Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
VICTOR MATURE Sala hefst kl. 11
— Já, paibbi.,
— Hvað myndir þú gera í mín
um sporum?
— Það sama, pabbi.
— Þú ætiar að annast um
Klöru? Viltu loía þvd?
— Já, pafofoi. Og ég ætla að
biðja fyrir þér. Þú verður bráð-
um frjáls maður aftur.
— Visisulega, barn. Klara —
hún er þitt barn héðan í frá.
Þú ætlar að ala hana upp á þá
lund, tsem ég myndi foafa gert?
— Ég vil fana með þér sagði
Kllara — Marion mun annast
um Renate.
— Forðist ália viðkvsemni,
sagði Flori, vesalings Flori, sem
var viðkvæmasta manneskja,
er ég hefi nokkru sinni haft
kynni af. — Við verðum að líta
á þetta frá sjónanmiði skynsem-
innar. Ef þú ferð með mér, ger-
ir það mér margfalt erfiðara
fyrir. Meðan þú ert frjáls, kann
að vera, að þér auðnizt að gera
MEÐAL BLAMANNA
EFTIR PEDERSEN-SEJERBO
' I
— hafði allt frá því að samvistir þeirra félaga hófust verið
þeim í senn leiðtogi og faðir.
Það var lítt skiljanlegt, hvernig þeir höfðu hingað.kom-
izt, en blökkumennimir höfðu búið svo þægilegar börur
og farið svo mildum mund.um um hinn veika mann, að hann
hafði vart orðið flutningsins var, hvað þá, að hann hefði
orðið honum til ills.
Þó ekki hefði annað verið, hlytu þeir félagar að hafa
börið ást og virðingu fyrir þjóðflokki Kalianos, Ivitunum,
eins og þeir voru nefndir.
En hvers vegna höfðu þeir yfirgefið þá félaga? Var það
siðvenja þeirra að halda brott, þegar þeir töldu sig hafa
gert það, sem til væri ætlazt af þeim? Eða voru hér raun-
verulega svik í tafli? Höfðu þeir farið til þess að safna liði
og ætluðu- þeir svo að ráðast á þá félaga?
Hvað olli því, að slíkum hugsunum skyldi skjóta up,p
í huga hans? Voru það áhrif myrkursins á hug hans eða hvað?
Hann sótti við og lagði á bálið. Stórir skuggar mynd-
uðust og bárust fram og aftur eins og vofur á sveimi.
í bjaimanum af bálinu líktist andlit Wilsons helzt ná. Svo
mjög var það fölt og holdgrannt. Það var erfitt um það að
segja, hvort hann svaf eða' mókti.
Hvernig gátu þeir Páll og Kaliano sof ið? En skyldi Kali-
ano annars ekki vera í vitorði með Ivitunum um samsæri
þeirra?
Hvernig gat á því staðið, að þessi fougsun var svona á-
leitin við hann? Hjálmar vissi svo mætavel, að hann gerði
Kaliano hróplega rangt með þessu. Var hann myrkfælinn,
eða var hann ekki með sjálfum sér?
YNDA-
ftAGA
ÖRN: „Kata!“
FLUGFÉLAGI HANS: Örn!
Hinir eru komnir upp. Af stað
nú!
ÖRN: við sjálfart- sig: „Ég var
víst ósanngjarn við hana. Ég
verð að hitta hana strax og
þetta er búið.“
(Þegar þeir eru komnir 20
þúsund fet í loft upp búa
„Ligthning“-vélarnar sig til
orrustu — vél gegn vél!