Alþýðublaðið - 24.05.1944, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 24.05.1944, Qupperneq 7
Miðvikudagur . 24. maí 1944. 7 ^tíœrinn í dag*f Næturlœknír er í LæknavarS- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegsapó- teki. Næturakstur annast Litla bíla- stöðin, sími 1380. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Óperusöngvar. 20.00 Fréttir. 20.30 Fréttir af þjóðaratkvæða- greiðslunni — létt lög af liljómplötum. 21.00 Hljómplötur: - íslenzkir ein- söngvarar og kórar. 21.15 Erindi: St. Helena (Thorolf Smith blaðamaður). 21.35 Hljómplötur: Stenka Rasin eftir Glasunow. 21.50 Fréttir. í>rír íslenzkir sjómenn voru fyrir nokkru sektaðir í Bretlandi. Höfðu tollverðir í Grims by fundið hjá þeim í skipi þeirra saumavél, barnavagn og kíki, sem þeir höfðu komizt með um borð og falið vandlega. Voru mennirnir sektaðir um fimmtán sterlings- pund hver. Fyrir rúmnm fimm’vikum fóll tík niður í mjög djúpa hraun sprungu á Þingvöllum og var þar í fimm vikur milli heims og helju. Voru það hermenn sem áttu tík þessa og hentu þeir allan tímann mat niður til hennar, en þó mun hún elcki hafa fengiö nóg að eta, þvi maturinn hefir ekki alltaf kom izt niður í sprunguna, heldur lent á syllum ofar í gjánni. Fyrir nokkr um dögum seig svo Jón í Svarta- gili niður í gjána og náði tikinní upp, og var hún þá orðin mjög horuð. Leiðrétting. í röð þeirra hreppa, sem taldir voru upp í blaðinu í gær með 100% þátttöku í þjóðaratkvæðagreiðsl- unni var nefndur Sléttuhreppur og að hann væri í Vestur-ísafjarðar- sýslu. Það var rangt; hann er í N or ður-í safj arðarsýslu. Norska Ijósmyndasýnmgin verður opnuð aftur í dag kl. 10 f. h. og verður opin til kl. 10 í kvöld. Einnig verður sýningin opin á morgun á sama tíma. Skólastjóri Handíðaskólans biður þess getið, að nemendur skólans, sem eiga þar muni eða teikningar eigi að vitja þessa í dag, eða í síðasta lagi á morgun kl. 5-6 síðdegis. Skinfaxi tímarit U. M. F. í., aprílhefti 1944, er komið út. Af efni ritsins má nefna: Ávarp frá stjórn U. M. F. í. um lýðveldismálið. Greinar um lýðveldismálið eftir þessa menn: Eirík J. Eiríksson, Gísla Andrésson, Þorgils Guðmundsson, Kristján Jónssón, Halldór Sigurðs- son, Jens Guðmundsson, Sigurð J. Lindal, Sigurð Brynjólfsson, Har- ald Magnússon, Þorgeir Sveinbjarn arson, ■ Björn Þórarinsson, Skúla Þorsteinsson, Sigurjón Jónsson. Sig urð Greipsson og Bjarna Guðmunds son. Ennfremur er- í ritinu: Ör- nefnaskráning Umf. eftir Kristján Éldjárn. Þjóðræknisfélagið 25 ára eftir D. Á. Stúlka, eftir Guðmund Inga Kristjánsson. Eiðaskólinn 25 ára, eftir Þórarinn Þórarinsson, Bréfaskólar, eftir Jón Magnússon. Kynningarfundur Þingstúku Reykjavíkur er í G. T.húsinu í kvöld kl. 9 (ekki í Listamanna- skálanum). Ræður. Mondolínhljómsveit o. fl. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Noreg&sr í friði @g sfrföi: Hugheilar þakkir færum við öllum þeim fjölmörgu bæði skyld-; um og vandalausum, er vottuðu okkur samúð og vinsemd við and- lát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa ; Gissierar Quðmundssonar frá Gljúfurárholti. Við biðjum góðan Guð að launa yður ríkulega alla þá miklu sæmd og vináttu. Guð blessi yður öll. Margrét Jónína Hinriksdóttir, börn, tengdaböm og bamabörn. Bankasíræti 14. — Sími 4957 Mikið úrval af Fatahreinnm Fatapressun FBjétusf afgreiBsBa í bæeium Laugaveg 7. Sækjaim. Sendum. Hesíaheimilið að Timgu — og besíamannafélagið „FÁKUR“ STJÓEN herstamíannafélags- ins „Fáks“ ræddi í gær við blaðamerm um heiuaili hest- anna í Reykjavík. Blaðamenn- irnir skoðuð tvö hestbús að Tungu, þar sem 3S hestar stóðu við stall. Eimiig litu þeir á ami- að hesíhús, þar sem æílast er til að óskikíhross séu geymd. Reykjavíkurbær hefir keypt Tungu, en leigt „Fák“ með því skilyrði að félagið gerði hest- húsin nothæf — hestamannafé- lagið hefur ekki látið standa á sér. Hesthúsin hafa verið fullbúin og stallarnir eru hinir fullkomn- ustu. Þó að gæðingunum virtist ekki líða neitt sérstaklega vel í margmenninu, sem heimsótti þá í gær, var auðséð að eigendur þeirra vildu gera allt, sem í þeirra valdi gæti staðið til þess að þeim gæti liðið sem bezt. Stall arnir eru hinir fullkomnustu. í hesthúsunum tveimur er rúm fyrir 36 hesta — og þeir stóðu þarna við stallana. En auk þess er afhýsi, þar sem hægt er að koma fyrir um 10 óskilahestum. Allur aðbúnðaur „þarfasta þjóns ins“ er hinn fullkomnasti og full- komlega samboðin f élögum hestamannafélagsins, sem, eins og gefur að skilja, þykir vænt um gæðingana sína. Hestarnir í Reykjavík hafa verið á flækingi, og eigendur þeirra verið í vandræðum með þá, þar til þeir eginuðust þetta heimili, að Tungu. Félagið vant- ar nú heimili fyrir 150 hesta, svo að það geti fullnægt eftir- spurninni, en í Tungu er ekki rúm fyrir þá enn sem komið er. Ef Reykvíkingar hafa nokkra von um að þeir geti fengið rúm fyrir hesta sína, þá mun hesta- eigendum í Reykjavík fjölga stórkostlega, því að margir Reyk víkingar óska einskis frekar en að eignast gæðinga. „Fákur“ stefnir og að því að eignast heimili fyrir hestana, svo að þeir, sem dá hesta, geti þjónað lund sinni, og keypt sér gæðinga. Síð- an þetta heimili, að Tungu, var stofnsett, hefur fjölgað í „Fák“ og margir Reykvíkingar keypt sér hesta. „Fákur“ efnir til kappreiða á annan í hvítasunnu, eins og allt af áður, og í sumar, á þjóðháííð- inni, hyggst félagið að efna til fjölmennrar reiðar á Þingvelli, eins og í gamla daga. ‘P INS og áður hefir verið skýrt frá gafvnorskur mað- ur, Gunnar Frederiksen kon- súll í Melbu í Noregi, fyrir nokkru 2000 krónur (norskar) til styrktar íslendingum í Nor- egi. Upphæð þessari hefir nú verið skipt jafnt milli 10 íslend- inga og eru þeir þessir: Stúdent arnir Tryggvi Jóhannsson, Jón Jónsson, Rögnvaldur Þorláks- son, Hallgrímur Björnsson, Bald ur Bjarnason, Hólmfríður Jóns- ORSKA ljósmyndasýn- - ingin af Noregi í friði og stríði er ákaflega athyglis- verð. Hún var, eins og kunn- ugt er opnuð 17. maí í Lista- mannaskálanum, en henni varð að loka dagana sem þ j óðaratkvæðagreið'slan f ór fram, vegna þess að aðalskrif stofa atkvæðagreiðslunnar var í salnum. Nú verður sýningin aftur op- in í dag, og verður aðeins opin í dag og á morgun frá kl. 10— 22. Enginn mun sjá eftir því að sækja bessa stórmerku sýningu. Mörg hnndruð mvndir sýna Nor eg í friði, landið, atvinnuvegi þess, og þjóðina að starfi, en aðrar myndir sýiia Noreg og Norðmenn í baráttunni fyrir frelsi sínu og framtíð. Upplýsingaskrifstofa norsku stjórnarihnar sendi þessar ljós- myndir hingað að mestu leyti, en hér hefir verið bætt við alí mörgum myndum. Þá bafa Norð menn hér og einnig íslendingar lánað á sýninguna nokkur gull- falleg málverk frá Noregi. Loks eru sýndar ágætlega gerðar eft- irlíkingar af norskum listaverk- um. Notið tækifærið til þes sað sjá þessa merkilegu sýninvu, Þeim, sem komið hafa til Nor- egs, mun finnast að þeir hafi einu sinni enn heimsótt þetta fagra land — og hinir munu fyllast þrá eftir að sjá það, eft- ir að það er orðið aftur frjálst. Frh. a/ 2. síðu sunnudag og var sú filma til- búin hjá honum til sýningar strax á imánudagsmorgun. Óskar Gíslason hefir unnið hér við Ijósmyndatökur í fjöl- mörg ár og einnig lagt fyrir sig kvilímynda'böikur nú á síðari ár- um. Hefir hann í hyggju að kvik mynda þjóðhiátíðina 17. og 18. jíúnií næstkomandi og verður sú mynd tilbúin hjá honum strax að hátáðinni lokinni. Mynd irnar frá kosningunum á sunnu- daginn fellir hann svo inn 'í að- alhátíðamyndina, og gefur þann ig heildarsvip af lýðveldisstofn- < uninni, allt frá því er kosning- arnar hófust og fram yfir hátíða höldin, ennfremur ætlar hann að útbúa texta með myndinni. Það er mjó-filma, sem myndin verður tekin á, og hefir Tjarn- arbió tæki til að sýna hana, þarf ekki að efa að fólki leiki hugur á. að fá myndina sýnda ef kvikmyndatakan tekst vel, sem fullyrða má að hún geri, ef skilyrði verða góð, eftir þeim myndum, sem Óskar sýnái blaðamönnum í gær, voru þær eins og áður er sagt af kosning- unum og Tjarnarboðlhlaupinu á sunnudaginn var og ennfremur af útifundi æskulýðsfélaganna við Austurvöll 14. maí síðast- liðinn. dóttir Sæhle, ennfremur Óskar Sveinsson garðyrkjumaður, Sig- urlaug Jónasdóttir matreiðslu- kona, Jóhann Guðjónsson og Þóroddur Þóroddsson. Gunnar Frederiksen konsúll hefir tvisvar áður gefið jafn- háa upphæð til styrktar íslend- ingum í Noregi. Hvítasunnuför Ferðafélags íslands. Ferðafélagið ráðgerir að fara skemmtiför út á Snæfellsnes, um hvítasunnuna. Farið verður með m/s. „Víðir“ á laugardaginn kl. 2 e. h. til Akraness og ekið þaðan í bílum um endilanga Borgarfjarð- ar-, Mýra- og Hnappadalssýslu, Staðarsveitina og alla leið að Hamrendum í Breiðúvík. Það er margt að sjá á þessari leið. Tjöld viðleguútbúnað og mat þarf fólk að hafa með sér, og þeir, sem vilja skíði. Á Iivítasunnudag gengið á Snæfellsjökul. í björtu veðri er dásamlegt útsýni af jökulþúfunum. Þá er sjálfsagt að skoða hina ein- kennilegu staði á nesinu: Búðir, Búðahelli, Búðahraun, Sönghelli, Arnarstapa, Hellna, Lóndranga og Malarrif og ef tími vinnst til, að fara út í Djúpalón og Dritvík. Til baka verður komið á mánudags- kvöld. Áskriflarlisti liggur frammi á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, en fyrir kl. 6 á fimmtu- dag, 25. þ. m., verða allir að vera búnir að taka farmiða. Frh. af 2. síðu. Kjósarsýsla: Kjósarhreppur. Borgarfjarðarsýsla: Andakíls- hreppur. Mýrasýsla: Stafholtstunguhr. Hraunhreppur. Vestur-Húnavatnss.: Kirkju- hvammshreppur. Hvammstanga hreppur. .Skagafj arðarsýsla: Stíflisstaða hreppur. Skarðshreppur. Akra- hreppur. Haganeshreppur. Holts breppur. Eyj afj arðarsýsla: Arnarneshr. Saurbæ j arhr eppur. Norður-Múlasýsla: Hlíðarhr. Suður-Múlasýsla: Eiðahrepp- ur. Beruneshreppur. Ran gárvallasýsla: F1 j ótshlíð- arhreppur. Vestur-Eyjafjallahr. Árnessýsla: Hrunamannahr. Hraungei öishrepþur. Frh. af 2. síðu. nefndinni ákvörðun sína um norðurleiðina, þá sem að framan getur og jafnframt það að búið væri að veita B.S.A. sérleyfi á öllum þeim leiðum, sem stöðin hafði — og þar með á leiðinni Akureyri—Húsavík, þvert ofan í einróma tillögur nefndarinn- ar. Póst- og símamálastjórnin hefir leigt bíla á norðurleiðirn- ar en auk þess mun hún fá nýja bíla. Á þessu sumri verða ferðir norður og vestur um Akranes, en ekki um Borgarnes. Nefndin leitaði eftir því við samgöngu- málaráðherra að orðið yrði við óskum fólks og ferðirnar tekn- ar fyrir Hvalfjörð, en af því gat ekki orðið vegna hjólbarða og benzinsskorts. Gera má ráð fyrir að gjald á sérleyfisleiðum hækki nokkuð, en hvgrsu mikið það verður er enn ekki hægt að segja.“ IIREINGERNIGAR Pantið í síma 4294 \ Birgir og Bachmann Kaffibollar, Djúpir diskar, , Steikarföt, Kartöfluföt, Sósukönnur, Kaffilcönnur o. fl. Héðsnshöfði h.f. Aðalstræti 6 B. — Sími 4958

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.