Alþýðublaðið - 02.06.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.06.1944, Blaðsíða 1
 ÍJtvarpið: 20.30 Erindi: Landbúnað- arvélar og íslenzk- ur búskapur, II (Jó- hannes Bjamason vélaverkfr.). 21.10 Erindi: 25 milljónir og 60 ára starf (Fel- ix Guðmundsson. XXV. órgangur. Föstndagur 2. júní 1944. 119. tölublað. 5. síðan Elytur í dag fróðlega og athyglisverða grein um þátt síldarinnar í sög- unni, þar sem því er lýst, hversu margar þjóðir hafa átt þessum duttlungafulia fiski farnað sinn að þakka. Laugardiginn B. júní 1944 ICi. 15.00 Kappróðrar Sjómannadagsins á Rauðarárvíkinni. Að þeim loknum, Stakkasund ag björgunarsund sjó- manna. Hljómleikar. — Veðbanki starfræktur. Sjómannadagurnn 4. júní 1944 KI. #8.00 Fánar dregnir að hún á skipum. Hafin sala á merkjum og blöðum. KI. 12.40 Safnast saman til hópgöngu sjómanna, við Miðbæjarbamaskólann. Ki. 13.15 Hópgangan leggur af stað, með lúðrasveit í fararbroddi og aðra í miðjum hópnum. Gengið upp Banka- j, straéti, inn Laugaveg, Rauðarárstíg og upp Háteigsveg að hinrnn nýja Sjómannaskóla. Mfnihpra&ifn Ki. 14.00 Athöfnin hefts með leik Lúðrasveitar Reykjavíkur meðan sjómennirnir raða sér upp í fylkingar. Minningarathöfnin hefst með sálminum: „Ég horfi yfir hafið“. Þá syngur Hreinn Pálsson með undirleik Lúðrasveitarinnar: „Taktu sorg mína, svala haf“. En biskup íslands, hr. Sigurgeir Sigurðsson minnist látinna sjómanna. 4 KL 14.30 LagSur hor^steisin Sjómannaskólans nýja. Blómsveigur látinn á leiði óþekkta sjómannsins. Þögn í eina mínútu. Á eftir syngur Hreinn Pálsson: „Þú alfaðir ræður“, með undirleik Lúðrasveitarinnar. Friðrik Ólafsson, skólastjóri hefur athöfnina. Þá leggur ríkisstjóri hornstein hins nýja skóla og flytur ávarp. Að því loknu fer fram fánakveðja, með því að merkisberi sjómanna gengur fram fyrir ríkisstjóra og kveður hann með íslenzku fánakveðjunni. Á meðan leikur Lúðrasveitin „Rís þú unga íslands merki“. Ávarp siglingamálaráðherra, Vilhjálms Þór. Leikið: „ísland ögrum skorið“. Ávarp fulltrúa sjómanna: Sigurjóns Á. Ólafssonar. Leikið: „íslands hrafnistumenn“. Ávarp fulltrúa úgerðarmanna: Kjartans Thors. Leikið „Gnoð úr hafi skrautleg skreið“. Ávarp fulltrúa F.F.S.Í. í byggingarnefnd: Ásgeirs Sigurðss. Leikið: .,Hornbjarg“ efir Pál Halldórsson. Afhent björgunarverðlaun. Reipdráttur milli íslenskra skipshafna. Keppni milli sjómanna í hagnýtum vinnubrögðum: Netabætingu og vírasplæsingu. Afhent verðlaim Sjómannadagsins fyrir íþróttakeppni. Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn Albert Klahn aðstoðar allan tímann. Veitingar á staðnum. Athöfninosá allri verður útvarpað og lýkur því með. „Ó, guð vors lands“. Um kvöldið verða sjómannahóf að Hótel Borg og O ddfellow. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu verða gömlu dansarnir. í Iðnó og Listamannaskálanum v^rða nýju dansarnir. Aðgöngumiðar að þessum síðastnefndu húsum, ver.ýa seldir á viðkomandi stöðum á sunnudaginn frá kl. 17 til 18,30. Allir þeir sem ætla sér að selja merki og blað dagsins komi á skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur, Alþýðuhúsinu, kl. 8 um morgunin á sunnudag. J Verð merkja 10,00 kr., 5.00 kr. og 2.0(0 kr. Sjómenn, fjölmennið í göngunni og mætið réttstundás hver hjá sínum fána. Hafnfirðingar mæta í glöng- unni í Reykjavík. “ Hafnarfjöróur Um kvöldið sjómannahóf að Hótel Bjömin og dans leikur í Góðtemplarahúsinu. Þeir sem vilja selja mei’ki og blað dagsins í Hafnar ' firði, vitji þess til Jóns Halldórssonar skipstj. Linn-tesstíg 7 og Kristjáns Eyfjörð Merkurgötu. Sjómannadagsráftið Tónlisfarfélagi^ rr $ Sýning í kvöBd klnEckan 8» ( Nokkrir aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. $ Sföasfa sýning í vor ipl pp kosia, sem vildi taka að sér hreingerningarstarf, ,getur átt kost á fullu frambúðarstarfi hjá opinberu fyrirtæki. Tilboð með upplýsingum um aldur, heimili og fyrra starf, sendist Alþýðublaðinu fyrir laugardag, auðkent „Fast hreingemingarstarf“. Stúlkur vantar á Kleppsspítalann. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkon- unni í síma 2319 Öfsvars- og skatiakærur skrifar PÉTUR JAKOBSSON Kárastig 12. Sími 4492 Minningarspjöíd HVÍTABANDSINS fást í Bókaverzlun Sigurðar Krist- jánssonar, Bankastræti 3, hjá Oddfríði Jóhannsdóttur Laugavegi 61 og í skrifstofu Hvítabandsins. baldvin jónsson VESTUROÖTU 17 SÍMI 5S4S f'ÉP.AÐSDÓMSLÖGMAPUR * Fáseignásala — verabrbfasala MAlFLUTNINOUR — INNHBIMTA Getum nú aftur afgreitt með stuttum fyrirvara: Vikur Holslein Einangrun VIKURSTEYPAN Lárus Ingimarsson Vitastíg 8. Sími 3763. ......... 1 ■....* -■ - .. Kaffibollar, Djúpir diskar, Steikarföt, Kartöfluföt, Sósukönnur, Kaffikönnur o. fl. Héðinshöfði h.f. Aðalstræti 6 B. — Sími 4958 Kaupum fuskur HAsoagnavinnnstofaii BaldursgStu 30. EaaanraæannKœöa ÚlbreiSið Alþýðublaðið. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.