Alþýðublaðið - 02.06.1944, Blaðsíða 8
8
AUÞTB|IBLAÐIÐ
Föstudagur 2. júní 1944.
estjarnarbiob:
(Tlie Desperadoes)
Spennandi mynd í eðlileg-j
um litum úr vesturfylkjum|
Bandarík j anna.
Bandolph Scott
Glenn Ford
Claire Trevor
Evelyn Keyes
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn innan
14 ára.
SAGT ER, að séra Guðmund-
«r Torfason hafi eitt sinn mætt
Gísla Konráðssyni á förnum
vegi. Ljóðaði Guðmundur þá á
Gísla:
„Þú hefir lengi lofstír fengið,
Ijóð þín gengið vítt um Frón.
Kveddu’ á móti, málmabrjót-
! ur,
munafljótur eins og ljón.“
Gísli svarar samstundis:
„Syngur Ijóðin svanfögur,
sálarfjöri búinn,
stilltur ,góður, gáfaður,
Gvendur fróði Torfabur.“
Prestur svaraði:
„Blessaður segðu ekki stilltur,
„sterkur“ á betur við.“
* * *
PRÓFASTURINN (talar hugg
unarorð við ekkju): „Ég tek
þátt í sorg yðar og skil hana,
og ráðið er að hugsa um þann,
sem veitir svölun í sorginni.“
* * *
EKKJAN: „Hver skyldi það
ver/a, sem tæki mig, ékkju með
þremur börnum?“
GYÐINGUR einn kemur inn
á ferðamannaskrifstofu og ger-
ir svo mikið ónæði með spum-
ingum sínum, að loks fýkur í
ajgreiðslumanninn, og verður
honum að orði:
„Það situr helzt á yður að
þykjast hafa vit á ferðalögum,
manni af þeirri þjóð, sem þurfti
40 ár til þess að komast yfir
eina eyðimörk.“
„Ef þessi skuplar hátt í upp-
risu réttlátra, þá skuplar ein-
hver.“
ICK
strau
örlaganna
Þessar löngu viðræður við Mika
el breyttu tíeimsmynd hans.
Hann sá allar thliðar málanna í
staðinn fyrir eina.
Ég tók upp bakkann minn og
bar þeim kaffið og kökuna út
á srvalirnar, og á eíftir hlustuð-
um við á útvarp. Við heyrðum
útsendingu frá París, þar sem
Slhani Kern stjómaði áttundu
synfonínunni eftir Beetíhoven,
Nuages eftir Debussy og hljóm-
list eftir sjálfan sig. Það var
gaman að hlusta á æskuvin
minn á þessu afskekta horni
veraldarinnar. Hann barðist
fyrir nýstárlegum huigtmyndum
sínum <um hljómlist, meðan ég
var hæstánægð, þegar kaikan
mín heppnaðist vel. . .
Það er satt, að ég elskaði
Kristófer vegna yfirbragðs han§
vegna vaxtar hans, vegna fingra
langra, sólbrenndra handa hans,
vegna allra þeirra smávægi-
legu, tíkamlegu orsaka, sem
skapar ást konunnar á karl-
manninum. En ég elskaði hann
Mka vegna þrotlausrar elju hans
á þvi að halda vakandi áhuga
Mikaels, fræða hann og glæða
vonir hans. Það kom alveg af
sjiálfu sér, að hann tækist á
hendur andlega leiðsögn Mika-
éls, meðan ég tók að þjálfa
fingur hans í að njóta þeirra
hluta, sem hann e'kki lengur gat
séð. Ég færði honum blóm og
ávexti og fellegar skeljar frá
ströndinnd. Ketti og hunda og
börn, og stundum kom jafnvel
Hammelin gamli í henmsókn
til hans og lét hann þukla á
hrjúfum og loðnum handleggj-
um sínum. Það var mikill fjöldi
hluta, sem var gaman að snerta
Allskonar efni, hrj'úf eða mjúk,
vefnaður úr ull og silki, gler og
lauf. Séhhvert lauf hafði sín
ákveðnu einkenni. Sum voru
hrjúf, önnur mjúk, sum voru
óslétt, sem voru fíngerð og hlý
eins og mannshörund. Ég skar
út fyrir hann ýmsa hluti, fyrst
eintföld form, smám saman urðu
þau fjölþættari tii þess að láta
■fingur hans ráða fram úr, hvað
það væri.
Það er eitt af þvf, sem ég
gjama vildi gera, ef mér auðn-
aðist að komast héðan: skera
út form til að kenna blindu
fólkd. . .
Við tókum að fást við að móta
úr leir og æfa okkur í að lesa
blindraletur. Það var erfitt, en
við fengum laun elju okkar dag
inn sem Mikael igat af sjálfdáð-
<um lesið fyrsta kaflann.
Kvöldhljómleikarnir voru
orðndr að fastri venju hjá okk-
ur. Oft komu börnin frá myll-
unni til að hlusta á þá. Þau
unnu Mikael mjög, því að hann
var óspar á að ærslast við þau
og hafa ofan af fyrir þekn. Hann
var gæddur ríkri eftirihermu-
gáfu og hafði brátt kornið sér
upp fjölþættri skemmtiskiá.
Hann herrndi eftir dr. Konrad og
lífcbi eftir útvarpssendingum
svissnesku stöðvanna, sem sendu
út á þýzku, ítöLsku og frönsku.
Þegar hann fór að hafa ræður
Hitlers 1 flimtingum, kætti það
mig ekki aðeins, ég vissi, að 'þá
■ var hann farinn að Láta sér lær
ast að hlægja að slagorðum, sem
harui áður haf ði tekið svo hátíð-
lega, og ég vissi,, að það átti ég
Krislófer að þakka. Þegar ég
bauð Kristófer góða nótt það
kvöld rétti ég fram höndina
og greip hönd hans. Venjulega
hafði ég 'hendurnar fLéttaðar
sarnan fyrir aftan ibak, meðan
við skiptumst á síðustu orðum
úti fyrir dyrum hússins. Áhrif
snertdngarinnar voru jafnvel
meiri en ég hafði óttazt. Það er
eitthvað í lófanum á mér, sem
er eins og hjarta aneð sínar eig-
in tilfinningar og hjartslátt.
Kristófer hélt hönd minni í
sinni og horf ði á mig með skrýti
legri forvitni í svipnum. Ég
velti fyrir mér, hvort hann hefði
tekið eftir niokkru óvenjulegu.
— Góða nótt, Kris, sagði ég.
— Ef þú flýtir þér, nærðu til hó-
tþLsins áður en byrjar að rigna.
Skýin höfðu hrannazt yfir vatn-
inu allán síðari hluta dagsins, og
það var hlýr, suðflægur vindur.
Ég dró að mér böndina og rétti
'hana út til að vita, hvort fyrstu
droparnir væru farnir að falla.
— Og þú, Marion, vertu ekki
of lengi á fótum. í gærkvöldi
var klukkan orðin nærri tvö,
þegar þú fórst að hátta.
— Hvernig veiztu það? spurði
ég undrandi. Ég hafði verið
eirðarlaus eins og ævinlega í
sunnanátt, og þegar ég gat ekki
sofið, tók ég mér fyrir henndur
að skrifa bréf.
— Ég sá ljösið hjá þér frá
herlberginu miínu, sagði hann.
— Það er ekki satt. Herbergið
þitt snýr út að vatninu en ekki
upp að bæðinni.
— Jæja þá. Ég gat ekki sof-
ið og labbaði ofurldtið áti við.
Ég gat ekki komizt hjá að sjá
ljósið.
— Það er sunnanvindurinn.
Það er eins og hann skyldi
koma sunnan af Miðjarðarhafi,
er ekki svo? Jæja, ég vona bara
að þú sofir vel í nótt.
—■ Góða nótt, Marion, vina
miín.
— Góða nótt, Kris.
Seinna foyrjaði að rigna stór-
um, þungum dropum, sem
sprungu á blöðum trjánna að
foaki hússins. Myllulækurinn
rann fram með miklum hávaða
eins og ævinlega d rigningu. Að
öðru leyti gerði regnið nóttina
enn kyrrlátari, enginn andvari
foærði loftið, aðeins þung, linnu
laus rigning. Ég mundi eftir, að
ég hafði skilið blindraleturs-
foækurnar okkar eftir á svölun-
NfJA BIO B
Ráðkæna stúlkan
|(The Amazing Mrs Holliday)
Skemmtileg söngvamynd
með
Deanna Durbin
Barry Fitzgerald
Arthur Treacher
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BfO BB
rrl
UBros gegnum tár'
(Smilin’ Through)
Metro Goldwyn Ivlayer
söngvamynd, tekin í eðlileg
um litum.
Aðalhlutverk leika
Jeanette MacDonald
Brian Aherne
Gene Raymond
Sýnd kl. 7 og 9
Kl. 5:
um og fór þangað að sækja þær,
áður en þær yrðu rennvotar.
Ég hafði tekið ljósker með mér,
af því að nóttin var niðadimm.
í glampanum f rá því sá ég mann
sem hallaði sér upp að girðing-
unni uonhverfis húsið og starði
upp á svalimar.
— Kriistófer — — sagði ég
steinhissa. — Hvað er að? Hvað
ert þú að gera hér í rigning-
unni? (
— Að ihíða eftir næsta stræt-
menmrnir
Wrecking Crew
Richard Arlen ‘
Chester Morriss
Bönnuð bömum innan 12 áraj|
isvagni, sérðu það ekki? sagði
hann.
— Nei, raunverulega — —
— Ég er að ganga mér til
foeilsufoótar eins og sérhver góð-
ur Englendingur.
— En í alvöru — —
— í alvöru talað gleymdi ég
tóbakinu mínu, og ég get ekki
farið að sofa án pípunnar. Má
ég koma inn og ná í það.
— Bíddu — — sagði ég í
dauðans fáti. — Ég ætla —
MEOAL BLAMANNA
EFTIR PEDERSEN-SE JEEBO
komökrum. Um þetta efni getur hann rætt lengi og fjör-
lega. Hann verður hugfanginn og mælskur og honum skilst
— hvað hann 1 rauninni hefir aldrei hugsað um fyrr — að það
er óvenjulega fagurt land og búsældarlegt, sem hann getur
nefnt föðurland sitt.
Þegar honum verður litið upp, blika tár í hinum dökku,
fögru augum Stúlkunnar.
— Ég skil það, að þig hlýtur að langa heim, segir hún.
— Mig hefir langað heim, segir Hjáhnar hægt og sein-
lega og lítur niður fyrir sig. Og þegar hann finnur spyrjandi
augnaráð hennar hvílá á sér, bætir hann við og er fljót-
mæltur: — En maður er nú fljótur að venja sig við hið
framandi og ókunna.
— Danmörk er fagurt land, segir stúlkan eins og í
draumi. — Ég vildi gjarna eiga hekna í Danmörku.
— Ég hugsaði, að þú gætir ekki kosið þér neitt annað
hlutskipti fremur en búa hér eins og faðir þinn.
— Já, ég uni mér vél hér að sönnu, en samt sem áður.. .
Hún lýkur ekki við Setninguna. Hjálmar veit ekki, hvað
segja skal, og það eru allar líkur á því, að samræðan sé
farin út um þúfur. ,
Þá sprettur hún á fætur og hvessir Sjónir á sólina, er
hnígur til viðar. Hún er í bann veginn að hverfa bak við
fjallatindana í vestri.
— Sjáðu, segir hún, — sjáðu þetta! Getur nokkuð ver-
ið fegurra en svona sólarlag? Og hún snýr sér að Hjálmari:
— Er nú virkilegra fa'llegra í Danmörku en hér á landi
Ivitanna? t
TNDA
IABA
HAiNK: „Láttu þetta ekki fá
svona á þig Öm. Ég held að
það sé nóg til af fallegum
stúlkum.“
Öim: „Já, — jú — ég held
það.“
HANK: „Já, ég mednti það nú
ekki þannig.“
SAMMY: „Haltu þér nú satman
(Hank. Finnst þér svo sem hann
hafi það ekki nógu bölvað?
Framvegis munum við hafa
að minnsta kosti einn einmana
félaga á mieðal okkar.“