Alþýðublaðið - 02.06.1944, Blaðsíða 7
Föstudagur 2. júní 1944.
\Bœrmn í dag.l
Næturlaeknir er í Læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjvíkur-
apoteki. i
Næturakstur annast B. S. í., sirni
1540.
ÚTVARPEÐ:
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
Hljómplötur: Harmoníkulög.
Auglýsingar.
Fréttir.
Erindi: Landbúnaðarvélar og
íslenzkur búskapur, II (Jó-
hannes Bjamason vélaverk-
fræðingur).
Strokkvartett útvarpsins:
Lítið naeturíjóð eftir Mozart.
25 milljónir og 60 ára starf
(Felix Guðmundsson fram-
kvæmdastjóri).
Hljómplötur: Sönglög eftir
Grieg.
Fréttir.
Symfóníutónleikar (plötur);
a) Symfóiiía nr. 7 eftir
Beethoven. b) Leonorefor-
leikurinn eftir sama höfund.
Dagskrárlok.
19.25
19.50
20.00
20.30
20.55
21.10
21.35
21.50
22.00
109 Ibúðlr
Frh. af 2. síðu.
Þessi tillaga var samþykkt.
Þá hófu fulltrúar Alþýðu-
flokksins umræður um nauðsyn
þess, að breytt yrði lögunum
um verkamannabústaði, svo að
þau yrðu ekki til hindrunar því,
að byggingarfélögin gætu hald-
ið áfram byggingum. Bar Jón
Axel F'étursson fram eftirfar-
andi tillögu, sem var samþykkt:
„Bæjarstjóm felur bæjar-
ráði og borgarstjóra í sam-
ráði við stjóra Byggingarfé-
lags verkamanna að tmdir-
búa nú þegar breytingar á lög
unum um verkamannabústaði
er geri félaginu kleyft að
halda byggingarstarfsemi á
svipuðum grundvelli og verið
hefir.
Jafnframt felur bæjar-
stjórn borgarstjóra að athuga
hverjar breytingar þurfi að
gera á lögum um byggingar-
samvinnufélög til þess að þau
nái tilgangi sínum."
Áðalfundur FÍugfélags íslands:
Key hershöfðfngi
Frh. af 2. síðu.
f hinni opinberu tilkynningu
um veitingu heiðursmerkisins
er meðal annars sagf á þessa
leið:
„Persónuleiki Keys ‘hershöfð-
ingja, WáttvM, dómgiiei-nd í skipt
um hans við borgaraleg og hern
aðarleg’ yfinvöld brezku stjórnar
innar, bafa átt mikinn þátt í
góðri samvinnu Breta og Banda
rikj amanna.“
William S. Key hershöfðingi
tók við yfirherstjórn Banda-
ríkjahersins á íslandi á miðju
sumri í fyrra. Key hershöfðingi
er fœddur í Alabáma-fylki 6.
október árið 1889. Hann er
kvæntur og á tvo soaiu og eina
dóttur. Kona hans tlvelur í Okla
homa.
A ÐAL.FUNDUR Flugfé-
lags íslands var haldinn
í Oddfellowhúsinu í gærdag.
Formaður stjórnarinnar, Berg
ur Gí'slalson mkti stönf félagsins
á síðastliðnu starfsári, og skýrði
sérstaklega frá hinu mikla starfi
í sambandi við -byggingu flug-
vaila og gat nánar um flugvéla-
kaup félagisins á árinu. Eins og
menn muna keypti Flugfélagið
nýja tveggja hreyfla landflug-
vél í vetu-r sem leið oig annast
'hún aðallega flugferðir frá
Reykjawík, til Akureyrar, Eg-
ilsstaða og Hornafjarðar. ,
Enn fremur gaf framkvæmd-
arstjóri félagsins, Örn Johnsen,
skýrslu um afköst flugvélanna
á árinu.
Samikivæmt frásögn Arnar
hafa flugdagarnir verið 187. —
Flugferðir á árinu hafa verið
fairnar 663. Til samaruburðar má
geta þess, að á árinu áður voru
aðeins 152 flngferðir famar.
Vegalengd sú sem flogin hefir
verið á árinu er 208,250 kíló-
metrar, en árið áður voru flogn
ir 1(13,765 km.
Á stanfisiárinu fluttu fl-ugvélar
félagsins samtals 2072 farjþega,
en árið áður 1129. Þá flubtu
vélairnar og póst sem nam 6193
kiílóum að þyngd en árið áður
voru póstflutningrnir mun
mi ini, eða 2652 kg.
Til einstakra staða á lamiinu
var farjþegatalan, sem hér seg-
ir: Milli Reykjavíkur og Akur-
eyrar 1534, milli Reykj'arvíkur
og Austurlandis 223, milli Rvík-
ur og Norðurlands, að Akureyri
frátekinni, 72 og á aðrar flugleið
ir á landinu samtals 107 far-
þega. Þá voru og farnar 16
sjúkraferðir til ýimsa sbaða.
Tekjur félagsins á árinu voru
rúsmar 565 þúsund krónur, en
reksturshagnaður tæpar 3000
krónur.
Stjórn félagsins var öll end-
urkasin, en hana skipa: Bergur
Gáslason formaður, Reykj-avík,
Jakob Frímannsson og Kristján
Kristjónsson Akureyri, Agnar
Kofoed-iHansen oig Örn Johns-
son Reykjaviík.
Endurskoðendur .voru einnig
endurkosnir, og eru það, Magn-
ús Andrés-son og Sveinbjörn
Frímnnsson. /
FHugféfag íslands átti tvær
flugvólar (land og sjóflugu),
áður en því bættist hin nýja
liandflugvél, sem áður er g-et-
ig, en varð hins vegar fyrir því
óláni að sjóflugvélin skemmd-
ist svo alvarlega á Hornafirði í
vetur er hún var að hefja sig
til flugs að telja mlá að hún sé
algerlega eyðilögð.
Eins o-g sjá má af framan
skráðu fara flugf-erðir vaxandd
hér á landi, og kröfur almenn-
ingis um aukniar flugsamgöngur
æ háværari. Ríður því mikiö á
að flugvélakosturinn verði stór
aukinn í náinni framtíð og
önnur skilyrði flugsamgang-
anna bætt.
Steinn Bollason,
gamalt ævintýri, er kominn á
bókamarkaðinn. í þessari inýju út-
gáfu eru nokkrar teiknimyndir
eftir Tryggva Magnússon málara.
Útgefandi er Snælandsútgáfan h.f.
TOIiLSIWRÁ-
SKR.IFSTOFAI
í dag
2. júni1944
S ALÞYQUBLAÐ8D
I :
{Áfmælismðl K.R í
frjálsum íþrðttum
AFMÆLISMÓT Knatlspyrnu
félags Reykjavíkur í frjáls
um íþróttum hefst á íþrótta-
vellinum á morgun kl. 4. Kepp-
endur verða 38 frá 5 félögum:
Ármanni, Í.R., K.R., F.H. og
Ungmennafélagi Borgarness.
Keppt verður í 110 metra
grindarhlaupi, spjótkasti, 3000
m. hlaupi, 300 m. hlaupi, lang-
stökk, kúluvarpi, hástökki án
atrennu og 4 + 200 metra boð-
hlaupi.
Er þetta fyrsta mótið í frjáls-
um íþróttum á þessu ári. oa mun
fólk fýsa að sjá íþróttagarpa
sumarsins leika listir sínar á
þessu móti.
Maðurinn minn og faðir okkar,
dskar Jósíssobi preni____________,
verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni laugardaginn 3. þ. m.
Athöfnin hefst með húskveðju á heimili okkar, Framnesveg,
26A, kl. 1,30 e. h.v
Ingigerður Loftsdóttir og börn.
Jarðarför mannsins míns,
Cs^féns gCrisiisis Sveinssonar
fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 3. þ. m.
Athöfnin hefst með húskveðju á heimili kokar, Lækjargötu
18, kl. 2 e. h.
Kristensa Amgrímsdóttir og böm.
DAG SBRÚNARMSNN hófu
vinnu um ‘hvítasunnuna í
landi því, sem félagið hefir
keypt í Stóra-FIjóts-landi í
Biskupstungum.
Fóru um 20 Dagsbrúnarmeim
austur á laugardaginn og lögðu
þeir veg næstum alveg að land-
inu. Er þetta góð býrjun, því
að þetta góða land verður not-
fært fyrir verkamennina í
Reykjavík.
Dagsbrúnarmennirnir lágu í
tjöldum og höfðu skrínukost, en
á hvítasunnudag 'brugðu þeir sér
austur að Geysi og horfðu þar
á fagurt og mikið gos.
Á annan hvítasunnudag komu
þeir svo heim.
Munu Dagsbrúnarmenn fara
oftar austur í sumar til að vinna
í landi sínu.
Tjirniii
Frh. á 7. síðu.
fara athugun á möguleikum
til, og kostnaði við, að hreinsa
Tjöraina, dýpka hana og að
steypa bakka hennar og botn
að einhverju leyti.“
Nokkrir bæjarfulltrúar vöktu
máls á því, að nauðsynlegt væri
að opna garðinn, þar sem áður
var kirkjugarður við Aðalstræti
og skrýða hann svo að hann
gæti orðið skemmtigarður fyrir
bæjarbúa. Borgarstjóri upplýsti,
að gert væri ráð fyrir að þarna
kæmu húsastæði og gata og
yrði því að taka tillit til þess
er rætt væri um að gera garð-
inn að skemmtigarði. Hins veg-
ar minnti hann á það, að lands-
síminn hefur ræktunarrétt á
garðinum, og teldi jafnvel, að
hann hefði rétt til að byggja á
lóðinni. Það væri hins vegar
ekki skoðun bæjarráðs. Tillögu
um að opna garðinn var vísað
til bæjarráðs.
Yfirleitt var mikið rætt um
fegrun bæjarins á bæjarstjórn-
arfundinum í gær, og er það
gleðilegur vottur þess, að skiln-
ingurinn á nauðsyn þess að auka
fegurð og hlýleik höfuðstaðar-
ins fer vaxandi með hverju
ári.
Það eru nú tæp 10 ár liðin
síðan meiri hluti bæjarstjóm-
ar felldi þá tillögu Alþýðuflokks
ins, að skipa fegrunarráð fyrir
bæinn.
_______- _______________________________
iCrálárkérllín ¥ I S i R , SiglaifSrSi
SÖBigsfféri: Þorméður Eyjólfsson
• ©
í Gamla Bíó föstudaginn 2. júm, kl. 23,30 e. h. og
laugardaginn 3. júní kl. 15.00 e. h.
Einsöngvarar: Daníel Þórhallsson, Halldór Kristins-
son og Sigurjón Sæmundsson.
Við hljóðfærið: Emil Thoroddsen
Aðgöngumiðar í Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar
AtSreins sungié í þessS fvö skiffí
T
til byggingameistara
Fyrst um sinn verður tekið á móti jarðuppfylling-
arefni:
1. Fyrir sunnan Hringbraut, sunnan Hljómskála-
garðs, neðan við gamla Stúdentagarðinn.
2. Við uppfyllingu hafnarinnar við Örfiriseyjargarð
(Neðan við ,,Alliance“).
Á þessum stöðum eru menn til að taka á móti efninu.
Að gefnu tilefni skal. það tekið fram, að ekki er ætl-
ast til að menn kasti uppmokstri eða slíku á land
þæjarins eða við almannafæri, annars staðar en þar
sem auglýst er á hverjum tíma. Ef einhverjir verða
uppvísir að slíkum sóðaskap, verða þeir látnir sæta
ábyrgð og greiða allan kostnað við brottflutning þess
eða lagfæringu.
ÖIl fylling, sem óþrif eða ólykt er af, verður eftir sem
áður að flytjast á öskuhaugana við Grandaveg.
Bæjarwerlkfrællingur
Sjómannadagurína 1944
Pantaðir aðgöngumiðar að Hótel Borg og Oddfellow
verða afgíóiddir á skrifstofu Skipstjóra og Stýri-
mannafélags Reykjavíkur, Hamarshúsinu vestur-
álmu, efstu hæð. Frá kl. 10 til 12 f. h. og 1,30 tii
4 e. h. í dag.
Þeir pantaðir aðgöngumðiar, sem ekki verða sóttir
fyrir klukkan 4 verða seldir öðrum.
Skemmtinefndin.
- j *
áikriffarsfnni áíþýöiblaðsins er 4989.