Alþýðublaðið - 02.06.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.06.1944, Blaðsíða 3
FSstndagur 2. júní 1944. AU»7©ÖBLAÐfD 3 M-Qí '■■■l 'ÍTIIL II I / ynyen i SÍÐUSTU fregnum, sem borizt hafa frá herteknum frændþjóðum okkar á Norð- urlöndum, er ekki annað að sjá, en Þjóðverjar herði enn fantatökin, geri enn tilraun- ir til þess að fá þær til að láta að vilja sínum, ef ekki með ,,góðu“, þá með illu. Það er að vísu gefið, að það mun engan árangur bera, Danir og Norðmenn munu ganga písl- arbrautina á enda, þeir hræð ast ekki limlestingar né <iauða, þær vita, að dagur frelsisins nálgast, bráðum yerða harðstjóararnir reknir úr landi og þær fá aft- ur að draga andann sem frjáls ir menn. YFIRVÖLÐ Þjóðverja í Dan- mörku hafa, að því er til- kynnt var í Danmörku á þriðjudag, enn dæmt til líf- láts 7 Dani. Hins vegar hefir dauðadómunum enn ekki ver :ið framfylgt, heldur hafa Þjóðverjar menn þessa til taks og munu þeir verða skotnir ef mikið tjón hlýzt á næstunni af einhverju 'skemmdarverki föðurlands- vinanna dönsku. Má geta nærri, hvernig hinum dauða- dæmdu er innanbrjósts þessa dagana. — Einn hinna dauða dæmdu er prestur, séra Tage Severinsen, sóknarprestur í Víborgarstifti. AÐ ÞESSU SINNI hefir dansk- ur prestur verið dæmduf til , lífláts, að undangenginni •einhverskonar yfirheyrzlu og •af einhverjum dómi, hversu löglegur sem hann kann að vera. Er þetta þó ef til vill nokkur bót frá fyrri gangst- eraðferðum nazista, og er hér átt við hryðjuverkið, er leigð ir morðingjar, vafalaust með samþykki Þjóðverja sjálfra, >eða að minnsta kosti á veg- um danskra nazista, myrtu glæsimennið séra Kai Munk. Ef menn þessir verða teknir af lífi, hefir það áreiðanlega ekki þau áhrif, sem Þjóðverj tar ætlast til. Aftökurnar munu ekki skelfa Dani, frek- ar en morðið á Kai Munk. ÞEIR HALDA, að menn, sem vita hvað frelsi, mannúð og drenglyndi er, en slíka eigin leika skortir nazista með öllu, láti morðkúlur og barsmíðar aftra sér frá að berjast fyrir því, sem þeir telja dýrmæt- ast. Nazistar hafa látið sér detta í hug, að hægt sé að brjóta mótstöðuna gegn þeim með hótunum, barsmíðum og jafnvel morðum. En þar skjátlast þeim. RITHÖFUNDURINN og kenni- maðurinn Kai Munk var þjóð sinni og raunar Norðurlanda þjóðunum öllum mjög mikils virði, meðan hans naut við í lifanda lífi. En hver veit nema hann sé þeim ómetan- legur eftir píslarvættisdauð- ann? Þetta skilja nazistar ekki. Þeir þekkja enga hug- ájón nema ofbeldið og hrotta skapinn. Þeirra lögmál er: Máttur er réttur, allt annað Myndin sýnir Jimmy Doolittle flugforingja. Hann gat sér mik- inn orðstír, er hann stjórnaði flugvélunum, sem réðust á To- kio. Hann er nú í Bretlandi og hefir mikilvægt starf á hendi. ú á valdi 8. hersi 5. h@riiin icreppir ¥@il@tri @g ©r fail lb@rg- arinnar AFRAMHALD er á sókn bandamanna á Ítalíu, en mót- spýma Þjóðverja er enn sem fyrr mjög hörð. á. her- inn hefir tekið borgirnar Sora og Frosinone, en 5. herinn hefir komið sér fyrir í hæðum fyrir ofan Velletri. Þjóðverjar hafa enn mestan hluta Alban-hæðanna á valdi sínu. Þeim verður lítið ágengt í gagnáhlaupum sínum, enda virðist hafa dregið úr þeim undanfarinn sólarhring. í loftárás banda- manna á Ploesti týndust 23 flugvélar, en 43 þýzkar og rúm- enskar flugvélar voru skotnar niður. Bandamenn hafa komið sér ramlega fyrir á hæð við Velle- tri og hafa öll ráð Þjóðverja í hendi sér. Fregnritarar, sem þarna eru staddir, segja, að það sé óhjákvæmilegt, að Þjóðverj- ar verði að hörfa úr borginni á næstunni. Hermennirnir, sem komust upp á hæð þessa, sýndu mikið þrek, þar sem þeir urðu að bera sumt af hergögnum sínum, því erfitt er að koma flutningatækjum við'. Þjóð- verjar hörfa einnig undan frá þorpinu Ardea, sem þeir misstu fyrir skemmstu. Það voru nýsjálenzkir her- menn, sem tóku borgina Sora, og hafa þeif sýnt mikinn dugn- að og hreysti í bardögum á þessum slóðum að undanförnu. Þjóðverjar torvelda eftirförina sem mest þeir mega. Þeir hafa meðal annars komið fyrir f jölda jarðsprengna, og eru sumar þeirra af nýrri gerð. Þær eru gerðar úr steinsteypu og er þær springa, þyrlast sprengju- og steinsteypubrot í allar áttir. AÐ er nú f ullvást, að flokk- ur de Valera nær meiri- Ihluta í kosningunum til árska þingsins. í gær var vitað, að ■flokkur hians hafði fengið 76 fulltrúa kjörna, en andstöðu- Ælokkarnir 54. Enn er ekki vitað um 10 þingsæti, en þau geta engu breytt. NÝRIRI stjórn hefir ruú verið komið á laggirnar í Búlg- ariíu. Eru ílestir ráðherrarnir nazistar eða hlynntir þeim. Þyk ir þetta benda til Iþess, að Búlg arar muni liáita að úrslitakröf- , um Þjúðverja um aukinn istuðn ) ing á styrj öldmni. er hégómi. Sá, sem hefir fleiri skriðdreka og fleiri flugvél- ar, hann er fullkomnari, hann á að drotna. ENDUR FYRIR LÖNGU gengu menn klæddir loðfeldum og báru steinaxir og barefli. Þá þurfti hver að sjá um sig, sá, sem var sterkari, eða hafði voldugri steinexi, bar sigur úr býtum, hann drottnaði yf- ir sér og sínum og öðrum í kratfiti bareflisins um fírna hef ir steinaldaraðferðin viðgeng izt í Evrópu. En það tímabil mun senn á enda og fagna því milljónir þjáðra miamna i:m allan ht'm. ^ Lopernaðurinn í Y.4wópu_ T , OFTÁRÁSIR frá Bretlandi á Þýzkaland, voru með harð asta móti síðastliðinri sólar- hring. í gær réðust fjölmargar flugvélar á 3 mikilvægar járn- brautarstöðvar í grennd við. París. Meðal þeirra er borgin Trappes, sem er örskammt frá Versölum, á brautinni frá París suður á við og til sjávar. Einnig var ráðizt á borgina Tergnier, norður af París, en hún er á brautinni París-Amiens-Abbe- vilIe-Boulogne. Segja flugmenn, að árangur hafí orðið mikill í árásunum og urðu miklar sprengingar. Lítið va rum skot- hríð úr loftvarnabyssum Þjóð- verja. 8 flugvélar bandamanna komu ekki aftur til bækistöðva sinna. í maímánuði réðust banda- menn einkum á járnbrautar- stöðvar og samgöngumiðstöðv- ar. Var árásunum einkum beint gegn 38 meiriháttar stöðvum í Vestur-Evrópu, einkum í Frakk- landi. Sumar stöðvamar eyði- lögðust með öllu. Þjóðverjar hafa ekki lagt mjög mikið kapp á að endurreisa þær, heldur ein- beitt sér að því að halda aðal- járríbrautunum opnum. Þess vegna geta þeir enn flutt birgð- ir og hergögn frá Þýzkalandi til Frakklands. Hins vegar er miklum örðugleikum bundið, að flytja hermenn milli staða í Frakklandi sjálfu. Sókn Þjpðverja við A RÁSIR Þjóðverja við Jassy ** hafa mistekizt, að því er segir í Lundúnafregnum í gær. í allan gærdag geisuðu harðir bardagar, én Þjóðverjum varð ekkert ágengt, enda þótt þeir beittu miklu skriðdrekaliði. Blaðið „Rauða stjarnan“ seg- ir, að Þjóðverjar hafi gengið í gildru, er þeir hófu áhlaup sín við Jassy. Segir blaðið, að þús- undir Þjóðverja hafi fallið og hundruð skriðdreka og flugvéla hafi verið eyðilagðar. Þá er sagt frá því, að allmikið hafi verið barizt við Vitebsk. Frá Noregi Dregur fi! samkomu- lags með Júgóslövum " lp& ÉTUR Júgóslavakonungur, hefir falið fyrrverandi landstjóra í*’Króatíu að mynda stjórn. Hins vegar hvatti kon- ungur hinn nýja stjómarfor- seta til þess að ráðfæra sig við menn úr öllum stjómmálaflokk- um landsins áður en hann skip- aði ráðuneytið að fullu. Þá birti konungur þjóð sinni ávarp, þar sem hann hvetur menn til þess aö leggja niður allar fyrri deil- ur og taka höndum saman um að binda enda á stríðið. Að því loknu ætti þjóðin sjálf að á- QUISLINGUM og Þjóðverj- um gengur treglega að fá fólk í „vinnnþjónustuna“. Til dæmis hefir eikiki eiinn einasti maður gefið sig fram tií skrásetn ingar í Kongsvinger í Austur- Nioregi. Forstöðumaður skriffstof unnar hvarf og jók það enn á vandkvæði nazista Þjóðverjar auka enn landamæraliðið. Marg ir haifa verið handteknir og sagt er, að fangelsið í Halden sé yffirifullt. í Aremark og Idd leita Þjóðverjar hiús úr húsi. ÍFró Þrándheimi berast þær fregnir, að þýzkir liðsforirígjar og hermenn haffi 8. eða 9. maá reynt að sprengja í lofft upp eina aff mestu skotffærageymslu í Þrændalögum. Þetta mistókst og 2 liðsfforingjar og 3 hermenn voru skotnir á staðnum. 7 aðrir voru sfcotnir saðar eftir að her- réttur haffði dæmt þá. (Frá norska blaðafulltrúanum). kveða endanlegt istjórnarform landsins. Tito marskálkur hefir birt dagskipan, þar sem hann skor- ar á alla Júgóslava að hefja nú þegar allsherjar sókn á hendur Þjóðverjum með öllum ráðum, sem tiltækileg þykja. Þjóðfrels- ishernum hefir orðið vel ágengt bæði í Dalmatíu og Slóveníu, og járnbrautir hafa verið sprengdar í loft upp. lánir YiIJa Efia alfa þýzka hðrmenn faip i ófriarlek! ■■■■■■ ■ —— Og s@iida þá tiS nauðungarvinnu —i"" ■" »■.—-—<— D REZKA stórblaðið „Observer“ skýrir frá því, að Rússar hafi kornið með þá uppástungu, að ef Þjóðverjar berð- ust til úrslita, yrðu allir þýzkir hermenn lýstir að stríðinu loknu, fangar, Yrði þeim síðan skipt niður í vinnudeildir og notaðir til að vinna að endurreistt og uppbyggmgu þcirra landa, sem harðast hafa orðið úti í styrjöldinni. Það var fulltrúi Rússlands í Evrópuráðinu svonefnda, Gusev, sendiherra þeirra í London, sem kom fram með þessa uppá stungu. Stjómir Bretlands og Bandaríkjanna tóku hana ekki til greina og bentu jafnframt á, að slík meðferð á þýzka hernum myndi brjóta í bág við alþjóðalög, Haag-samþykkt- ina, sem þau eru aðilar að. En Rússar eru ekki aðilar að henni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.