Alþýðublaðið - 08.06.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.06.1944, Blaðsíða 8
Fimmtudagur 8. jtmí IPl-i, SCORCH/ WHAT’S THE MATTER ?/ WHAT ---33? ts IT ? r—< THEY’RE PRÖBABLY MOT ORDERS/ JU9TA MASH NJOTE FROM THE ~-T COLONEL/ HE... vneHíSGöGCHv; howabout THEAA SEALED OROERS YOUGOT? FUMNY THIN&,THEM OIVINO 'EM SœL TO THE CO-PILOT... Tmmfi TOWN M/ WHERE WE P£ trO>MÍ/ THIS IS FROM THE CO/ HE SAYS THE U.S.O. SHOW IS PLAYING THERE/ AND KATHY...MAYBE SHE’S THERE// 9 NYM Bld (Tunisian Vietory) Hemaðarmynd, tekin a: ljósmyndurum Brezka oj Ameríska hersins, á vígvöll- unum í Tunis og víðar. Bönnuð börnum 8 FJ6rar ehI? (Four Mothers) Framhald myndarinnar FJÓRAR DÆTUR Lane-systur Gale Page Claude Rains Jeffrey Lynn % Sýnd kl. 5, 7 og 9. ORGUN EINN færði dreng- hnokki kennslukonu sinni fagr- an blómvönd með hvítum rós- um. Kennslukonan varð alveg forviða og lét í Ijós undrun sína. „Viljið þér þær ekki?“ spurði drengurinn. „Jú“, mælti kennslukonan, „þær eru yndislegar. En ég varð dálítið hissa, af því að þú hefur aldrei fært mér blóm áður.“ ,Jæja“, sagði drengurinn, „ef leigjandinn okkar verður eklú jarðaður á morgun, skal ég færa yður meira af blómum.“ * * * BJÖSSI var sómakær dreng- ur} og vildi ekki láta gera for- eldrum sínum óvirðingu á neinn hátt. Eitt laugardagskvöld, þeg- ar faðir hans var sofnaður, segir dréngur, sem var að leika sér við Bjössa: „Heyrirðu, hvað hann pabbi þinn hrýtur?“ „Pabbi hrýtur ekki,“ anzaði Bjössi snúðugt. „Hann er að dreyma grimman hund, og það er hundurinn, sem er að urra.“ m * * MYNDARLEGUR MAÐUR hafði verið dæmdur til dauða. „Þar sem þér eruð ungur og efnilegur maður,“ segir dómar- inn við hann, „þá vil ég leyfa yður að kjósa sjálfur dauðdag- ann.“ „Ég þakka“, segir hinn seki, „ég kýs að deyja úr elli.“ * * * SPARNAÐUR er upphaf auðs. __ — MIKLIR MENN hafa mikla galla. Thomas Draxe. snerti á henni. Klank, sagði litla kannan. Hm--------sagði Mika- el. Hann ýtti könnunni frá sér, tók um hendur mínar og dró mig til sín. Hm — — sagði hann aftur. — Farðu fram að dyrun- um og komdu inn aftur — — sagði hann eftir andartak. Ég reis á fætur, en skildi ekkert í, hvað hann meinti með þessu, fór síðan fram í birtuna við dyrnar og gekk inn aftur. — Ertu í hvítri svuntu? sagði Mikael. — Auðvitað-------svaraði ég. — Ég er ekkert nema hrein- lætið. Það var ekki fyrr en fullu andartaki síðar að ég áttaði mig á mikilvægi þessarar spurning- ar. Ég varð óstyrk í hnjánum og lét mig fallast niður á rúmið hans. — Bíddu andartak ------- sagði hann og fitlaði við efnið í fötunum mínum eins og að- gætnar, gamlar konur eru van- ar að gera áður en þær ákveða kaup. — Bíddu mamma. Mynd- ir þú segja, að þessi klæðnaður væri svartur? — Jæja — nærri svartur. Hann er dökkbiár, en svo dökk- ur, að (það er nærri því hægt að segja, að hann sé svartur — sagði ég. Tungan í mér var allt í einu orðin þykk eins og ég skyldi vera drukkin. Mikael ihélt áfram að fítla við pilsið mitt og stara á mig. Hann hreyfði höfuðið til þess að geta horft á mig frá öiium ihliðutm. Svo dró hann með fingrinum útlmur hvítu svunt- unnar minnar, þar sem hún skar af við dökkan klæðnaðinn. — Þetta er mjög greinilegt — sagði hann. — Ég sé þetta. Það er fallegt. Það er hvátt og dökkt Gakktu nú svolítið aftur á bak — ég sé það enn. Gakktu svolít- ið lengra aftur á bak. Nú er það farið. Komdu nær. Mig langar til að . horfa svolátið meira á það. Ég held, að ég sjái tenn- urnar í þér — þetta hváta þarna uppi og hárið á þér. Hann snerti j tiennurnar á mér, og mér þótti vænt um að þær skyldu vera j svona stórar, og ég var graf- ; kyrr til ,.þess að trufla ekki þess ar þýðingarmiklu athuganir hans. — Jæja, mamma, sagði hann, þegar hann var búinn að framEvæma athuganir sánar. — Það er svo að sjá sem við höfum dlottið í lukkupottinn eftir allt- saman. Hvers er annars að minnast? Fyrst kom veturinn og ekkert skeði. Eftirrvæntingin rénaði og fólk fór að gera að gamni sínu um Iþetta strlíð, sem :ekki var neitt stníð, þegar allt kom til alls. Vindur blés af norðri og Kristófer dró sig inn í eins kon- ar skel og helgaði sig nú ein- vörðungu ritverki sánu um ibyzantiska rákið. Vindáttin breyttist og varð nú suðlæg, og fyrstu snjúflóðin tóku að falla. Feitur, emávaxinn hershöfðingi fór um á Staufen og hafði liðs- könnun meðal henmanna, og sénhjver maður, karlar, konur »g börn, fengu skotvopn og var kennt að handleika bau. Og allir myndu íþeir láta lifið á iþnöskuldum heimila sinna frem- ur en fórna frelsi Svisslands. Fyrst komu svartþrestirnir. og háðu harða hildi um hreiðrin frá síðasta ári, og Finnland varð að lúta á lægra haldi. Svölurnar komu stundvíslega í liáglendari héruð landsins, og Noregur var sigraður. Fjólurnar og eplablóm in stóðu á blcana og féllu, og röðin kom að Hollandi og Belg- áu. Og nú, þegar fyrstu grænu kirsuberin héngu á greinum trjánna okkar, var Frakkland fallið. Og ég efast um, að það verði niokkurt England til, þeg- ar heslihnoturnar hafa náð full um þroska. . . . Þennan morgun færðir þú mér fyrstu jarðarberin, Mikael. Þú hafðir fundið þau með þín- um eigin augum, rauð í grænu grasinu, sem vex meðfram stígn um. Þennan morgun bomst þú til mán, Kristófer, hár þitt var vott af dögg, til þess að kveðja mig. Manstu eftir dimmu þoku nóttinni, þegar ég grét á svöl- unum. Hún virtist vera svo fjar læg, nálega forsöguleg, því að þá var enn friður, en með þessu stríði hefir nýtt tlímaibil hafizt. Ég 'hefi farið um langan veg til að hitta þig, Kris, vinur iminn; fjörutíu og fjiögurra ára tferð, og nú, þegar ég hefi fund- ið þig, er það til þess eins að !láta þig fara á stríð, sem þú trúir ekki á. Þú hefir óljósa hugmynd um, gegn hverju þú ætlar að herjast, en ekki fyrir hverju, o,g það er viðiíka slæmt og að skjóta með votum sbotfærum. Og þú, Martin, góði, hreini og Ibeini og heiðivirði drengurinn minn. Ég treyisti á þig, rólyndi þitt og góða dómgreind, af því að þú ert salt jarðar. Mér þykir eins vænt um þig og Mikael, enda þótt þú állítir, að ég hafi dekrað um of við hann. Það er þitt hlutskipti að láta ekki trufl iaist á þeþsum tiímum, heldur halda áfram að bora eftir vatni ibyggja hús og vélar, stíflugarða og flugvelli, sá korni og baka ibrauð, alla þessa einföldu, nauð synlegu hluti, sem þú og mill- jónir manna á borð við þig starfa að til þess að halda veröldinni á réttum kili. Ég skrifa þér þetta litla bréf, þar sem ég hefi orðið ti'l á jökulsprungu. I dag hefi ég rifjað upp gervallt líf mitt til þessa, til þess að reyna að gera mér þess grein, hvar við erum nú komin, hvernig við hötfum komið þangað og hvenær við munum fara þaðan. En mér í:íBrs; gepuin tór" (Smilin’ Through) Jeanetíe MacDonald Brian Aherne Sýnd kl. i, 1 og 9. Týnda plSsiáma® (Secret of the Wastelands) |Cowboy-mynd með William Itoyd. Sýnd kl. 5. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. er iþetta eins óljóst og fyrr og meira* *en lítið kalt. á baMrlutan- um. Ég er ebki óttaslegin — nei, ég er ekki óttaslegin. AI- |drei að óttasfj Efkjkert; getur hent mann. Aðalatriðið er að halda jafnvæginu. Guð, hafðu meðaumkun með mér. Guð minn góður, Marion, við sbul- um ekki vera með neina upp- gerð núna. Þú veizt að ég elska þig. Ég elska þig líka Kris. Mér þykir leitt, að ég sMldi ekM segja þér það í morgun. Ég elska Iþig .þessari Mfseigu ást, seim endist til hinztu stundar. Ég er ofurliítið þreytt, Kris. Mér myndi geðjast bezt að leggjast á dá og vakna ekki fyrr en þessu stráði er lokið og eplatrén stánda á blóma á nýjan leik. Þykir þér iþað miður, Kris, kæri minn? .. EFTIR PEDERSEN-SEJ.œBO Án þess að hann viti aí, lyftir hann höndum sínum eine og til endurgjalds, og nafnið Alísa líður af vörum hans. XX. Skip stefnir út úr höfnmni í Adelaide. Förinni er heitið til Bsrrópu. Meðal hinna fáu íarþega, sem um borð eru, eru þrír menn, er standa hver við annars hlið úti við öldustokkirm og virða þögulir fyrir sér landið, sem ííður framhjá. Föt þeirra, sem eru létt og áþekkast þeim, er notuð eru í Norðurálfu, stinga í stúf við hrjúfar hendur þeirra og sólbrennd andlit, og yfirbragð þeirra allt vitnar um það, að þeir hafa orðið að una öðrum kjörum en þeim, sem venju- leg geta talizt. — Þetta’ eru alvörugefnir menn, sem auðsýni- lega hafa ratað í mannraunir og þreytt fang við mótgang og óblíða náttúru. Tveir farþegar, auðsýnilega maður og kona, ganga fram og aftur um þilfarið og líta öðru hverju í áttina til þre- menninganna, að því er virðist af hendingu. Annars halda þau sig í nokkurri fjarlægð við þá. — Ef mér skjátlast ekki, segir maðurinn alvarlegur í bragði, — .eru þetta skipbrotsmennirnir þrír, sem hafa ferð- azt yfir þyera Ástralíu frá norðri til suðurs og ratað í hinar mestu raunir. — Vesalings mennirnir! segir konan, nemur staðar og virðir þá félaga fyrir sér. Ung kona, sem auðsýnilega þekkir þau, kemur að í þessu og gefur sig þegar á tal við manninn. — En hvað þetta er athyglisvert segir hún. — Bara að maður gæti fengið að vita eitthvað meira um þetta. En það er enginn um borð, sem kann frá þessu að segja, HYNDA* y SAGA SAMMY: „Jæja, Öm Hvemig er með insiglaða bréfið. Það er skrítið að gefa innsiglaðar fyrirskipanir í hendur aðai- flugmannsíns ÖRN: „Það eru víst ekki neinar fyrirskipanir, bara nokkur orð frá hershöf ðingj anum! Hann .... SAMMY: „Örn! Hvað er þetta eiginlega? Er nokkuð að?“ ÖRN: „Borgin M., sem við er- Um að fara til. Þetta er fiá hershöfðingjanum. Hann seg ir að stúlkurnar okkar séu að leika þar. Kanske er Kata þar Rka!“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.