Alþýðublaðið - 14.06.1944, Side 2

Alþýðublaðið - 14.06.1944, Side 2
2 ALÞYÐUBLAOIP Miðvikudagur '- l.-X: frf 14. júní 1944. að tögbergi 17. Júiií: Ti Æ"cz zn z /xj . • ÚsUoíXtÁf/fis*l ■ . . .. I j=l 1 \i? p9 j |j Si 1231S3 j Xi |hí| A .i 1. 4 Á uppdrættinum sést efst barniur Almannagjár, iþá í miðju sæti þingmanna, en til vinstri sæti erlendra fulltrúa og annara gesta. iSiÉtiirinnar er mi Hátíðasvæðið . Greinarger^ f rá |9|óðhátíðarnef nd. 1. Þingpallar að Lögbergi. 2. íþróttapallur. 3. Lögreglustöð. 4. Bifreiðastæði. 5. Vegur inn á Leiru. 6. Náðhús. 7. Póstur og sími. 8. Brú yfir Öxará að á- horfendasvæði. 9. Þingvallabær. 10. Valhöll. 11. Konungshús. 12. Tjaldstæði. 13. Lögreglu- stöð. 14. Hjálparstöð rauða krossins. 75. Veitingar. ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND lét blöðunum í té í gær upplýs- ingar ég uppdrætti að skipulagi á Austurvelli og á Þing- völlum 17. júní næstkomandi. Telur nefndin nauðsynlegt að þetta sé birt almenningi nú svo að hann geti kynnt sér þessi mál áður en hátíðin hefst. Athöfnin á Asisfur- veBIi. Athöfnin á Austurvelli hefst stundvíslega kl. 9 f. h. og fer frarn á vegum allþingis, verður ræðumaður fiorseti sameinaðs alþingis. Eftirtöldum emlbættismönn- um er auk ailra þingmanna, boð ið að vera viðstaddir athöfnina: Ríkisstjóra, ríkisstjórn, Forseta hæstaréttar, Biskupinum yfir ís- landi, öllum erlendum sendi- herrum, lögreglustjóra hátíðar- innar, og þeim meðlimum þjóð- Ihiátiíðarneíndar, sem ekki eru ai- þinigismenn. Til Ibeggja hliða styttu Jóns iSigurðssonar skal komið fyrir fjölda fána. Sex lögreglujþjónar — þrlír hvoru rnegin við and- dyri aiþingishússins — skulu mynda þar heiðursvörð. Lögregl an skal banna alla umferð öku- tækja um þær götur aliar, er liggja að Austurvelli. Ennfrem- ur skal lögreglan banna alla umferð um Kirkjustræti til jafn lengdar við suðurhlið Austur- vallar. Svo og alla umferð al- mennings um gangsfsíga vallar- ins. Bann þetta skal ná til allra nema þingmanna yboðsgesta, blaðaimanna, ljósmyndara og annara iþeirra, sem starfa í sam- Ibandi við athöfnina. Bannið fell ur niður jafnskjótt og athöfn- inni er iokið. Lúðrasveit sú, er Frumvarp á aBþingi um lausia- kjör forseta Islands 50 þús. krónur á ári í Baun ©g verÖBagsupp- béf samkvæmt gögym. O íKISSTJÓRNIN lagði 1 gær fram á alþingi rumvarp til laga' um laun orseta Islands. Er það svo- djóðandi: 1. gr. Forseti íslands hefir að launum 50000.00 kr. á ári og að auki verðlagsupbót sam- kvæmt lögum. Launin ásamt verðlagsuppbót greiðasft á venjulegan hátt mán aðarlega fyrir fram. Fiíh. 6 7. síðu. leika skal við þetta .tækifæri skal áður en athöfnin hefst hafa tek- ið sér stöðu á ákveðnum stað á vellinium. Fánaberar þeir, er standa skulu sinn hvoru megin við ræðumanninn sfeulu einnig ihafa tekið isér stöðu áður .en at- höfnin hefist. Stundvíslega kl. 9 f. h. skulu iþingmienn ganga út úr aiþingis | ihúsinu með forseta þingsins í far I arbroddi og fyrstur forseti sam- einaðs þings með rákisstjóra ís- lands sér við hilið. Á eftir þing- mönnum skal gan,ga formaður Stúdentafélags Reykjavíkur með blómsveig þann, er nota iskal við þetta tækifæri. Er iforsetarnir koma inn á gangstíg skal forseti efri deild- ar ganga inn á völlinn og honum skulu fylgja allir þingmenn deildar hans. Forseti neðri deild ar síkal á sama hátt ,ganga inn log lá eftir honum neðri deildar iþingmennirnir. Forseti samein- aðs alþingis skal hins vegar 'halda áfram beint upp að ræðu- pallinum við styttnna og nema þar staðar. Á 'eftir honum ganga síðan inn á völlin fyrmefndir tooðsgestir. Elftirtaldir boðsgest- ir taka ,sér istöðu á sérstökum stað lá vellinum: Ríkisstjóri, níkisstjórnin, forseti ihæstarétt- ar, biskupin yfir íslandi, erlendu sendiherrarnir, lögreglustjóri hátíðarinnar, ne.fndarmenn þjóð- hiátiíðarinnar. Á efitir þessum hópi skulu ganga inn á völlinn, fréttamenn útvarps og blaða og taka sér stöðu á ákiveðnum stað. Ljós- myndarar iþeir, sem taka myndir við þetta tækifæri, iskulu að isjálf sögðu hafa algjörlega frjálst svig núm til starfa. Er allir hafa tekið sér stöðu samkvæmt framansögðu, þá tetk ur Æorseti sameinaðs alþingis til mláls og ,form. Stúdentafélags Reykjavíkur réttir ihionum blóm isveigin, sem fiorsetinn síðan legg ur áífófstall styttunnar. Að ræðunni lokinni leikur lúðrasveitin þjóðsönginn og lýk- ur með því þassari atihöfn. Eftir athöfnina við styttu Jóns Sigurðssonar á Austur- velli, fara ríkisstjóri og þing- menn, sendiherrar og aðrir, er á 7. sf8u.: minnil vestan Jiafs. VegSeg hátíðahöld meSal V.-fislendinga. ----------------------- ♦ ---------- C1 FTIR ÞEIM upplýsingum, sem próf. dr. Richard Beck hefir látið í té, mun lýðveldisstofnimarinnar verða minnzt á ýmsan hátt meðal íslendinga vestan hafs og að til- hlutvm beirra. Bæði vikublöðin íslenzku í Winnipeg „Lögberg“ og „Heimskringla" gefa út sérstaka hátíðarútgáfu í tilefni af lýðveldisstofnuninni, en ritstjóri hins fyrrnefnda er Einar P. Jónsson skáld, en Stefán Einarsson hins síðarnefnda. Fjölmenn undirbúningsnefnd frá Þjóðræknisfélaginu og öðrum íslenzkum félögum í Winnipeg stendur að veglegum hátíðnahöldum þar, og er séra Valdimar J. Eylands, vara- forseti Þjóðræknisfélagsins, formaður hennar. Hefjast hátíðahöldin með út-‘ varpi yfir stöðvar kanadiska ríkisútvarpsins að kvöldi þ. 16. júní. Er ráð fyrir gert, að for- sætisráðherra Kanada flytji þar stutt ávarp, en af íslendingum mun taka þátt í því útvarpi þeir Walter J. Líndal, héraðs- dómari, er flytur ræðu, og Grettir L. Jóhannsson, ræðis- maður íslands, sem lesa mun kveðjuskeyti frá ríkisstjórn ís- lands. Meginþáttur útvarpsins verður söguleg frásögn í leik- formi, einnig verður íslenzki þjóðsöngurinn leikinn og sung- inn. Þ. 17. júní verða síðan há- tíðahöld í Winnipeg, með ræð- um, söng og upplestri frum- ortra kvæða. Ákveðið 'hafði verið, þegar dr. Richard Beck fór að heiman, að séra Philip M. Pétursson og Jón J. Bíldfell skyldu tala, en einhverjir fleiri munu þar einnig taka til máls. Samdægurs mun mikil hátíð haldin að Hnausum í íslendinga byggðinni í Nýja-íslandi, og verður Guttormur J. Guttorms- son skáld, meðal ræðumanna þar. Þá verða einnig hátíðahöld um sama leyti að Mountain í ís- lenzku byggðinni í Norður-Da- kota, og að líkindum í íslenzku byggðunum í Saskatchewan í Kanada. Lýðveldisstofnunarinnar va-rft ur einnig minnzt á sérstakan hátt í sambandi við ársþing Lúterska kirkjufélagsins í Vest- urheimi, sem haldið verður um þær mundir í Argylebyggðinni íslenzku í Manitoba. Guðmundur Grímsson, dóm- ari, mun útvarpa ræðu um lýð- veldisstofnunina yfir útvarps- stöðvar í N.-Dakota. íslending- ar í New York gangast fyrir há- tíðahöldum þar í borg; stúdenta félagið íslenzka í Kaliforníu, stendur að hátíðahöldum á þeim slóðum. Vafalaust verður lýð- veldisstofnunarinnar einnig minnzt með samkomum annars staðar meðal íslendinga á Kyrra hafsströndinni og víðar á meg- inlandinu, þó dr. Beck væri eigi fullkunnugt um það, áður en hann lagði af stað að vestan. Jaíntefli milli Fram og Víkings. FIMMTI LEIKUR íslands- mótsins fór fram í/gær- kvöldi, með keppni milli Fram og Víkings. Leikar fóru þannig, að jafntefli varð á milli félag- anna, 2 mörk gegn 2. Verður nú hlé á mótinu fram yf-ir þjóðhátíð, og er ekki full- ráðið enn þá hvenær næsti leik- ur fer fram, sennilega ekki fyrr en eftir 20. þessa mánaðar. Alþiiigis Leigunámið á Hótel Borg afgreiff sem lög RUMVARPBE) um leigunám veitingasalanna að Hótel Borg náði smþykki beggja þing- deilda í gær og var afgreitt sem Iög frá alþingi. Málið gekk í gegnum allar umræður í báðum deildum í gær, og voru veitt afbrigði frá þingsköpum, til þess að fevo mætti verða. í neðri deild var frumvarpið endanlega sam- þykkt með öllum greiddum at- kvæðum gegn tveimur og í efri deild með sam'hljóða atkvæð- um. Að því búnu var það af- greitt sem log frá Alþingi. Íslandsglíman í kvöld. f KVÖLD kl. 9, hefst ís- landsglíman og verður hún hóð í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindar- götu. Tólf menn, frá fimm félögum taka þátt í glímunni. Eins og áður hefir verið frá skýrt, verða úrslit glímunnar ekki fyrr en 17. júní, eða á þjóð- hátíðinni á Þingvelli, og mun hver keppandi þá eiga eftir að glíma þrjár glímur. Þátttakendur í glímunni ut- an af landi verða eftirtaldir menn: Hallgrímur Þórhallsson frá Ungmannafélagi Mývetn- inga, en hann er glímukappi þeirra þar nyrðra, Guðmundur Guðmundsson úr Ungmannafé- laginu Trausta, undir Eyjafjöll- um og Einar Ingimundarson úr Ungmennafélaginu Vöku í Vill- ingaholtshreppi. Frá Knattsyprnufélagi Reykja víkur verða fjórir glímumenn þeir: Finnbogi Sigurðsson, Davíð Hálfdánarson, Kristinn Sigurjónsson og Haraldur Guð- mundsson. Frá Glímufélaginu Ármanni verða. svo fimm keppendur. Fyrst skal frægan telja, Guð- mund Ágústsson, núverandi glímukonung íslands, auk hans verða svo: Andrés Guðnason, Sigurður Hallbjörnsson, Sigfús Ingimundarson og Gunnlaugur Briem. Aðgöngumiðar að glímunni í kvöld verða seldir í Bókaverzl- un Isafoldar og Bókabúð Lár- usar Blöndal, Skólavörðustíg 2.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.