Alþýðublaðið - 21.06.1944, Page 2

Alþýðublaðið - 21.06.1944, Page 2
2 ALÞÝÐUBLAÐID Síðasti þingfundurinn í gær: Þinai frestað li seplember Bandaríkjaþing : sendir alþingi árn- aðaróskir við lýð- veldisslofnunina. Tiilaga Álþýðuflokksins um endurskoðun lýð- veldissljérnarskrárinnar fékksl ekki afgreidd. Fáheyr'ðuk' skrípaleikur komsnúnista þegar þinginu var frestað. 'C1 UNDUM ALÞINGIS var frestað síðdegis í gær, sam- *■ kvæmt tillögu ríkisstjómarinnar, en samtímis svo fyr- ir mælt, að það skuli kallað saman aftur ekki síðar en 15. september. Þingsályktunartillaga Alþýðuflokksins um endurskoð- un lýðveldisstjórnarskrárinnar fékkst hvorki rædd, né af- greidd, áður en fundum þingsins var freotað, og verður varla öðruvísi á það litið, en sem brigð við marg gefin loforð þing- flokkanna um, að gagnger e^durskoðun hinfeiar meingölluðu bráðabirgðastjórnarskrár lýðveldisins skyldi hafin undir eins og lýðveldið Ihiefði verið stofnað. FORSETI sameindðs þings skýrði í byrjun síðasta þingfundaráns í gær frá því, að alþingi befði borizt eftirfar- andi hsillaóskaskeyti frá þingi Bandaríkjanna í tilefni af lýð- veldisstofnuninni: „Með því að ísicnzká þjóðin Ivefþ- m eð f^jálsu þjóðarwó- kvæði dogana 20. til 28. naaí 1944 samþykkt n»eð yfirgnæf- andi atkvæðamun stjórnarskrár frumvarþ, sem alþingi hafði af- greitt og ráð gerir fyrir lýð- veldisstjórnarforms, og með því að lýðveldið ísland verður formlegia stofnað 17. júní, á- lyktar öldungaráðið, að fengnu samþykki fulltrúadeildar, að Bandaríkjaþing flytji hér með alþingi íslendinga, elzta þjóð- þingi veraldar, hamingjuóskir í tilefni af stofnun lýðveldisins íslands og bjóði velkomið lýð- veldið ísland, yngsta lýðveldið í flokki frjálsra þjóða.“ t>jóðminjasafmð: 3. millj. Ir. Ijárfram- lagfð samþykkt INGSÁLYKTUNARTIL- LAGA formanna stjórn- málaflokkanna um 3 millj. kr. framlag til byggingar húss fyr- ir þjóðminjasafnið var sam- þykkt á alþingi í gær með 42 samhljóða atkvæðum. Einn þingmaður sat hjá við atkvæða greiðsluna. Blaðamannafélag íslands átti upphaflega uppástunguna að því, að lýðveldisstofnunarinnar yrði minnzt með því að reisa varanleg húsakynni fyrir Þjóðminiasafnið, sem allt frá stofnun sinni hefir verið á hrakhólum með húsa- kynni. Blæs nú byrlega fyrir því, að sú hugmynd komist í fram- kvæmd. Kommúnislar selja smánarbieit á þlng og þjóð. Þingmenn þelrra sáfu, meðan aðrir risu upp fil að þakka árn- aðaróskir Bandaríkjaþingsins! EGAR síðasti þingfund- urinn hófst í gær, skýrði forseti sameinaðs þings frá hinum hlýju árnaðaróskum, sem Biandaríkjaþingið hefir sent alþingi í tilefni af lýð- veldisstofnuninni, og kvaðst í nafni alþingis mundu svara þeim árnaðaróskum með þakkarskeyti. Bað hann þingmenn að rísa úr sætum sínum til þess að votta Bandaríkjaþinginu þakklæti ^ sitt og virðingu. Risu þá allir þingmenn úr sætum sínum nema þing- menn kommúnista, þeir sátu eftir sem áður. Mun slík íöntun á háttvísi vera algert einsdæmi í þingsögunni, enda slík framkoma kommúnista hreinn smánarblettur á þing inu og þjóðinni. Þessu þinghaldi lauk ekki án þess, að kommúnistar þyrftu enn einu sinná að leika loddaralistir sínar frammi fyrir þjóðinni. Við tillögu stjórnarinnar um að fresta þinginu til 15. septem- ber, höfðu Eysteinn Jónsson og Ingólfur Jónsson komið með breytingartilögu þess efnis, að þingið skyldi kallað saman 2. september, og Bjarni Benedikts- son aðra, um að það skyldi ekki kallað saman fyrr en 30. septem- ber. Þá stóð upp Einar Olgeirsson og fiutti tillögu um að þinginu yrði ekki frestað fyrr en eftir tvo daga, eða 22. júní, með því, að flokkur hans ætlaði að flytja vantraustsyfirlýsingu á núver- andi ríkisstjórn, en til þess hefði ekki unnizt tími hingað til, þar eð hann hefði ekki viljað trufla þjóðhátíðina. Kvaddi Kristinn Andrésson sér síðan hljóðs og las upp af blöðum um það bil klukkutíma ræðu um nauðsyn þess að sam- hugur þjóðarinnar héldist áfram og fengi nú útrás í sameiginlegri stjórnarmyndun allra flokka! |¥firlýslng liaralds Gnðnmœdssonar. Þá stóð upp Haraldur Guð- mundsson og gat þess í upphafi máls síns,. að Alþýðuflokkurinn hefði gjarna viljað halda áfram fundum alþingis enn um stund til þess að fá afgreidda þingsá- lyktunartillögu sína um endur- skoðun lýðveldisstjórnarskrár- innar, en forseti sameinaðs þings hefði tjáð sér, að þó þingfundum yrði haldið áfram til 22. júní, myndi tími ekki vinnast til þess, að fá þá tillögu afgrieidda, og væri því tilgangslaust fyrir Al- þýðuflokkinn að greiða atkvæði með því að fresta þingfundum til þess dags. Því næst sagði Haraidur: „Undanfarna daga hafa farið fram viðræður milli Fjölmennur landsfundur kvenna á Þingvelli ð| í Reykjavík ¥iMa§ ¥ÍS HHaríu J. Knudsen. flokkanna um myndun stjórnar, sem hefði stuðning allra flokka eða öruggs þing O JÖTTI LANDSFUNDUR O KVENNA var settur í hátíðasal 'Háskóla íslands mánudaginn 19 júní. Á milli fimmtíu og sextíu fulltrúar kvenfélaga víðsvegar af land inu sitja fundinn. I gærmorg- un fóru fundarkonur til Þing vallar og þar verður fundin um haldið áfram í þrjá daga. Alþýðublaðið sneri sér í gær til frú Maríu J. Knudsen, sem er í stjórn Kvenréttindafélags- ins, og spurði hana um tilhögun þessa landsfundar og um mál- efni þau, sem væntanlega yrðu rædd. Sagðist henni þannig frá meðal annars: „Kvenréttindafélag íslands boðar til þessa þings, eða fund- ar, og nýtur til þess styrks úr ríkissjóði. Þetta er sjötta þing- ið, sem félagið gengst fyrir. Fyrsta þingið var haldið 1923 og eíðan með þriggja eða fjög- urra ára millibili til 1938, en frá •þeim tíma ’hefir enginn lands- fandur verið haldinn fyrr en nú. Að þessu sinni senda 42 kven félög utan af landi fulltrúa á Vrh. á 7. bSDh. meirihluta. Þær viðræður hafa engan árangur borið til þessa, og ég tel e**gar líkur til þess, að þótt alþingi sitji enn í tvo daga, takist að mynda slíka stjórn. Háttvirt ur flutningsmaður veit þetta fullvel, allra manna bezt, því að honum er að sjálf- sögðu bezt kunnugt um sér- stöðu hans flokks. Ég er einn þeirra, sem skoða það ,sem eðlilegustu M.á7. sOu. Miðvikudagur 21. Júní 1944 . ........... - Þrír fullfrúar Islands á alþjóða- ráðstefnu um gjaldeyris- og fjármál ------....-.-.. Boðið af stjórn Bandaríkjanna, en ráð- stefnan verður þar í næsta mánuði. RÁÐSTEFNA UM gjaldeyris og fjármál verður haldin í Bandaríkjunum í næsta mánuði, og taka þátt í henni fulltrúar frá hinum sameinuðu þjóðum, svo og þjóðum vin- veittum þeim. Bandaríkjastjórn hefir boðið íslandi að taka þátt í ráðstefnunni. Hefir ríkisstjómin tekið baðinu og á- * kveðið að senda þriggja manna nofnd sem þannig er skipulð: Magnús Sigurðþson, bankastjóri L*ndsbanka í«lands, fomiaíur nefndarimcar, Ásgeir Áegeirason, bankasfjóri Út- vegsbadia íslands, og gKanhláiS* FrímanjilWiML, lenaaður Viðfekipta^áSs. Söguleg sýning úr frelsis- og menningarbarálfu Islendinga Opnuð í menntaskólanum í gær að viðstödd- um feseta, ráðherrum, þingmönnum og sendiherrum. SÖGULEG SÝNING úr frel'sis- og menningarbaráttm íslendinga var opnuð í húsakynnum menntaskólans í Reykjavík í gær að viðstöddum forseta Íslands, ríkisstjórn- inni, alþingismönnum, erlendum sendiherrum og allmörg- um öðrum gestum. Formaður þjóðhátíðarnefndar, Alexand- er Jóbannesson, bauð gesti velkomna, en Ólafur Lárusson lýsti sýningunni. Þjóðhátíðarnefndin ákvarðaði að halda þessa sýningu, og var hún hugSuð sem einn liður þeirra hátíðahalda, er fram fóru í til- efni af lýðveldisstofnuninni. Opnun sýningarinnar dróst hins veg- ar nokkuð vegna þess, hve naumur tími var til undirbúningsins. Klukkan 4 var sýningin opn-^ uð fyrir almening, og verður hún opin framvegis frá klukk- an 10 f. h. til kl. 10 síðdegis. í nefnd þeirri, sem vann að undirbúningi sýningarinnar, áttu sæti af hálfu þjóðhátíSarnefndar þeir Einar Olgeirsson og Guð- laugur Rósinkranz, og auk þeirra ■ Ólafur Lárusson prófessor og dr. Einar Ólafur Sveinsson. SÝNINGIN Sýningunni er skipt í níu deildir. En þegar hún var opnuð í gær, hafði enn ekki unnizt tími til að ganga fullkomlega frá fyrstu deildinni. Enn fremur vantaði á sýninguna fáeinar ljós- myndir, sem ekki hafði unnizt tími til að útvega eða láta gera. — Skal sýningunni nú lýst í höfuðatriðum. I. Upphaf. Fyrsta deild sýning- arinnar fjallar um byggingu ís- lands og upphaf allsherjarríkis. Sýningargögn eru víkingaskip, standmynd af Ingólfi Aranarsyni, málverk, ljósmyndir, kort og | eftirmyndir nokkurra handrita, | er geyma heimildir um þennan tíma. Enn fremur eru þar mannamyndir eftir Kjarval, er sýna íslenzkt fólk, sem gæti verið frá hvaða tíma sem er, og ljósmynd af 1000 ára afmæli al- þingis, er á að minna á afrek hinna fyrstu íslendinga: sköpun þjóðveldisins. — Tryggvi Magn- ússon málari hefir að mestu gert myndir í þetta herbergi. II. Þjóðveldi. Annað herbergi sýningarinnar er helgað þjóð- veldistímanum 930—1262 og af- rekum hans. M$verk eru þar m. a. af eftirtöldum atburðum: Þeg- Frh. á 7. sfðu Frumvarp um endur- veitingu borgara- réftsnda Fékk ekki afgreiðslu. LAGT var fram á alþingi í fyrradag frumvarp til laga um heimild til handa dómsmála ráðherra að veita mönnum að nýju atvinnu- og borgararétt- indi, er þeir hefðu verið svipt- ir með dómi fyrir afhrot fram- in fyrir 17. júní 1944. Flutningsmaður frumvarpsins er Lárus Jóhannesson, og er það svohljóðandi: „Dómsmálaráðherra heimilast að veita þeim, sem sviptir hafa verið borgara- og atvinnurétt- indum með dómi eða vegna af- leiðinga refsidóms fyrir afbrot framin fyrir 17. júní 1944, rétt- indi sín aftur án umsóknar.” í greinargerð segir á þessa leið: „Gert er ráð fyrir, að almenn sakauppgjöf eða náðun fari fram í tilefni lýðveldisstofnunarinnar, og kejnur hún ekki að fullum notum, nema þeir, sem verða náðunarinnar aðnjótandi, fái aft- ur þau 'réttindi, sem þeir hafa misst við refsidóm. Því er þetta frumvarp flutt.‘ Frh z sihu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.