Alþýðublaðið - 21.06.1944, Síða 8

Alþýðublaðið - 21.06.1944, Síða 8
8 ALÞTÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 21. júní 1944 ^lTiARNARBlðSI DIXIE Amerísk músikmýnd í eðli- legum litum Bing Crosby Dorathy Lamour Billy de Wolfe Marjorie Reynolds Sýnd kl , 5, 7 og 9 „ER ÞAÐ NU OVERA . . “ KRISTÍN GAMLA var mesta dugnaðarkona. Hún var kirkju- rækin og þótti mjög vænt um prestinn sinn. Gestrisin var hún, og hreinskilin og hispurslaus. Eitt sinn, þegar presturinn kom að húsvitja, vildi hún um- fram allt gefa honum góðan kaffisopa. Kom hún með stóran kaffibolla, sem maður hennar hafði notað „í verinu“, fullam, af lútsterku, sætu. kaffi og braut ofan í hann skonrok þangað til nærri flaut útaf und- irskálinni. Presturinn var mesta prúð- menni og vildi ekki styggja Kristínu, en segir brosandi: „Ég held að þetta sé nú of mikið, Kristín mín.“ Þá skellir Stína gamla hend- inni á lærið og segir: „Er það nú óvera, að geta ekki drukkið fullan bollann hans pápa sáluga. Ég gæti drukkið fullan koppinn minn af svona góðu kaffi.“ * KONUR. ERU grimmari en karlmenn, þess vegna þola þær meiri þjáningar. Louis Wain. * ÞÆR ÞJÁNINGAR, sem kon- an hefir minnsta meðaumkun með, eru þær, sem menn líða hennar vegna. Chabanon. * * * „DIPLOMAT“. talar þegar samvizka hans skipar honum að þegja, og þegir, þegar sam- vizkan skipar honum að tala. var ifatasala og 'hér vonu fleiri menn — vel klæddir menn um feritugt og iþar yfir, sem sátu fyrir innan Uátúns grindur. Skiiistofud ren gu r ikom til henn ar. ,,Hvern ‘viljáð þér finna?“ spurði hann. „Get ég fengið að tala við for stjórann?“ sagði hún. Hann hljóp til þriggja manna, sem voru ií áköfum samræðum og ávarpaði einn þeirra. Þessi maður gekk ;í láttina til hennar. „iNú?“ sagði hann kuldalega. Þessi móttaka svipiti hana strax hugrekkinu. nEr nokkur staða laus hérna?“ spurðii hún með öndina í hálsin- um. „Nei,“ sagði Ihann stuttlega og sneri við henni 'bakinu. Hún gekk ringluð út úr bygg- ingunni og sendisveinninn hélt lotninganfulllur í hurðina meðan hún gekk út. Hún var fegin, þegar hún var komin inn ií fóiks iðuna aftur. Þetta var talsvert áfall fyrir hana, sem rétt áður var sivo vongóð. Nú gekk hún iengi án þess að vita, 'hvert hún var að fara. Hún gekk fram hjá hverju stórfyrir tækinu á fætur öðru, en hana skorti kjark til að Ihalda áfram leit 'Slinni. Það var komið há- degi iog hún fann itil hungurs. Hún leitaði uppi óálitlegt veit- ingahiús og gekk inn, en hún sá sér til skelfingar, að verðið á öllu fór langt fram úr því, sem hún gat veitt isér. Hún hafði ein ungis efni á að fá sér einn súpu- disk, og þiegar hún hafði 'iokið við Ihann, gekk hún út. Þetita herti hana dáiítið upp og gaf hennii nokkum kjark ti'l að Ihalda áfram ieitinni. Hún gekk ifram hjá nokkrum stórhýsum og sá sig um eftir einhverri líklegri stofnun, og nú koim hún áftur að fyrirtæk- inu iSitorm og King og í þetta skipti tókst henni að komast inn. Nokkrir imenn voru að ræða saman rétt ,hjá hennli, en þeir tóku ekkert eftir henni. Hún stóð Iþarna log horfði órófeg nið- ur fyrir ffætur sér. Þegar hún var næsitum lorðin ffrlá isér aff ör- vilnun, isá hún mann við skrif- borð fyrir innan grindur rétt hjá, sem Ibenti henni að koma. „Hvern viljið þér finna?“ ■spurði hann. ,,Ó, hvern sem vera skal,“ isagði hún. „Ég er að leita mér að atvinnu.“ „Nú þá þurffið þér að tala við herra McManus,“ sagði hann. „Fáið yður sæti,“ og hann ibenti henni á stól við naesta vegg. Hiann sat rólega og Iskrif- aði áfram, þangað til lítill og ffeitur maður ikom inn af göt- unni. „Herra McManus,“ kallaði maðurinn við skrifborðið. „Þessi unga istúlka vill tala við yður.“ Litli maðurinn sneri sér við og leit á Carrie, og hún stóð upp og gekk til, hans. „Hvað get ég gert fyrir yður, ungfrú?“ spurði hann og virti hana forvitnislega fyrir sér. „Mig langaði til að vita, hvort ég gæti fengið stöðu hér,“ sagði hún. „Hvers konar stöðu?“ spurði hann. „Enga sérstaka,“ stamaði hún. „Hafið þér niokkurn tíma unn ið við vefnaðarvöruverzlun?“ spurði hamn. „Nei, herra minn,“ sagði hún. „Gietið iþér hraðritað eða skrif að á ritvél?“ „Nei, herra minn.“ „Jæja, þá getum við ekki not- að yður hér,“ sagði hann. „Við tökum aðeins vana menn í jþjón- ustu okkar.“ Hún var mæstum komin út að dyrunum, þegar eitthvað í 'hin- um raunamædda svip hennar vakti athygli hanis. „Haffið þér niokkurn tíma unn ið fyrir yður áður?“ spurði hann. „Nei,“ sagði hún. „Nú já, þá getið þér tæplega fengið atvinnu hjá svona fyrir- tækjum. En hafið þér reynt fyr- ir yður í isölubúðunum?“ Hún ivarð að viðurkenna, að það hefði hún ekki gert. „Eff ég væri :í yðar sporum,“ sagði hann og horfði vingjarn- lega á hana „þá myndi ég reyna í sölubúðunum. Þar eru oft tekn ar ungar stúlkur til þess að af- gredða.“ „Þakka yður fyrir,“ sagði hún og varð himinlifandi yfir þessari alúð og hjálpfýsi. „Já,“ Isagði hann, þegar hún gebk til dyranna. „Þér sbuluð reyna í isölubúðunum.“ Síðan gekk hann burtu. Á þessum tímuim voru hinar stóru isölubúðir á ffyrsta stigi þróunar sinnar, og þær voru ekki margar. Þrjár hinar fyrstu í Bandarikjunum voru istofnað- ar um 1884, og þær voru einmitt í Chicago. Carrie kannaðist við nöfnin á nokkrum þeirra af aug- lýsingunum í „Daily Niews“, og nú hóf hún leit isína að þeim. Orð herra McMianus höfðu á ein- hvern hátt aukið kjiark hennar, sem hafði um tima verið hætt kominn, ng nú þorði hún að vona, að henni ibyðiist eitthvað þar. Hún eyddi nobkrum tíma í að ganga fram og afftur í þeirri von, að hún fyndi Ibyggingarn- ar aff hendingu, því að hugur- inn sefaðist svo fljótt — þó að honum sé einbeitt að ákveðnu takmarki, sem hann verður að ná —i aff þeirri sj álfsblekkingu, siem uppgerðarleit að einihverju felur í sér. Loks ispurði hún lög- regluþjón, sem ráðlagði henni að halda íbeint láfram og þá kæmi hún að „The Fair.“ Ef þessi víðtæka smásala hverfur nokkurn tíma að fullu, NYIA BIÖ 6AMLA Blð Æftjörðin Kaldrifjaður umfram allf ævinfýramaður („This above All“) Stórmynd með (Honky-Tonk) Tyrone Power og Joan Fontaine Metro Goldwyn Mayer stór- kl. 6,30 og 9 mynd Syngið nýjan söng Clark Gable Lana Tumer (Sing another Chorus) Dans og söngvamynd með Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Jane Frazee og Börn innan 12 ára fá ekki Mischa Auer. aðgang kl. 3 og 5. íþá mun eðli hennar og afleið- ingar mynda merkilegan kaffla í verzlunarsögu þjóðar vorrar. Heimurinn haifði aldrei til þess tírna verið vitni að svo geysi- mikillli útbreiðslu lítiMjörlegr- ar smláverzlunar. Þarna voru hundruð verzlana saimeinaðar í einá heild, og allt var byggt á mjög áhriffamiklum og hag- kvæmum grUndvelli. Þetta voru heillandi, sístarfandi og sívax- andi fyrirtæki með hópum af starfsfólki og flokkum viðskipta vina. Carrie gekk gegnum deild irnar, heilluð af öllu glingrinu, fötunum, bókunum og skart- gripunum. Á hverju búðarborði var samsaffn aff dáisemdum, sem vöktu hrifningu og löngun hjá henni. Hún hreifst ósjlálffrátt af hverjum einstökum skartgrip — og samt hætti hún ekki að horfa á þá. Það var ekkert þarna, sem hún hefði ekki getað notað — og ekkert, sem 'hún þxiáði ekki BJÖRNINN eftir HENRIK PONTOPPIDAN / lokum, þegar presturinn tók Sér loksins málhvíld, — finnst yður nú annars, að það eigi við að tala um þessi efni á þenn- an hátt? Mér virðist nógu margir verða til þess nú til dags að meðan þér voruð að heiman, bárust skilaboð frá Povlsen inn. Ég ætla að leyfa mér að segja yður frá því, herra Muller, að meðan þér voruð að heiman, bárust skilaboð frá Poolsen hjólasmið, en faðir hans liggur fyrir dauðanum — eins og yður mun reka minni til. Að minnsta kosti er hann mjög þungt haldinn og bíður þess í nauð og þjáningum, að hann verði þjónustaður. Vagninn yðar var ekki ferðafær fremur en venjulega, en ég hét því að koma eins fljótt og ég mögu- lega gæti. Nú er hins vegar skollið á hið versta veður, og vegirnir eru algerlega ófærir. Auk þess munuð þér, herra Múller, hafa verið svo nærgætnir að fela loðfeldinn minn fyrir mér, að minnsta kosti hefir mér hvergi tekizt að finna hann síðustu daga. Mér væri það sönn ánægja, ef þér vild- uð afhenda mér hann fyrr en síðar. — Guð minn góður, er vesalings maðurinn veikur — er hann veikur? sagði gamli maðurinn, og að þessu sinni var ekki um neina uppgerð að ræða af 'hans háífu. En strax á eftir leit hann upp, og brosi brá fyrir á andlit hans. — Vitið þér annars, hvað mér datt í hug í dag? — Nei, 'hvernig ætti ég svo sem að vita það? — Þér ættuð annars að giftast, herra Ruggaard. — Giftast? . . . Hvað eigið þér við með því? LISTEN, LOOTENANT... I-I KNOW WHAT KATHy MEANS TO YA... BOT, 605H, IF WE ALL PIP WHAT WE WANTEP TO glGHT NOW... WHY THE WHOLE ARMY WOULD uc uoaac nw ci ipi m ic;ui / OKAY, 5AMMY... RAPIO THE REST OFTHE 5QUAPR0N ANPTELLTHEM TO PROŒEPTO FIELP K ANP LANP BACK ATTOWN M...THE RlPPLEP TRAN5PORT HA5 COME TO A STOR.. 7 THOSE PIRTY RATS/ RiPPUNG APEFENSELESS TRANSPORT. THOROUGH TOO... PROBABLY NOT A SOUL LEFT ALIVE/ 1YNDA ÍAQA SAMMY/ „Liðsforingi, eg veit að þú elskar Kötu, en drottinn rnánn dýri, ef við gerðum allt, sem okkur langar til í það og það skiptið. Þá myndi allur herinn okkar sannarlega verða á flæðiskeri staddur.“ ÖRN: „Jæja, Sammy. Segðu hin- um fíugmönnunum í útvarpinu að þeir skuli bara halda áfram til flugvallár K. og lenda þar.“ SAMMY: „Ég^ er búinn að því liðsforingi. Ég vissi alveg, að þú myndir breyta um skoðun.“ í BORGINNI M. Flutningaflug- vélin hefur stöðvast: Flugvalla- starfsmenn: „Bölvuð svínin, þeir hafa ráðist á varnarlausa flutningaflugvél. Líkast til er engin á lífi í vélinni."

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.