Alþýðublaðið - 23.06.1944, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 23.06.1944, Qupperneq 3
Pöstudagur 23. júní 1944. ALÞÝÐUS'LAdfiÐ 3 Japanskf herskip sekkrsr. Á mynd þessari sést japansktherskip, sem varð fyrir árás amerískrar Mitchell flugvélar. Skipi þessu var sökkt af flug/él, sem hafði bækistöð á Nýja írlandi. Hér sést skip- ið á fullri ferð, er það reynir að forðast sprengjuflugvélarnar. SJó- 09 toftorusfðn á SCyrrahafi: Eftlr BöglSie skip fseirra á fBétta. IGÆR var gefin út tilkynning í Washington, þar sem skýrt var fe-á miklum sigri Bandaríkjaflotans á Kyrrahafi. Hafa Japanar þar beðiS gífurlegt tjón í orrustu, sem háð var undan Mai-iana-eyjum. Urðu Bandaríkjamenn fyrir tiltölulega litlu tjóni í viðureign þessari, sem talin er hafa víðtækar afleið- ingar um gang hernaðarins á Kyrrahafi. 4 stórum, japönskum skipum var söltkt í loftárásum, en 10 urðu fyrir miklum skemmd- mn. Meðal skipanna, sem sökkt var, var eitt flugvélaskip. Þá skutu Bandaríkjamenn niður 388 flugvélar í miklum loftbardög- um. Bandaríkjamenn misstu 45 flugvélar. ENN HAFA BORIZT fregnir um mikil átök á Kyrrahafi. Meira að segja var svo sagt í fyrri fréttum, að hér gæti verið um að ræða úrslitarimm- una. Eftir því, sem bezt verð- ur vitað, hafa Japanar enn beðið mikið tjón í viðureign við Bandaríkjamenn, ekki síð- ur en við Midway- og Coral- eyjar, þar sem viðurkennt var, að þeir hefðu farið hinar háðulegustu hrakfarir og misst mörg stórskip, meðal annars orustuskip og flugvéla- skip. Að vísu voru hinir und- arlega gerðu ,,synir sólarinn- ar“ ekki alveg á því. Onei. Þeir sökktu við það tækifæri sandi af skipum bandamanna, aðallega meginhluta flota þeirra, ef taka mætti mark á fréttum þeim, sem útvarpað var frá Tokio um þessar mund ir. En á hinn bóginn voru ekki allir á því, sem eitthvað fylgd- ust með fréttum, þótt ekki væru þeir sérfræðingar í þess- um efnum. Sumir, sem ekki létu sér allt fyrir brjósti brenna og vildu ekki melta allt hrátt, sem á borð var bor- ið, athuguðu sinn gang og vildu draga sínar ályktanir síðar meir. NÚ í GÆR BÁRUST ENN fregnir um stórkostlega viður- eign japanskra og amerískra skipa á Kyrrahafi. Að þessu sinni var ekki um að ræða launárás á Pearl Harbour, skipalægið mikla á Sandvíkur- eyjum, þar sem enginn vissi, hvaðan á sig stóð veðrið, held- ur var hér barizt á hafinu sjálfu, þar sem flotadeild BandaUkjamanna átti í höggi við mikinn eða meginhluta hins keisaralega japanska flota. Og hvernig voru úrslit- in? Bryndrekar mikadósins fóru hinar háðulegustu hrak- farir, skipum hans var stökkí á flótta eða þeim var sökkt. Þannig fer ávallt, þegar til lengdar lætur, er mönnum, sem búa í frjálsu þjóðfélagi, lýstur saman við þræla ein- ræðisskipulagsins. HVERS VEGNA hafa Japanar getað náð svo miklum ár- angri það sem af er styrjöld- inni? Skýringin er tvenns konar: Bæði vegna þess, að bandamenn voru óviðbúnir, þeir vöruðu sig ekki á hinni nýju hugsun, hinni nýju um- gengnisvenju, sem Þjóðverjar hófu, og því vélræði, sem Jap- önum þótti sjálfsagt að. beita á sínum tíma, er Matsuoka og fleiri áttu í „vinsamlegum“ viðræðum í Washington. Onn- ur hlið á skýringunni er sú, að Japanar styðjast við allt annað siðalögmál, allt aðra lífsskoðun, en aðrar þjóðir, sem þykja hlutgengar í samfé- lagi siðaðra manna. MEÐ JAPÖNUM þykir það sjálfsagður hlutur að rista sig á kviðinn, ef eitthvað bjátar á. Harakiri, sem þeir nefna, þykir rökrétt afleiðing af því, að bíða ósigur fyrir andstæð- ingunum, eða „haga sér illa í lífinu“. Þessar fáránlegu kenn- ingar eiga sér djúpar rætur meðal fólksins sjálfs og það Loks hafa borizt fregnir af hinni miklu sjóorrustu sem átti að hafa átt sér stað vestur af Mariana-eyjum. Áttust þar við amerísk flotadeild og megin- hluti japanska flotans. Það voru amerískar flugvélar, sem fyrst sáu til ferða japanska flotans. verður erfitt verk að kenna því að hugsa öðruvísi. HINN JAPANSKI almúgamað- ur lætur sér detta í hug, að keisarinn sé einhver guðleg vera, sem beri að deyja fyrir, ef því er að skipta, og hers- höfðingjarnir og furstarnir, sem næst honum standa, séu einhverjar meiri háttar per- sónur, sem stjórni örlögum þeirra, sem minna mega sín. Fyrir þenna lýð, Hirohito keis- ara og ráðgjafa hans, mun japönsk alþýða eins og sakir standa, fús til þess að steypa Var þegar hafizt handa og greitt til atlögu. Þó fór svo, að ekki kom til átaka milli hinna stóru skipa Bandaríkjamanna og Jap- ana, heldur voru það flugvélar, sem reyndu að granda skipum hvors aðila um sig. ’ Nú sem fyrr, reyndust ame- sér ofan í gíginn á Fujijama, hinu fornhelga fjalli Japana, fremja Harakiri eða steypa Zeroflugvél á amerískt skip. Hér kemur heilbrigð skyn- éemi ekki lengur til greina. SEM BETUR FER nálgast sá dagur, að Japanar fara einn- ig að hugleiða, að Tojo og Hirohito eru ekki alvitrir, þeir fara að botna í því, að hamingja mannkynsins verður ekki reist á byssustingjum. Má vænta þess, að Kínverjar herði á þessari þróun, nú á þessu ári eða því næsta. 1 rískir flugmenn skeleggari og flugvélar þeirra betri en Zero- flugvélar Japana. Fóru leikar svo, að Bandaríkjamenn skutu niður samtals 368 flugvélar. Þá tókst flugmönnum Bandarikj- anna að sökkva einu flugvéla- skipi Japana af stærstu tegund og 3 birgðaskipum, öllum af stærstu tegund. Auk þess urðu mörg skip fyrir miklum skemmd um. Meðal annars varð eitt flugvélaskip fyrir þremur sprengjum og er ekki vitað um afdrif þéss, en eitt flugvélaskip var skilið eftir í björtu báli, að aflokinni árás. Var þetta eitt af stærstu flugvélaskipum Japana, yfir 20 þúsund smálestir að stærð. Þáv tókst að laska eitt orrustuskip, að minnsta kosti 1 beitiskip og 3 tundurspilla. í orrustu þessari löskuðust 2 flugvélaskip Bandaríkjamanna og éitt orrustuskip, en ekki al- varlega. Það þykir eftirtektarvert í fregnum þessum, að Banda- ríkjamenn virðast hafa kömið Japönum algerlega á óvart. Þá þykir það og merkilegt, að hér var ekki um að ræða viðureign milli stórra herskipa, heldur voru það flugvélar frá flug- stöðvarskipum, sem þarna átt- ust við. Stimson, hermálaráð- herra Bandarílcjanna lét svo um mælt vegna þessarar orr- ustu, að hún myndi eiga mikin þátt í að hraða sókn Bandaríkja manna á Kyrrahafi. 'A. V. Alexander, flotamála- ráðherra tilkynnti þennan sigur í brezka þinginu í gær við feikilpgan fögnuð þingmanna. Grimmilegar loftárásir á vamarsiöðvar Þjóð- verja, sem sprengja s loft upp hafnarmann- virki í borginni. DáMKVÆMT síðustu fregn- ^ um frá Normandie hafa Bandaríkjahersveitir Bradleys hershöfðingja umkringt með öllu hina mikilvægu hafnarborg Cherbourg á Normandie-skaga. Flugsveitir bandamanna hafa haldið uppi heiftarlegum loftá- rásum á varnarstöðvar Þjóð- verja, sem vinna nú að því að sprengja í loft upp öll hafnar- mannvirki, sem bandamönnum mega að gagni koma. Bandamenn sækja nú að Cher- bourg frá öllum hliðum og er fall borgarinnar talið yfirvofandi þá og þegar. I sumum fregnum segir, að bardagar hafi tekizt í úthverfum borgarinnar, en þær fregnir hafa ekki verið staðfestar í London. Það eru hersveitir Omar Bradleys hins ameríska, sem kreppa að borginni. Er sótt að henni meðfram strandlengj- unni, bæði úr austri og vestri, og er sóknin þar hröðust, en her- sveitum þeim, sem sækja fram á miðvígstöðvunum, verður einnig vel ágengt. Vákin er athygli á því meðal fregnritara bandamanna, að enn hafa fáir fangar verið teknir. Þyk ir það benda til, að Þjóðverjar muni reyna að verja borgina, þótt vonlítið sé, til hinzta manns, enda er hún bandamönnum mjög mikilvæg, ■ Suður af Carentan halda bandamenn áfram sókn sinni, en fara hægt, enda er mótspyrna Þjóðverja með ódæmum hörð. Suður af Tilly, þar sem Bret- ar og Kanadamenn eiga í hörð- um bardögum við Þjóðverja, sveigist viglínan fram og aftur, en bandamenn halda hvarvetna velli. — Veður er enn mjög ó- hagstætt á ströndinni, en banda mönnum tekst þó að halda áfram birgðaflutningum sínum. Þó er einkum unnið að því, að flytja birgðir þær, sem þegar eru komnar á land, til vígstöðv- anna. Miklar sprengingar kveða við í Cherbourg og eru þar Þjóð- verjar að verki, sem sjá fyrir fall borgarinnar og reyna nú að eyðileggja hafnargarða, bryggj- ur, uppskipunarkrana og ann- að, sem verða mætti landgöngu sveitum bandamanna að liði. Bandamenn hafa endurtekið áskorun sína til fiskimanna við Norðursjó um að halda kyrru fyrir í höfnum og framlengt bann sitt til fimmtudags n. k. De Gauile fær viður- kenningu. ÍKISSTJÓRNIR Belgíu, Luxemburg, Tékkóslóva- kíu, Póllands og Nbregs hafa viðurkennt frönsku stjórnfrelsis- nefndina undir forsæti de Gaul- les sem bráðabirgðastjórn franska lýðveldisins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.