Alþýðublaðið - 27.06.1944, Page 3

Alþýðublaðið - 27.06.1944, Page 3
Þrtttfwlagur 27. júní 1944. • WitSÍ! ÍíSsV;! ■• Cherbourg | EBKI m VITAÐ, (þegar lín- . ttr þfassar eru ritaðar, hivort Oiierlbourg, fiotaihöfnin fræga á Nbitmanidieskaga, hefir gieng ið jÞjóðverjtnn úr greipum, en jþesls getur að minnista kosti ekiki orðið langt að bíða. Heitft aælegir bardagar ihatfa geisað uim. borgina og hatfa ÍÞjóðverj- ar ivardð ihvert tfótmlál af hinni naiestiu harðfengi og ,þraut- tsegtju. iÞegar siðaist íréttist {hntGðu. Bandaríkjah:ersveitir ■' náð á sitt vald um Vz hluta biorgarinnar og ivoru meðal aimaæs koannir niður lí hatfnar hlveitEin. CHEEBOHRG er eikki stór borg á ■ Evrópumælikvarða, þar jmsuiíu vera um eða ytfir 50 'þíúlsunid íbúar, en engu að isíð- alr er (borgin, sakir legu sinn- ar, mjóg mikiivæg haifnar- og siamgianguiborg. í>ar komu við thin tstóru hfskip, sem voru í Æörum málli Evrópu og Amer- ífcu, svo sem „Queen Mary“, ,JNbrtmiandie“, „Europa“ og ,BtPeanlen“. Biorgin var þriðja noiesltai hatfnarlborg Frakk- lands, næst á etftir L/e Havre og Miansei'lles. Þar eru, eða . öBu heSdur, vonu, mikil hafn- artmannvirki, skipakvíar, við- egrðaiiStöðvar ýmis konar, sfciipasmííðastöðvar og margt aamað, tsern rnikla þýðingu bef ir í varzlun og viðskipum. BiAlNDtAMlENN haifa lagit hið mesta kapp iá að ná borginni á sitt vald, bæði vegna baifnar mannivárkj a og þeBs hagræðis sem myndi hljótaist af því að gleta notað hana í átökunum iþielsisa diagana. En borgin hetf- ir einág mjög mákla þýðingu sema tfikrtahöfn. Hún er ramm- laga víggirt, bæði igegn árás- um alf landi og áf sjó. Þar eru margar falilibyissur af stæristu gerð og margvíslegur úftlblúinaður til þess að verjast áiiájsum. ÍÐorgin ivar um skeið á vaMi Englenddnga á 15. öld en ÍFraikkar tóku hana árið 1450. Sólkommgurinn, Lúð- vtfk 14. reyndl að gera borg- ima að flotalhöifn, en gafst upp við það átforrn. IÞrem öíldum sáðiar skaut brezkur floti borg ina á bál, og það var ekki fyrr en í stjórnarbyiltingunni, eða árið 1792, að Frakkar hófust aftur handa um að byggja þár íEIiotalhöfn. Napdleon mikli (hiólf svo framkvæmdir fyrir aOrvöru árið 1803, og Napoleon 3. tók hötfnina hátíðlega til aifnlöta tfyrir franska flotann árið 1858. MEÐ TÖKU Normandieskaga hefir bandamönnum líka tek- izt að skapa sér miklu örugg- ari aðstöðu. Þar geta þeir. skipað hergögnum og liði ó- hindrað á land án þess að ■liggja undir sífelldri skothríð hina langdrægu þýzku fall- byssna, eins og verið hefir á landgöngusvæðunum fram til þessa. Þá eru þeir ekki háðir duttlungum veðráttunnar við uppskipun, ef þeim tekst að gera við hafnarmannvirkin í Cherbourg á næstu dögum. Má því búast við, eftir að öherbourg er fallin í hendur þeim, að meiri skriður kom- AlÞfPUBUWIB Cherbourg er nú að mestu Normandieskaginn iÞessi mynd sýnir Normandieskagann m'eð flotahötfninni Cher- bourg, sem mest hetfir verið barizt um undangengin dægur. Yzt á skaganum er Bartfleur-höfði og samniefnt þorp, sem nú er á valdi bandamanna. Nokkru sunnar er borgin Valognes, isem einnig hefir gengið Þjóðverjum úr greipum. Úti fyrir ströndinni eru eyjarnar Guernsey og Jersey, en þar er sagt, að ifal lhliífalhersveitir hafi sviifið til jarðar og valdið miklum spjöllum á' víggirðingum Þjóðverja. Rússar hafa tekið Vitebsk Búizt við að þeir taki líka Orsha og Mogilev þá og þegar --------4,-------- RÚSSAR halda áfram sókn í Hvíta-Rússlandi og hörfa Þjóðverj- ar undan, að því er Lundúnafregnir hermdu seint í gær- kveldi. Hafa þeir tekið hina mikilvægu samgöngumiðstöð Vitebsk og borgina Zhlobin. Talið er, að járnbrautarbæirnir Orsha og Mo- gilev falli Rússum í hendur bá og þegar, enda sé mikið los komið á varharlið Þjóðverja. .... leyti á valdi bandamanna Skipulegri vörn Þjóðverja var lokið í borginni ídögunígær En hafnarmannvirkin voru sprengd í ioft upp T UNDÚNAFREGNIR í gær'kveldi seint greindu frá því, ^ að Bandaríkjahersveitir hefðu mestan hluta Cher- bourg á valdi sínu. Meðal annars 'höfðu þær brotizt niður að hafnarmannvirkjunum. Víða geisa gÖtubardagar og hafa Þjóðverjar komið sér rammlega fyrir í mörgum húsunvog I reyna þar að tefja sem mest framsókn bandamanna. Ekki er þó um 'skipulega vörn að ræða lengur af Þjóðverja hálfu heldur eru það dreifðir herflokkar hingað og þangað í borg- | inni, sem verjast af hinu mesta 'harðfengi. Mörg skip Banda- | ríkjamanna og Breta, þar á meðal orrustuskip, 'hafa skotið ; af fallbyssum sínum á strandvirki Cherbourg. Þjóðverjar hafa sprengt mikið af hafnarmannvirkjum borgariunar í loft upp. Lundúnafregnir á miðnætti í nótt hermdu, að enn væri bar- izt á götum Cherbourg. Á hinn bóginn fór ekki milli mála, að borgin er svo að segja í hönd- um bandamanna. Omar Brad- ley hershöfðingi, sá er stjórnar hersveitum Bandaríkjamanna, setti setuliði Þjóðverja úrslita- kosti, þar sem greint var frá því, að mótspyrna væri von- laus, bandamenn hefðu meira lið og borgin væri umkringd með öllu. Þó virðist sem Þjóð- verjar hafi tekið þann kostinn að verjast meðan nokkur maður stæði uppi, að líkindum sam- kvæmt fyrirskipunum frá æðri stöðum. Fréttaritarar, sem fóru með amerísku hermönnunum inn í borgina, segja svo frá, að þar hafi verið ömurlegt um að lit- ast. Eldar loguðu víða, en varla nokkur maður á ferli, íbúarnir höfðu annaðhvort flúið eða ver- ið fluttir á brott úr borginni. Þjóðverjar hafa varizt af hinu mesta harðfengi, sem fyrr get- ur, en bandamenn hafa samt tekið yfir 20 þúsund þýzka fanga síðan þeir stigu á land. Ítalía: Þ jóðver jar sprengja upp hafnarmann- « virki í tivorno \ ÍTALÍXJ halda bandamenn áfram sókninni og verður lítið um viðnám af Þjóðverja háltfu. Bandamenn tóku í gær lítinn hatfnarlbæ, Piomibino, sem er mikilfvægur, um 80 km. frá Livorno. Voru það Bandariíkja- hersveitir, sem tóku ibæinn. Þjóð verjar eru þegar byrjaðir að sprengja. ií lóifit upp hatfnarmaiHi virki í Livomo og er tálið, að þeir imrni ekki reyna verja iborgina að nokkru ráði. Um það bil 750 amerískar flug vélar atf stærstu tegund gerðu árlás á ýmsa staði ií og í nánd við Viínarlborg og ollu miklu itjóni. Einnig var róðizt á olíu- vinisluistöðvar í Ungverjalandi, svo og herstöðvar Þjóðverja við Toulouise í Frakklandi. í fyrri fregnum var sagt, að Rússar hefðu náð á sitt vald helming borgarinnar Vitebsk og hefðú geisað ofboðslegir 'bar- dagar um borgina. Rússar rudd- ust inn í borgina, þrátt fyrir harðvítuga mótspyrnu Þjóð- verja og beittu mjög skriðdrek- um sínum og vélahergögnum. í og við Vitebsk eru um það bil 5 herfylki Þjóðverja innikróuð og eiga sér tæpast undankomu auðið. Harðir bardagar geisa einnig við Bobruisk, norðvest- ur af Zhlobin. Á Kyrjálaeiði sækja Rússar enn fram, þrátt fyrir harðvít- ugt viðnám Finna og þýzkra flugsveita. Tekið er fram, í tilkynning- og til mikilla stórtíðinda dragi. ÞJÓÐVERJUM ER greinilega ljóst, hvað í húfi er, því þeir hafa víggirt nærfellt hvert hús, komið fyrir jarðsprengj- um og margvíslegum tálm- unum öðrum .Segja má, að um frá London, að enda þótt Rússar sæki greitt fram, hafi þeir ekki rofið víglínu Þjóð- verja í Hvíta-Rússlandi nema á stöku stað, og viðnám Þjóð- verja sé mjög harðfengilegt. Norskur kafbátur at- hafnasamur FRÁ London berast þær fregnir, að norski kafbátur inn ,,Ula“ hafi nýlega sökkt þýzku kaupfari, sem var ur 2000 smálestir að stærð, senr l- lega öðru 2500 smálesta og laskað 8000 smálesta skip. Gerð ist þetta við Noregsstrendur. með töku Cherbourg hefjist nýr þáttur í innrás banda- manna á meginland Evrópu. Væntanlega hefst þá forleik- urinn að því, að Evrópa end- urheimti frelsi sitt og járn- hæli nazismans þýzka, verði létt af hálsi kúgaðra og und- irokaðra manna. Það er tilkynnt í aðalbæki- stöð bandamanna, að meðal þeirra skipa, sem þátt tóku í skothríðinni á borgina og varn- arvirki hennar, voru amerísku orrustuskipin ,,Nevada“, „Tex- as“ og „Arkansas", svo og beiti- skipin „Tuscaloosa“ og „Quin- sey“. Þá voru þarna brezk beiti- skip, m. a. „Glasgow“ og „Enter prise“ og fjölmargir tundur- spillar. í fyrstu hafði verið ákveðið, að skipin skyldu halda uppi skothríð í 1U klst., en siðan *"Y: 'h nivirki Þjóðverja svöruðu lIzoV •íðinni og veittu talsvert viðnám. ■ r Við Tilly halda Bretar uppi sókn og hefir þeim orðið allvel ágengt. Voru þeir studdir skot- hríð af fallbyssum herskipa, svo og stórskotaliði á landi. Mos- quito-flugvélar réðust á stöðvar í grennd við Caen og ollu miklu tjóni. Aðrar brezkar flugvélar réðust á Rúhr- og Rínarbyggðir. Einkum varð mikið tjón í Duis- burg. Norsk skip iéku þátt í innrásinni AÐ er nú upplýst, að norsk skip áttu verulegan þátt í því að flytja lið og hergögn yfir sundið. er innrásin hófst. Meðal annars íluttu norsk skip skotfæri og sprengiefni og voru i sífelldri hættu Vegna stejrpi- árása Þjóð\’erja. Sérstaklega er getið um skip eitt frá Hauga- ) ' et' rar' yzt af íjöimörgum skipum, sem lágu undan Caén-skurðinum, og var að skipa upp sprengiefni. Þýzk- ar flugvélar gerðu fjölmargar á- rásir á skipin. sern þarna lágu, og ilest þeirra færðu sig til, en norska skipið lá á sínum stað og skipaði upp varningi sínum, sem var landgönguhernum mjög mikilvægur. Skipstjóri skipsins lét svo um mælt við blaðamenn síðar meir. að „hann hefði ekki fengið neinar fyrirskipanir um að færa sig til“. (Frá norska blaðaíulltrúanum.) ist á allar hernaðaraðgerðir

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.