Alþýðublaðið - 29.06.1944, Page 7

Alþýðublaðið - 29.06.1944, Page 7
Fimmtudagur 2§. júni 1944, \ tí'-íi Cv rt /I «1 £ I# íf ’V.w ..Jíí-i A.Í.ÞVÐUBLAÐIÐ rr •^T'. .jesís-wjní tfrM**** IBœrinn í dag.l Næturlæknir er í Læknavarð-- stofunni, sími 5030. Nætúrvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Næturakstur annast B. S. í., sími 1540. tJTVARPIÐ: 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórn- ar): a) Franskur forleikur eftir Kéler-Béla. b) „Draum ur engilsins“ eftir Rubin- stein. c) Vals eftir Popy. d) „Nautvígamaðurinn frá Andalúsíu" eftir Rubinstein. e) Mars eftir Urbach. 20.50 Frá útlöndum (Jón Magnús- son). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á cello. 21.15 Upplestur: „Hetjur á hei(j- arslóð“, bókarkafli (Karl ísfeld ritstjóri). 21.35 Hljómpöltur: Rússnesk lög. um vini Útfördr.BJ.Brandson í Winnipeg. UTFÖR dr. B. J. Brandson, hins víðkunna vestur-ís- lenzka skuhliæikniis, fór fram 24. þ. m. í Winnipeg. Hundruð manna fylgdju tii grafar og hyiltu minningu þe&sa stór- merka manrus. Meðal Iþeirra voru fuQMrúar stjórnarinnar og lækna stéttarinnar. Samþykktir Dagsbrún- ar. Frh. af 2. síðu. startfi, viilll hann benda þeim á hið mitola menningargilidi, Isem siíkt hvfldarlheimili mun hafa fyrir verkamenn, er það verðiur reist.“ DÓMSÚRSKURÐI MÓTMÆLT. „Verkamannafélagið Dags- brúin mótmælir harðllega úr- skurði Félagsdóms fró 19. maí s. 1. í móili ríkisstjórnarinnar gegn Alþýðusambandi íslands. — Fundurinn lítur svo á, að úr- skurður þéssi sé ekki aðeins stétt ardómur af frekasta tagi, held- ur einnig fjarri því að eiga hina mimnst ustoð í liögum þeim, sem Fálagsdómur á að úrskurða eftir, og skapi fordæmi yfirtroðslum laga og réttar gagnvart verka- lýðssaimtökunum sem og réttar- öryggi alimennt í landinu. Fund urinn Ihvetur ö(Ll samtök í land- inu til að rísa til mótmæla gegn þessari réttaryfirtroðslu Félags dóms og spyrna gegn því, að dæmi þetta verði endurtekið“. ORLOFSRÉTTURINN. „Fundur í Vmf. Dagsbrún, haldinn 27. jiúní 1944, lýsti yfir vanlþóknun sinni á þeirri fram- ikomu félagsmanna, að neyta ekki oniofsréttar síns. Fuudurinn vill minna alla fé- ílagsmenn á þá löngu baráttu sem verkalýðssamtökin hafa háð dýrir hinum diýrmætu orlofslög- um, og að hiver sá, sem vanrækir án giildra orsaka, að nota sér rétt inn tiil orlofs, vinnúr gegn hágs- munum samtakauna og stéttar- innar í heiM og ihjíáilpar and- stæðingum vehkalýðshreyfingar innar til að grafa undan orlofs- lögunum. Fundurinn gerir því þá ský- lausu kröfu til hvers og eins fólagsmianns að hann neyti or-( lofsréttar sms eins og lög standa til og, felur stjórn og trúnaðar- mönnum félaglsins að igan,ga ríkt eftir því, að enginn skerist úr leik.“ HAUSTIÐ. — Haust náttúr- unnar, með lækkandi sól og bliknandi iblómum. Haustið kemur oig fer með fegurð sinni og yndisiLeik lita og folæbrigða, en einnig með kulda og hrörn- un, enda er ekkert, sem minn- ir eins á kal og dauða og haust- ið. Ef við aðgætum, blómin, gras ið og lyngið, þá sjáum yið, hve allt er Mkt manninum sjálfúin og Mfi mannsins — og þegar ég sé fagran folómknapp, vekur hann minningar um yndislegt barn, isem hiefir vaxið og þrosk- azt, 'lifað lengi eða skammt, en fylgzt með náttúrunni samt, því eitt href getur farið ýfir blóm- lega akra og ílagt þá í eyði. Líkt er og um það, þegar sjómenn- irnir okkar, hinir vösku drengir, sem mest afkoma þjóðarinnar hvílir á, hniíga hópum saman í djúp Ægis. Þlá er þjóðarsorg, og svo er ailltaf um missi hins imesta og hezta, að það skelfir, og sorgarómar gagntaka alla þá, ar skilja hvað skeð hefir, og þá fyrst iveit alþjóð, Ihvað mikið er milsst, en þegar lítil blóm falla, þá vei'tir maður því ekki eins atlhygli, og þannig.er það um fleira. Jáfnvöl tíminn Mður og flýgUr, án þess maður geri sér grein fyrir því, að engin Mðin stund kemur aftur — og og maður eyðir stundum assk- unni 'Og lóifsorkunni til einsikis, einmitt þeim tíma, sem ætlaður var til lærdóms og þroska og undirbúnings undir fullorðinsár in, og áður en varir erum vér eins og lifandi bifukollur, en engu verður þá breytt. En mik- ils virði hlýtur það að vera, að 'hægt sé á elliárum að líta yfir farinn veg þannig, að maðurinn hafi notað tímann vel, notað hæfileika log krafta efitir beztu getu — Iþannig að sem minnst Ihafi glatazt. Það er ánægjulegt að minnaist margra af eldri kyn- slóðinni, bæði þeirra, sem farn ir eru, og sumra þeirra, er enn eru á foldu. Það lét ekki tímann renna fram hjá sem sand í stundaglasi, gamla fólkið. Það vann hverja stund og ef til vill um öf, enda voru þá önnur áhöM, 'og svolít- ið minni uppbætur af afurðum bóndanls en nú er. Fyndist mér þess fulll þörf, að nú væri glöggv að upp og borið saman ástæður einyrlkjanis fyrir 60—70 ár- um og nú. Ekki svo að skillja, að . ég haldi því fram, að ekki sé enn stritað og erifiðað, en ef við beruim liðna tímann samann við nútímann, þá finnum við ýrnsa, sem börðust áfram einir. Þeir höfðu ekki einu sinni efni til að halda vinnufólk. Einum af okkar gömlu góðu mönnum Vestfirðinganna hefir vetur nóttúrunnar feykt frá oss. Það var Guðmundur Giíslason frá Höfn á Dýrafirði,- Hann and- aðist að Dýrhólum á Þingeyri 28. októfoer 1943 eítir stutta legu. iStarfiskráftar entust hon- um vonum' framar iram undir pað siðasta. Guðmun lur fædd- ist að Rana í Ivlýrarforepp' 1. jan. 1857. Hann var af góðs og vönd uðu bændafoiki kommr.. enda féll hann ekki frá eikinni. Guð- mundi nágranni okkar hjóna 'í 14 ór og þykist ég því hafa þekkt hann svo vel, að ég geti skrumlau'st sagt það um hann, sem ég rita. Guðmundur v ar með fáum orðum sagt ágæt- ur heimilisfaðir, enda Ijúfmenni í lund. Hann var greindur vel og minnugur. Hann var hinn mesti dugnaðarmaÖur til lands og isjiávar, og hirðusamur um allt. Og vil ég nefna hér dæmi um elju hans og aðdrætti. Jörð- in, sem þau hjón bjuggh á, Höfn í Þingeyrarhreppi í Dýrafirði, liggur yzt við nes á milli Dýra og Arnarfjarðar. Þar er úfinn sjór' og gvo brimsamt, að Ægis- dætur falda fljótt hvítu iog velita háar og þungar að ströndinni. Þarna isótti Guðm. sjóinn af miklu kappi með gömlum manni, og svo ihafði hann dreng með sér éftir iþað, að synir hans gátu halddð í ór. Stundum fór hann friá orfinu á 'kvöldin, og kom svo með blassun í bú síðari hliuta nætur, hvíldi sig þá stund tók svo orifið og vann til kvölds. Dýravinur var hann mikill, enda sýndu skepnur hans það, að hionum var annt um þær, og að þær væru vinir hans frekar en skynlausar skepnur. Kona Guðmundar var Guð- munda Guðmundsdóttir Nat- hanaelssonar ættuð og uppalin í Dýrafirði. Þau gitftust d Hauka- dal í Dýrafirði árið 1880 og voru þar í húsmennsku nokkur ár, en fóru svo að búa á Höfn. Þau eignuðust 6 börn. Eru 5 þeirra á lífi, öll mannvænleg. Þau eiga 'hér heima, nema einn sonur, sem er foóndi á Arnar- núpi í Dýrafirði. Hin eru: Guð- mundur, vékupiaður hjá Eim- ^skip, Gísli, sem hefir verið skip- stjóri á togurum hér í Reykja- vík, Magnús innheimtumaður hjá Rafveitu Reykjavíkur, og Sigrlíður kennslukona við Mið- bæjarbarnaskólann, öll eru þau gift og eiga afnileg börn. Fóstur- dóttur áttu þau hjón, Þórfhildi Bjarnadóttur, sem þau clvöldust hjiá hin síðustu ár æfi sinnar og reyndust þau hjónin, Þórhild ur og Halldór Jónsson, þeim, sem ástkær eiginbörn til síð- ustu stundar. Hef ég oft heyrt Sigríði dóttur þeirra, sem ,mér er kunnust, minnast þess með þakklæti, og ég vil segja með aðdáun. Þau Guðmundur og Guð munda, tók til sín á búskapar- árum sínum ,í Höfn, gamla konu með fósturdóttur hennar. Gamla konan varð ,svo blind, og lifði rúmiföst í mörg ár, en þeas.i fóst urdóttir hennar yfirgiaf hana aldrei, isyo þegar gamla konan dó, var stúlkan áfram hjá þeim vinunum, sem höfðu ihaft fóstru hennar árum sarnan, án þess að heimita laun fyriir. Svo fylgdi hin trygga igóða istúlika, sem heit- ir Messíana Jóihannesdóttir, þeim til Þingeyrar, og hjálpaði fósturdóttur þeirra að hjúkra þeim og annalst, því að Guð- munda var hin síðustu æfiár sdn tolind ,og lasin, en þarna sann aðilst hið fiorna máltæki „Ger þú öðrum ,vel, og það mun sjálfan þig fyrir hiitta.“ Að .síðustu get ég ekki skilið svo við iþessar minningar, að ég ekki geti húsmóðurinnar í Höfn og með fáum orðum heimilisins þar. Guðmunda var fluggáfuð kona og mjög bók'hneigð, fríð og fyrirmannleg, og myndarleg í verkum, enda bar heimilið þess merki. Gestrisin voru þau hjón með afbrigðum, því að engu var l'ík- ara, en maður gerði þeiim greiða með því að þiggja það bezta, sem hfiimilið hafði að bjóða, og 9vo að taka af.gestuim iblaut föt og iþurrka, sem oft bar við, þeg ar fólk kom af hinum slæmu veg um, sem liggja að bænum á báðar hliðar, og að taka borgun, það hefir víst aldrei komið fyrir að svo væri gert. Tvö börn önn ur en Þórihildi ólu þau hjón upp að mestu leyti, og allt fór þeim það eins og bezt varð á kosið, og enginn munaðarleysis blær var á hinum vandalausu börn- um, sem dvöldust á heimili þeirra, enda er það sannast, að heimilið var í hvívetna fyrir- mynd. Að endingu vil ég svo biðja þess, að blessaður Dýrafjörður- inn eignist alltaf jafn tápmikið og gott fólk, sem hinar fyrri kyu slóðir 'voru. Þó mun það komast þvií lengra á þroskabrautinni, sem nú er meiri menntun og betri lífsiskilyrði til framfara. Og á það vi'l ég minna, að þegar hinum ungu finnst erfitt, þá taki þeir forifeðurna tii fyrir- B ARN AKÓRINN ,,SMÁVINIR“ ÚR VESTM.KYJUM: ! • V Söngstjóri: Helgi Þorláksson. Söngskemmtun í Tjarnarbíó laugardaginn 1. júlí kl. 1.30 og í Gamla Bíó sunnudftginn 2. júlí kl. 1.30. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. myndar og beri saman tækni foirtíðar og nútíðar og alla mögu leika til Mfsskilyrða. Þá verður okið léttara. Guðný Guðmundsdóttir. Sjötugur í dag: Þérður Jónsson á Mó- fellssiöðum. SJÖTUGUR er í dag Þórð- ur Jónsson á Mófellsstöð- um í Skorradal í Borgarfirði. Þórður hefur verið blindur frá því hann var barn að aldri — en er þó kunnur hagleiks- maður og hefur fengist við margs konar trésmíði um dag- ana. Frá því hann var kornungur var sjón hans það biluð að hann greindi rétt dag frá nóttu, en frá sjö ára aldri hef- ur hann algerlega verið blind- ur. En næmleikur hans hefur verið sérstakur og á honum hefur hann orðið að byggja öll sín störf. Þórður smíðaði eitt sinn sög- unarvél, sem er svo fullkomin, sem bezt má verða, en hefur aldrei séð slíka vél, heldur fékk hann hugmynd sína um hana þannig, að hann var staddur í Reykjavík !og kom inn í vinnustofu Jóns Hall- dórssonar & Co. og fékk þar að þreifa á sögunarvél. Flutti hann síðan mynd þá, sem hann fékk af vélinni með þessum hætti í huga sér heim til sín og sm'íðaði síðan sögunarvél sína. Þetta er glöggt dæmi um næmleik þessa sjötuga hagleiks manns, sem alla sína tíð hefur búið í myrkrinu. ab. Ársþing ÍSÍ. Ársþing í. S. í. 1944 eindregið á stjóm sambanc að vinna ósleitilega að því. að leikvangurinn á Þingvöllum : komist upp fyrir 35 ára afmæH í. S. í. 1947. Jafnhliða telur þingið rétt a0 þá verði 17. júní-mótið haíHijffi á Þingvöllwm. Araþing í. S. í. lýsir vei- þóknun sinni yfir framkominnS samþykkt sambandsráðs UÁM. , F. í. varðandi notkun forseta- ; nafnsins. j Ársþing í. S. í. skiorar á S- ; þróttanefnd ríkisins að veita ,150 j iþúis. kr. tffl byggingiar íþrótta- \ heimfflis í. S. I.“ Þá var( samþykkt að næst? ársþine í. S. í. verði á Akureyri, enn fremur var talið rétt aö láta. íslandsglímuna fara fram þar næst. Ráðgert var að sambandið ráði framkvæmdarstjóra til sín. Mun hann ferðast um landið á vegum sambandsins og annast skrifstofustarf fyrir það. Stjórn sambandsins skipa nu: Forseti Ben. G. Waage, Jón Kaldal varaforseti, Kristján L. Gestsson, Frímann Helgason og • Erlingur Pálsson. — Ben. G. Waage hefir nú átt sæti í stjóm sambandsins í 30 ár. Frh. af 2. síðu. ræmd verði ársgjöld félaganna á hverjum stað. 2. Að vinna að því að árs- gjöld félagsmanna á hverjum stað, séu miðuð við að bera uppi daglegan kostnað eða rekstur félagsins (eftir því sem við verður komið). 3. Að allar aðrar fjáraflanir verði látnar ganga til fram- kvæmda og bætturn aðbúnaði íþróttamanna. Skorar þingið á stjórnir hér- aðasambanda og íþróttaráða að beita sér fyrir þessu í héruðun- um. Ársþing í. S. í. 1944 beinir því eindregið til sambandsfé- laga sinna að komið verði á ör- uggu manntali í félögunum og um leið flokkað eftir íþrótta- greinum. Ársþing í. S. í. 1944 felur stjórn sambandsins að senda þakkir þeim opinberu aðilum, sem sérstaklega hafa styrkt íþróttastarfsemina með fjár- framlögum til kennslu og iþrótta mannvirkja undanfarin ár. Glímumenn Ármanns koma úr Austfjarða- förinni á morgun. GLÍMUMENN Ármaiins, sem að undanförnu hafa sýnt glímu á Austurlandi, munu koma til bæjarins annað kvöld. Iíafa þeir haldið glímu- sýningar á fjölmörgum stöðum austan lands, og jafnframt hafa þeir sýnt íþróttakvik- myndir á þeim stöðum, sem þeir hafa dvalið. Glímumönn- um hefur hvarvetna verið tekið með mikilli hrifningu, og móttökur hafa verið allar hin- ar beztu. Á þriðjudag í síðustu viku sýndu glímumennirnir á Hvammstanga, á austurleið. Á föstudag sýndu þeir svo á Eið- um, laugardag á Fáskrúðsfirði, og sunnuidag á Reiðarfirði kl. 3 e. h. og Eskifirði kl. 9 e. h. sarna dag. Sl. mánudag glímdi flokk- urinn á Norðfirði og á Seyðis- firði á þriðjudag. í gærkvöldi sýndu þeir á Kópaskeri, og ef til vill munu þeir glíma einnig í Dalvík í heimleiðinni. Færð hefur verið slæm víða á leið þeirra, en þó láta glímu- mennirnir allir hið bezta af ferðalaginu og eru mjög ánægð- ir með hinar góðu móttökur, sem þeir hafa alls staðar mætt í för sinni. Allt í lagi lagsi. Revyan, sem ætlar að kæfa alla úr hlátri, verður nú sýnd aðeins tvisvar sinnum, í kvöld og annað kvöld kl. 8.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.