Alþýðublaðið - 29.06.1944, Blaðsíða 8
X'M CAPT. JAMES NORTH,
MEPICAL CORPS/ HAAM...
WE'VE GOTAJOBONOUR
'S HAMPS HERE//=®2Sss
^ BUT...
BUT VOU'RE
HURT/
AP Featuros
REP CROSS
L.0_' 8LOOP
HIP PLASHM.
FLUGMAÐURINN: „Ég er Jam
es North, kapteinn í hjúkrun-
arliðinu.
KATA: „Eruð þér meiddur?“
NORTH: „Bara svolítið skjálf-
andi. Sjúkravagninn fór um
JUST SHAkEN UP/THE
AMBtíLANCE CWERTLKNED |
AFTER THE 5TRAFIN6/
MYAIPE WASKILLEP...
YOLTLL HAVE TO... X'M
SORRYi I SEE VOU'VE
VES,DOCTOK
...ANPTHIS
BOV NEEPSA
NSFUSION
BAOLY/
koll, þegar ráðist var á okkur.
Aðstoðarmaður minn féll. Þér
verðið víst — fyrirgefið, ég sé
að þér eruð þegar byrjaðar.“
KATA: „Já, læknir, og þessi
piltur þarf þegar í stað að fá
PLA5MA ...STRAN6E1 ISN'T IT, TO ^
THINK THAT SOME BLOOP PONOR BACK
HOME, A HOUSEWIFE, A WAR-WORKER,
PERHAPS EVENTHIS BOV'S MOTHER...
ISHELPIN6 SAVE HISLIFE/
blóðsprautu.“ ,
NORTH: „Já, skrítið er það, að
hugsa sér það, að blóð, sem
einhver hefir gefið heima, hús
freyja, já, jaínvel móðir þessa
drengs hérna, hjálpar til að
bjarga lífi hans. Honum mun
batna.“
KATA: „En honum myndi ekki
batna, ef fólk hætti alltaf að
gefa blóð sitt, þegar það heyr-
ir að við vinnum á.“
ALÞTÐUSLAÐIÐ
Fimrn tudagu r 29. júní 1944.
S® NYJA BIO B
Rómantísk ásl
Dans og söngvamynd.
S= GAMLA Blð B
Andy Hardy
tB TJARNARBlðB
A iæpasla vaði
(Background to Danger)
Spennandi mynd um viður-
eign njósnara ófriðarþjóð-
anna í Tyrklandi.
George Raft •
Brenda Marshali
Sidney Greenstreet
Peter Lorre
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd klukkan 5, 7 og 9.
Fréttamynd:
INNRÁSIN í FRAKK-
LAND.
Innreið bandamanna í
Róm. Páfi ávarpar
mannfjiðdann.
unz hann að lokum dó út. Síð-
an varð þögn, en í henni hljóm-
uðu mannlegar raddir á undar
legan hátt.
'Carrie reiis á fætur og tók
nestispakkann sinn. Hún var
stirð, dJálítið ringluð og mjög
þyríst. Á 'leiðinni að Ihillunum,
þar sem nestispakkarnir voru
geymdir, mætti 'bún verkstjór-
anumi, sem íhorfði 'hörkiulega á
hana.
„Jæja,“ sagði hann. „Stóðuð
þér yður sæmilega?“
„Ég vona það,“ sagði hún auð
mjúk.
„Hm,“ sagði hann og vissi
ekki, hivað hann gat sagt betra.
Síðan gekk hann burt.
Vinna af 'þessu tagi hefði ekki
verið isem verst við betri skil-
yrði, en hinar nýju stefnur með
ajl alþýðunnar, sem heimta
betri íog jþrifalegri húsakynni og
þægilegri vinnuaðferðir, höfðu
ekki enn háð tökuim é fólkinu.
Þarna var sterk liykt af véla-
olíu og nýju leðri — við þetta
toættist saggaílykt úr isjálfu hús-
inu, svo að andrúmlsloftið var
ekki þægilegt, jafnvel þótt kalt
væri úti. Gólffið var þakið ryki
og bréffum, þó að það væri sóp-
að á hverju kvöldi. Engar ráð-
staffanir voru gerðar til að bæta
kjör verkaíolíksins heldur var
sú skoðun ríkjandi, að mest væri
unnið með því að borga þeim
sem minnst og hafa vinnuna
sem erffiðásta. Það var ekki einu
sinni Ihugsað um tfótaskemla,
bakstóla, mat'stofur ffyrir stúlk-
urnar, hreinar svuntur, sæmi-
leg herbergi til að haffa fata-
skipti lí né neitt annað ,sem nú
er isvo aigengt. Þvottaherberg-
in voru óþægileg, beinlínis ó-
geðsileg og lofftið var daunillt.
Þegar Carrie haffði ffengið sér
vatn að drekka úr vatnsfötu d
einu horninu, fór hún að lit-
ast urn eftir stað, þar sem hún
gæti setið og barðað nestið sitt.
Hinar stúlkurnar Ihöfðu komið
sér fyrir við gíLuggana eða í sæt-
um kaiiknan'nanna, sem höfðu
f arið út. 'Hún sá engan istað, sem
ekki var þéttskipaðúr stúlkum,
og hún var of feimin ti‘1 þess að
setjast hjá eárihverri þeirra, svo
að hún leitaði að vélinni sinni,
settist á stólinn sinn með opinn
neistispakkann d kjödtunni. Þama
isat hún og hliulstaðd á iblaður og
þvaður í kringum sig. Það voru
hinar og aðrar athugasemdir,
kryddaðar 'aHLs fconar máUýzk-
um. — Margir 'aff karimönnun-
um, s'em voru eftir í salnum,
sendu stúlkumum tóninn í fjar-
lægð.
,,'Heyrðu, Kitty,“ kallaði einn
til stúlku, sem steig nokkur vals
spor fyrir tframan einn glugg-
ánn. „Viltu ekki koma imeð mér
á ball?“
„Varaðu Iþig, Kitty,“ kallaði
annar. „Þú ýffir á 'þér lhárið.“
„Hugsaðu 'um sjáflffan þig,
ffíflið þitt,“ var eina svar henn-
ar.
Þegar Carrie hlustaði á iþetta
og ffleiri grófyrði af isvipuðu
tagi, dró hún sig ósjálfrátt í
hlé. Hiún var óvön þessari mann
tegund, og íhenni ffannst hún
vera ruddaleg og tilfinninga-
ilaus. Hlún var hrædd um, að
þessir ungu menn aruyndu á-
varpa hana með slíkum orðum
— iþesisir menn, sem virtust svo
gróffir og hlægilegir í saman-
burði vio Drouet. Hiún dæmdi
eftir (fötunum eins og margar
konur gera. iHún sá mannkosti,,
dugnað Oig gáffur bak við ffallegu
fötin, en ibaik við vinnuföt og
samtfestinga sá hún aðeinis illa
eiginleika og aumingjaskap.
Hún var ffegin, þiegar háM-
tiiminn var liðinn og Ihjólin fóru
að smúast á ný. Þó að hún væri
da-uðþreytt, gerði hún afllt sem
hún gat tifl. ,þess að vekja ekki
athygli. En þessi von brást, þeg-
ar annar 'ungur maður gekk
gegnium isalinn og potaði kæru-
leysislega með þumalifingrinum
í bakið á henni. Hún snéri sér
við gröm á svip, en hann hafði
haldið áffram og Isnéri sér aðeins
einu sinrii við og glotti framan í
hana. Hún gat varla varizt gráti.
Stúlkan við ffiliðina á henni
tók lefftir vanlíðan .hennar.
„Hugsið ekki um hann,“ sagði
hún. „Þetta er bannsettur
ruddi.“
Carrie sagði ebkert, en beygði
s-ig ytfir vinnu sdna. Henni fannist
hún varla geta affborið svona
líf. Hún haffði gert sér allt aðr-
ar hugmyndir um vinnu. Aiian
seinni hluta dagsins hugsaði
hún um bor,gi.na úti fyrir, dá-
semdir hennar, mannífjöldann
og öll glælsillegu húsin. Cölum-
bia City og það bezta heima hjá
henni kom nú af.tur fram d huga
bennar. Klukkan þrjú hélt hún
að Mukkan ;væri orðiin sex og
klukkan ffjögur ihélt hún, að
heffði gleymzt að, geffa merki
og þau væru nú að vinna efftir-
vinnu. Verkstjórinn varð að ó-
freskju, sem rtáfaði síffellt um
og neydidi ihana til að beygja
sig yffir þ'essa viðtojóðslegu
vinnu.
Það llátla isem hún he'yrði af
samræðunum d kringum sig íuíLl
vissaði hana um, að hún vildi
ekki eignast kunmngja eða vini
meðal þessa fólks. Þegar klukk-
an varð loksins sex, Ihraðaði hún
sér burtu. Hana sárverkjaði í
handlleggina og fætur ihennar
voru stirðir aff því að vera í
sömu stöðu allan tímann.
Aðalhlutverk:
Fred Astaire
Rita Hayworth
Adolpke Menjou
Xavier Gugat og
hljómsveit hahs
Sýnd kl. 7 og 9.
Bjargvættur
lítilmagnans.
Fjörug „Cowboy“ mynd
með
Bill Elliot og Tex Ritter
Sýnd kl. 5.
Börn fá ekki aðgang.
kynnist lífinu.
(Life Begins for Andy
Hardy).
Mickey Rooney.
Judy Garland.
Lewis Stone.
Sýnd kl. 7 og 9.
'Þegar hún var búin að ná í
hattinn sdnn og gekk eftir gang
inum, varð ungur verkamaður
Ihriifinin aif útfliti hennar og
ávarpaði hana á frekjulegan
hátt.
„Híeyrðu, 'Maggie,“ kallaði
harni. „Ég skal ffylgja þér lieim,
ef þú Ibíður eftir mér.“
Hann 'horffði á (hana, þegar
hann sagði þetta, svo að hún
viissi, Inverja hann átti við, en
hún virti hann ekki viðlits.
1 troðtfuflilri llyftunni reyndi
annair ungur, ,óhreirm náungi að
vekja atbygli hennar með því
að brosa og depla augunum
framan d hana.
Ungur maður, ,sem 'beið eftir
öðrum fyrir utgn húsið, brosti
til hennar, þegár hún. gekk fram
hjá.
,Éigum 'Við ekki samleið?“
j kalflaðd hann glettnislega.
j Carrie stetfndi í vestur í
i þungu skapi. Þegar hún gekk
BJÖRTSINN
eftir HENRIK PONTOPPIDAN
iskjálfta fara urn sig. Hann sat inn í herbergi sínu í þrjá
daga án þess að líta við nokkrum manni.
En þegar hann sat þama í þönkum, datt honum allt í
einu nokkuð í hug, sem hann undraðist, að enginn skyldi hafa
látið sér til hugar koma fyrri, því að þetta ráð fannst honum
hið mesta afbragð. Honum varð það sem sé ljóst, að það var
alls ómögulegt að gera hann að presti. Hann haf ði ekki litið í
'bók árum saman og örsjaldan mætt í guðfræðideildinni. Og
nú hugsaði hann sem svo, að ef hann svaraði ekki einni ein-
ustu spurningu við skriflega prófið tog mælti ekki orð við hið
munnlega, væri alls ómögulegt að gefa honum nokkra eink-
unn — og þá sagði það sig sjálft, að þeir yrðu að íáta hann
dveljast heima efti,r sem áður.
Þegar prófdagurinn rann upp, fór hann að í öllu eins og
hann hafði hugsað sér. Það -varð almennur fögnuður með-
al stúdéntanna, er það fréttist, að við skriflega prófið hefði
hann ekki látið svo lítið að svara einni af spurningum þeim,
er honum var gert að svara.
En þegar Þorkell tók ákvörðun þessa, hafði hann ekki
tekið tillit til eins aðila, er mátti sín næsta mikils: stjórn-
arráðsins. Þegar prófdómaramir leituðu þar ráða, fengu
þeir það svar, að þessi maður yrði að fá próf, þar sem að
hann ætti að fara til Grænlands með fyrstu ferð er félli. Og
þannig var ráðagerð Þorkels eyðilögð, en sagan um þennan
IfNOA-
‘i A ö ft
KAUPMAÐUR (við búðar-
þjón sinn): „Hringið þér Heim
ti Ikanu minnar, og segið henni,
tuð ég sé hér önnum lcafinn og
muni ekki koma heim til þess
aJð eta kvöldmat.“
Búðarþjónninn: „Á ég að
segja nokkuð fleira?“
Kaupm.: „Þér komizt áreið-
anlega ekki að með að segja
fíeira.“
* * * *
SPEKI
BERNARD SHAW var eitt
svnji spurður að því, hvernig
honum þætti ungur fiðluleik-
ari spila. Shaw svaraði:
„Hann minnir mig á Pader-
ewski.“ .Já, en PnA”—----
ekki fiðluleikari,ic sagði sá, sem
SfJÍrði. „Það er einmitt það, sem
ég átti við,“ anzaði Shaw.
* * *
KENNARl hafði skrifað tuga-
brotið 9,27 á töfluna og marg-
faldað brotið með 100 á þann
hátt, að hann þurrkaði komm-
una út.
„Jæja, Alfreð“, mælti hann,
„hvar er komman?“
„Á svampinum, sem þér hald-
ið á,“ svaraði Alfreð viðstöðu-
Iáust.
* * *
ÞAÐ ER EKKERT gott tíl í
veröldinni nema ástin.
George Sand.